Tíminn - 19.08.1959, Blaðsíða 9
1' í i\I I N N, miðvikudagii’ii 1D. ágúst 1D59.
ð
<OBERTS KINEHÁRT*
-JJuarökk
h uíLrunarL
55.
Dauft Ijós logaði í herbergi
Júlíu, allfc húsið var gegn-
— Bara meðan ég var að þrungið af jarðarfararlegum
ý.tta mig. blómailmi. Ég opnaði allar dyr
— Og þú heyrðir engan skot Svo að ég gæti fylgzt með
livell?
— Ekki tók ég eftir því. iö mitt við hliðina á herberg-
— Settirðu aðkomuna í her- inu þar sem Júlía lá á likbör-
berginu ekkert í samband við um.
mannveruna, sem kom út um Ég var örþreytt. Það var
legri en kringumstæður virt-
ust gefa tilefni til.
Hann kom inn fyrir og lok-
aði á eftir sér.
— Ertu með skammbyssuna
þína? spurði hann.
— Þú sagðir mér að bera
hana ekki.
— Jæja, ég er nú kominn
með aðra handa þér, sagði
hann, og lét hana á borðið
hjá mér. — Mundu bara, aö
losa öryggið, áður en þú skýt-
ur einhvern.
— Ég hef ekki hugsað mér
að skjóta einn eða neinn. Ég
vil bara komast heim og sofa
til eilífðar!
— Þú ert nokkuð viss með
Maríu, og settist inn í herberg • að sofa ótrufluð til eilifðar,
ef þú hefur ekki byssu vio
höndina í þessu húsi, sagði
ona
VW.V(
.v.v.
!■■■■■!
•’.W.W.VA
Matráðskona
óskast aS Samvinnuskólanum, Bifröst. — Upplýs-
ingar gefur skólastjórinn í síma 17080 kl. 14—<
17 í dag og á morgun. ;
Samvinnuskólinn, Bifröst
W.W.V.V.V.V.W.V.V.V.V.W.V.V.V.W.V.V.’AW.VJ
hann stuttaralega. — Eg er
ekki að reyna að hræða þig,
hliðardyrnar?
Hann hikaði.
komið föstudagskvöld, og sá en ég lcom þér inn í þetta og
tími, sem ég hafði sofið síðan er ábyrgur fyrir þér. Ég ætla
ekki að láta þig fara sömu leið
og Hugo.
— Sömu leið og Hugo?
— Hugo var myrtur. Myrtur
með því að aka á hann. Einn
af okkar mönnum sá þaö, en
var oft langt í burtu til að sjá
hvernig bíll það var.
— Hann var þá myrtur!
— Hann er að minnsta kosti
dauður.
Hann leit á mig og ég hlýt
að hafa verið föl, þvi hann
Aðalfund
ur
■—• Ég vil síður svara þessu. a máundag, var langt undir
— Haltu áfram, Charlie. lágmarki. En eins og venju-
Segðu þeim allt, sagði Paula lega í slíkúm kringumstæðum,
öllum á óvart. var ég of þreytt til þess aö
----Hvernig gat .ég verið geta sofið. Ég kastaði mér i
viss um að það væri ekki öllum fötum á rúmið, og undir
Paula? sagði hann lágt og ó- eins fylltist hugur minn alls
greinilega. — Ég veit núna, að konar hugmyndum, sennileg-
það gat ekki hafa verið hún. Um og fáránlegum.
Ég vissi að vísu ekki þá, að Rétt einu sinni reyndi ég að
þau voru gift, en ég vissi að komast til botns í hvað skeð
hún gat heimsótt hann hve- hafði þarna uppi nóttina sælu,
nær sem henni sýndist og en jafn árangurslaust og fyrri
gerði það. daginn. Ég sá Herbert koma lagði höndina á öxlina á mér.
