Tíminn - 25.08.1959, Page 1
deííu íslendinga og Breta
í I[ósi alþióðadómslaganna
43. árgangur.
Reykjavík, þriðjudaginn 25. ágúst 1959.
Milliónaerfinginn og norska
kaupmannsdóttirin, bls. 3.
Stúlkan á loftinu, leikdómur, b s. 5.
Erlent yfirlit, bls. 6.
íþróttir, bls. 10.
180 blað.
Fengsælustu síldarver-
tið síðan 1944
Síldaraflinn rúmlega mill]ón mál og tunnur
Þó var mikií sí!d 40 mílur út af Norðf jarðar-
horni í gærkveidi og þar fengu nokk-
ur skip ágæt köst
Síldveiðum mun nú vera að ljúka’eystra, o? eru mörg
skip þegar komin heim eða á heimleið, enda hefur bræla
mjög hamlað veiðum síðustu vikuna. Þó var enn síldveiði
út af Norðfjarðarhorni í gær, og fengu nokkur skip þar
mjög góð köst. Þau skip sem enn eru að veiðum stefndu
flest þangað í gærkvöldi.
Samkvæmt 'skýrslu Fiskifélags
íslands var síldaraflinn alls orð
inn rúmlcga ein milljón mál og
tunnur á miðnætti s.l. laugardag.
Hefur ekki svo mikið magn síld-
Islenzk kempa
Myndastytta af Lárusi J. Rist
var afhjúpuð við Laugaskarð,
sundlaug Hvergerðinga s. I.
sunnudag, eins og sagt er frá í
frétt í blaðinu í dag. Lárus
beitti sér mjög fyrir byggingu
laugarinnar og starfrækslu. —
Lárus er nú háaldraður en enn
beinn sem teinn og kvikur í
spori. A sunnudaginn var hann
að sjálfsögðu við Laugaskarð, og
hér sést hann á sundlaugarbakk
anum horfa yfir laugina, þar
sem unga fólkið var að leika list
ir sínar.
a,- borizt á land á 'síldarvertíð síð-
an síldveiðisumari<y mikla 1944,
en þá var aflinn 1,0 milljón mál
og tunnur. Síldaraflinn í ár er
að verðmæti 170—180 milljónir
króna, en var í fyrra um 100
milljóna króna vir'ði.
Tíu yfir tíu þúsund
Aflahæsta skipið er enn sem
fyrr Víðir II úr Garði mefj 15.840
mál og tunnur. Næst kemur Jón
Kjatansson, Eskifirði, 13.996, en
skipstjórarnir eru bræður. Þriðja
aflahæsla skipið er Faxaborg,
að Ijúka
| Hafnarfirði með 13.873 mál og
lunnur. Alls hafa -tíu skip aflaí
yfir 10 þús. mál og tunnur, og
eru þau þessi, auk hinna þriggja
fyrrtöldu: Snæfell, Akureyri með
13.673, Guðmundur Þórðarson
Rvík. 11.383, Sigurður Bjarnaison
Akureyri 11.245, Björgvin, Dalvík
11.055, Arnfirðingur 10966, Guð-
mundur á Sveinseyri 10668, Einar
Hálfdáns 10252.
Síldveiðiskýrslan er birt í heild
á 2. isíðu blaðsins í dag.
800 móla kast
Þótt mörg skip séu liætt veið-
um, eru allmörg enn eystra, og
síðdegis í gær var góð 'síldveiði
42 sjómílur út af Nordfjarðar-
hoi-ni- í igærkvöldi höfðu nokkur
skip ka'stað og öll fengið mjög
góð köst. Áskell frá Grenivík
fékk þar 6'00 mál í kasti og Helga
frá Reykjavík 4—500 mál. Er
þetta til marks um að síld er
enn mikil eystra þótt veður liafi
staðið fyrir veiðum.
Gott veður var á þessum slóðum
í gærdag en bræla nær land-
inu. Höfðu flestir bátarnir snúið
aftúr til lands, en varðskipið Al-
(Framhald á 2. síðul.
Sendiferftabifreið Tímans stoíitS:
Fannst stórskemmd ut-
an vegar í Borgarfirði
Lokig brúargerS yfir Blautukvísl
EVIistókst að veita flaum-
inum undir nýju brúna
Þarf að grafa eðýpr! farveg en áður, Regu ag
sfórviSri olli miklum vatnavöxtum á Mýrdals-
sandi um helgina
Lokið var brúarsmíði yfir
Blautukvísl á Mýrdalssandi
núna fyrir helgina. Einnig
var lokið því verki að hlaða
grjóti að brúarstöplum og
leggja veg að brúnni báðum
megin. t fyrradag var unnið
að því að veita vatninu i far-
veg undir brúna.
Fyrsta tilraunin tíl þess mis-
tókst. ‘ Tóksl að vísu að koma
nokkru valnsmagni til að renna
þessa tilælluðu leið, c-n ekki leið
á löngu, þar til valnið hafði hlað-
ið undir sig framburði sínum og
hætti að rerina undir brúnni. Á-
stæðan mun vera sú, að vatninu
hjffur ekki verið grafinn nógu
djúpur farvcgur. Tahð er, að ár-
angur muni ekki nást. nema íyrst
sé grafinn töluvert djúpur farveg-
ur, og helzt grafið verulega nið-
ur fyrir vatnsborðið eins og það
er í sandinum. Vatnið rennur nú
vítt og breitt um sandinn, en
unnið er af kappi að því að veita
því undir brúna. Ef vel tekst til,
cr líklegt, c ð því verki verði
lokið fyrir eða um næstu helgi,
cn annars er örðugt að ákveða,
hversu langan tíma það kann að
íaka.
