Tíminn - 25.08.1959, Síða 5

Tíminn - 25.08.1959, Síða 5
TÍMINN, þriðjudaginu 25. ágúst 1959. v. Kál er þekkt í ótal tegundum og því sem þegar er sagt, að dr. Blanc er ein þeirra fáu rækluðu jurta, náði einnig góðum árangri við sem upprunnar eru í Evrópu. í lækningu á æxlismyndunum. villtu ástandi hafa plönturnar hörð Margir kunnir læknar hafa síð og hvöss blöð, og æ-tilegt kál hefur an reynt hinn makalausa lækninga aðeins tekizt að fá með kynbótum. mátt kálplöntunnar, eftir að ein En kál er ekki aðeins ein hin al- stæður árangur dr. Blancs haíð gengasta og ódýrasta matjurt, held opnað augu þeirra. Bók hans ei ur eitt hið allra bezta læknismeðal. full af dæmum um sjúkdómstilfeil Þegar í fornöld var það notað sem sem hann læknaði á undraverðarý allsherjarmeðal. Rómverjar not- hátt með kálbökstrum. Eftirfar uðu naumast annað læknislyf í 600 andi dæmi hafa sitt að segja. ar. Þeir notuðu það bæði innvortis Drengur varð fyrir ’bil og fó* og útvortis, í bakstra og sáraum- þjólið vfir annan fótinn á hon búðir, jafnvel sem læknismeðal við um_ Hann ‘var f]uttur á sjúkrahú: drepsóttum. Hreysti var almenn í Rómaveldi um 600 ár, en þegar .siðir tóku að spillast og hollar lífs- venjur breyttust, brutust út nýir og rannsakaður af þremur lækn um, sem allir töldu, að fóturini væri svo laskaður, að það yrði ac taka hann af. Aðgerðinni var fres' og áður óþekktir sjúkdómar, og a-g til næsta morguns. Sama kvöld ný læknismeðul komu í stað hinna ið var tekið til bragðs að leggj gömluu. kálbakstur við fótinn. Drengurinr Stelia Guðmundsdóttir sem Helen Sherman og Róbert Arnfinnsson sem Richard Sherman. LEIKFLOKKUR RÓBERTS ARNFINNSSONAR: STÚLKAN fl LOFTINU Gamanleikur eítir George Axelrod Leikstjóri: Helgi Skúlason Á liðnu vori var myndaður Leik flokkur Róberts Arnfinnssonar. Foreldri hans voru tvenn ung leik arahjón: Róbert og kona hans, ÍStelia Guðmundsdóttir; Helgi 6kúlason og kona hans, Helga Bachmann. Flokkurinn tók til sýn ingar gamanleik The Seven Year Itch, eftir George Axerod og hefur í sumar verið á leikför víða um Eamd, en á laugardaginn var fyrsta 6ýning þeirra í Reykjavík í Fram- isóknarhúsinu. Hjörtur Halldórsson hefur snúið á íslenzku gamni þessu, er ber lieitið: Stúlkan á loftinu. Ungur eiginmaður situr einn í £búð sinni „nokkrum húsum ofan við Gramery Park í New York“, eins og segir í leikskrá. Hann er úti á evölunum að lilusía á lýs- ing á fótboltaleik; konan uppi í sveit og kvöldhúmið heitt. Sem íiann rís á fætur og gengur inn, fellur níðþungur járnpottur af Bvölum naestu íbúðar fyri,. ofan niður í stól hans. Með þeim hætti kemst stúlkan á loftinu í líf þessa grasekkjumanns. Verður nú margí kátlegt til .sög unnar, eem vart samir að rekja hér, með þvi að óvænt atburðarás- án eykur á gamansemina. Þau ekötuhjúin eiga bæði afmæli um þessar mundir, og verður þarna geysigóð veizla. AJlt' endar þetta þó með því, að eiginmaðurinn hleypur sem tíðast í fang sinnar éktakvinnu, svo að friðhelgi hjú- skaparins fær svona nokkurn veg snn hammgjusamlegan endi á borg aralega visu. Sumsé er þetta enginn háfleyg- ur eða þungmeltur skáldskapur; nánast farsi, bara heldur góður. Órðsvör og atvikarós eru létt og hnyttin og kátleg í bezta lagi, og Hirti hefur víða prýðilega tekizt þýðingin, að því er ráðið verður af að hlusta á leikinn. Þótt alvar an sé víöast fjarri í leiknum, er drjúgum dár dregið að ýmsum van böntum mannlífs og samfélags þar vestra, svo sem kynóraþjónkun útgefenda og hégómleik sálgrein- ingar. Þetta er sjálfsagt vinsælt ádeiluefni og góðra gjalda vert, þólt ekki ijómi af því frumleik- urinn. Helgi SkúICson hefur sett leik- inn á svið, og kann ég fátt að hans Ihandaverkl að finna. Að vísu orka allar styttingar á leikritum tv; •tnælisr, en miðað við aðstæður