Tíminn - 26.08.1959, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.08.1959, Blaðsíða 2
o TÍMINN, ír.iðvikuclagiun 26. ágúst 1959. ta af Jóni Arasyni júpuð að Munkaþverá í leit atS friíi (Framhald af 1. síðu) að leggja til að landræma skyldi ■tengja V-iBerlín við V-Þýzkaland, en vesturveldin í staðin að fara •brott með hernámslið sitt úr borg inni. Nokkur skip fengu góð köst í gærmorgun Á sunnudaginn var afhjúp- ‘ð minnismerki' um Jón Ara- on biskup að Munkaþverá í Syjafirði, á rústum hins forna -'laustúrs, þar sem Jón Ara- -on lærði forðum til prests. vfinnismerkið er líkneskja, -teypt í brons, eftir Guð- nund Einarsson frá Miðdal: Ails er þessi minnisvarði upp tndir fjóra metra á hæð með stöplinum, sem er haglega Tiaðmn af grjóti. Fjölmenni /ár viðst.att athöfnina. Fyrir 10 árum hófust Eyfirðing- .r handa um að heiðra minningu Tóns’Arasonar biskups. Frumkvæg ð átti Guðmundur Jónsson garð- •rkjamáður, sem nú dvelur á heim Ji aldraðra á Blönduósi. Ákveðið a,. að gera minningarlund að Grýtu á æskustöðvum hans og .íkyldi hann bera nafn hans. Ekkj- tn Rósa Jónasdóttir að Grýtu gaf /anri undir lundinn ásamt' myndar- Legri peningagjöf til minningar tim uiann sinn, Jón Þorleifsson, ■ 'yrruni bónda þar. Hinn nýstofn-. iiði.i'élagsskapur, sem um málefni úetta.mynadðist, plantaði svo trjá- i'róðrr í lundinn í sjálfboðavinnu. Stjórn hans skipuðu, auk Guð- nundar, séra Benjamín Kristjáns- ;on, Garðar Halldórsson, oddviti, itifkelsstöðum, Guðmundur Sigur- geirsson bóndi, Klauf, og Gunnfríð .ir Bjarnadóttir húsfrú, Björk. í rústum klaustursins. Næsti áfangi var svo minnis- ' uiérki, er setja átti í liHtdinn. Það /érði listamaðurinn Guðmundur Éinarsson frá iMiðdal. Er það Steypt í brons. Ákveðið var, að þag yrði sett á rústir hins forna klaust ■:irs að Munkaþverá. Þar st'endur >að á haglega hlöðnum stöpli, fram ah við bæinn og sunnan við kirkju Larðinn. " Á sunnudaginn var minnismerk- 'ð afhjúpað með viðhöfn, að við- atöddu 'fjölmenni, að aflokinni há- /íðaguðsþjónustu. Við þá messu- • gj’örð þrédikaði séra Friðrik A. ' Friðriksson prófessor í Húsavík en úérá Sigurður Stefánsson og séra fPétur Sigurgeirsson þjónuðu fyrir Jltari. Kirkjukórar safnaðarins og 'Ljögmannshlíðaröóknar sungu und ír 'Stjórn Áskels Jónssonar. 100 manna vi.'Vstaddi?'. Síðan var gengið að minnismerk inu. Þar bauð form. minningar- i undsnefndar gesti velkomna, en síðan tók-u til máfe, séra Benjamín iKris'tjánsson. séra Hákon Lofts- :son og Garðar Halldórsson, hinn kaþólski prestur Norðlendinga, Páll Kolka héraðslæknir á Blöndu ■ási flufti kvæði, en frú Jónína Björnsdóttir afhjúpaði minnis- inerkið. Öllum viðstöddum gestum, yfir 300 manns var nú boðið til kaffi- Stytta Jóns Arasonar a3 Munkaþverá drykkju að Freyvangi og var ekið þangað og veitinga kvenfélaga og ungmennafélaga sveitarinnar not- ið. Hófinu stjórnaði Garðar Hall- dórsson. Þar tóku til máls, Guð- mundur Jónsson, Garðar Halldórs son og Ketill Indriðason, sem fiutti frumort Ijóð. — Þórarinn Björnsson