Tíminn - 19.08.1959, Blaðsíða 7

Tíminn - 19.08.1959, Blaðsíða 7
T í M I N N, miðvikudaginn 19. ágúst 1959. 7 í sumum stöðum er eins og' enginn búi nema gamalmenni. Öldungar híma gráskeggjaðir undir liúsveggjum og píra augun móti sólskininu, ríg- fullorðnir erfiðismenn standa grafaivarlegir að amstri sínu. Annars staðar er þessu alveg öfugt farið Þar eru það börnin er mestan svip setja á mann- lífið, hvert. hús virðist upp- fullt og st.eintroðið af börn- um á öllum aldri, og fullorðna fólkið hverfur með öllu í þann litskrúðuga múg. ! imsdkn á Höfn Frystihús og verbúðir voru í hvíld og ekkert líf í höfninni, nema einn maður kvnti upp trillu sina. í baksýn, bryggjan,1 verbúðin Mikligarður og frysti- húsið. Þanrtig staður er Köfn í Horna- firði, eða svo virtist frétiamanni Fjölmennt þorp í örum uppgangi, blaðsins er leið hans lá þar um fyrir skemmstu. Og það er kann- ske engin furða: Höfn er ungur staður og í uppgangi, og barna- grúi á götum er væntanlega merki lífsþróoar og blómlegrar fram- tíðar. 80 ára verzíunarstaður í haust ,cru liðin áttatíu ár síð- an Hornafjörður hlaut löggild- ingu sem verzlunarstaður. Kaup- túnig að Höfn er þó enn yngrsi, þar var ekki mannsbarn fyrr en .1897 að Ottó Tulinius flutti þang- að verzlun sína frá Papós. Og enn eru á lífi sumir frumbyggjar þorpsins, menn sem komu þangað í bernsku og hafa alið þar allan aldur sinn. En býsna mikil umskipti hafa orðið síðan Tulinius kaupmaður setti niður verzlunarhús sín við Hafnarvík fyrir aldámótin Nú er þar fjölmennt þorp og í örum vexti, margbreyttur atvinnurekst- ur og milcil útgerð á vetrum. Og Höfn á sarrjmerkt við önnur sjó- þorp um það að hagur og framtíð þorpsins er bundinn útgerðinni: gangi útgerð vel getur þorpið haldið áfram að stækka, bregðist útgerðin er hætt við að tilveran súrni hjá mörgum. Síðustu 10 árin hafa flestar vertíðir verið dágóð- ar frá Höfn, og eftir fyrri stækk- ,un landhelginnar jókst fisk- gengd enn verulega. Þetta var mesta fireyting til batnaðar frá þvi sem áður hafði verið um all-! vertíð stendur yfir. langt skeið og hefur haft sitt að I stutt á góð fiskimið þar sem áður voru mannlaus nes Einn Færeyingur kom inn síðla dags og var frá Klakksvík. sama skapi, og nú búa þar um 000 manns. Og enn flytzt fóllc í hina nýju borg sem þarna er að rísa, nú í sumar eru t.d. 10 íbúð- arhús í smíðum. Fiskur og útgerð Eins og að líkum laitur er fjöl- skrúðugast mannlíf og mest at- hafnasemi á Höfn á vetrum þegar Þaðan er og þaðan scgja um þi óun þorpsins Það I róa 5 héimabátar o, hefur nefnilega tekið stakkaskipt- komubátar að auki, tvm á síðustu árum og þó einkum eftir 19S4. Fólki hefur fjölgað ár frá ári og þorpið stækkað að margir að- flestir frá Austfjörðum. Þá er þar líf og starf myrkra í milli og glaumur og gleði þegar svo ber undir, heimamenn allir í starfi heima og enn fremur margir aðkomumenn, landmenn og sjómenn. Á sumrin er aftur á móti kyrrara yfir, rnenn og bátar í atvinnum sínum út og suður og margir á síld fyrir Smyrlabjargá norðan. Þannig var það og er fréttamaður var á Höfn í sumar, verbúðir og frystihús í hvíld og kyrrð yfir bryggjum, nema einn Færeyingur kom inn síðla dags og var frá Klakksvík. Á Höfn starfar Kaupfélag Aust- ur-Skaftfellinga, rekur þar verzl- ún