ail ar og stærð leikflokksins, skilst mér að vel hafi tekizt. Hraði og lcttleiki er í bezta lagi, alveg sem verkinu hæfir .Kannske íeflir hann á tæpasta vað um gal- gopaskapinn sums staðar, t.d. við- ureign Richards við kampavins- flöskuna, veltan af píanóbekkn- um o.s.frv., en í heild markast leik stjórnin af alvarlegum vinnubrögð um og góðum smekk leikstjórans á gamansemi. Ljósameðferðin, sem markar draumóra Richards, er hnitmiðuð, og samstarf leikst'jór- ans og aðalleikandans virðist í þeim atriðum mjög til fyrirmynd ar. Jafnframt leikstjórn fer Helgi með hlutverk dr. Brubakers sál- fræðings. Gervi hans í þessu hlut'- verki er prýðilegt og persónusköp unin öll svo kátleg sem kosið verð ur. Mér býður grun, að Helgi eigi eftir að skapa marga eftirminni- lega karla urn ævina, og .sífelld framför hans og alvara gagnvart viðfangsefnum sínum er með gleði- legri teiknum í leikhúslífinu. Aðalhlutverkið, Richard Shcr- man, er í höndum Róberts Arn- finnssonar. Leikur Róberts í þessu hlutverki er mjög góður. Sérstak- lega nær hann vel að túlka dag- drauma og örvæntingargrillur Richards, móralska timburmenn hans. Menn hafa gjörsamlega á til finningunni, hvernig mannangan- um er innanbrjósts eftir nótTina góðu. Hann sveiflast milli iðrunar og afbrýði þessa brotfellda eigin- manns án þess að leikhúsgestir geti greint minnstu átok eða erfiði. Helga Bdchmann fer með hlut'- verk sTúlkunnar á loftinu og gerir Dr. Blanc, læknir víð Hospiee de hafði miklar þrautir og var mjöc Romans, Dróme, á heiðurinn af þvi vanstilltur. Hann fékk fyrsta baksí að hafa uppgötvað að nýju hinn urinn kl. 5. Það leið ekki á löngu undraverða og óskiljanlega lækn- þar til honum varð rórra og drc ingamátt kálsins. Hann ritar svo úr verkjunum. Hann svaf vel un\ um lækningagildi kálplöntunnar í nóttina og í einum dúr til kl. 8 urr riti útkomnu 1881: „Meðal læknis- morguninn. Þá komu læknarnir og lyfja ætti kálplantan að skipa sama tóku frá fætinum; var þá bakstur- rúm og brauðið meðal matjurt- inn gegndrepa af blóðugum vökya anna, kálblaðið er læknir fátækl- Þegar fóturinn hafði verið þveg . inganna. Það er mjög áhrifamikið inn, kom í Ijós, að dregið hafði úi læknislyf og notagildi þess yfir- bólgu og þrota og svo greinilegm . takanlega fjölbreytt." bati orðið að skurðaðgerð vái ] Dr. Blanc segir frá mörgum merki óþörf. legum sjúkdómstilfellum, sem Gamall maður hafði nýrnaveiki hann læknaði með kálbökstrum. þiöðrubólgu, steina í þvagblöðri Fyrsta tilfellið var illkynjað fótsár- 0g krampa í þvagrásinni. Hann leic Það þurí'ti að draga út hina óhollu mjklar þrautir og engin meðu- vessa, svo að sárið gæti tekið að dugðu. Dr. Blanc lét setja kálbakst gróa. En hvernig átti það að ger- ur vlð kvlð hans og nýru. Það var ast? Notkun allra venjulegra með- 9, júlí 1871. Þann 11. júlí var dr ala hafði orðið til einkis. Dr. Blanc Blanc tilkynnt, að vökvaútferðif. kom þá til hugar að nota kálbakst- værl sv0 áköf að bindi og sængur uj-. Verkanir hans komu ótrúlega föt væru gegnvot. Á ytra borði bktf' fljótt í ljós, Þegar að hálfum degi anna, scm yfir nýrunum lágu, sat liðnum tók þykkur og daunillur ,húð eins og af salti. Skinnið vai vökvi að fara út úr sárinu. Húðin hólgið og rautt eins og eftir sinn- varð mýkri og þynnri. Skipt var epsplástur, blöðrum sett og kláð. um bakstur nokkrum sinnum á dag mlkill [ þvl. Þann 13. jtllí gekk og sárið varð bráðlega grynnra, ^r. Blanc úr skugga um að hið' barmar þess ljósari og eðlilegri á seiga slím, sem stíflað hafði þvag lit, og fóturinn sem áður var rauð- rasina og hindrað það, að sjúkl ur og sollinn fékk aftur heilbrigða ingurjnn gæti kastað af .sér vatni. lögun og lit. Loks var aðeins vel hafði losnað, svo að þvagið átti gróið ör eftir hið gamla drepsár. mlklu