Tíminn - 25.08.1959, Page 7
T í M IN N, þriðjudaginn 25. ágúst 1959.
Á erlendum vettvangi gætir á-|
þerandi misskilnings í sambandi
við deilumál íslendinga og Breta.
Því er æ ofan í æ haldið fram í
erlendum blöðum, að deilan sé
•um landhelgi íslands; að ísland
hafi fært út eiginlega landhelgi
fiina; að Bretar séu að vinna
á móti því, að ríki geti almennl
tekið sér tólf mílna landhelgi.
Misskilningur þessi stafar mest
af því, að ekki er af erlendum |
fréttamönnum gerður nægjanleg-1
ur greinarmunur á landhelgi og
íiskveiðilögsögu. Þcir minnast því |
sjaldnast á tvær undirstöðu-stað-
reyndir deilunnar, nefnilega fyrst
þá, að íslendingar hafa alls ekkij
fært út landhelgi sina, en í öðru
lagi hina, að íslendingar hafa að-
eins fært fiskveiðilögsögu sína út
eins fært fiskveiðilögsögu sína úr i
úr 4 í 12 mílur til þess að vernda
fiskistofninn og hrygr.ingarsvæðin ,
á landgrunninu.
Af umræddri ónákvæmni í,
fréttaflutningi af deilumálinu leið-1
ir, að oft hefur verið flækt inn
í umræður um það atriðum, sem
ekkert koma við deilu um fisk-
veiðilögsögu, t.d. atriðum eins og
siglinga- og ferðafrelsi á hafinu í i
friðsömum tjlgangi. Útfærsla fisk-
veiðilögsögu skerðir að sjálfsögðu
ckki siglinga- og ferðafrelsið á
hafinu í íriðsamlegumv tilgangi', I
heldur aðeins athafnasvæðið til
fiskiveiða.
Ungur maður, sem • um
skeið hefur dvalizt er-
lendis, hefur unnið að því
að kynna sér landhelgis-
deilu Breta og íslendinga,
og sent Tímanum nokkrar
niðurstöður þessara hug-
leiðinga sinna, dregnar
saman i þrjár greinar.
Fyrsta greinin birtist \ blað
inu í dag, en hinar munu
birtast síðar í vikunni.
>» I *
Deila Islendinga og Breta í Ijósi A víoavangi
38. greinar Alþjóðadómslaganna
Frjáls skoðanamyndun fær ekki notið
sín í Bretlandi vegna áhrifa sér-
'ö’
hagsmunahópa þar
Áður en við gerum það. væri
c t.v. rétt að svara spurningunni:
Jlvað er alþjóðalög? Hvernig skil-
greina menn alþjóða’.ög?
Einrt af frægari júristum Breta.i
Coleridge, lávarður, yfirdómari,
skilgeindi alþjóðalög á eftirtalinn
hátt, þegar hann fjallaði um
!• ranconia-má’ið;
,,Lög þjóða er það samansafn
af dóms- og lagavenjum, sem
menningarríki hafa samþykkt að
fara eftir í samskiptum hvert við
annað.“
Dr. Jakobson og Lipman prenta
Cftirtalda skilgreiningu á alþjóða-
lögum í kennslubók sinni um þjóð
félagsfræðina:
Alþjóðalög er „sú heild megin-
reglna og reglna, sem eru al-
mennt viðurkenndar af samfélagi
iíkjanna sem bindandi í samskipt-
um þeirra hvert við annað.“
Og Oppenheimer, hinn viðfrægi
kennimaður þjóðréttarfræðinnar,
hefur eins og svo margir kolleg-
ar hans síðar, bent á. að „venjur
cg sanmingar eru tvær afgerandi
uppsprettur alþjóðalaga.“
hafinu árið 1930. Genfarráðstefn-
i.nni 1958 tókst he’dur ekki að
koma á alþjóðasamkomulagi um
u.'álið, en mun væntanlega gera
aðra tilraun vorið 1960. Enda þótt
gildandi séu samningar um víð-
áttu landhelginnar milli einstakra
hjóða, þá er öruggt, að engir al-
jjjóðlegir sainningar um hana eru
til. Alþjóðlegir samr.ingar gætu
því ekki orðið til leiðbeiningar
dómsúrskurði í þessari deilu. Þeir
eru ekki til sem slíkir. enda þótt
nnnið sé að því að reyna að koma
þeim á.
