Tíminn - 13.09.1959, Blaðsíða 10

Tíminn - 13.09.1959, Blaðsíða 10
10 T I M IN N, sunniulaginn 13. september 1959, JP-.-y' Þessi mynd var tekin af nokkrum hinna gömlu á æfingunni í fyrrakvöid. Það er ekki hægt að segja annað en að þeir taki sig vel út i æfingabúningunum, en hvað enn er eftir af knattspyrnu i þeim, komum við til með að sjá í dag í Laugardalnum. — Á myndinni eru talið frá vinstri: Daniel Sigurðsson KR/Þróttur, Gunnlaugur Lárusson, Víking, Ólafur Hannesson KR, Óli B. Jónsson KR, Bergur Bergsson KR, Hörður Óskars son KR, Sæmundur Gíslason, Fram og Geir Guðmundsson, Val. Gömlu mennirmr í keppnisskapi Unglingalandsliíiíj leikur í dag vi<S lands- li'ði'ð frá 1949 — ÁgótSi leiksins rennur til þjálfunar og utanfararkostnatSar unglinga- landsliÓsins Unglingalandsliðið og landsliðið frá 1949 keppa í Laugar- dalnum í dag kl. 5 e. h., en það er orðin hefð að síðasti . stór- leikur“ hvers knattspyrnuárs sé leikur hinna ungu við þá öldnu. Þessir leikir hafa þótt afar skemmtilegir og er ekki að ef?. að svo verður og í dag. Vitað er um að nokkrar breyt- ingar munu verða á báðum liðunum frá því, er skýrt hefur verið frá hér í blaðinu og skal því gerð grein fyrir þeim hér. Unglingaliðið Akurnesingarnir Helgi Hannes son og Ingvar Elíasson verða með Akranesliðinu í keppnisför á ísa iirðir en þar leika þeir í dag, svo að feir verða ekki með í unglinga iandsliðinu. Liðið breytist því frá þ.vi; sem það var fyrst valið. Krist jnr, Jónsson, KR, leikur í dag í staé Helga Hannessonar og Berg steinn Magnússon, Val leikur í dag hægri innherja, en Guðjón Jóns soi; ; ram, flyzt aftur og leikur í stað Ingvars h. framyörð. — Ungl ingi: iðið verður því þannig skip að talið frá markmanni til vinstri útlirna. — Þórður Ásgeirsson, Þrt vH, Kristinn Jónsson, KR, Þor steinn Friðþjófsson, Val, Guðjón Jorsson Fram, Rúnar Guðmanns so) Fram, Gunnar Felixson, KR Ön Steinsen KR, Hólmbert Frið jónsson ÍBK, Þórólfur Beck KR, B( ; steinn Magnússon Val og Elio '. Schram KR. Löe-asliðið 1949 Lki.i er vitað um neinar breyting ar öldnu mönnunum, því þegar þe' ; ( r skrifað, var talið óvíst um h\ i:-\ Ríkarður Jónsson myndi fara tij sa'jarðar. Gömlu mennirnir nnnn allir mæta til leiks og einn jg-varamennirnir svo engin vand kvæ.fi ' erða með það að þeir geti iy. ‘ i(i sitt, hafa meira að segja no tii skipta, ef þörf krefur. Go-. æfing ( niiv.il mennirnir hata komið sai a tvær æfingar fyrir leik- ini . Stðari æfingin var í fyrradag og 1 í ndirritaður vestur á KR- 'svmM it að horfa á æfinguna og <ha ( : !■ ((-smyndara blaðsins með og tók ! .-mii myndir þær sem hér birt asf í 1 laðinu í dag. Æfingin var hi; ; : < ..imtilegasta og ef hinir öló i í appar ná jafn góðum leik UP'. ! ( ag og þeir sýndu á æfing um i mun mótstaða þeirra móti hi) írísku unglingum verða ek' i s' o lítil. Flestir hinnar öldnu er :nn mjög sprækir og knatt- sp, ■ .-ian situr en í fótum þeirra. Yíi'HTðin er ef satt skal segja ekf-í íipp á það bezta hjá öllum, ei bigni og kunnátta við fram- kv-, >(( : leiksins vegur þar mikið Up.'