skólameistari þakkaði fyrir hönd boðsgesta. Flestir prest ar í Norðlendingafjórðungi voru viðstaddi,. athöfn þessa og margir hempuklæddir. E.D. Verra en 1955 Framhald af 12. síðu). fannaceutiske Hojskole og þar er námið þrjú ár til kandidatsprófs, eðá alls fimm ár. Fj-rir miliigöngu Apótekarafé- lags íslands og danska Apótekara félágsins hafa tekizt samningar við Lyfjafræði háskólann í Kaup- mannahöfn (Danmarks farmaceut iske Hojskole) um að nemendur sem stunda vilja nám í lyfjafræði, .geti stundað undirbúningsnámið hér heima fyrra árið, en á dönsku apóteki síðara árið. Að því loknu taka nemendur próf inn á lyfja fræði háskólann og l.iúka þar kand idatsprófi á þrem árum svo sem íyrr er sagt. Er þessu námi því ha.gað á sama hátt og í Danmörku. Lang flestir ísienzkir lyfjafræðingar hafa lokið cand. pharm. prófi frá Lyfjafræði háskólanum í Kaup- mannahöfn, sem telj.a má einn bezta lyfjafræði háskóla í Evrópu. Hjálp til fátækra þjóða. Þá kvaðst Eisenhower í för sinni til Evrópu myndu ræða það við bandamenn sína, hvaða ráð stafanír frjálsar þjóðir gætu gert, hver einstök eða sameiginlega, til þess að veita fátækum þjóðum að .toð til að byggja upp efnahags iíf sitt. Hér væri mikið verk að vinna. Milljarðar manna í lítt þró uðum löndum Asíu og Afríku lifðu við bág kjör og bæri brýna nauðsyn til að rétta þeim hjálpar hönd. Bandaríkin í klípu r ramnaiQ ai 12. *iOu? dregizt á langinn í Alsír og vildi eindregið vinna að friðsamlegri lausn. Sannleikurinn er sá, að Banda- ríkjastjórn er í verstu klípu vegna málsins. Þess er skemmst að minnast, að 15 öldungadeild- arþingmenn kröfðust þess í yfir- lýsingu, að stjórnin styddi ákveð ig málstað Serkja á komandi alls herjarþingi S.þ. Á málstaður þeirra miklu fylgi að fagna meðal rá’ðamanna vestra. Hins vegar er þetta eitt viðkvæm asta mál Frakka og þeir hót'a öllu illu ,ef bandamenn þeirra istyðja þá ekki í gegnum þykkt og þunnt í deilunni. Þykir þeim sú lið- veizla raunar hafa verig slæleg og tvíbent undanfarið. Mál þetta verður vafalaust' eitt helzta um- ræðuefni þeirra de Gaulle og Eisenhowers er þeir hittasf iseinna í vikunni og mun reynast þeim óþægilegt, ef að líkum lætur. Danirog Norðmenn tí'ramhald af 1. siðuj legt sjálfstæði landsins, segir blaðið. 'Bæði skynsemi og siðferði er íslands megin í þessu máli. Ekstrabladet vísar til þeirra um- mæla hins mikilvirta brezka blaðs Economist á dögunum, ag hinn konunglegi brezki floti sé hér að aðgerðum sem engum kæmi til hugar að beita gegn fjölmennari þjóð en 165 þúsund manna smá- þjóð. 'Kveðst blaðið vera sömu skoðunar og bendir á 12 mílna landhelgi Sovétríkjanna til saman burðar. Stuðningur innan Nato Að lokiim segir Ekstrabladet', að ■sá istuðningur ;sem Danmörk og Noregur hafi veitt íslandi í málinu sé lítill sem enginn. Það er ekki nóg að horfa til rausnarlundar Breta, jafnvel hin heztu stórveldi sýna sjaldan meiri rausn en þeim verður þr'öúgvað til. ísland er eins og Bretland aðili að Atlantshafs- bandalaginu, og innan þess gætu bæði Danmörk