Tíminn - 19.08.1959, Blaðsíða 5

Tíminn - 19.08.1959, Blaðsíða 5
TÍMI'NN, miðvikudag'nn 19. ágúst 1959. 5 Einn af stclpamönnum hins Ssíenzka þjóSfélags, Ólafur Sveinsson, til skamms tíma sölustjóri í „Áfenginu" er sjötugur í dag. Hann er nú skroppinn til hins sólríka lands Ítalíu, og þar sem vitn- ftzt hafði um áætlaðar ferðir hans, tók fréttamaður til bragðs að hafa tal af honum með fyrirvara. __ Setztur í djúpan stól á heimili ölafs aö Hagamel 28, bar frétta- niaður upp erindið og spurði Ólaf, fivað hann væri búinn að vera lengi við störf hjá Áfengisverzlun- 'iuni. — Eg byrjaði ’35, svo að ég hef verið þarna í 23 ár eða vel það. — Á (hverju byrjaðirðu hjá rík- .fnu? — Eg bef altaf verið við það sama, útsö'lustjóri í vínbúðinni hér í Réýkjavík. — Allt svo í Nýborg. — Já, vínbúðin hefur nú verið ö ýmsum stöðum og stundum ver- íð lögð niður álveg eins og til dæmis á stríðsárunum. — En hvað heldurðu að þú hafir selt margar flöskur um riagana? — Tja, það veit ég ekki, bless- aður góði. Eg held að við yrðum að fara í smiðju til Guðbrandar okkar Magnússonar með þa,5 því, hann hafði bókhaidið. Eg-gsrS'- allt af lítið af bókhaldi. Það var hjá iionum. Eg bara skilaði áurunum til hans og þá var Guðbrándur uinægður, ef þeir pössuðu. — Þá hefur Guðbrandur sagt pass. — Já, þá sagði hann, að það væri gott. — Hvar var þá vínbúðin áður? — Þegar ég kom, var hún í Naustirm, -sem kallað er, smágötu niður við höfn, í Mjóikurfélags- iiúsinu. Eg erfði það pláss frá Hann esi, sem var fjTÍrrennari minn, Hannesi Thorarensen, þéim ágæta inanni. Nýborg var þá bara verk- smiðja, jwir sem blandað var óg af- greitt þaðan. til vínverzlana úti um landið. 'Nafnið er frá tíð lands- verzlananna; landsverzlunin gamla sem stofnuð var á fyrri stríðsárun- um, var byggð fyrir fcorn, sem flutt var frá Ameríku. Ríkið varð þá að -sjá uni aðalforðann af korni, olíu og fleira; og þá var þetta stóra hús byggt, Afengisverzlunin eríði svo húsið af landsverzluninni, þeg ar hún var lögð niður. Það hafa nú ekki verið éfni til að byggja-neitt' stærra síðah þótt mik-ið- fé hafi oltið gegnum greiparnar hjá verzl- uninni. í>að hefur þurft áð nota það til annars. Áfengis.verzlunin hefur ekki fengið fjárfestingarieyfi fyrir nýju húsi ennþá. — Hvað kostaði brennivínsflask an þegar þú byrjaðir? — Þá held óg að það hafi verið 7,00. Það hefur verið . íslenzkt brennivíri? Jú, íslenzkt. Hitt var alltaf svona krónu dýrara, og svo nú oi'ðið 5 og 10 krónum dýrara, útlenda brenniviuið. — zEtli nökkuð sé til af þessu gariila brennivíni, sem kostaði sjö ki'ónur? Já, ég þori nú ekki með það að fara, hvort það er. Það þykir mér ekki ólíklegt, að það sé lúrt á ein- : hverj um fi öskum. Bókaskömmtun — Hveft fluttuð þið úr Naust- ínu? Á Vesturgötu 2, þangað sem nú er raftækjaverzlun eða eitthvað svoléiðis. Það var ágætis pl ass, og þar lifði maður kóngaliL. Og þá komst, skal ég segja þér,,a skömmt un á áfcngi, svokölluð bókaskömmt un. Af henni höfðum við nokkurt gaman, en iíka talsverða fyrir- höfn, svoleiðis að það kom oft út á manni svitanum, alveg séi'stak- lega á laugardögum. Vanaléga var það svoleiðis eftir að þessum þriggja tíma spretti lauk þá rarin svitinn af manni alls stað- ar. Þessar bækur voru eiginlega ■«ins og ferðatékkar. Ef einhver ®tlaði að fá sér áfengi, varð iiann Blí fara til lögreglunnar og fá