AlJjjóíleg
Vegna þessa almenna misskiln-
ings á eðli málsins og vegna hins
einhliða málflutnings brezkra
blaða vantar enn mikið á, að heil-
brigð skoðanamyndun í rnáli þessu
hafi getað átt sér stað meðal
hinnar öldnu lýðræðisþjóðar, sem
nú deilir við okkur. Pólitískir hags
munahópar, með samtök útvegs-
tmanna og yfirmanna á skipum í
broddi fylkingar, hafa að verulegu
leyti gefið tóninn í brezkum blöð-
um. Lmræður í brezka þinginu um
málið hafa verið samhljóma þess-
trni tóni hagsmunahópa frá Fleet-
wood, Grimsby og Hull.
Hér á landi horfir eðlilega öðru
vísi við. Öll þjóðin kann skil á
ineginatriðum deilueínisins; allir
íslendingar liafa beinua'hagsmuna
áð gæta í sambandi við lausn
þess; grundvöllur íslenzks efna-
hagslífs samanstendur af fiskveið-
rm; án fiskveiðanna væri ekki
hægt að lifa menningarlífi á ís-
landi, þar sem að 93—97% af ár-
legum heildarútflutningi okkar er
fiskur og fiskafurðir, og fyrir þann
útflutning flytjum við inn flestar
okkar nauðsynjar. Á hinn bóginn
hefur verið bent á, að aðeins
0,5% af þjóðartekjum Breta bygg-
ist á fiskveiðum. Áhugi og þekk-
ing almennings á málinu í lönd-
um deiluaðila er í fullu samræmi
við þetta-hiutfall. Þess vegna
veitist pólitiskum hagsmunahóp-
um tiltölulega auðvelt að fyrir-
byggja eðlilega skoðanamyndun á
málinu í Bretlandi, en velflestir
Islendingar hafa víðtæka þekkingu
á því og skoðun byggða á þekk-
ingu og rökum.
Hva<5 eru alþjó^alög?
Bretar haia löngurn haldið því
fram, að íslendingar væru að
brjóta alþjóðalög með því að færa
fiskiveiðilögsöguna út í 12 mílur.
íslendingar hafa á hinn bóginn
bent á, að úlfærslar. fari ekki í
bága víð alþjóðalög.
Fram að þessu hafa ekki komið
fram í íslenzkum biöðum athug-
anir á fullyrðingum hvors deilu-
aðilans fvrir sig í ljósi 38. grein-
ar alþjóðad(jmstólsins í Haag. Það
er þó vel þess virði að líta á mál-
ið út frá þeim sjónarhóli.
38. greínm
í samræmi við framangreindar
skilgreiningar segir 38. gein al-
þjóðadómstóisins í Ilaag til um
bað, hvað leggja skuli til grund-
vallar dómsúrskurði í alþjóðlegu
deilumáli:
„Dómstóllinn . . . skal leggja
t.i grundvailar dómsorði;
1. Alþjóðlega samninga.. ..
2. Alþjóðlegar venjur . . .
3. Almennar lagavenjur menn-
ingarríkja;
4.....júrisdíska dóma og kenn-
ingar íærustu iögfræðinga
hinna ýmsu þjóða.“
Því ekki að skoða deilumál ís-
iendinga og Breta út frá þessum
sjónarhóli?
ar venjur
Þegar borið er niður og reynt
að finna alþjóðlegar venjur um
víðáttu landhelginnar, þá verða
a vegi mannn mörg og margvísleg
dæmi, sem ekki mynda samfellda
venju heldur sýna algjört ósam-
ræmi, hvað snertir víðáttu land-
lielgi hinna ymsu ríkja. Sem dærni
má nefna, að samkvæmt upplýs-
ingum S.Þ. frá því á s.l. vori hafa
um 25 ríki 12 mílna eða stærri
landhelgi: Grikkland, ísrael,
Ítalía, Portúgal, Spánn og Thai-
land hafa 6 mílur; Ceylon hefur
í> mílna landhelgi en 100 mílna
fiskiveiðilögsögu; Júgóslavía hefur
6 mílna landhelgi en 10 mílna fisk
veiðiíögsögu. Mexíkó hefur 9 míl-
ur, sum Suður-Ameríkuríkin eins
rg t.d. Chile, Costa Rica, EI Salv-
ador og Peru hafa 200 mílur; árið
1956 kom í ijós, að 75% af strand-
rikjum, sem fulltrúa áttu á þingi
S.Þ. höfðu iandhelgi víðáttumeiri
tn 3 mílur, en aðeins 25% þeirra
höfðu 3 mílur.