og Noregur beitt' áhrifum sínum til stuðnings þjóð, sem vér erum náskyldir bæði sögu lega og menningarlega. - — Aðils. UAPPDRÆTTI FlAHSÓIíNAÍÍJrLOK'KSINS FRÍKIRK'JUVÍQI 7. RVK. SÍMI 24714 'Umboðsmenn í Snæfetlsnes- og Hnappadalssýslu: Kolbeinsstaðahreppur: Sveinbjörn Jónsson, Snorrastöðum Eyjahreppur: Guðmundur Guðniundsson, Dalsmynni Miklaholtshreppur: Einar Guðbjartsson, Vegamótum Staðarsvelt: Kristján Guðbjartsson, Hólkoti Breiðuvíkurhreppur: Jón Sigmundsson, Syðri-Tungu Hellisandur: Matliías Pétursson, kaupfélagsstjóri Ólafsvík: Stefán Kristjánsson, verkstjóri Fróðarhreppur: Þorgils Þorgilsson, Þorgilsstöðum Eyrarsveit: Pétur Sigurðsson, útibússtjóri Grafarnesi Síykkishólmur: Gunnar Jónatansson, ráðunautur Helgafellssveit: Guðmundur Guðjónsson, Sauruin Skógarstrandarhreppur: Jón B. Jónsson, Langadal í happdrætti Framsóknarflokksins eru 100 úrvals- vinningar, þar á meðal tveggja herbergja fokheld Ibúð á Laugarásnum f Reykjavík. Kaupið miða hjá næsta umboðsmanni. Friírik framnald af l. sfðuj hefur komizt í. Eins og kunnugt er tryggði hann sér þátttöku í kandídatamótinu, úrslitamótinu um réttinn til þess að skora á heimsmeisiarann, með frábærum , árangri á mótinu í fyrra. Fjórföid umferð ' Á þessu úrslitamót'i ganga átta skákmenn til leiks, kannske át'ta sterkustu skákmenn heimsins í dag. Þeir tefla f jórar umferðir, eða alls 28 skákir. Fjórt'án fyrstu skák irnar, eða ivær umferðir, verða tefldar í Bled, en síðan verður hlé, og rnótið verður flutt til annars staðar í Júgóslavíu. íslendingar munu fylgjast með Friðrik á móti þe'ssu sem einn maður og áreiðanlega fylgja lion- um liugheilar óskir allra um gott gemgi í þessari mestu raun, sem liann hefur komizt í til þessa. 6Ö—70 skip enn á mitiunum fyrir austan Síldin er nú óðuin að hverfa, og' skipin lialda lieim hvert á eftir öðru. Þó munu um 60— 70 skip vera fyrir austan ennþá. Reytingsafli var á síldarmiðun- um austanlands í fyrrinótt og: gærmorgun, aðallega 30—40 míl- ur út af Norðfjarðarhorni. Nokk ur skip fengu þar allgóð köst, mun Snæfell hafa fengið hvað mest, eða 1000 mál. ÁskeU og Keilir fengu sín 800 málin hvor. Mörg skipanna koma við á Raufarhöfn á suðurleið og taka beitusíld til Faxaflóahafna. Bretar hyggjast kæra N-Vietnam Eisenhðwer og MacSVSillan munn ræða ástandið í Laos — NTB—London 21. ágúst. — Bretar munu ef til vill kæra Norður-Vietnam fyrir óbeina nrás, ef ástandið í Laos versn- ar og Sameinuðu þjóðirnar neyðast til að grípa í taum- ana. Þetta er haft eftir sæmilega á- leiðanlegum heimildum í London í dag, en samtímis var það til- kynnt, að málið yrði án efa rætt 0 væntanlegum fundum Macmill- ans og Eiser.howers forseta í lok mánaðarins. Þá er það liaft eftir fróðum mönnum í höfuðstað Englands, að trúlegt sé að Sovétríkin hafi jafn- óðum fengið vitneskju um fyrir- stlanir brezku stjórnarinnar i þessu máli, en þeir voru ásamt Bretum í forsæti á ráðstefnunni um Indókína. sem haldin var í Genf 1954. Brezka stjórnin er sögð hafa fengið gnægð sannana fyrir