bók- Ina, skrifa par nafnið sitt, og í bókinni voru svona og svona marg- ir miðar, ávísanir á eina eða tvær ,Vínið verður okkur hversdagsiegur ihitur og missir þannig töfra flöskur. A hvern miða varð maður- inn svo að skrifa nafnið sitt aftur og við bárum það saman við nafn- ið í bókinni, svo þetta var eins og ferðatékkaafgreiðsla. Af þessu ieiddi, að viðskiptamönnum fjölg- ■aði stórlega og annað, sem var nokkur tilbreyting fyrir okkur, sem fyrst og fremst höfðum af- greitt karlmenn, að síðustu viku mánaðarins var þetta eiginlega dömubúð. Við afgreiddum þá aðal- lega kvenfólk. Karlmennirnir voru þá búnir með sinn skammt og sendu frúrnar og vinnukpnurnar og kannske dæturnar— eða tengda mæðurnar — til að sækja þeirra skammt, en þær fengu háifan á móti karlmönnum. — Gátu fcarlmenn ekki fengið sjálfir út á miða kvennanna? — Nei, nei, nei, það tókst ekki. Það varð hver að koma með sína bók og skrifa á kvittanirnar að okkur áhorfandi og við bárum það saman. Þá voru þrír menn til að ■taka á móti þessum miðum og iita ■ eftir skriftinni. — Og þið haft bæði erfiði og ga.nan af? — Já, það var. stundum mjög gaman, sérstaklega að konunum. Þær brugðust nok'kuð misjafnlega við þessu. Sumum þótti þetta mjög gaman og fannst. þetta bráðfyndið Og skemmtilegt. Höfðu aldrei lent í svona ævnitýri fyi-r að kaupa brennivín. Aðrar voru nokkuð móðgaðar yfir þessu og létu í það skína, að þær hefðú eiginlega skömrn á þessu öiiu saman og blygð uðust sín fyrir að koma inn. Myndarlegir skammfar — Hvað var skammturinn stór? — Eg held það hafi verið tvær flöskur af sterku víni handa karl- sina TalaS við Ólaf Sveinsson „stærsta sprúttsaía liessa landsa, sjöiugan - — Var ekki mikið braskað með yfir komu til mín tveir myndar- áfengi á þessum tíma? menn með umsókn um áfengi í — Jú, ’sjálfsagt. Fyrst og s'ambandi við kvenfélagsafmæli. Eg fremst voru það svokallaðir sprútt hafði fyrirmæli um að láta út á nefnilega hver sem er gengið inr. til borgarfógeta eða sýslumanns og fengið leyfisbréf til hjónaband með hverri sem er. Þá gerði ég þx afturreka með leyfisbréfin, sagð; þeim að fara til prestsins og ft uppáskrift og 'tilgreindan brúð- kaupsda.g. Þeir gerðu það ,en þeg- ar saman átti að gefa, mættu brúc hjónin ekki hjá prestinum. Eg' nefni þessi dæmi vegna þess- að það er skoðun mín eftir margr; ára starf við áfengissölu, að ástan< ið í þeim málum versni við þæ.. hömlur, sem lagðar eru á neyzl. áfengis. salar, sem taka við, þegar sú lög- lega sala hættir. Þeir urðu að afla sér víns til að halda uppi viðskipt Ólafur Sveinsson únum. Og þeir gerðu það með bví að kaupa upp skvmmtinn, en það gat ma'ður ekkert ráðið við. Bíl- þau stjórarnir keyptu þetta, jregar hin- ir voru búnir að taka það út. Eg beyxði minnsta kosti einu sinni skrýtlu um mann, sem hafði verið i stúku, fátækur maður og gam- all. Hann hafði látið sig henda það að taka út skammt, og sagðist hafa Tvenns konar syndir ■— Er mönnum ekki hætt við av leggjast í óreglu, sem stöðugt er. með vín milli handanna eins og þið þarna í Nýborg? — Ekki ber á því. Vínið verður okkur hversdagslegur hlutiu’ o. missir þannig töfra sína. Áfengis- vei-zlunin heldur okkur veizlu ein sinni á ári, og þá megum við drekka frítt hvaða vín sern við vilj- um og eins mikið og við viljum, En þótt gestir séu á annað hundi-- að sést varla vín á nokkrum rnanni í