Vegna hinna mismunandi venja
I.já hinum ýmsu ríkjum um víð-
áttu landhelginnar er að sjálf-
rögðu ekki hægt að íeggja alþjóff-
legar venjur til grundvallar dóms-
orði í slíkri deilu. Til þess eru
venjur hinna ýmsu ríkja of marg-
breytilegar og mismunandi.
ÁíjjjóiSlegir samningar
Lagaiiefnd þjóðabandalagsins
gerði árið 1927 aivariega tíiraun Almennar lagavenjur
til þess að fá viðurkennda með
r.lþjóðasamkmnulagi ákveðna land
helgi að alþjóðalögum. Þessi til-
raun mistókst. Sama er að segja
um Haag-Jráðstefnuna um lög á
Lm þetta atriði gildir að sjálf-
sögðu hið sama og um annað at-
riði hér að framan, þar sem
lög hinna einstöku þióða um víð-
áttu landhelginnar byggjast á
venjum þeirra í þessu efni. Lög
þeirra voru hví eins mismunandi
og framangreind dæmi um víð-
áttu landhelginnar sanna. :
Þessu atriði yrði þvi heldur ekki
beitt að gagni við dómsúrskurð
um víðáttu landhelginnar.
I
Júridískir dómar
Hér erum við komnir að eina
atriðinu, sem gæti geíið bendingu
í þessu sambandi, af því að a.m.k.
ivenns konar Isiðbeming liggur
íyrir samkvæmt þessum lið:
Fyrst:
Álþjóða-laganefndm sagði í
skýrslu sinni til þings S.Þ. í
október 1956, að „alþjóðalög
heimila ekki iitfærslu land-
helginnar umfram 12 mílur“.
Með öðrum orðum nefndin var
þeirrar skoðunar, að það væri
í ósamræmi við alþjóðaiög, að
færa landhelgina út fyrir 12
mílur.
Annað:
Á Genfarráðstefnunni 1958, en
færustu fræðimenn og stjórn-
málamenn frá 86 þjóðum íóku
þátt í henni, kom það greini-
lega fram að 3-míIna kenning-
in átti bókstaflega engu fylgi
að fagna, en tvær tillögur um
12 mílna landhelgi hlutu ein-
faldan mcirihluta, þ.e. kanad-
íska tillagan, sem Island íylgdi,
og bandaríska txllagan, sem
Bretiand fylgdi.
Á grundvelli séríræðingaálits-
ins til S.Þ. 1956 og yfirlýstum
vilja sérfræðinga og fulllrúa
meirihlutan þjóða á Genfarráð-
stefnunni 1958 virðist þess vegna
fyllilega rökrétt að áiykta, að 12
mílna landhelgi fari ekki í bága
við alþjóðalög, enda þótt það
myndi talið ólöglegt að færa iand-
helgina út fyrir 12 mílur.
Hafandi þannig virt deilumál
íslendinga og Breta fyrir sér út
frá sjónarhóli 38. greinar alþjóða-
dómstólsins í Haag, þn virðist full
yrðing Breta um giidi 3-mílna
kenningarinnar næsta léttvæg;
jafn léttvæg virðfst fullyrðing
þeirra um það, að ísiendingar séu
að brjóta alþjóðalög með því að
tæra út fiskveiðilögsögu sína í
12 mílur haiandi eftir sem áður
3 mílna landhelgi.
! Næsta grein mun fjalla
um réttmæti einhliða útfærslu
iandhelginnar.
Bændurnir og niðurgreiðslurnar
Ræ^a Ásgeirs Bjarnasonar í sameinuðu þingi 14. m.
