Tíminn - 19.08.1959, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.08.1959, Blaðsíða 1
u heimsókn á Höfn, bls. 7. 13. árgangur. EFNI Braut báða fætur og tók að syngja, bls. 3. Vínið verður okkur hversdagslegur hlutur, bls. 5. íþróttir — landsleikurinn, bls. 10. 175 blað. '—----------------------------'' Þykir hrá síldín lostæti Þessi mynd var tekin á Siglu- firði á dögunum. Að vísu var þá orðið lítið um síld þar, en þó hægt að fá éina og eina nýja bröndu. Hér er sildarkarl í krap- inu, snæðir sildina hráa með beztu lyst að þvi er virðist, en félagi hans horfir á og virðist tviátta á svip. Ljósm: G.A. Ihaldið svæfði tillögurnar um aukna fjáröflun til íbúðalána íslendingar náðu jafntefli í landsleiknum við Dani Hreyfing sú, sem komst á málið við meðferð þess á Alþingi, ýtir þó von- andi við stjórnarflokkunum Vegna ardspyrnu Sjálfstæðisflokksins og Aljdýðufiokks- ins voru engar samþykktir gerðar á hinu nýlokna Alþingi um sérstaka tekjuöflun fyrir Byggingarsjóð ríkisins, enda þótt mörg hundruð fjölskyldur bíði nú eftir lánum úr sjóðn- um og muni lenda í hinum verða ekki veitt fljótlega, Sú hreyfing, sem komst á þetta mál við meðferð þess á Alþingi, verður þó væntanlega til þess, að stjórnarflokkarnir rumski og geri eitthvað, þar sem kosningar fara nú líka í hönd. Tillaga Þórarins Eins og áður hefur verið sagt frá liér í blaðinu, lagði Þórarinn Þórarinsson fram í sameinuðu þingi strax fyrsta þingdaginn til- lögu um sérstaka fjá.röílun fyrir Byggingarsjóð. Tillaga hans var byggð á ályktun, cr Húsnæðis- málastjórn liafði samþykkt sam- hljóða 8. jan., en ríkisstjórnin ekki framkvæmt. Aðalefni hennar var það, að bankar og ý-msar lánastofnanir keyptu venjuleg skuldabréf af mestu erfiðíeikum, ef þau sjóðnum fyrir 45 millj. kr., en auk þess væru gefin út vísitölutryggð skuldabréf — B-bréf, fyrir 20 millj. kr. Geta bankanna I umræðum þeim, sem urðu um þessa tillögu á Alþingi, voru ræðu- menn Sjálfstæðisflokksins roeð ýmsar úrtölur og töldu bankana m. a. ekki geta keypt umrædd bréf. Þórarinn Þórarinsson benti á, að útlán bankanna væru nú tals- vert á fjórða milljarð kr. og' væri áreiðanlega auðvelt að draga a. m. k. svo mikið úr þeim á ýmsum sviðum, a,i umrætt fé fengist til framkvæmda, er tvímælalaust ættu að hafa forgang'srélt, en til slíkra framkvæmda teldust ekfei sízt hóflega stórar íbúðir, er efna- (Framhald á 2. siðu). --------------------— Oku á brúarstöpul og storslösuðust Tveir menn hætt komnir í ökuslysi í Noröurárda! í fyrrinótt varð alvarlegti ökuslvs ofai'lega í Norðurár- dal í Borgarl'irði Komu tveir menn akandi í fólksbifreið norðan yfir heiði, en er þeir komu að hrúnni yfir Bitluá hjá Hvammi, lenti bifreiðin á öðrum brúarstólpanum með þeim afleiðingum, að báðir slösuðust alvarlega, en bif- reiðin lenti ofan í ártarveg- inn og eyðilagðist. Mennirnir, sem í bílnum voru, eru Óskar Óskarsson, Suðurlands- braut 4 í Reykjavík og Ingiþerg Sigurgeirsson, sama sta'ð, og ók hann bifreiðinni. Lenti bifreiðin, sem er Buick með blæjum, á öðr- um brúarstólpanum, mun " hafa brotið hann ,en lenti síðan niður í árfarveginn, sem er þurr þeim meg- in. Þessi atburður gerðist um klukkan fjögur um nóttina, og eru engir sjónarvottar að honum. Komst heim að Hvammi Óskar mun hafa misst meðvit- und þegar í stað, en Ingiberg, er ók bílnum, komst af eigin ramleik heim að Hvannni. Mun hann, þótt, (Framhaid á 2. síðu). Ægilegt vatnsflóð vofir íbúum IWiklir farðskjálfíar í norðvesturhéruðum Banda- ríkjanna, á Kyrrahafsströnd op; Salómonseyjum — Mældist um allan heim. — Mikill stíflugarður við upptök Missouri sprakk og hætta á að hann hrynji undan vatnsþunganum Montanarlkis Síldarfólk á suðurleið Ranfarhöfn í gærkveldi. — Síld- arfólkið er ag fara frá okkur, í tlag og gær munu hafa farið héðan ■um 100 manns, flest síldarstúlkur. Menn eru nú orðnir vonlitlir um að í'á nýja söltunarhrotu, og væri luin þó yel þegin. í dag er fyrsti sæmilegi dagurinn hér úti fyrir i viku, og héldist goít veður nokkra daga, erum vifj alls ekki vonlausir lun, að eitthvað veiðisí enn. J.Á. Þau ui'ðu úrslit landsieiks- ins í knattspyrnu milli íslend- inga og Dana í g'ær, að jafn- tefli varð, eitt mark g'egn einu. Mega það teljas* góð úrslit fyrir íslendinga. því að Danir eru knattspyrnumenn góðir. íslenzka liðið var i sókn meginbluta leiksins, op fvrri hálfleik lauk með 1 marki gegn engu. íslendingum í vil. Það mark skoraði Sveinn Teitsson. Það var ekki fyrr en á 37. mínútu síðari háifleiks að Dönum tókst að jafna Þessi úrslit verða að leli- ast mesti knattspyrnusigur ís- (Framhald á 2. síðti). NTB—Nnw York, 18 ágúst. í nótt og dag urðu mikhr jarð bræringar við austanvert Kyrrahaf og á Salómonseyj- um. Skapaðist alvarlegt á- stand sunls staðar á vestur- strönd Bandaríkjanna. Hrær- ingarnar náðu einnig' nokkuð inn í meginland.ið, inn í Brezku Kólumbíu. Þúsundir manna í dalnum meðfram Madisonfljóti við upptök Miss- ouri í Montanaríki bjuggu sig í dag undir að verða að yfir- gefa heimili sín með ör- skömmum fyrirvara Stíflugarður í sambandi við 'vatnsvirkjun hafði sprungið og (Framhald á 11. síðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.