— I Gott málefni Ágóðinn af leiknum rennur til Unglinganefndar KSÍ og mun verða varið til að kosta þjálfun og utanfararkostnað unglingalands- liðsins, en vonir standa til að samningar um keppni við hin Norð urlöndin náist þegar á næsta ári. Meiri rækt við únglingalandslið ið þýðir betri knattspyrna á ís- landi í framtíðinni. Allir sannir knattspyrnuunnendur ættu því að mæta á véllinum í dag og með því að sýna hinum öldnu enn einu sinni virðingu sína, jafnframt því að með nærveru sinni í dag sýna þeir hinum ungu að þúsundir íslend- inga fylgjast með árangri þeirra og eiga sér þá ósk að framtíð þeirra sem knattspyrnumanna verði hin glæsilegasta. Game. Hörður Oskarsson, KR 300 leikir mað KR Það var létt yfir Herði Óskars syni, er ég hitti hann í búnings klefanum í KR heimilinu. Hörður var kominn í æfingabúning, en var að fara úr treyjunni aftur, vegna þess að hann hafði gleymt að fara í KR peysuna innan und ir. „Mér líður altaf bezt í henni''1 sagði Hörður og brosti. Hörður lagði skóna á hilluna, eins og það er kallað 1957, en áhuginn á knattspyrnunni fylgdi ekki þar með, því Hörður hefur verið afar virkur félagi o.g unnið mikið fyrir knattspyrnuna og KR síðan hann hætti að leika. — Hörður byrjaði að leika með meistara- flokki KR 1942 og lék meft liðinu í 14 ár, auk nokkurra æfingaleikja 1957. — Hörður Óskarsson var varamaður í Landsliðinu 1947 til 1952, en lék aðeins einu sinni með landsliðinu en það var í Árósum 1949, er íslenzka landsliðið tapaði fyrir Dönum 5:1. — Mark íslandi í þeim leik skoraði Halldór Hall dórsson, sem kom inn á sem vara maður Sveins Ilelgasonar, er yfir gaf völlinn vegna meiðsla. Hörður Óskarsson er einn af þeim sem telur að hann hafi hætt ailt of snemma, og fær enn fiðring í sig er hann horfir á KR keppa. I-Iörður hlakkar mikið til leiks- ins í dag, og er ekki í nokkrum vafa um að hinir gömlu muni sýna Þessi mynd var tekin við æfinguna í fyrrakvöld. Albert GuSmundsson var þar mættur og er að ræða vandamál dagsins við Sigurgeir Guðmansson, en hann á sæti í Unglinganefnd K.S.Í. — Albert mun leika i dag, en óvíst er hvort hann treystir sér til að leika nema annan hálfleikinn vegna þees að hann er ekki vel frískur. Hann er nýkominn úr mjög erfiðu ferðalagi í Bandaríkjunum. Albert var mjög hrifinn af öldnu mönnunum og lét þá skoðun í Ijós, að hlnir öidnu hafl, þegar þeir voru upp á sitt bezta, sýnt mun betrl knattspyrnu, en sézt hjá beztu mönn- um okkar i dag. góðan leik, ef úthaldið helzt sæmi lega. Engin vandkvæði eru á því að Hörður geti fært sig til í lið inu, ef með þarf, því hann hefur leikið allar stöður á vellinum. Lék síðast í marki í 1. fl. . . . Sæmundur Gíslason, Fram. Lék í 16 ár. . . Sæmundur Gíslason þótti löng um drjúgur, og eftir æfingunni í fyrradag að dæma, er ekki nokkur vafi á því að hann mun reynast svo í leiknum í dag. Sæmundur á’ 6 iandsleiki að baki sér en með landsliðinu lék hann frá 1946 til 1951. Hann hefur þvi verið með landsliðinu í tveimur leikjum, sem ísland hefur farið með sigur af hólmi, á móti Finnum 1948 og Svíþjóð 1951, er íslenzka landsliðið sigraði það sænska hér á Melavell inum, telur Sæmundur stærsta og eftirminnilegasta viðburð í 'knatt spyrnuferli sínum. Sextán ára byrjaði Sæmundur að leika með meistaraflokki Fram og lék 16 ár með liðinu eða nánar tiltekið 1937 til 1953. Heimir Guðjónsson, mark maður KR var við hlið Sæmundar er ég talaði við hann í búnings klefanum eftir æfinguna. Og er Sæmundur sagði að hann hefði byrjað að leika í meistai-aflokki 1937, gall Heimir við: Nú þú hef ur byrjað að leika í meistaraflokki sama árið og ég fæddist. — Sæ- mundur brosti og sagði: Og áður en þú fæddist var ég markmaður í 3. flokki. — í meistaraflokknum byrjaði Sæmundur að leika sem inn herji en 1938 var hann settur fram vörður og lék þá stöðu ávallt síðan. Sæmundur hefur ekki misst áhugann né trúna á knattspyrn ■ una, og hefur verið virkur 1 fé-i lagsstarfsemi Fram, auk þess sem hans nú i ár er í LandsliÖsnefnd KSÍ. Gunnlaugur Lárusson, Víking Víkingur 'hefur ekki unnið marga stórsigra síðan þeir