sína og ýmsar framkvæmdir oðrar. í hraðfystihúsi félagsins, sem mikið hefur venð stækkað á isiðustu árum, er rekin fullkomin fiskverkun og í sambandi við það Ivsisbræðsla og ber.amjölsverk- smiðja. Stendur þar saman mikil atvinna á vertíðum. Þá hefur fé- l.'igið nýlega shafið rekstur mjólk- urbús, og er mjólk aðallega flutt til þess úr Nesjum og einnig af Mýrum og úr Suðursveit. Mun vera í ráði að auka starfsemi þess í framtíðinni, ef unnt reynist að vinna afurðum þess aukinn mark- að .Síðan mjólkurbúið kom til skjalanna hefur kúahald lagzt niður á Höfn, en enn hafa margir einhverjar kindur, þótt þeim hafi einnig fækkað. Þannig mun þró- rnin vex*a í flestum sjóplássum: hátar stækka og útgerðinni . vex fiskur urn hrygg og jafnframt byggist afkoma manr.a æ meira á henni, en búskaparumstang minnkar og leggst niður. Og úti fyrir svarnla vinir vorir Bretar í landhelgisstyrjöld sinni, þannig voru þeir í vor langtímum saman á miklu flæmi rétt utan við aðal- netjasvæði Hornafjarðarbáta. bílfært suður um land þar sem í millí eru ótamin jökulvötn og víðar sandáuðnir, en nú er orðið sæmilega greiðfært flestum bílum á Hornafjörð aust.an að síðan veg- ur kom fyrir BerufjÖrð og yfir Lónsheiði og brú á Jökulsá í Lóni. Ekki er þó mikill viðbúnaður ennþá til að taka við ferðafólki á Höfn, enda hafa heimamenn læpast haft undan að búa í hag- inn fyrir sjálfa sig. Samkomuhús þar hefur hingað til verið heldur óhrjálegur skali; þar eru dansleik- ir stignir í landlegum, sýndar kvik myndir, og þar hafa kvenfólag og ungmennaféiag staðaiins íengizt við leiklistariðkanir. Nú er skáli þessi að niðurlotum kominn, en r.ýtt og glæsilegt félagsheimili er í smíðum, og verður eílaust mesta búningsbót að því. Það á að vera komið undir þak í haust, og verður síðan fullgert strax og að- stæður leyfa, enda óhjákvæmilegt fyrir allt félagslíf á staðnum. Dísilrafstöð kom á Höfn um 1950, en rafveitur rikisins munu vera að taka við rekstri hennar um þessar mundir. í ráði var að í Suðursveit yrði Bjarni Guðmundsson málaralist og sauðfjárrækt Forkunnarhá möstur gnæfa yfir símsföoina á Höfn, StaSur í úppgangi Náttúrufegurð er mikil í Horna- firði og ekki sízt á Höfn, víðsýnt 1.Í1 fjalla og jökla, fjörðurinn fram- undan með stórum og grösugum eyjum en að balci fagurt og fjöi- býlt hórað. Eflaust getur þarna orðið mikið ferðamannaland enda hafa komur ferðamanna aukizt jafnt og þétt með bútnandi sam- igöngum. Seint mun að vísu verða virkjuð, og átti héraðið allt að íá rafmagn frá henni. Állt efni tii virkjunarinnar mun hafa verið Jcomið til landsins og sumt allar götur á Hornafjörð, en nú hefur rrðið breyting á þessari fyrirætl- v.n þannig, að virkjunin frestast um rnargra ára skeið. Verða lagð- ar raflínur um allar sveitir áður en hafizt verður handa um sjálfa virkjunina, en dísilvélum fjölgað á Höfn og einhverju rafmagni veitt þaðan. Er mál þetta að von- um harla óvinsælt í héraðinu þar sem fyrirsjáanleg er margra ára töf á öllum rafmagnsmálum, (Framhald á 8. síðu). t I í i Á víðavangi Mbl. stórhneykslað Morgunblaðið þykist geta de^lt liart á Framsóknarflokkinn fyrir það, að hann studdi að því, áö hlutkesti færi fram milli frain- bjóðenda Alþýðuflokksins og VI- þýðubandalagsins, er kosið vaii i fimm manna