/
Eins og áSur hefur verið
skýrt frá hér í blaðinu, lögðu
Framsóknarmenn þá tillögu
fram á nýloknu Alþingi, að
ekki yrðu ákveðnar frekari
niðurborganir á landbúnaðar-
afurðum, nema í samráði við
samtök bænda. Vegna atbeina
Sjálfstæðisfiokksins, er fór
með forsetavaidið, dagaði
þessi tillaga uppi og kom því
aldrei til atkvæða.
Tillagan var íil umræðu sein-
asta þingdaginn og fylgdi Ásgeir
Bjarnason henni úr hlaði með
eflirfarandi ræðu:
Herra forseti
Tillaga sú, sem hér er til um-
ræðu er fram kemin vegna þeirr-
r.r hættu, se;n kann að vera fyrir
hendi, ef n’ðurgreiðslur á land-
búnaðarvörum hækka til muna frá
því, sem þegar er orðið. Það er
því ekki að ástæðulausu, þótt
farið sé íram á það við háttvirta
F.lþm., að þeir samþykki tillögu
þessa sem felur það eitt í sér, að
hæstvirt ríkisstjórn, hver svo sem
hún kann að verða, á meðan þess-
ar niðurgreiðslur gilda, taki fullt
tillit til þess, sem Framleiðslu-
ráð landLúnaðarins leggur til
hverju sinnL svo hægt só að halda
nokkurn veginn því verðlagi, sem
gilda skai frá haust.i til hausts,
ramkvæmt lögum um Framleiðsiu-
ráð o. fl.
Það er vitað mál frá s.l. vetri,
þegar niðurgreiðslur voru auknar
verulega frá því, sem áður gcrð-
ist, að útscluverð brcyttist þá
mjög mikið sakir þess að einstakár
landbúnaðar'. örur hlutu mikla nið-
urgreiðslu, c;ns og t.d. mjólk og
kindakjöt, en aðrar vörur landbún-
f.ðarins voru með óbreyttu verði,
eins og t.d. nautgripakjöt, slátur
o. ;"L
Þetta hefur því haft nokkur á-
hrif á sölu þessara vara og auk
þess eru niðurgreiðslurnar nú
erðnar það iiáar að þær koma út-
söluverði á miólk og kjöti niður
fyrir það verð sem framleiðend-
unum, eða bændunum, ber að fá
íyrir vörúrnar.
Bændur eiga t.d. að fá kr. 3,79
fyrir mjóikurlítrann, en neytand-
inn borgar kr. 2,95 fyrir sama
magn, eða sem næst 55% af raun-
verulegu kostnaðarverði mjólkur-
litrans, þar sem hann er niður-
greiddur með kr. 2,44
Bændur verða þannig að nota
til neyzlu fyrir sig og heimilis-
fólk sitt mun dýrari mjjólk en
neytandinn, sem nýlur niður-
greiðslunnar. — Þetta er ekki
réttlæti og sízt á þeim tímum,
íem verið er að berjast fyrir því,
scm kpllað er réttlæt’ í kosninga-
rétti manna.
Taki maður dilkakjötið, þá kost
ar það í heildsölu kr 17,10 kílóið,
cn framleiðfndinn, eða bóndinn,
i: að fá kr. 21,34 fyrir hvert kíló.
Mismunurinn þarna er því kr.
4,24 á hverju kílói, því tæplega
er hægt að reikna bændum vöruna
með hærra vcrði en hún er seld
í heildsölu, þar sem þeir eru
sjálfir framleiðendur
Niðurgreiðsla á hverju kílói
dilkakjöls mun vera sem næst kr.
12,00.
Það munu einnig rísa ýmiss kon
ar vandamál í sambandi við háar
niðurgreiðslur, ef til þess kemur
að þær verða afnuir.dar snögg-
lega, og því rík ástæða til þess
að gera sér ljóst strax, hver áhrif
CFramhald á 8. slðu)
Trúin á moldviðrið
í kosningabaráttunni s. 1. vor
forðaðist íhaldið eins og heitan
eldinu að ræða kjördæmamálið.
Bar sú framkoma þess vott um,
að það hafði þó sómatilfinningu
til að skammast sín og er lofs-
vert svo Iangt sem það nær. Aft
ur á móti sagði það kjósendum,
að með atkvæði sínu væru þeir
að votta vinstri stjórninni traust
eða vantraust.
