Tíminn - 19.08.1959, Blaðsíða 11
T í MIN N, miðvikudag'iin 19. ágúst 1959.
II
Simi 11 5 44
Drottningin unga
(Die Junge Keiserin)
Glæsileg og hrífandi ný þýzk lit-
mvnd um ústir og heimilislif aust-
urrísku keisarahjónanna Elisabet-
ar og Franz Joseph. Aöaihlutverk:
Romy Schneider
Kariheins Böhm
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tjarnarbíó
Sfmi 22 1 40
Læknir á lausum kili
(Doctor at large)
Þetta er ein af þessum bráöskemmti-
legu læknismyndum frá J. Arthur
Rank. Myndin er tekin í Eastman
litum, og hefur hvarvetna hlotið mikl
ir vinsældir.
Dirk Bogarde,
Donaid Sinden
James Robertson Justice
Sýnd kl. 5, 7 02 9.
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐI
Sími 50 1 84
Fæíiingarlæknirinn
ítölsk stórmynd í sérfiokki.
Marcello Mastroianni
(ítalska kvennagullið)
Giovanna Raili
(ítölsk fegurðardrottning)
Sýnd kl, 7 og 9.
Tripoli-híó
Sími 1 11 82
Lemmy lemur frá sér
Hörkuspennandi, ný, frönsk-amerísk
sakamálamynd, ■ sem vakið hefur
geysiathygli og talin er ein af allra
beztu Lemmy myndunum.
Eddie Constantine
Nadia Gray
Sýnd kl. 5. 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
Danskur texti
Allra síðasta sinn.
Hafnarbíó
9íml 1 64 44
Þú skalt eigi maim deyíia
(Red Light)
Spenn'nndi og viðburðarík amerlsk
sakamálajnynd.
1 George Ráft
Virginia Mayo
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó
- ' Símt 50 2 49
Syngiandi ekillinn
(Natchöffören)
Skenimtileg og fögúr ítölsk söngva-
myndí Síðasta myndin með hinum
fræga tenorsöngvara
■ 11 Beniamino Gigli.
’ 3ýr.(l kl. 9.
KínahliiSið
(China Gate)
Amerísk CinemaSeope-kvikmynd
Aðalhlutverkin leika:
Gene Barry
■»:. Y* ér ' -j < j -j
- ' Angre DickinSon og
negrasöng^arirra
Nat ,,KfingJ' Colp
1 s 6%. ið-':7,
Kópavogs-bíó
Síml 19 1 85
Konur í fangelsii
(Girls In Prison)
Amerisk mynd. Óvenjulega sterk og
raunsæ mynd, er sýnir mörg tauga-
æsandi atriði úr lífi kvenna bak við
lás og slá.
Joan Taylor
Richard Denning
BeizSa orku
vetniskjarna
NTB. — 18. ágúst. — Það var til-
kynnt í Bandaríkjunum í gær, að
tekizf hefði að finna aðferð til að
beizla orku vetnissprengjunnar.
Vetnissprengjan inniheldur geysi-
lega orku, en ekki hefur verið unnt
að nota hana til friðsamlegra
þarfa. Bretar tilkynntu þó í fyrra,
að þeir hefðu fundið aðferð *til sam j
runa vetniskjama, en hljótt hefur .
veriö yfir aðferð þeirra síðan.
Bandaríkjamönnum tókst að
láta vetniskjarna renna saman við
hitastig, sem nemur 28 milljónum
stiga. Verði aðferð þessi hagkvæm,
má vera að hún valdi byltingu í
friðsamlegri hagnýtingu kjarnork-
unnar, því með beizlun orku vetn-
iskjarna fæst mjög mikil og ódýr
orka.
Bönnuð börnum.yngri en 16 ára.
Myndin liefur ekki áður verið
sýnd hér á landi.
Sýnd kl. 9.
SkrímsliS í fjötrum
(Framhald af Skrímslið 1 Svarta lóni)
Spennandi amerisk ævintýramynd.
Sýnd kl. 7.
Aðgöngumiðasaia frá kl. 5.
— Gó3 bílastæSI —
Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40
og til baka frá bíóinu kl. 11,05.
