Tíminn - 19.08.1959, Blaðsíða 3
rÍMINN, miðvikudaginn 19. ágúst 1959.
3
Braut báða fæturog tók að syngja
5
Hversdagslegt nef — hversdagslegur munnur.
Fyrir — ja, bað er víst
ekki vsSeigandi að segja hve
mörgum árum, — ólst lítil
stúlka upp í bænum Cincinn-
ati, Ohio. Stúlka þessi var
Doris Kappelhoff, sú sama og
síðar aflaði sér heimsfrægðar
undir nafninu Ðoris Day. Að-
aláhugamál hennar var dans,
og margir danskennarar
höfðu haldið því fram að
hún hefði þó nokkra hæfileika
é því sviði.
í mörg ár dansaði litla stúlkan
á ernum skemmtistað bæjarins.
Eftir því sem hún stækkaði meira,
varð hun frægari fyrir dans sinn,
cg var spáð mikilli framtíð sem
tiansmær.
Dag nokkurn var hún á ferð í
bíl ásamt fleiri listamönnum. Þar
var hjalað og hlegið, og senni-
loga hefur ökumaðurinn verið
utelzt til mikið með hugann við
það, því allt í einu rakst vagninn
á hlið þjótandi hraðlestar. Þegar
lestin hafði numið staðar og menn
komu á slysstaðinn, fundu þeir
meðal annana unga ljóshærða
stúlku með freknur. Hún var með
vitundarlaus og fótbrotin á báð-
um fótum. Þetta var Doris Kapp-
elhof. hin efnilega unga dansmæi-,
sem framtíðin hafði blasað við
r,em eilíft dansgólf — fram að
þessu.
Því ekki að syngja?
Doris neyddist til að liggja 14
mánuði í fótbrotinu. En hún
missti ekki kjarkinn. þótt dans-
færi hennar hefðu laskazt. — Þótt
ég geti ekki dansað, getur vel
verið að ég geti sungið, sagði
hún.
Hún sagði þetta mest í gríni,
svona til að byrja með. En þegar
j íór að liða á sjúkrahússdvöl henn-
I ar, varð hún sífellt vissari um að
' l’.ún gæti sem bezt sungið dans-
| og dægurlög, og tók að æfa sig,
þar sem hún lá í rúminu.
| Þegar hún fór að komast á kreik
dróst hún á hækjum til söng-
kennslukonunnar Grace Raine.
’ r
Það er um að gera að missa ekki j;
móðinn, þótt móti blási um hrið. -
Andlitsfegurð skiptir engu máli,
aðalatriðin eru viljastyrkur og
gott skap
KVIKMYNDIR
Læksiir á iaysum kiii
Ensk mynd frá J. Arthur Rank.
Aðalhlutverk: Dirk Bogarde,
Donald Sinden og James R.
Justice. Sýningarstaður: Tjarnar-
bió.
Englendingum er einkar lagið að
clraga upp myndir af skemmtileg
um manngerðum á tjaldinu og
kemur það vel fram í þessari
mynd. Annars getur 'hún vart tal-
ist jafn 'góð og fyrstu „lækna-
inyndir" þær, sem Dirk Bogarde
! beftir gert.
Líkt og i fyrri myndum af þessu tagi,
l'eikur Bogarde ungan lækni, og
lendir að sjálfsogðu í allskyns
ævintýrum og erfiðleikum. En
allt blessast að lokum, eins og
nærri má geta. Leikur Bogarde
er góður, og innan um slæðast
sæmilegir ibrandarar, en það sem
bezt er í myndinni eru hinir
ýmsu manngerðir, sem þar ikoma
fram, enda margar hverjar spaugi
legar í bezta iagi. —HH.
Bötvun Frankensteins
Ensk-amerísk mynd. Aðalhiutverk
Peter Cushing, Eazel Court og
Chrlstopher Lee. Sýningarstaður:
Austurbæjarbíó.