Framsóknarmenn voru síður
en svo klökkir yfir því að ræða
um vinstri stjórnina. Hins vegar
bentu þeir stríðsköppum íhalds.
ins góðlátlega á, að vel færi á.
að þeir reyndu að segja kjósend
um satt um það, hvert væri mrg
in mál kosningaiina. Þessi vfel'
meinta leiðbeiningastarfsemi féll
þó í misjafnlega góðan jarðveg,
enda alkunna, að torvelt vill tíð
um reynast að brcyta eðli manna
og innradi.
Og íhaldið heldur áfram að
lala um vinstri stjórnina. Ferill
hennar á að þess dómi, einnig að
verða aðalmál kosninganna í
haust. Skýringin ligigur í því, ct!$
um eitthvað verða blöð flokksins,
og' ræðumenn hans að tala. Ujiv’
stjórnarandstöðu sína vilja þeir
ekki ræða. síðan þeim tókst, með
sinni ágætu fréttaþjónustu, ‘að‘
gera liana heimsfræga. Þeir vila
ofurvel að vinstri stjórniu var
vinsæl. Á hinn bóginn treysta
þeir því, að með taumlausu blelck
ingamoldviðri takizt þeim að telja
fólki trú um að sú stjórn hafl
komið liér öllu á vonarvöl éii
þeim einum sé hins vegar til
þess trúandi, að rétta skútuna.
Staðreyndir gegn blekkíngum
Hætt er við að trúboðar íhalds
hugsjónanna eigi cftir að reka
sig á að þa® hefur aldrei verið*
gæfuvegur, að trúa á dómgreijid
arleysi fólks. Almenningi í land
inu er það áreiðanlega ljóst, að
þótt vinstri stjórninni tækist ekki
fremur en öðrum ríkisstjórnuni,
að ljúka öllum þeim verkefnum
er hún liefði liosið, þá hefur al
menn velmegun aldrei verið
meiri á íslandi en í tíð liennar
og einmitt fyrir hennar aðgerðir.
Þá staðreynd þekkir fólkið sjálft
enda vottað af opinberum gögn-
um, sem ekki verða véfengd.
Framkvæmdir hafa aldrei verið
meiri, atvinna aldrei meiri og
jafnari. Það er nokkurn veginn
sama hvar niður er borið úti
um land, alls staðar er sama
svarið lijá liinum vinnandii
fjölda; vinstri stjórnin var sú
bezta stjórn, sem við höfum
haft, hún var okkar stjórn. Og
svo heldur íhaldið að það geti
talið þessu fólki trú um, að
lielzta hjálpræði þess nú sé að
efla til áhrifa flokk þeirra
manna, sem kæra til mannrétt
indadómstóla Evrópu yfir því,
að þeim sé gert að afhenda lít
ið brot af misjafnlega fengn
um og óverðr.kulduðum auði sín
um til aðstoðar þeim, sem lakar
eru settir í lífsbaráttunni.
„Þeir, sem aldrei þekktu ráð"
íhaldið þyrfti að átta sig á
því, að sú skylda hvílir á þeim,
sem áfeilast aðra fyrir þeiria
aðgerðir, að benda á eiíthvað
betra sjálfir. Hér kemur énu
ytil trúin á dómgreindarleysið,
Málpípur flokksins virðast álíta
að kjósendur taki algerlega nei
kvæða niðurrifsstarfsemi fyrir
góða og gilda vöru. En þetta er
skakkt ályktað. Þeir menn, sem
komnir eru til vits og ára, ýitá,
að íhaldið átti allra flokka mest
an þátt í að ýta vcrðbólguskríð
unni af stað í uphafi. Þeir vita
einnig, að á örlagastundu mynd
aði íhaldið ríkisstjórn til þess a.ð
gera ekkert í þessum málujn apn
að en það, aö hækka vísitöluna á,
skömmum itíma mn hartnáer
hundrað stig og mun heims-
met. Þeir vita líka, að síðan
það gerði þetta sómastrik hefiu
flokkurinn setið í þremur ríkis
stjórnum og stjórnað þeirri
fjórðu og aldrei gert neitt a‘Ö
að gagni. Væri ekki loksins ráð
núna fyrir haustkosningarnar; kð
birta „pennastrikið"?