Tíminn - 13.09.1959, Blaðsíða 4
'4
TÍMINN, sunnudaginn 13. september 1959.
Bifreiðaeigendur:
Smurstöð vor
Hafnarstræti 23
Bæjar og héraðsbóka-
söfnum f jölgar ört
Langmest lánað út af bókum GuSrúnar
Árnadóttur frá Lundi
f.30 Fréttir og
morguntónleikar. /
. 11.00 Messa í Nes-
J kirkju í Reykja-
j /n
er nú opin aftur.
Sparið tíma og pantið smurning í síma 11968.
Einungis famenn annast verkið.
Olíufélagið h.f.
Fyrir skömmu barst blað-
inu skýrsla um starfsemi al- ,um ársins 1957-
menningsbókasafna frá árinu
1957. Á því ári störfuðu 26
bæjar- og héraðsbókasöfn, en
aðeins 17 árið 1956, og í árs-
lok var samanlögð bókaeign
bókasafnanna 248.585 bindi,
og var aukning ársins 21.101
bindi.
vík. (Prestur séra
Björn Magnússon prófessor. Organ-
leiikari: Jón . Isleifsson). 12.15—13.15
Hádegisútvarp. 16.00 Miðdegistónleik
ar. 16.00 Kaffitíminn. 16.30 Veður-
fregnir. Færeysk guðsþjónusta (Hljóð
rituð í Þórshöfn). 17.00 Sunnudags-
iögin. 17.35 Útvarp frá íþróttaleik-
, , , , vangi Reykjavíkur: Knattspyrnulands
“Í111, ®!yk3l^Ur SamkV' 'SkyrSl' liðiB frá 1949 leikur við unglinga-
landslið (Sigurður Sigurðsson lýsir
seinni hálfleik). 18.10 Sunnudagslög
1. Guðrún Árnadóttir frá Lundi 1376 in, — framhaíd. 18.30 Barnatími
i Hér fara á eftir
þessum skýrslum:
úrdrættir úr
innianni
Lögtaksúrskurður
Hér með úrskurðast lögtak fyrir ógreiddum trygg-
ingagjöldum til Tryggingastofnunar ríkisins, sem
greiðast áttu í janúar og júní s. 1, framlögum sveit
arsjóðs til Tryggingastofnunar ríkisins og atvmnu
leysistryggingasjóðs á árinu 1959, söluskatt og út-
flutningssjóðsgjaldi 4. ársfjórðungs 1958 og 1. og
2. ársfjórðungs 1959, svo og öllum ógreiddum þing
gjöldum og tryggingagjöldum ársins 1959, tekju-
skatti, eignarskatti, námsbókagja.ldi, slysatrygginga
iðgjaldi, atvinnuleysistryggingasjóðsgjaldi, sem
gjaldfallin eru í Kópavogskaupstað. Ennfremur bif
reiðaskatti, skoðunargjaldi bifreiða og vátrvgginga
gjaldi ökumanna, en gjöld þessi féllu í gjalddaga
2. janúar s. 1., svo og skipulagsgjaldi af nýbygging-
um, skipaskoðunargjaldi, vélaeftirlitsgjaldi svo og
ógreiddum iðgjöldum og skráningargjöldum vegna
lögskráðra sjómanna, auk dráttarvaxta og lögtaks-
kostnaðar.
Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu
þessa úrskUrðar án frekari fyrirvara ef ekki
verða gerð skil fvrir þann tíma.
BÆJARFÓGETINN í KÓPAVOGI,
7. september 1959.
Sigurgeir Jónsson.
Guðrún efst
Fimmt'íu höfundar, sem flest
bindi voru lesin eftir í almenn-
ingsbókasöfnum, ,sem skýrslur ná
til frá árinu 1957.
1. Guðrún Arnadóttir frá Lundi 3817
1305
1133
1127
1000
997
987
986
960
934
825
734
732
710
680
679
661
653
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
B
om
eru góð tækifærisgjöf.
Gróðrarstöðin við Miklatorg. Sími 19775.
líttttHaaanætæœs:
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦4
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦4
2. Guðmundur G. Hagalín
3. Halldór Kiljan Laxness
4. Ragnheiður Jónsdóttir
5. Jón Sveinsson
6. Jón Björnsson
7. Gils Guðmundsson
8. Þórbergur Þórðarson
9. Kristmann Guðmundsson
10. Stefán Jónsson
11. Elinborg Lárusdóttir
12. Gunnar Gunnarsson
13. Þórunn Elfa
14. Ármann Kr. Einarsson
15. Guðmundur Magnússon
16. Guðmundur Daníelsson
17. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson
18. iGunnar M. Magnúss
19. Jónas Árnason
20. Davíð Stefánsson
21. Jensína Jensdóttir
22. Stefán Júlíusson
23. Valtýr Stefánsson
24. Jón Árnason (Þjs.)
25. Loftur Guðmundsson
26. Dagbjört Dagsdóttir (dul'n.)
27. Óskar Aðalsteinn Guðj.s.
