Tíminn - 25.08.1959, Síða 4
4
TIMINN, þriðjudaginn 25 ágúst 1951.
Þriðjudagur 25. ágúst
HJöSver konungur. 234. dag-
ur ársins. Tungl í suðri kl.
5,30, Árdegisflæði kl. 10,43.
Síðdegisflæði kl. 22,53.
Krossgáta nr. 50
8.00—10.20 Morgunútvarp 12.00 Há
degisútvarp 15.00 Miðdegisútvarp
10.00 Tónleikar 19.40 Tilk.vnningar.
20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Enska iýð
veldið og Cromwell. (Bergsteinn
Jónsson cand mag.) 21.00 Tónl. Píano
sónata nr. 3 í h-moll, op. 58 eftir
Chopin Alexander Brailowski leikur.
21.25 íþróttir 21.45 Tónleikar 22.00
Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lög
unga fóihsins 23.05 Dagskrárlok.
Lárétt: 1. andlit, 5. brjálaða 7. hlýju
9. á 'hafi 11. neitun 12. fangamark
vísindamanns 13. stækkaði 15 . . .
naust 16. veina, 18. læsing.
Lóðrétt: 1. gyðja 2 gusaði 3. öszlaði
4. íærði 6. straumur 8. mannsnafn
10 fljót í Evrópu 14. ráðug 15, ætt
ingjar 17. fangamark.
Lausn á krossgátu nr. 49,
Lárétt: 1. skógar, 5. tér, 7. elt, 9.
gap, 11. toé, 12. NA, 13. brá, 15. mal,
16. ami, 18. hraður.
Lóðrétt: 1. Stebbi, 2. ótt, 3. gé, 4. arg,
ð. ópalar, 8. lér, 10. ana, 14. áar, 15.
mið, 17. M.A. (Menntaskóli Akureyr-
ar).
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Helga Bjarnadóttir Tún
götu 16, Revkjavík og Sverrir Sig
urðsson, Ljótastöðum, Skaftártungu.
Keflavikurprestakall.
Séra Rögnvaldur Jónsson er til
viðtals að Klapparstíg 7 í Keflavík
(sími 10) miðvikudaga og laugar
daga kl. 17—19. Aðra virka daga í
síma 32249 í ERvík kl. 19—20.30,
Loftleiðir:
Leiguflugvél Loftleiða er væntan
leg frá Stafangri og Oslo kl. 19.00 í
dag. Fer aftur til New York kl.
20.30.
Hekla er væntanleg frá London og
Gl'ascow kl. 21 í dag. Fer til
New York kl. .22.30.
Edda er væntanleg frá New York
kl. 8.15 í fyrramálið. Fer til Oslo
og Stafangurs kl. 9.45.
Flugfélag íslands:
Millilandaflug:
Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 8.00 í dag. Væntan
leg aftur til Reykjavikur kl. 22.40
í kvöld.
■Hrímfaxi er væntanlegur til Rvík
kl. 17:30 í dag frá París og Lund
únum. Flugvélin fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 8.00 í fyrra
málið.
Innlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga tií Ak
ureyrir (3 ferðir), Blönduóss, Egils
staða. Flateyjar, ísafjarðar, Sauð
árkróks, Vestmannaeyja (2 ferðir)
og Þingeyrar.
Á morgun er áætlað að fi'júga til
Akureyrar -<2 ferðir), Egilsstaða,
Hellu. Hornafjarðar, Húsavikur, ísa
fiarðar. Siglufjarðar og Vestmanna
— Heyrðu gamli minn ég er að
kom með mjólk handa iþér, þvi ég
p veit nefniiega að þú ert timmbó . .
É
DENNI
DÆMALAUSI
eyja.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er i Bergen á leið til Kaup
mannahafnar. Esja er væntanleg til
Reykjavíkur í kvöld. Herðubreið fer
á morgun vestur um land í hring
ferð. Skjaldbreið er á Rreiðafjarðar
höfnum á suðurleið. Þyrill er á Aust
fjörðum. Skaftfell'ingur fer frá
Reykjavík í kvöld til Vestmanna-
e.vja. Baldur fer frá Reykjavík í
kvöid til Sands, Gilsfjarðar- og
Hvammsfjarðarhafna.
Skipadeild SÍS.
Hvasafell fór 21. þ. m. frá Stett
in áleiðis til Rvíkur. Arnarfell fór
í gær frá Raufarhöfn áleiðis til1
Finnlands. Jökulfell er í New York.