urðu Reykjavíkurmeistarar 1940, en fram tij- síðari ára hafa þeir oft átt stórglæsilega leikmenn í liði sírui. í dag munum við fá að sjá tvo gamla Víkinga í öldunga liðinu, þá Gunnlaug Lárusson og Hélga Eysteinsson. — Gunnlaugur 'Lárusson er að allra áliti einn glæsilégasti knattspyrnumaður, sem ísland hefur alið. Knattmeð- feð hans var sérstæð og á æfing unni í fyrradag sýndi hann að lengi lifir í gömlum glæðum. Gunnlaugur er enn furðanlega létt ur og knattmeðferð hans er enn stórglæsileg. Gunnlaugur byrjaði að leika með meistaraflokk Vík ings 1940, en í liðinu lék hann til 1954. Gunnlaugur hefur leikið 2 landsleiki, en varamaður var hann í landsliðinu um árabil. Gunnlaug ur lék báða sína landsleiki hér heima. Hann-var með á móti Nor ■egi 1947 og á móti Finnum 1948, en það var fyrsti landsleikurinn sem ísland vann. Sigruðu Finna 2:0. — Á æfingunni í gær sýndi Gunnlaugur að hann hefur hætt langt fyrir tíma. Aðspurður vildi hann ekki viðurkenna að hann hafi æft neitt síðan hann hætti 1954, nema dálltið í fyrra fyrir leikinn við unglingaliðiði og er ég var nokkuð vantrúaður á það, sagði Gunnlaugur: Þetta er alveg satt. Eg er ek.ki í meiri æfingu en það, að ég gæti farizt úr hjartaslagi, hvenær- sem er, við áreynslu eins og maður Iendir í í leiknum við strákana. En einhvern veginn getur maður ekki skorazt undan þessu og. því er maður raeð ... Skákþing Noröurlanda í Rvík 1961 Frá stjórnarfundi Norræna skáksambandsins Skákþingi Norðurlanda lauk sem kunnugt er í fyrra mánuði. Þing ið var haldið í hinum fagra bæ Örebro, Svíþjóð, sem er nokkru stærri en Reykjavík að fólksfjölda. í lok þingsins var haldinn stjórnar fundur Norræna Skáksambandsins og sat forseti Skáksambands ís- lands, Ásgeir Þór Ásgeirsson, fund inn af íslands hálfu. Þau mál sem voru efst á baugi , voru þinghald ið 1961 og sveitakeppni seniora og juniora á Norðurlöndum. Ásgeir Þór flutti fundinum boð Skáksam bands íslands um að næsta Skák þing Norðurlanda verði haldið á íslandi, enda væri röðin komin aftur að íslendingum, að halda mót ið. Boðið var þegið, og þinghald ið ákveSið í seinni hluta júlímánað ■ar 1961. Síðan var lögðfram tillaga Sænska Skáksambandsins um norr æna sveitakeppni seniora og juni ora, sem haldin skyldi annað hvert ár. Fulltrúar Finnlands og ís- lands töldu nokkur vandkvæði á þátttöku, þó aðallega vegna fjár hagsástæðna. Má í þessu sambandi og minna á að sveitakeppni Olym- píuskákmótsins er -annað hvert ár. Samþykkt var að lokum að halda ■aukastjórnarfund um tillöguna í janúar 1960 f Malmö, Svíþjóð, og verða þar lagðar fram ýmsar kostn aðártölur. Þá lá frammi á fundin um skjal úndírritað af fjölmörg um Tceþpenduin mótsins um, að Skákþing Norðurlanda verði haldið á hverju ári. Heldur tóku fundar menn dauflega í þessa beiðni, en fuIWúar Svíár iientu á sína tillögu um sveitakeppnj. Folke Rogard, forseti /Norræna Skáksambandsins, lagði tilV: að stjórnir skáksamband anna rajddu- þetta mál hver fyrir sig og fiyttu. síðan tillögu um þetta á næsta stjórnarfundi norræna skáksambandsins, ef þeim sýndist svo. —- Frammistaða íslendinga á mótina.í Örebro; vakti mikla at hygli, og í niðurlagi bréfs frá al- þjóðaskáksambandinu, sem undir- ritað er af varaforseta þess, Helge Ilindström, er farið lofsamlegum orðum um árangur hinna íslenzku skákmanna í Örbro. Ásgeir Þór - segir að lokum, að leið; missögn hafi komið fram I sumum dagblöðunum hér varðandi ráðningu aðstoðarmanns Friðriks Ólafssonar, stórmeistara, á áskor (Framhald á 11. síðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.