— Hafðirðu ekki nýlega skil inn úr dyrunum, glaðan og — Þú ert hraust, ungfrú
ið við hana? reifan. Sennilega var hann pinkerton, sagði hann. — Við
— Hann beið eftir leigubil, með eintak af „Eagle“ í vasan förum nú að sjá fyrir endann
skaut Paula inn í. — Ég gat um. Hann tók að afklæðast, á þessu. Nú ætla ég að skreppa
hafa verið komin á undan fyrst lagði hann frá sér 0g tala við Maríu.
honum, þótt ég gerði þáð skammbyssuna á blaðið á borð , Hann var hjá henni nokkra '
ekki. inu. Svo kom einhver inn, ekki stund, svo kom harin aftur inn
— Þú varst með lyklana þó Charlie Elliot, því þá hefði f bókasafnið, þar sem ég var.
hennar, eða hvað? Herbert ekki setið kyrr í stóln- J Hann ýtti mér niður i þægi-
— Hún gat hafa náð ein- um. Þá hefði hann sprottið á íegan stól áður en hann sagði
hvern veginn sambandi viö fætur og gerzt reið'ur, jafnvel nokkuð.
hann fyrir því, og látið hann þrifið byssuna.
opna. Ég verð víst að útskýra En hann stóð ekki upp.
þetta betur: Mér datt aldrei í Hann leit upp, ef til vill frá Ég held ég sé að fá botn í þetta
hug, aðhún hefði drepið Her- þVí að losa skóþvengi sína. mál og hef lagt á ráð til þess
bert, né neinn annar. En ef Hann hefur varla orðið hrædd að ljúka því alveg. í þessu
hún hefði sagt honum ... ur, miklu frekar hissa. En morði, sem i fyrstu leit út sem
— ... að mér þætti vænt hann sat kyrr eftir sem áður. sjálfsmorð, voru tveir mögu-
um CSharlie Ell.iot en ekki Einhverjar viðræður hafa átt íeikar. Drengurinn var tryggð
hann, skaut Paula inn í. sér stað, meðan morðinginn Ur fyrir svimháa upphæð, og
— Það eina sem fyrir mér tók upp vasaklútinn sinn, ef sú gamla var alveg að komast
vakti, var, að blanda henni hann hefur ekki verið með á kúpuna. Þetta hefði svo sem
ekkert inn í þetta. Auðvitað hanzka, og tók byssuna af borð getað verið slysaskot, en Her-
vissi ég að Paula hafði ekki mu. En Herbert hefur ekki bú pert var ekki að hreinsa byss-
fyrirkomið honum. Hann leit jZt Við að deyja. Hann leit upp, Una sína þegar dauða hans
á hana. — Mér þykir leitt að 0g fékk kúluna samstundis í bar að höndum.
þurfa að segja það, en þú veizt ennið, kannske áður en það paö Var ekki fyrr en þú
það eins vel og ég. Herbert hvarflaöi að honum að hann fannst blaðsnepilinn hérna i
hafði alltaf tvær, þrjár í tak- væri í nokkurri hættu. | bókasafninu, sem ég tók að ef-
inu. Hann var þannig gerður. gvo langt rakti ég atburða- ast um, að þetta væri sjálfs-
— Látum þetta duga, sagði rásina í huganum, en rak þar morð. Snepillinn var ekki úr
lögregluforinginn. — Nú skul- í strand. . Ég trúði sögum j(Eagle.“ Hann var úr „News“.
um við ræða stigamálið. Ég þeirra Paulu og Charlies. Ég sérfræöingar okkar fundu það
rhun þurfa þinnar aðstoðar trúöi því, að Herbert hefði ver UL
við það, ungfrú Brent. ið látinn, þegar Charlie kom | 5,aö gat líka verið mark-
En stigamálið var aldrei mil í herbergið. En ekkert ieySa. Ég var að fá blaöið hjá
rætt. Þegar við komum niður, skýr'ói það undur, hvernig Maríu núno áöan. Hún hafði
beið okkar lögreglumaður, sem ;;Eagle“ gat breytzt í „News“. faiið það fyrir Hugo alla vik-
.Ekkert af þessu íbar nein
merki samsæris gegn trygg-
KENNARAFÉLAGSINS HÚSSTJÓRN
verður haldinn að Laugarvatm, dagana 22.—-25.
ágúst n.k. Farið verður austur frá Bifréiðastöð
íslands á laugardaginn kl. 1 e.h.
Stjórnin !
