Tíminn - 11.08.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 11.08.1959, Blaðsíða 11
T í M IN N, þriðjudaginn 11. ágúst 1959. Nýja bíó Simi 11 5 44 Hin íátna snýr aftur til lífsins ÍBack From The Dead) CinemaScope mynd með dularfullri og ógnþrunginni spennu. Aðalhlutv.: Arthur Frans Feggy Castie Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 02 9. Tjarnarhíó Sfmi 22 1 40 Læknir á lausum kili (Doctor at large) Þetta er ein af þessum bráðskemmti- legu læknismyndum frá J. Arthur Hank. Myndin er tekin í Eastman litpm, og hefur hvarvetna hlotið mikl 'ar vinsældir. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde, Donald Sinden James Robertson Justice Sýnd kl. 5, 7 oc 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 50 2 49 Ungar ástir Hrífandi ný dönsk kvikmynd um ungar ástir og alvöru lífsins. Með- al annars sést barnsfæðing í mynd- inni. Aðaihlutverk leika hinar nýju stjörnur tuzannf 8«N0t Allra síSasta sínn. • • ' ; • Sýnd kl. 9. Riddarar hringborSsins ' Ný spennandi amerísk CinemaScope litmynd. ý . Sýnd kl. 7' Bæjarbíó HAFNAjíFiRÐI ( . . Sími 501 84 Svikarinn ©g konurnar hans Óhemju spennandi mynd byggð á jevi auðkýfings sem fannst myrtur í luxusíbúð sinni í New York. Aðalhlutverk. George Sanders Yonne De Caro! Ts» Zsa Gabor ■ Blaðaummæli: „Myndin er afburða vel samin og leikur Georges S, er frá- bær.“ — Sig. Gr. Morgunbl „Myndin er með þeim betri, sem hér hafa sézt um skeið. — Dagbl. Vísir Myndin hefur ekkl verið sýnd áður hér á landi - Sýnd kl. 7 og 9. 'lnnnnð börnum Austurbæjarbíó Síml 11 3 84 Káti förusveínninn (Der fröliche Wanderer) Bráðskemmtileg og falleg, ný, þýzk söngva- óg. gamanmynd í litum. — Danskurt'ekti. > ‘ í. .- AðalhivJtyerkið ,leikur og syngur hinn-.^insæl'i tanórsöngvuri:. | Rudolf Scltock j Ennfremur syngur hinn frægi barnakór „Schaumburger-kórinn". - . ' ? V;. Sýnd'Kl. 5, 7 Óg 9. Kópavogs-bíó Síml 191 85 7. vika Goubbiah [£hk mig.úoubbiah] EN6STAAENDE -TANTASTiSK FLÓT CinemaScopE PILM IOO% UNDÉRHOLDNINO ,.$Pf6NDINO TIL V : 9RISTEPUNKTET MARAlS Óviðjafnanleg frönsk stórmynd sm ást oe mannrauni’ Jean Marala Deila Scala Kerlma Sýnd kl. 9. BönnuB bömum yngrl en 10 *ra. Myndin hefur ekki áílm- 8 eýmd hér á landi Á IndíánaslóÖum Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Góð bíiastæðl Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,05. Krústjoff vill eyði- leggja öli kjarnavopn Stjörnubíó Síml 18 9 36 Myrkraverk (The Garment Jungie) Ilörkuspennandi og hrikaleg, hý, amerísk mynd. Lge J. Cobb Kerwin Matthews Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Danskir textar. NTB—Lundúnum, 10. ágúst. Sovétríkin eru reiðubúin til að gefa háríðlega yfirlýsingu um, að þau skuii ekki verða fyrsta ríkið til að hefj;a til- raunir að nýju með kjarnorku eða vetnisvopn. Þetta kemur fram í bréfi, sem Nikita Krust joff hefur nýýlega ritað sam- tökum í Evrópu, er berjast gegn notkun kjarnorkuvopna. Var bréf þetta birt í Lundúnum í morgun. Það er stílað til for- manns áðurnefndra samtaika, en stjórn þeirra hafði snúið sér til forystumanna stórveldanna og fleiri ríkja með óskorun þess efn is, að þeir gæfu yfirlýsingu um, að þeir skyldu ekki verðsj fyrstir til að hefja kjarnorkuvopnatil- raunir. Baun við kjarnorkuvopnum. Krustjoff segir, að Sovétríkin séu reiðubúin að gefa víðtækar fryggingaæ fyrir því, að þau fyrir sitt leyti haldi bann við tilraunum af þessti tagi. Sovétríkin álíti enn fremur, að bann við kjarnorku vopnatilraunum sé aðeins fyrst’a skrefig Dð því marki að banna slík vopn með öllu og láta eyðileggja þær birgðir, sem