veizlulok. Guðbrandur sem aúri- ars er hamingjusamastur þegar hann hefur tækifæri til að fyrir- gefa einhverjar misgerðir, wí strangur á þessu sviði. — En viðskiptamenn ykkar, er;. þeir efcki erfiðir viðfangs, sumir? — Rónarnir? Kemur fyrir. Eu annars er þetta bezta fólk yfirieitt, eins og mér «£ það, að við urðum premur aðeins breysfcleikasyndi;' kunningjar rnaður kyenfélagskon- m.egan hinir, sem fastari erur . unnar og ég, og svo fór hann að fá ^ fótunum, fremjum ásetningssyni sér eina og eina flösku. Fyrst rauð- jr. vín, svo sérr. D.g seinast norskt Jæja) þu ert nú eiginlega búimi ákavíti. Hafði alrirei rii-ukkið, en ag æviskýrsluna mína, sém þetta var fyrir meltingina og hon Sfærsta sprúttsala þessa lands, eins um varð gott af. og ég hef oft verið kallaður. Ér Þá fengu menn vín út á leyfis- þetta ekki nógj vinur? bréf, en svo fór að bera á því, að misnotúð. Það getur — slík afmæli, sjálfsagt að gera það úr þvi beðið var utn og reglurnar mæltu .svo fyrir. Svo kom upp úr dúrnum, að þetta var tómur upp- spuni. Eiginmaður konunnar, sem hafði forystu fyrir þessu kvenfé- lagi, kom til mín og sagði að þetta væri svindi. Kvenfélagið hefði aldr ei beðið um neitt vín. Og ég nátt- úrlega skammaðist mín. En við þessu var ekkert að gera. Þetta fór allt fram fyrir opnum tjöldum. Við tókum 5—10 manns inn í einu og afgreiddum þá. Aldrei einn i einu. Þetta var alltáf selt undir vitni. Við fórum að reyna að hafa upp á svikaranum, en það tókst aldrei. En sem dæmi um það, hve viðsjált þa-ð er að kynnast manrii væru manni og ein handa kvenmanni það upp úr þvi, að það borgaðij eða þeiin mun meira af léttara víni leiguna á kompunni, sem þau voru; á mánuði. Svo var annað eirikenni ri gömlu hjómn. Harin sagðist1 legt við þetta framan af. Þeir sem bjuggu í kaupstöðum, þar sem út- söiustaðirnir voru, fengu bara sinn mánaðarskammt, en hinir, sem hjug-gu lengra frá eða í sveitum, íengu að taka fyrh' þrjá mánúði í einu. Þetta leiridi til þe,ss, að bíl- stjórarnir, sem hafa nú alltaf verið vistinni, hjálparhellur manna cftir að biiið komu, o; skyldi hætta því, ef templarar vildu borga fyrir sig húsaleiguna. Ekkert veit ég hvort stúikubræður hans hafa gengið að þessu. Bretar hjálpa Svo var okkur öllum sagt upp þegar Ameríkanarnir þéssi bókaskömmíun er að loka vínbúðinni, — þe;r hætti ' þá Ameríkanarnir fóru fengu náttúrlega ekki meiri fram á það að vínverzluninni væri skammt en hinir og einhvern veg- lokað. Það var gert og okkur sagt inn urðu þeir að hjálpa upp á ná- Upp. Og þá var nú framúrskarandi ungann, — þeir fóru að sækja út reglusemi hér í þessum bæ urn um sveitir og komn þá stundum sinn, en svo tóku Bretarnir upp með heilar fjöiskyldur í einu, for- á því að hjálpa mönnum um flösku. •eidra, gámalmenni og börn, þau sem höfðu nægan aldur. Við af- greidum svo höpinn upp á þi'já mánuði, og þá var þet'ta myndar- legasli skammtur. — Kom ekki fyrir, að þessar bæk ur gengju kaupum og sölum? — Það var ekki hægt. Það varð áð koma fólkið og skrifa sjálft. Náttúrlega var borgað fyrir þetta. Menn gei'ðu þetta ekki fyrir ekki neitt að fára kannske frá hey- skapnum lil að kaupa brennivín. Svo leiddi þetta til annars. Þú veizt nú það, að aðalmælskuskól- inn. hér á landi hafa verið stúkur- nar en aldrei mun hafa verið níeira talað á stúkufundum en meðan þetta fyrirkonmlag entist. Það kom nefnilega