Hrollvekjur munu vera þær kvik
myndir, sem mest gefa framleið-
endum í aðra hönd. Fer þar bæði
saman að fólk sækir ékaflega
aSt sjá þesar myndir og kostoaö-
ur vlð töku 'þeirra er yfirleitt
'sáralítill, vegna þess að m. a.
þarf ekki að kosta upp á þekkta
leikara x hlutverkin. Myndir þess
ar eru oft og einatt gerðar á
nokkrum dögum, lítið til þeirra
vandað, en fólk flykkist til að
■sjá þær engu að síður.
Bölvun Frankensteins getur þó talist
undantekning, því sýnilegt er að
nokkuð hefur verið vandað til
myndarinnar, enda bezta hroli'-
vekja sem hér hefur sést um ára
bil. Myndin er tekin í litum,
„effektar" oft pi-ýðilegir, og víst
er að hún er alls ekki ætluð
taugaveikluðu fólki. Afhöggnar
mannshendur, heili og augu svo
og Frankenstein sjálfur geta á-
reiðanlega fengið hárið til að rísa
á höfði flestra kvikmyndahús-
gesta, og þeir sem ánægju hafa
af slíku, ættu að bregða sér í
Austurbæjarbíó sem snarast.
Hitt er svo annað mál, að kvikmynda-
húsið ætti að sjá betur fyrir þvi,
að gestum sé vísað til sætis. Þeg-
ar undii'ritaður sá þessa mynd,
var aðeins einn unglingur í
starfanum, því sem næst uppselt
á sýninguna, og þeir sem inn
komu eftir að sýning hófst, urðu
að vafra um í myrkrinu, því
sem næst til eilífðarnóns. Tóku
margir það til bragðs að setjast
þar sem næst var, síðan komu
þeir sem rétt áttu á þeim sæt-
um og ki-öfðust þeirra. Varð af
þessu mikil ringulx-eið og kyrrð
komst ekki í húsið fyrr en seint
og síðar meir. Ráðamenn Austur
bæjarbíós ættu að sjá sóma sinn
í því að koma í veg fyrir að slíkt
endurtaki sig. HH.
Og Grace hjálpaði henni eins vel
og hún gat, og gat bara heilmikið.
Hún útvegaði henni vinnu við
íuvarpsskemmtiþátt í Cincinnati,
og þar með tekk hún tækifæri til
þess að þjálfa röddina og læra að
i mgangast hljóðnema á réttan
hátt.
Kappelhoff verður Day
Þetta varð til þess, að Barney
Rapp, sem var þekkt nafn á þeirri
t:ð í heimi hljómlistarunnenda,
tók eftir þessari nýju söngkonu
og réð hana til þess að syngja
með hljómsvcit sinni. Þó með einu
skilyrði, að hún breytti nafni og
fengi sér annað liðlegra. — Hvað
hét nú aftur lagið, sem þú end-
aðir útvarpsþáltinn með? spurði
hann.
— Day after day, svaraði hún.
—- Þá skaltu heita Day, sagði
•hann, — Doris Day.
Nú gekk allt vel um hríð. Hún
söng með hinum og þessum fræg-
i'm hljómsveitum, en ekkert sér-
stakt skeði á framabraut hennar
fyrr en hún réðist til söngs með
kljómsveit Les Browr.s. Þá skeði
latburður, sem kynnti hverjum
manni nafn hennar.
Amor er lúmskur!
Upptakan tókst prýðilega, og
cítirvænting Doris var mikil. Hún
teið þess í ofvæni að platan kæmi
út, svo hún fengi gagnrýni. En
1-ún þurfti ekkert að óttast. Plat-
c'.n varð geysivinsæl, og keypt um
ailan heim, þar sem nokkur
frammófónn var til. Þessi plata
var með Laginu „Sentimental
Journey“, og þessi plata gerði
Doris Day fræga.