greiðari gang og kvalir vit’ Dr. Blanc gjorði nú sómu til- þva3latið hurfu raunina með kálbakstur við gömul Dr. Blanc segir frá 100 tnfeiium drepsár hvað eftir annað og með sem hann fjallaði um og læknaði sama arangri. Yfirburðir kalblaðs- með káli. Þar á meðal sjúkdómi ins umfram öll önnur læknismeð- eins og exem, astma, krabba, blöðrc ul við meðferð a sárum og bólgum bolgU) ígerðir) tangakippþ heila- eru óskýrðir, en augljóst var, að himnubólgu, taugaveiki, gigt, bólg- kalplantan hlaut að hafa sérstaka ur £ augum, höfuðverk, brjóst- hneigð fyrir hina óhollu vessa, sem himnubólgu, bronkítis, drep, sýflis, komu 1 veg fyrir að sárin greru, tannp£nU) brunasár. bólgudrep, sár svo mikil sem utferðin var úr þeim .taugaþrautir> æðabólgur, skyrbjúg þegar kalbakstrar voru lagðir vjð. 0„ þlæðinaar. Það er eins og kálblöðin sygju í Hvaða káltegund er. þá bezt? sig hina eitruðu vessa og hrems- Áhrifamesta káltegundin er svc uðu þaunig sar og bólguvefi, svo kallað blöðrukál eða savojakál. að saiún gatu tekið að gi’óa. Dr. Hvítkál má einnig noía, en það ei Blanc gat nú hindrað myndun kýla ekkl eins áhrifamikið og blöðru- og sara íneð því að leggja kál- kalið Rauðkál er því nær gagns- bakstra 1 tæka tíð við nabba og laust Rómverjar notuðu kálið soð blöðrur, sem illt ætlaði að verða ið) en 0r. Blanc og náttúrulæknar úi\ Alls konar útbrot læknaði hann meira að segja á þennan hátt. Jafn- vel psoriasis (útbrot) og mjólkur- bjúgur hjá smábörnum stóðust ekki þetta töfralyf. Höfuðverk, taugaveiki og gigt læknaði hann með góðum árangri. Það kann að virðast ótrúlegt, en skýrist þó af Róbert Arnfinnsson í hlutverki Richards Shermans nútímans nota það hrátt. Þykkustu og g'rænustu útblöðin eru kröftug-. ust til lækningar. Helzt á að þvo 'blöðin fyrir notkun. í stóra bákstra eru blöðin notuð í heilu lagi. ASal- blaðtaugin er tekin úr og blöðir- pressuð með kefli svo þau verði slétt og mjúk og svo að blaðtaug- arnar kremjist. Blöðin eru hitut’ fyrir notkun. Þau eru lögð hverí yfir annað eins og hellur á þak. Ef ekki þarf að þekja nema lítinr flöt með bakstri, eru blöðin hins vegar skorin í ræmur. KáihlöÖn: eru alltaf fest með umbúðum. Þeg- ar við sár eða kýli er að eiga, verð * ur að gæta þess, að nota þá hluts tolaðanna sem jafnastir eru og aft þau nái alis staðar að snerta húð- ina, en áleiti hana ekki meira i einum stað en öðrum. Aðeiris i'.ti. áreiíni getur valdð óþolandi kyö). um. Venjulega er kálbaksturinn end- urnýjaður kvölds og morguns. í sérstaklega heiftugum tiifelluir. oftar. Milli bakstra á að þvo oí’ þui-rka gaumgæfilega hinn sjiik'a .stað. Eins og ijóst er af framansögðu verkar kálbaksturinn ekki að.eins á útvortis sár og kýli, heldur á lagi. Stúlkan á loftinu er í með- djúplæga sjúkdóma. Rétt eftir ferð leikflokksins í röð þein-a að baksturinn hefur verið lagður gamanleikja, sem bezt hafa verið við eykst vökvaútferð og graftrar- leiknir og á svið settir hér. myndun. Stundum veröur gröftur- S.S, (Framhald á 11. síðu) því ágæt' skil. Barnsleg léttúð hennar og kvenleg nær- færni standa mönnum ljóslifandi fyrir sjónum. Stúlkunni þykir svo óskaplega gaman að búa ein í eigin íbúg og mega vei-a lengur úti en til eitt, að innbrotið oi'kar naum- ast afkáralega, þótt þar sé betur dansað en Ameríkanar t'elja sæmi legt siðaðri konu. Mjög lítið hlutverk eiginkon- unnar er í höndum Stellu GufF- mundsdóttur, sem skilar því á viðfelldinn og hljóðlátan hátt. Nokkra,. raddir eru í höndum annarra leikenda, sem ekki koma fram á sviðinu, og auk dr. Brubak- ers fer Helgi með lilutverk Toms MacKenzies. Sem áður segir: gamansemin er létt og hnyttin og leikstjórn og meðferð aðalhlufverka í bezta Lækningamáttur kálplöntunar

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.