WVWW.W.WW.V.W.W.V.W.V.V.V.W.W.WWW*
Ýmsar gerðir af vélum
fyrir .járnsmíði, trésmíði og bifreiðaverkstæði, til
sýnis og sölu í vöíugeymslu vorri í Örfirisey, >—>
Sími 22232. j
Sölunefnd varnarliðseigna 1
VWA’AWW.V.V.V.V.V.V.’.V.VAV.’.V.W.VV.WVWVl
Hallaðu þér nú bara aftur
á bak og hlustaöu, sagði hann
Aðalfund
ur
RAUÐA KROSS ÍSLANDS verður haldinn í Tjarri-
arcafé uppi) mánudaginn 31. ágúst n.k. kl. 5.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. '
Framkvæmdaráð Rauða Kross fslands
WWiWfl^W.WW.V.W.V.W.VJAWAA.'.vmiwi^
Rafvirkjar
Bændur í Vatnsdal A-Hún. vantar rafvirkja til
að annast lagnir í íbúðar- og peningshús á fjórtán
jörðum. Þeir sem vildu sinna þessu, snúi sér sím-
leiðis til Guðmundar í Ási, simstöð Ási, fyrir
næstu mánaðamót.
rétti lögregluforingjanum
miða, hátíðlegur í bragði.
Lögregluforinginn las það, jngum.
Eg fór í huganum yfir
una, en vísaSi mér á það núna.
Hann tók þaö upp úr vasa
sínum og rétti mér. Það var
mjög svipað því„ sem hann
skýrslu Júlíu. Ef til vill hefur hafði lýst fyrir mér áður. Lok
sem á miðanum stóð, sneri
sér svo að mér, alvarlegur á
svip. Elliot hinn ungi gengið yfir að var það sem heilt, opið var
— Færðu Maríu þetta eins ag ruminU) nann var ruglaður það gegnumskotið, með púður
varlega og þú getur. Gamli a{ qhu þVí; sem a hafði gengið. hring utan um gatið. Eitt
maðurinn varð fyrir bil, sem Kannske hafði hún séð hann hornið vantaði á það, lögreglu
ók síðan viðstöðulaust á brott. koma ^ íjÓSj eins og hun sagði, foringinn tók snifsið úr möppu
Hugo dó á leiðinni í sjúkiahús. og staðiiæmast yfir líkinu. En sinni og mátaði við. Það átti
26. kafli. hún taldi hann hafa hreyft saman.
Ógtiir næturinnar. Þaö, dregið það yfir gólfið. |
Það var nauðsynlegt að færa Hafði hún raunverulega séö .V.V. .•*%*. W.VA AV M -.
Maríu fréttirnar, og hún féll það, eða var það aðeins ímynd
algerlega saman. Lík Hugos un?
var í líkhúsi sjúkrahússins, Ég truflaist um ellefuleytiö
og það var tilgangslaust að við dyrahringingu, og fór niö-
spyrja um fyrirætlanir hennar ur. Mér fannst sem ég hefði
um það. Um tíuleytið varð ég farið milljón sinnum upp og
að kalla á lækninn til þess aö niður þennan stiga og hefði
gefa henni eitthvað róandi, og markað för í hann með fótum
þegar hann var farinn, fann mínum. Ég bjóst við fréttarit-
ég til mikillar einmanakennd ara, en úti fyrlr stóö lögreglu-
ar. foringinn sjálfur, ennþá alvar .V.V.W.V.W.V.V.V.V.V.V
W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.V.V.V.V.W.V.VW.V.VV
W.V.V.W.VV.V.V.VV.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.WW)
Hugheilar þakkir til allra, sem heiðíuðu mi.g með
heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum á 50 ára afmæli
mínu, þann 14. ágúst s.l.
Jónas Antonsson,
Hávegi 9, Siglufirði
VV.VVVVVVVV.VV.VWV.WV.V.V.VV.WVVV.WAWAV
Hugheilar þakkir og kveðjur sendi ég öllum. sem
minntust mín á 60 ára afmæli mínu, 9. ágúst síðastl.
Jón Sigurðsson,
Stóra-Fjarðarhorni
WWAVVVVVVVVVVVWAW.VAVWVAW.WAVWtlUI»
Taöa til sölu
100 hestar af mjög góðri töðu,
eru til sölu. — Uppl. í síma
54, Akranesi.
Hugheilar þakkir til allra fjær og naer fyrir sýnda hlu+tekriingu
við útför bróður okkar
Jónatans Hallgrímssonar.
Halldór Hallgrímsson
Jóhannes Hallgrímsson
Öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og
jarðarför móður okkar
Ingibjargar Sigurðardóttur
frá Byggðarhorni
Börn hinnar látnu.
t