Vestmannaeyjabátar eru nú í
hópum að koma heim frá miS
unum fyrir Austurlandi, hætt-
ir síldveiSum. Frá Eyjum fór
á fjórSa tua skipa á síldveiS-
ar, en i dag eru um 20 komnir
heim.
Bátar, sem voru á heimjeið í
fyrrinótt, hrepþtu hið versta veð-
ur. Þrír bátar, sem komnir voru
Ohemju rok og rigning brast
á aðfaranótt laugardagsins og
stóð fram undir kvöld á sunnu-
dag. Varð þá þegar mjög mikið
í öllum vötnum, og var svo cnn
í gær. Voru allar ár ófærar öll-
um farartækjum, og engum fært
austur yfir Mýrdalssand nema'
fuglimun fljúgandi
sukku hjá tveimur. Voru það Gull
toppur og Öðlingur. Sigurfari og
Þórunn fengu á sig sjó, og fyllti
bátana. Öll þessi fjögu,- héldu
þó bálunum, og skipverjum tókst
að ausa bátana áður en til hafnar
var komig í Vetsmanneyjum.
Týndu bátunum
Síldveiðiskipin Sjöfn og Stíg-
(Fiamhald á 2. síðu).
Týndu nótabát-
um á heimleið
Mörgum Eyjahátum hiekkiisf á í óveöri á heim-
leið frá síldveiðunum fyrir austan
Vestmannaeyjum í gær. —að austan í Meðallandsbugtina,
ui-ðu fyrir áföllum, og nótabátar
Á sunnudagsnóttina var
stoliS sendiferðabifreið Tím-
ans, sem notuð er til að aka
blaðinu í póst og til útburð-
arfólks í Reykjavík. Bifreiðin
stóð stundarkorn mannlaus í
Ingólfsstræti. Fannst hún síð-
ar uppi í Borgarfirði stór-
skemmd.
Það var klukkan hálffimm á
sunudagsmorguninn, að bifreiða-
stjóri ók bílnum, sem er Chevrolet
ibifreið, upp Ingólfsstræti. I-Iafði
hann ]iá meðferðis allmarga blaða
pakka af Tímanum og Alþýðublað
inu, en þessi blöð hafa samvinnu
um útkeyrslu til útburðarfólkis í
bænum.
Þegar kom upp í Ingólfsstræti
sat bifreiðin föst í „gír“, og fór
bifreiðarstjórinn þá úr bilnum og
gekk niður á afgreiðslu Tímans,
sem er skammur spölur, til þess
að sækja sér töng til viðgerðar.
Þegar "hann kom aftur var bifreið
in horfin.
lljólið undan.
Fannst bifreiðin ekki og var aug
Bílslys í Skaga
firði
A laugardaginn valt bíll á veg-
inum efíir Langaholti í Seylu-
hreppi í Skagafirði. Var þetta
fóllcsbíll frá Sauðárkróki, og
skemmdist hann mikið, dældaðist,
og rúður brolnuðu. í honum voru
þrír, auk bílstjórans, og urðu eng
in leljandi meiðsli á mönnum. Slys
þetta vildi til skammt frá Syðra-
Skörðugili.
Jýst eftir henni í hádegisútvarpi,
Bárust brátt fregnir um, að bif
reiðin, sem er merkt Tímanum
stóru letri á hlið, lægi utan veg
ar við gatnamótin, þar sem Hval
fjarðarvegurinn skiptist í Akranes
veg og Borgarfjarðarveg norðan
Akrafjalls. Grunur lék á, að þeir,
er valdir væru af stuldinum, hefðu.
farið til Akraness og mundu koma
með Akraborginni til Reykjavíkur.
Var lögreglan þar viðbúin og
handtók tvo menn, er Akraborg
kom, og játuðu þeir litlu síðar að
hafa stolig bifreiðinni.
Kváðust menn þessir hafa verið
á dansleik í Hveragerði og verið
(Framhald á 2. síðu).
Lögð upp í
brúðkaupsför
NXB—24. ágúst. — Steven
Rockefcllev og kona lians, Anne
Marie, lögðu í dag upp í brúð-
kaupsflerð sína tJ.l New York,
Foreldrar brúðgunians, Nelison
Rockefeller ríkisstjóri og kona
hans flugu með sömu flugvél,
sem seinkaði um tvo tíma vegna
smávægiiegr.ar vélarbilunar, er
vélin var að leggja upp frá
Kastrup-flugvelli.
Mikil þröng blaðamanna var
á flugvellimun, og ljósmyndur-
uni tókst að smella nokkruns
myndum af hinum nýgiftu, því
að ríkisstjórinn tók í liönd sou-
ar síns og tengdadótturinna?- og
sneri þeim við svo þau sneru
beint að Ijósopum hinna fjöl-
mörgu ljósmyndavéla.