Gamla Bíó
Sím! 11 4 75
Mogambo
Spennandi og skemmtileg amerísk
stórmynd í litum. tekin í frumskóg-
um Afríku.
Clark Gable
Ava Gardner
Grace Kelly
Sýnd kl. 7.
Ræða aðgerðir gegn
atvinnuleysi
NTB — LONDON, 18. ágúst. —
Verkalýðsleiðtogar frá sex löndum
Vestur-Evrópu, urðu sammála í höf
uðatriðum um aðgeröir til að koma
í veg fyrir atvinnuleysi, er frí-
verzlunar svæði ytri landanna sjö
tekur gildi. Verkalýðsleiðtogárnir
sitja enn á fundi í London og ræða
þau vandamál, sem verkalýðshreyf-
ingin mu neiga við ag etja, er frí-
verzlunarsvæðið hefur verið sett á
laggirnar. Noregur, Svíþjóð og
Danmörk munu eiga aðild að þessu
frííverzlunarsvæði eins og kunugt
er.
'S
p
-GUIGGARHF- '5
:jKlfH0LTI5-SÍMí: 23905- :
■%
Hnappagöt gerð
Austurbæjarbíó
Síml 11 3 84
111111111111?
t t
Bölvun Frankensteins
(The Curse of Frankenstein)
og tölur festar á.
Degi fyrr
til Bonn
NTB—Washington 18. ágúst.
Það var tilkynnt frá Hvíta hús-
inu í dag, að Eisenhower for-
seti myndi koma til Bonn einum
degi fyrr en áður hcfð: verið
ákveðið. Mun hann koma til
Bonn að kvöldi liins 26. ágústs
en áður hafði verið ætlunin að
hann kæmi þangað um morgun-
inn þann 27.
Blaðafulltrúi Eisenliowers,
Hagerty, sagði að þessi ráðstöf-
un hefði vcrið gerð til þess að
Eisenliower gæti fengið „full-
kominn nætursvefn" eftir evr-
ópskum tíma.
Frá Bonn mun Eisenhower
fljúga til London aft' kvöldi Iiins
27. ágústs eftir viðræður sínar
viö Adenauer kanzlara.
Ferðamannaland
(Framhald af 12. síðul
ferðir og kannske fara á hestbak
cg húa í tjöldum. En þetta fólk
viU svo geta hvítt sig á góðu
hóteli, þegar aftur er komið til
Reykjavíkur. Svo er það svarti
markaðurinn á gjaldeyri og röng
skráning krónunnar, sem vægast
sagt skapar ástand, sem íslandi er
vansæmandi.
SíjSast bárust Iandkynningarperi-
ar íslendinga í tal. Það er inál
til komið að þið hættið útgáfu
Iþessara svarthvítu bæklilngi og
takið litatæknina í þjónustu ykk-
ar. ísland er sannarlega svj lit-
ríkt land, að það gæti la^t til
efni í góða áróðursbæklinga öll-
t’m regnbogans litum.
Borinn
fTamhald af 12. slðuj
Borað við Nóatún.
Jarðborinn hefur nú verið flutt-
ur að horni Hátúns og Nóatúns, en
þar er 720 metra djúp hola, sem
ætlunin er að dýpka í 1500—2000
melra. Sagði Gunnar Böðvansson,
að framvegis yrði að jafnaði borað
á þetta dýpi og jafnvel enn dýpra
ef ástæða þæti til. Holan, sem fyrir
er við Nóatún, mun vera vatnslaus
að kalla, en ekki ólíklegt að vatn
finnist ef dýpra er leitað.
'AV.V.’.V.V.V.V.V.V.V.VA
Jarðskjálftinn
(Framhald af 1. síðu)
var búizt við, að hann brysti á
hverri stundu. Garður þessi, Heb-
gen-stíflan, heldur 410 milljónum
rúmmetra af vatni, sem þá myndi
flæða niður dalinn og sóna allri
byggð á braut með sér. Þrjár
brýr yfir ána hrundu í jarð-
skjálftanum, og urðu hinar me.stii
umferðartruflanir.