28. Margrét Jónsdóttir
29. Jóh. Magnús Bjarnason
30. Guðmundur Friðjónsson
31. Indriði G. Þorsteinsson
32. Árni Ólafsson
33. Einar II. Kvaran
34. Guðmundur Kamban
35. Ævar Kvaran
36. Filippía Kristjánsdóttir
37. Eggert Ó. Briem
38. Guðrún A. Jónsdóttir
39. Guðni Jónsson
40. Ólafur Jóhann Sigurðsson
41. Sigurður Helgason
42. Páll Sveinssort; (Dóri Jónsson) 467
43. Oscar Clauseri' ' 456
44. Sigurður Nordal 455
45. Jónas Jónsson’frá Hrafnagili ‘443
46. Sigurjón Jónsson 440
47. Vilhjálmur Finsen 435
48. Árni Óla 402
49. Hendrik Ottóson 384
50. Viihjálmur Jónsson
' frá Ferstiklu 372
Tómas ekki með
Fimmtíu höfundar, sem flest
bindi voru lesin eftir i Bæjarbóka
2. Ragnheiður Jónsdóttir
3. Jón Sveinsson
4. Halldór Kiijan Laxness
5. Stefán Jónsson
6. Jón Björnsson
7. Þórbergur Þórðarson
8. Gils Guðmundsson
9. Kristmann Guðmundsson
10. Guðmundur G. Hagalín
11. Ármann Kr. Einarsson
12. Elinborg Lárusdóttir
13. Stefán Júlíusson
14. Gunnar Gunnarsson
15. Þórunn Élfa
16. Guðmundur Magnússon
17. Jensína Jensdóttir
18. Guðmundur Daníelsson
. 19. Óskar Aðalsteinn Guðj.s.
20. Jón Árnason
1185 (Helga og Hulda Valtýsdætur): a)
1051 „Fílsunginn11, saga eftir Kipling I
1019 leikritsformi (Leikstjóri Baldvin Hall
786 dórsson) b) „Töfravagninn" — fram
702 haldssaga (Hólmfríður Pálsdóttir). e)
692 Ævintýri Odysseifs (Ævar Kvaran).
672 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar:
574 José Iturbi leikur vinsæl píanóverk.
564 19.45 Tilkynningar. 20.00 Fréttir. —
20.20 Raddir skálda: Ævisögukafli,
ljóð og smásaga •eftir Ingólf Kristjáns
son, Stefán Jónsson, Róbert Arnfinns
son og höfundar lesa. 21.00 Atriði
úr óperunni „Samson og Dalíla" eftir
Saint-Saéns. 21.30 Úr ýmsum áttum
(Sveinn Skorri Höskuldsson). 22.00
Fróttir og veðurfregnir. 22.05 Dans-
lög. 23.30 Dag&krárlok.
2882 21. Gunnar M. Magnúss
2542 22. Margrét Jónsdóttir
470
452
422
396
381
376
350
337
335
328
324
Utvarpið á morgun:
305 8.00—10.20 Morgunútvarp. 12.00-
1865 23. páli Sveinsson (Dóri Jónsson) 304 13.15 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegis
1804 24. Loftur Guðmundsson 302
1801 25. Valtýr Stefánsson 273
1596 26. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson 258
1462 27. Guðni Jónsson 252
28. Vilhjálmur Jónss. frá Ferst. 249
29. Hendrik Ottóson 228
30. Dagbjört Dagsdóttir 227
31. Indriði G. Þorsteinsson 218
32. Guðmundur Kamban
33. Örn Klói (dul'n.).
34. Jónas Árnason 207
35. Filippía Kristjánsdóttir 205
36. Vilhjálmur Finsen 200
37. Þorsteinn Jónsson (Þórir
Bergsson
38. Einar H. Kvaran
39. Jóhann Magnús Bjarnason
40. Ævar Kvaran
41. Sigurjón Jónsson
utvarp 16.30 Veðurfregnir. 19.00 Tón
leikar. 19.25 Veðurfregnir. 19.40 Til
kynningar. 20.00 Fróttir. 20.30 Ein
söngur: Birgit Nilsson syngur aríur.
20.50 Um daginn og veginn (Bárður
Jakobsson lögfræðingur). 21.10 Tón-
leikar. 21.30 Útvarpssagan. 22.00 Fré t
ir og veðurfregnir. 22.10 Búnaðrr-
215 þáttur: Með hljóðnemann á Möð: u-
213 völlum í Hörgárdal: Gísli Kristjáns-
son ræðir við Eggert Davíðsson. —
22.30 Kammertónleikar. 23.00 Dag-
skrárlok.
42. Jónas Jónasson frá Hrafnagili 174
43. Davíð Stefánsson
44. Hannes J. Magnússon
652 45 séra Friðrik Friðriksson
592 46. Eiríkur Sigurðsson
664 47. ólafur Jóh. Sigurðsson
550 48. Árni Óla
533
Sigurður Nordal
Eggert Ó. Briem
153
144
523
518
517
513
509
506
505
504
473
471
Starfandi fólk
Laugardalsvöllur
í DAG KL. 5 LEIKA
Landsliðið 1949 - linglingaúrval 1959
Gömlu kempurnar — Menn morgundagsins
Verð: Börn kr. 5.00. — Stæði kr. 15.00. Stúka: kr. 25.00.
Dómari: Grétar Norðfjörð. Línuverðir: Magnús V Pétursson og Hreiðar Ársælson
UNGLINGANEFND K. S. í.
velur hinn endingargóða
^ hfkef T-Ball
Skynsöm stúlka! Hún notar hinn
frábæra Parker T-Ball. .. Þessa
nýju tegund kúlupenna, sem hefur
allt að fimm sinnum meira rit-þol,
þökk sé hinni stóru blekfyllingu.
Löngu eftir að venjulegir kúlu-
pennar hafa þornað, þá mun hinn
áreiðanlegi Parker T-Ball rita m.iúk-
lega, jafnt og hiklaust.
POROUSKÚLA EINKALEYFI
PARKERS
Blekið streymir um kúluna og mat-
ar hinar fjölmorgu blekholur....
Þetta tryggir að blekið er alltaí
skrifhæft í oddinum.
Parker kúiupenní