fastanefndir í íok aukaþingsins. Mbl. telur, að með þessu hafi Framsóknarflokkurinu ómerkt gagnrýni þá sem Tíminu liélt uppi á Sjálfstæðisflokkiim, er þingmenn lians kusu Liiuu' 01- geirsson til forsetastarfa. Eins og flest annað er þetta rangt hjá Mbl. Tíminn gagnrýndi það ekki út af fyrir sig, þótt Ein- ar væri kosinn forscti neðri'deilA ar, enda hefði sú gagnrýni ekki átt rétt á, sér, þar sem l’ramsókn- armenn höfðu þrisvar áður kosiö hann til þess starfs. Það, sém Tím inn gagnrýndi Sjálfstæðisflokk- inn fyrir, var þetta: SjáTfstæðis- flokkurinn hafði talið’það óverj- andi af Framsóknarmömium að kjósa Einar til forsetastarfa, en prentsvertan, senv notuð var til að korna þessum stóryrðunv á framfæri, var varla þornuð áður en Sjálfstæðisflokkurinn gerði ná kvænvlega hið sama. Það sýnir bezt, Ivve' lítið er að marka orð og yfirlýsingar Sjálf- stæðisflokksins. Nokkru eftir að kosið hafði verið í unvræddar fimnvmannanefndir, kusu > Sjálf- stæðismenn líka fulltrúa frá Al- þýðubandálaginu í allar yfirkjör- stjórnir lavvdsins. Það er svó senv ekki ástæðulaust, þótt Mbí. látisfc vera stórhneykslað! Fer Ólafur að sverja? Það væri nú alveg eftir öðru, ef forkólfar Sjájfstæðisflokksins færu nú að sverja og sárt við leggja, að þeir ætli hér eftir eng- in mök að lvafa við komnvúnista, þótt Ólafur Thors undirbúi nú kappsamlega nýja „nýsköpunar- stjórn“ eftir kosningar. Slíkir svardagar væru álíka trúverðugir og þeir, þegar Sjálfstæðismeiin áfelldu Framsóknarflokkinn fyr- ir að styðja Einar Olgeirsson sem þingforseta, en gerðu það svo sjálfir fáum nvánuðum seinna. Stafar reiði Mbl. yfir úr^itum hlutkcstanna ekki einnvitt. af þ.ví, að Ólafur óttast, að þau geti eiti- hvað raskað áætlnvvum hans og Einars? Málskot til forsjónarinnar Það, sem gerðist í sanvbandi \ ið unvræddar kosningar á Alþingi, var annars þetta: Fyrir la, sam- kvæmt úrslitunv seinustu þing- kosninga, að annað hvort Alþýðu- flokkurinn eða Alþýðubandalagið nvyndi nvissa fulltrúa sinn í um- ræddunv nefnduvn. Afstaða þess- ara flokka til Franvsóknarflokks- ins hefur verið þannig að vmdfln- förnu, að Framsóknarmenn sáu cnga ástæðu til að gera upp á. vvvilli þeirra. Það lvefðu þeir hins vegar gert, ef þeir hefðu neitað Alþýðubandalaginu um lvlutkestis aðstöðuna. FramsóknarflQkktu - inn veitti Alþýðubandalaginu lvlufc kestisaðstöðuna til þess að létta allri ábyrgð af sér í þessu efni og leggja nválið í hendur fovsjónar- innar. Það var ekki sök hans, þótfc úrskurður hennar yrði sá, senv raun varð á. Og þú líka, barnið mitt. . Alþýðublaðið deilir jvvjog á Framsókivarflokkinn fyrjr að lvafa látið lvlutkesti ráða nvilli Alþýðu- flokksins og Alþýðubandalagsins. Vel mætti ætla af þeim skrifum, að Framsóknarflokkurivvn standi í einhverri ógreiddri skuld við Alþýðuflokkinn. Framsóknar. nvemv eru ekki þeirrar skoðunav. Enn hlálegra er þó það, þegar Al- þýðublaðið þykist geta hneykslazt yfir því, ef -einhverjir koina ná- iægt Alþýðubandalaginu. Er ekki að ný lokið sanvstarfi þessara flokka unv stórfellda breytingu á sjálfri stjórnarskránni? —. Menn taka foringja Alþýðuflokksins engu há.tíðlegar en Ólaf Thors, þegár þeir eru að sverja af sér allt samneyti við kommúnista.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.