nú eru til af kjarna- og vetnisvopnum. Hann ásakar Bandaríkin fyrir að hafai ekki fylgt fordæmi Sovét ríkjanna, er þau hættu tilraunum sínum í fyrra. Ennfremur heldur hann því fram, að samningar í Genf um bann við kjarnavopnatil raunum gangi svo seint og erfið lega, sem raun ber vitni, vegna ó- sanngirni Breta og Bandaríkja- manna. Húseigendur Tek að mer standsetningu lóða, í ákvæðisvinnu. — Útvega þök- ttr, mold og annað efni sem þarf. AGNAR GXJNNLAUGSSON garðyrkjiunaður. Súni 18625. Hafnarbíó Sími 1 64 44 Sinnisveiki morðinginn (The Night Runner) AEar spennandi og sérstæð, ný amerísk sakamálamynd. Ray Danton Coueen Miller Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gamla Bíó Sími M 4 75 Kátt er í sveitinni (Das fröiiche Dorf) Fjörug, þýzk sveitalífsgamanmynd tekin í litum. Hannelore Bolimann Gerhardt Riedmann Carla Hagen SNOGHOJMFOLKEH0JSK,ILI BSKiÉfc pr. Frcdericla Danmark Sex. mánaða vetrarnámskeið, nóvember—apríl fyrir æsku- fólk. Kennarar og nemendur frá öllum Norðurlöndum, einn- ig frá íslandi. ■— Fjölbreyttar námsgreinar. íslendingum gef- inn kostur á að sækja um styrk. Tveir piltungar dæmdir fyrir skjalafals Fyrir skömmu voru tveir piltungar liðlega tvítugir dæmdir í sakadómi, annar fyr ir skjalafals, svik og þjófnað, en hinn fyrir þátttöku í skjalafalsinu. Sá fyrri! hlaut 18 mánaða fangelsi og var sviftur kosningarétti og kjör- gengi. Hann var einnig dæmd ur til skaðabótagreiðslu á kr. 18000. Félagi hans hlaut 6 mánaða íangelsi. skilorðs- bundið. Fyrir rúmu ári urðu þessir pilt' ungar uppiskroppa að peningum í fyUiríi og útbjó höfuðsökudóigur inn þá í snarheitum víxil og trýgg ingarbréf með veði "í íbuð móður hins og hjálpuðúst þeir kumpánar að við þessar skriftir. Ung stúlka skrifaði svo nafn móðurinnar und ir tryggingarþréfið. VíxiHinn var ag nafnverði 60 þus. krónur. Þá var sjðalsökudólgurinn dómfelldui* fyrir..að gefa út fvær fálskar ávís- anir og, kærður fyrir, stuld.á 23 ryk sugum. Dregið í happdrætti i Háskólans í -■ gær.gvar dregið í happdyætti Hásköla íslands um 996. vinninga að upphæð samtais 1.255.000 kr. Hæsti yipningurinn, 100 þús. kr., kom á miða nr. 3Ö708, ,sem er heil- miði, seldur. í Reykjayík. 50 þús. kr. komu á miða 24261, hálfmiða, seldan á Kópaskeri og í Reykjavík. 10 þús. hlutu 1580, 12236, 12723, 13112, 20728, 24942, 35454. 5 þús. kr. hlutu 2302, 3212, 7013, 15902, 20083, 30707, 30709, 33826, 35852, 38126, 42139, 49199. (Birt án ábyrgðar). II Áminnir undirmenn sfna (Framhald al 12. siðuj ekki haft' tækifæri til að kyiinast undirmönnum sínum persóaulega, en kvaðst lilakka til að kynuast þeim og eiga samstsfff við þá í framtíðinni. Síðan sagði hann: „Tilgangur minn með þyí að koma frarn með þetta sérstafea út- varpsávarp í kvöld er sá að segja ykkur og ráðleggja, að ég ætlast fyrst og fremst til þess af ykkur að þið virðig og hlýðið Iðgom ls- lenzka Iýðveldisins eins og kveðiS er á um í íslenzk-bandaríska samn ingnum frá 1951. Eins og ég er viss um að þið flest vitið, var þessi samningur á sínum tíma stað festur af Bandyríkjaþingi og Al- þingi' íslendinga. 