upp lir dúrnum, að templarar höfðu gaman af að eign- ast þessar bækur lika. Það nátt- úrlega spurðist út, og svo var fai'- Vð að rekast í þessu. Einhverjir sem passa nú upp á siðgæðið á þeim bæ, fóru í lögregluna til að skoða þetta. Þá kom í ljós, að þó nokkrir mundu hafa tekig bækur. Það var talað um hundrað hér í Reykjavík og Hafnarfirði. Þetta varð að endalausu umræðuefni í stúkunum, og náttúrlega vissu þeir hverjir höfðu tekið bækurnar, en þeir héldu því bara fram, að þeir mættu kaupa þessar bækur eins og aðrar bækur, þeir væru sem sagt bókamenn og söfnuðu bókum. Það getur svo sém vel verið, að, þéir hafi aldrei tekið neitt út á þær. WWWftW.V.,AW.V.".WA%%W.S%%WW>WAVAVI GIPSONIT ÞILPLÖTUR FRÁ FINNLANDI 1 Gipsonit þilplötur með grópuðum köntum væntai> legar á næstunni, ásamt sams konar borða og fylli. Pantanir óskast endurnýjaðar. PÁLL ÞORGEIRSSON Laugavegi 22. — Sími 16412. WWW^ðAVV.W.V.W.V.W.V^AV.V.VAWWAWAV/i V.Y.'iW.V.V.V.V.V.V.W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VAM Tilkynning UM VERÐLAUN ÚR SJÓÐNUM „GJÖF JÓNS SIGURÐSSONAR" Samkvæmt reglum um „Gjöf Jóns Sigurðssonar* skal hér með vakin athygli á því, að þeír sem vilja vinna verðlaun úr þessum sjóði, fyrir vel sa.min vísindaleg rit viðvíkjandi sögu landsins og bókmenntum, lögum þess, stjórn eða framíormr;, geta sent slík rit fyrir lok desembermánaðar 1959 til undirritaðrar nefndar, sem kosin var á Ál- þingi til þess að gera álit um, hvort höfundá? ritanna séu verðlauna verðir fyrir þau eftir tii- gangi gjafarinnar. Ritgerðir þær, sem sendar verða í því skyni 'að vinna verðlaun, eiga að vera nafnlausar, en auð- kenndar með einhverri einkunn. Þær skulu vera vélritaðar, eða ritaðar með vel skýrri hendi Nafn höfundarins á að fylgja í lokuðu bréfi með sönm einkunn, sem ritgerðin hefur. Reykjavík, 10 ágúst 1959. Þorkell Jóharmesson Matfhías Þórðsrson Þórður Evjólfsson Það .gekk svo langt,' að þeir tóku eiginlega við áfengisverzluinni Þeir leigðu sér heila kjallára und- ir þetta. <Lögreglan og tollverðh'n- ir.máttu standa og horfa á, þegar þeir voru að aka- þessu víni frá hafnarbakkanum upp i bæinn. Og þá blómstraði sprútt-salan meira en nokkru sinni fyrr og síðar í þess- um bæ. Aðalbirgðastöðin var inni í Laug- arnesspítala, Þeir munú hafa verið röskastir í því döktorarnir þar að standa í þessari verzlun, og það endaði með því að þeir brenndu spítalann, en það niun hafa verið eitthvað í sambandi við fyllirí. Nú, mönnum fannst svo, að' þessi ósómi gæti ekki gengið, að Bretar sætu hér og rækju vínverzlun í stórum 'Stíi, og svo var byrjað aftur hjá{ ríkinu, en þá hófst þessi fræga skömmtun, sem hét „útá nefið“. | Þá fengu menn brenmvín út ái afmælisveizlui' og skírnarveizlur, | töðugjöld og allt mögulegt. Við{ þessa afgreiðslu starfaði ég nokkur i ár, þar til ég var orðinn svo ú'íslit-1. inn, að ég gafst upp á því algjör-j lega. Þá var ég svo heppinn að' þessu var hæt-t. Hefði ég staðið í því ári lengur, hefði ég líklega al- veg ,,kreperað“ í því veseni. Það var mikið taugastríð. Allir þurftu að fá vín út á allan skrattann,' maður vissi aldrei hvað satt var og hvað Iogið. Menn reyndú allar leið ir til að komast yfir það, og nát>t-! úrlega gerði maður ýmsar skyssur. Fyrsta sumarið meðan þetta stóö WWWAW.V.W.W.V.V.WAW.V.SV.V.VV.V.W.WA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.