■: i(
Innilokun
Nokkru ncðan við stifluna féll
skriða. Voru þar á milli um 50
bílar Iokaðir inni og komust
hvorki aftur né fram. Þótti ekkl
sýnt, hvernig bjarga mætti fólk*
inu, sem í þeim vai 150 manns,
því að þoka var og dimmviðri
og varla hægt að koma við þyril
flugiun. Þegar síðast fréttist
voru þó uppi ráðageBðir um a@
láta sérstaka menn. sem þjálf-
aðir eru við að slökkva skógar-
elda og vaða reyk, síga úr þyril-
flugum niður til þcssa fólks og
bjarga því. í kvöld voru hafnar
ráðstafanir til að styrkja flóð-
garðinn, ef gerlegt væri, til
þess að draga úr hættunni á
að hann liryndi.
;
Flugvélar á sveimi
Flugvélar eru sífeilt á sveimi
yfir fióðgarð'num til þess að
vara fóik við í tíma, ef útlit er
fyrir, að hann muni hrynja. Víða
í þessu hóraði komu stórar
sprungur í jörðu við jarðskjálfta-
kippina, svo að víða fóru vegir í
sundur, og torveldax þetta mjög
starfið við að flvtja fólk burt af
svæðinu. Allvíða hrundu hús. Vit-
að er, að sex menn liafa farizt.
Mældust um allan heim
Jarðskjálftarnir mældust á jarð
skjálftamælum um allan heim.
Ekki eru fræðimenn á einu máli
um, hvar miðdepill þeirra hafi
verið, eða hvar þeir eigi upptök
sín. Telja sumir, að það sé í nám-
v.nda við stífluna. Jarðskjálftarn-
ir voru einnig mjög harðir á Sal-
ómionseyjum í Kyrrahafi, en
ekki hafa borizt nákvæmar frétt-
ir af tjóni þar.
’.’.V.V.V.V.V.V.VANWJWJ
Iðnskólinn
Hrollvekjandi og ofsalega spennandi,
ný, ensk-amerísk kvikmynd í litum.
Peter Cushing
Hazel Court
hth.: Myndin er alls ekki fyrir tauga
veiklað fólk.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1B9 3A
Kontakt
Spennandi, ný, norsk kvikmynd frá
baráttu Norðmanna við Þjóðverja á
stríðsárunum, leikin af þátttakend-
um sjálfum þeim, sem sluppu lífs af
og tekin þar sem atburðirnir gerð-
ust. Þessa mynd ættu sem flestir að
sjá.
Olaf Reed Olsen
Hjelm Basberg
Sýnd.kl. 5, 7 oe 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára
.QfHDeo nt
-’ a . ; * £. •
^ ia k>»•»—^seríM *
* 'íim' * -KR.5ÍI
Framnesvegi 20A
í Reykjavík
Ferdatrygging er
nauðsynieg trygging
fOLKEKðJSKOLE
gr. Frederleim
> anmark
Innritun í skólann fyrir skólaárið 1959—1960 og
septembernámskeið, fer fram í skrifstofu skól-
ans, dagana 20. til 27. ágúst, að báðum dÖglim
meðtöldum, kl. 10—12 og 14—19, nema laugar-
daginn 22. ágúst kl. 10—12.
Skólagjald -kr. 400,00 greiðist við innritur..
Inntökuskilyrði eru miðskólapróf og að umsækj-
andi sé fullra 15 ára. Skulu umsækjendur sýna
prófvottorð. frá fyrri skóla við innritun.
Þeim, sem hafið hafa iðnnám og ekki háfa dokið
miðskólaprófi, gefst kostur á að þreyta ijintöku-
próf og hefst námskeið til undirbúnings þeim
prófum 1. september næst komandi, um leið óg
námskeið til undirbúnings öðrum haustprófupi.
Námskeiðsgjöld, kr. 100,00 fyrir þverjá .nártiís-
grein, greiðist við innritiín, á ofangreindum tímja.
j Skóiastjéri !
■j j
Sex manaða vetrarnámskeíð;
nóvember—aþríl fýrir æskut' *
fólk Kénnarar og nemendur
frá ölluni Norðurlöhdiím, einn- !
ig frá íslandi. — Fjölbreyttaf-
námsgreinar. íslendingum gef-
inn kostur á að sækja urn
styrk , . ■. ., ;