'Sérstaklega læt ég mig varða þau íslenzku lög, sem era einna tíðast brotin, en samkvæmt' þeim er óheimilt að ajka bifreið undir áhrifum áfengis. Samkvæmt bók- staf íslenzku laganna er óleyfilegt að aka eftir að hafa neytt áfengis án þess Lð ölvunar þurfi að gæta, eins og það er haft beima í Bndaiikjunum, og litill sopi hér nægir til þess, að um lögbrot sé að ræða. Eg vil einnig minna ykkur á, að borgar-alegir starfsmeun varnai’ liðsins og skyldulið þeirra og sömuleiðis fjölskyldur hearmannai eru hér skyld að iúta Iögsögu her laga á sama hátt og hermennim ir. Eg vil bendíJ ykkur skýrt á, að brot' á lögum erlends rílds er í raun og veru brot á herlögunum. Þess vegna getur hver og einn, sem gerist brotlegur við Menzk lög átt á hættu að verða að sæta herlögum fyrir hegðun vansæm- andi hermanni og heiðursmanni eða fyrir atferli sem SEJmrýmist ekki skipulag og aga í her."1 Þetta ávarp yfirforingjans þarf engra skýringa við. Þótt það sé þörf áminning til undirmaínna hans, bætir sú áminning ekki fyr ir þann hnekki, sem sambúð ís- lendinga og vamarliðsins hefur beðið, vegna atviksins hjá várð- skýlinu. Blaðið hefur enn eiiga'til, kynningu fengið frá utanrffísiiápú.' neytinu, siðra en þá, að ,jnáli^; hafi verið tékið upp vig /þfin.jla ríska sendiherrann hér. - Dagblaðið Vísir segir í £$j'a,;áð það hafi heyrt því fleygt,,g$, þapi sé krafa af hálfu íslenzku yjki's ^tjómarinnar, að þeim sejín. byi'gð beri á íhlutun herlögregl'unn ar verði vísað úr landi. Þetta ér að sjálfsögðu ekki annað en lausa fregn. Nauðsynlegt er að utanrík isráðuneytið skýri frá gangi máls ins og hver afstaða stjórnarinnar er til þess. Atburðurinn við varð skýlið sýndi vítavert virðingarleysi fyrir íslenzkum lögum og íslenzk um rétti, og það eitt, að senda þann, sem ber ábyrgð á hneykslinu úr landi, er ekki nægjandi. Ein- hver viðhlítandi trygging verður að fást fyrir því, að annað eins geri-st ekki aftur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 1 11 82 Lemmy lemur frá sér Hörkuspennandi, ný, frönsk-amerísk sakamálamynd, sem vakið hefur geysiatliygli og talin er ein af allra beztu Lemmy myndunum. Eddie Constantine Nadia Gray Sýnd kl, 5, ,7 -og 9, ► • ; BönnUð imian 16 6ra. Danskiir téxti. , -.1 j,' -:rr r. -..D amP£B % Raflagnir—ViðgerðÍJ’ Síml 1-85-58 Notað útvarpstæki óskast til kaups,— Upplýsingar í síma 19523. Athugið Höfum til sölu flestar tegund- ir bifreiða og úrval landbún- aðarvéla. BÍLA- OG BÚVÉLASALAN Baldursgötu 8. -r- Sími 23126. 890 manns veður teppfir í Eyjum n Þjóðhátíðinni í Vestmanna- eyjum lauk kl. 4 aðfaranótt sunnudags og hafði farið hið prýðilegasta fram Laust eftir miðnætti á laugardag tók að rigna og slagveðursrigning var í Eyjum allan sunnudag- inn. Var flugveður ekkert á sunnudag og ekki heldur í gær og er talið að um 800 manns hafi verið veðurtepptir í Eyjum á sunnudag. * Fólk hélzt illa við í tjöldum í Herjólfsdal á .sunnudag vegna rign- ingarinnar og leituðu ýmsir skjóls í bænum. og leituðu sumir gisting- ar á lögreglustöðinni. Haldinn var dansleikur í samkomuhúsinu á sunnudagskvöld og var hann mjög fjölmenpur. , . Ekkert yar .flogið frá. Eyjum, í gær 'ög'vaí’ áðkomufólkið flutt ijó- Jii V -8« i ■ .■ ? ••, - leið til lands með mjólkurbátnum Vonarstjörnunni, Skaftfellingi og mb. Helga Helgasyni. Kom þessi farartöf ýmsum illa. FÍóSíiT (Framhald af 1. síðu) Eyjí'fjallasveit fjáði blaðinu síð- degis í gær, að flóðunum væri tek ið að linna, enda fjaraði fljótt I ánum, er drægi úr rigningunni. Rigningin þennan sólarhring var var óhemjuleg, og taldi fregnritar inn, að ekki myndi viðlit að eiga við heyskap fyrr en vatt1 hefði fengið t'íma til að síga úr jörð- unni. Síðdegis í gær var komið skúraveður. Annars horfir mjög erfiðlega um heyskap þar eystra. Rosinn hefur stnðið samfleytt í mánuð, aðeins tvisvar koAið g' /j ur í einn dag..í"þessu síðastava. is veðri hefur án efa orðið njýög or.'fe- ilí skaði á. hgýjum, einkam I um, er rennvöknuðu. ‘ E.Ú.' •il>. , ? A ; ,.í ■ " ......r

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.