því, að Norður-Vietnam hafi gerzt sekt um óbeina árás á Laos. Loffleiðir nota sætin Nýlega hefur borizt skýrsla um fai'þegaflug yfir Norður- Atlantshaf árið 1958, þar sem gerður er samanburður á flutningum þeirra félaga, sem halda uppi föstum áætlunar- ferðum á þeirri leið. Hér er um að ræða 15 flugfé- lög víðs vegar að, þar af er eitt íslenzkt, Loftleiðir. Hundraðs- hluti Loftleiða var að vísu ekki áberandi, eða 1,94% af fluttum farþegum á þessari leið, 1,63% af boðnum sætum og 0,97% a£ förnum flugferðum. En það ter hins vegar athyglisvert, að sæta- nýting Loftleiða er langmest, eða 71,96%. Það flugfélag. sem næst kemst, er BOAC, með 68,12% sætanýtingu Fjögur félög af þessum 15 eru lægri en Loftleiðir að öllu leyti, það eru E1 Al, Ibena, Irish og Quantas. Patterson og Inge Drengjameistara mar berjast aftur NTB—Stokkhóimi, 25. ág. Ingemar Jchansson heims- meistarinn í þungavigt og Patterson fyrrverandi meist- ari hittast aftur í hringnum í marzbyrjun 1960. Sem kunnugt er sigraði Svíinn Bandaríkjamanninn Patterson í New York í vor og kom sá sigur mönnum á óvart, einkum veiS'tra. Að venju á fyrrverandi heims- meistari rétt á því að skora á heimsmeistarann til einvígis aft'- ur og það hefur hann þegar gert. Hafa staðið yfir samningar um bardaga þeirra og er þeim lokið. Verður einvígið liáð í Los'Angeles. Nálgast höfuð- borgina í Laos LUNDÚNUM, 25. ágúst. — Iler- sveitir kommúnista . Laos sækja f? am og virðast komnar í nánd við liöfuðborg ríkisins. Fregnir eru þó mjög óljósar, enda gefur ríkisstjórnin lítið upp um hernaðarstöðuna í landinu. í sumum fregnum er því haldið fram, að hersvéitir uppreisnar- manna séu aðeins um 40 km. frá höfúðbörginni. Stjórnmálamenn á vestui'löndum eru mjög áhyggju- fullir yfir gangi mála í Laos og sums staðar hafa heyrzt raddir um, að atburðir þar eystra kunni að leiða t'il þess að heimsókn Krustjoffs til Bandaríkjanna farizt ‘fyrir. mótíStykkish. Drengjameistaramót íslands í frjálsum íþróttum fer fram í ná grenni Stykkishólms, sunnudaginn 6. september n. k. Þátttaka er heimil öllum drengjum innan vé banda ÍSÍ, sem fæddir eru 1943 og síðar. Keppt verður í þessurn greinum: 80, 200, 800 m. hlaupi, 80 m. grindahlaupi, 4x100 m. boðhlaupi hástökki, langstökki stangar- stökki, kúluvarpi og kringlukasti. Þátttöku skal tilkynna fram- kvæmdastjóra mótsins Sigurði Helgasyni í síðasta lagi miðviku daginn 2. september. Keppendum verður séð fyrir fæði og gistingu meðan á mótinu stendur og verð ur að panta það um leið og þátt taka er tilkynnt. Áætlunarferðir eru frá Reykjavík til Stykkis- hólms 5. sept kl. 1 og frá Stykkis- hólmi 7. sept. kl. 1. - Gengið verður frá timaseðli móts ins laugardaginn 5. sept kl. 9 síð degis, og þuría þá fyrirliðar að vera mættir. Fundur og samkoma í V-Hún. Aðalfundur Framsóknarfélags V-Húnvetninga verður í sam- komuhúsinu á Laugabökkunj sunnudaginn 30. ágúst kL 4 síð- degis. Skemmtisamkoma verður á sama stað um kvöldið. Nánar síðar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.