En þegar hún nú loksins var
hún ekk leng; við þá köllun, þótt
l.ún fengi auk þess nýjan fjöl-
skyldumeðlim til að annast, son-
ir.n Terrv, því bráðlega vildi hún
fara að syngja aftur. Þessi „sjálf-
stæðisbarátta“ hennar gerði það
3ð verkum, að þau hjónin skildu
eftir til þess að gera s'tutta sam-
búð. A1 vildi með engu móti að
Doris færi að syngja fyrir almenn-
ing, meðan hann væri giftur
henni. Doris hélt drengnum, og
meðan hún söng, hugsaði móðir
bennar um hann.
Fnn bregður Amor á leik
Svo kom að því, að Doris varð
ástfangin í annað sinn. Auðvitað
varð hljómlistarmaður fvrir val-
inu, Georg Weidler. Þetta hjóna-
'band sigldi þó einnig í strand,
því þegar það hafði staðið um
hríð, var hún orðin svo slæm á
taugum, að ekki mátti miklu muna
að hún væri alveg orðin tauga-
hrúga.
I Sama dag og gengið var frá
' skilnaði þeirra, gekk Doris að eiga
leiðbeinanda sinn, Marty Melcher.
Þau höfðu þekkzt ler.gi og vissu
1» (Framhald á 8. síðu).
Vatnið er eins og sherry
Eftir þó nokkra leit fann Doris ham-
ingjuna hjá þjálfara sínum og ekta-
manni, Marty Melcher.
crðin fræg, kom Amor litli og
truflaði sigurgöngu hennar. Hann
gerði það að verkum, að hún varð
eJdlega ástfangin af verzlunar-
manni að nafni A1 Jordan, hverj-
vm hún giftist við fyrsta tækifæri.
Þar með hætti hún að syngja til
þess að geta fyrir alvöru helgað
sig skyldum sínum sem húsmóðir
og eiginkona. En því miður tolldi
Um þetta leyti árs er ekki
calgengt í Quebec að sjá
menn ganga um með sams
konar andlitssvip og þeir hafi
verið að snæða hið versta ó-
æti, þeir eru með herptan
munn og ógeðið skínandi út
úr hverjum andlitsdrætti. Því
á þessum tíma er vatnið sem
Lorgin hefur til neyzlu hreint
ekki neitt Gvendarbrunna-
& '
vatn.
Borgin fær vatn sitt úr Lake
St. Charles. Vatnið er látið renna
gegnum gróigert sigti, og sett í
það klór, en að öðru leyti er það
ekki hreinsað.
Á veturna er þaö ágætt. Þá
er vatnið allt undir ís. vel kalt og
engin óhreinind ií. því. En þegar
fer að vora, breytir. það um svip.
í stað þess að vera tært og kalt,
verður það á litinn eins og sherry
og fer að volgna. Alls konar aur
cg leðja flýtur með, ef opnað er
fyrir krana.
Lengi getur vont versnað
Þó keyrir um þverbak. þegar
kemur lengra fram á sumar. Þá
fer þari og litlar skepnur, sem
hafa eytt vetrinum niður við botn
vatnsins á kreik og skreppa til
borgarinnar. Flestir venjast þessu
von bráðar og láta sér fátt um
íinnast, þótt eitthvað sé á svamli
í vatnsglasinu hjá þeim Þeir sem
eru of pempíulegir til þess, geta
keypt sér vatn fyrir 5 sent lítrann.
Vatn og fegurð
! Ferðamenn sem til íslands koma
, hafa oft rekið upp stór augu, þeg-
ar þeir siá hvað hér er mikið af
■íallegum stúlkum, en skilja það
fyrirbrigði betur, þegar þeir
hafa fengið sér að drekka af hinu
íslenzka tæra vatni. Eftir það
hafa þeir talið sjálfsagt, að feg-
urð stúlknanna stafaði af okkar
góða vatni. En með hliðsjón af
fiæma vatninu í Quebee gæti sú
spurning skotið upp kollinum,
hvernig stæði á fegurð kvenna þar
í borg. Því enginn skyldi .halda,
að þar væru engar fallegar. En
hver veitð nem þari og hvers
kyns vatnadýr séu fegurðarauk-
andi líka!