Dísarfeil fór í gær frá Akranesi á
leiðis til Reyðarfjarðai’, Húsavíkuí
og Akureyrar. Litlafell losar á Vest
fjarðahöfnum. Helgafell kemur til
Akureyrar i dag. Fer þaðan til Dal
vikur, Húsavíkur, Siglufjarðar ísa
fjarðar, Stykkishólms og Rvikur.
Hamrafell fór í morgun frá Rvík
áleiðis til Batúm.
Okkur fannst það nauðsynlegt
að birta þessa mynd af svona
fallegum blómarósum, sem eru að
snæða haustaldinin sem eru ný
fallih af trjánum. Því miður höf
um við íslendingar engan kost á
svo nýjum ávöxtum, þar sem við
höfum engar aðstæður til að
rækta þá hér á iandi. Eini á
vöxturinn okkar eru berin, sem
nú fara að verða nógu þroskuo
til þess að hægt verði að tína
þau.
Minjasafn bæjarlns.
Safndeildin Skúlatúni 2 opin dag-
lega kl. 2—4.
■* " ■ "75 *
Árbæjarsöfn opin kl. 2—6. Báðai
deildir lokaðar á mánudögum.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur,
liml 12308.
Aðalsafnið, Þingholtsslrætl 29A:
Ötlánadeild opin alla virka daga kl,
14—22, nema laugardaga kl. 13—16.
Lestrarsalur fyrir fullorðna alla
virka daga kl. 10—12 og 13—22,
aema laugardaga 10—12 og 13—16.
Útibúið Hólmgarði 34: Útlánsdeild
fyrir fullorðna opin mánudaga kl
17—21, miðvikudaga og föstudaga
kl. 19—17. Útlánsdeild og lesstofa
fyrír börn opin mánudaga, miðviku
iaga og föstudaga kl. 17—19.
Útibúið Hofsvallagötu 16. Útláns
deild fyrir börn og fullorðna opin
all'a virka daga nema laugardaga kl
17,30—19,30.
Útibúið Efstasundi 26. Útlánsdeild
tr fyrir börn og fullorðna opin mánu
daga, miðvikudaga og föstudaga kl
17—19.
ðenzmafgrelBtlur f Rayk|avlk
eru opnar í ágústmánuði sem hér
segir:
Vlrka daga kl. 7.30—23.
Sunnudaga kl. 9.30—11.30
•»o 13—»
Hvað kostar undlr bréfln?
Innanbæjar 20 gr. kr. 2,00
Innanlands og til útl.
Flngbréf til Norðurl.,
(sjóleiðis) 20----------2,23
Norð-vestur og 20 — — 3,50
Mið-Evrópu 40 — — 6,10
Flugb. tál Suður- 20 — — 4,i>0
og A.-Evrópu 40 — — 7,10
Flugbréf til landa 5 — — 8,30
utan Evrópu 10 — — 4,83
15------6,40
20------6,43
Ath. Peninga má ekkl senda 1 al-
Frá happdrættinu
Vinningar:
1. Tveggja herbergja íbúð, fok
held, Austurbrún 4, i Rvk.
2. Mótorhjól (tékkneskt).
3. 12 manna matar-, kaffi- og
mokk->stell.
4. Riffill (oHrnet).
5. Veiðisíöng.
6. Herrafrakki frá Últlmn,
Laugcvegi 20
7. Dömudragt frá Kápunni,
Laugavegi 35.
8. 5 málverk, eftirprentanir
frá Helgafelli.
9. Ferð meg Heklu til Kaup-
mannaliafnar og heim aftur
10. Ferð með Loftleiðum íil
Englands og heim aftur.
Allar upplýsingar varðandl
liappdrættið eru gefnar á ski-if
stofunni í Framsóknarhúsinu,
sími 24914. Skrifstofan er opin
9—12 og 1—5 alla daga nema
laugardaga 9—12.
VIÐFORLI’
NR. 110
Fylgis*
tímanum, }
l»siS Timsnn.
» EI R í K U R
□TEMJAN
Eiríkur hefir gott ráð til að leika alal ykkar stríðsmen. Sveinn þú ferð Eiríkur er óróíegur um afdrif Skjald Skyndilega mæti hann reiðmönnum p
fi njósarana þrjá: — Þeir mega gjarn með þína fimm hundruð menn í átt arins. Tveim dögum seinna skríður sem veifa fyrir framan sig hvítum jg
an vita livað er á seiði. Þú .Þorvald ina að landmærunum á milli mín og hann yfir landmærin, dulbúinn sem fána . . .
ur og Ervin farið í norður átt með Bóhulsanna . . . veiðimaður. ij