Tíminn - 15.09.1959, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.09.1959, Blaðsíða 1
|TeS I 0 U Kl j VerksmiSjuna lSunni á Akur eyri, á bls 7. 43. árgangur. Reykjavík, þriðjudagurinn 15. september 1959. E F N I Fólkið í húsinu, bls. 3. Vopnamálið, bls. 5. Örlagadalur SA-Asíu bls. 6. íþróttir, bls. 10. 197. blað. Annars vegar er mynd af yfir- borði fungisins og viröist það vera lítt fýsilegur lendingarstað ur. Hin myndin er af tunglinu í meiri fjarlægð enda er ásýnd þéss þá sfrax orðin snoturri. Rússar gera engar kröfur til eignarréttar á tunglinu þótt vel tækisf til með tunglskotið sagði Alexander Toptseleff varaformað ur í rússnesku vísindaakademí- unni er hann ræddi við blaða- menn í dag. Utanríkisráðuneyti Bandaríkianna lét sér fátt um þessa yfirtýsingu finnast og tals maður þess bætti við að Banda rrkiastjórn myndi hetdur ekki fallast á neina slíka landvinninga á tunglinu. Meira þyrfti til. í fregnum frá London segir, að umræðuefni dagsins um allan heim sé einmitt eignarrétturinn á tungtinu, þrátt fyrir yfirlýsingu Rússanna. Blaðið Pravda birti i dag risamynd af tunglinu með hamri og sigð, þar sem það sveif yfir Kreml. Kruger prófessor í þjóðarétti við Hamborgarháskóla sagði í dag, að ekki nægði að slá eignarrétti sínum á táknrænan hátt á tunglið, menn yrðu að vera þar og geta frá tunglinu sjálfu ráðið þar ríkjum. Eugen Saenger prófessor, for maður í geimrannsóknarfélagi V- Þýzkalands, sagði í dag, að ef fara ætti eftir viðteknum reglum í alþjóðarétti hvað snertir eign arrétt á tunqlinu, þá myndi það fá stjórnmálalega Iþl/ðfngu, að fáni Sovétrikjanna hefði verið sett ur upp á tunglinu. ÞEIR HiTTU TUNGLIÐ Geislaský milli Arn- arins og Vatnsberans Tunglflaug Rússa var margra þrepa og bað síðasta vó án eld<meytis 1511 kg. Það er því nokkru þyngra en síðasta þrepið í fyrri tungl- flaug Rússa sem vó 1472 kg. Áfast við síðasta þrepið var svo kúlulaga geymir, sem í voru margbrotin vísindatæki. Vó kúla þessi með útbúnaði 390,2 kg. Geymir þessi var fvlltur gasteg und einni og í honum var sjálf- virkur útbúnaður lil að viðhalda ákveðnu hitastigi. Eftir að hann lO'snaði frá sjálfri eldflauginni, var honum stjórnað með fjarstýri- tækjum, er tóku á móti radió- mcrkjum frá stöðvum á jörðu niðri. Natríum-ský Á iaugardagskvöld, e- tunglflaug- in var í 150 þús. km. íiarlægð frá jörðu og stödd milli stjörnumerkj anna Örninn og Vatnsberinn var með fjarstýriútbúnaði hleypt natr íum-skýi frá flauginni. Stafaði skærri gulllitri birtu frá natríum- skýinu. Rússar segja, áð geislaský þetta hafi komið fram á nákvæmlega fyrirframáæt.uðum tíma og stað. Af því hafi náðst ljósmynd í stjörnurannsóknastöðinni Kislovsk í Mið-Síberíu og vísindamenn rann saki upplýsingar, sem fengizt hafi frá skýi þessu. Stjörnurannsókna- stöðvar víða um heim sáu og at huguðu natriumskýið. Styrkir heimsfriðirm í tilkynningu, sem Rússar sendu út í upphafi segir, að að tungl- skot þelta hafi bætt horfur í al- þjóðamálum og aukið líkurnar fyr ir því, að mannkynig sigrist á himingeimnum. Það mun draga úr spennu í alþjóðamálum og styðja málstað friðarins. lauösyn ber til að auka sildariðnað austanlands Á sunnudag var haldinn fundur á Eskifirði, þar sem rætt var um ástand og horfur i málefnum síldarverksmiðj- anna á Austurlandi og framtíð síldariðnaðar þar Á fundin- um kom fram eindreginn vilji á að bæta skilyrði til síld armóttöku eystra og efla síld- arleit þar. Fundinn sóttu alþingismenn Austurlands, fulltrúar síldarverk- smiðjanna á Austurlandi og hreppsnefnd Eskifjarðar. Oddviti nefndarinnar, Lúther Guðmunds- son, setti fundinn og stj órnaði honum, en Jóhann Clausen flutti framsöguerindi. Miklar og almenn ar umræður urðu á fundinum. Eftirfarandi tillögur voru sam- þykktar á fundinum: Fundurinn beinir þeirri áskor- un lil þeirra, sem ætla að beita sér fyrir framkvæmdum í fjórð- ungnum, að ákveða nú þega,. um fyrirhugaðar framkvæmdir, og undirbúa þær, svo sem með kostn aðaráætlun, er heppilegast væri ag láta einn og sama aöila ann- ast. Þá vill fundurinn fela vænt- anlegum þingmönnum Auslurlands kjördæmis, að kalla saman út- nefnda fulltrúa þeirra aðila eigi (Framhald á 2. síöu) NTB-Moskvu, London og Washington, 14. sept. — Atburðir sem marka á einhvern hátt þáttaskil í sögu mannkyns, eiga sér jafnan nokkra sögu og langa þróun að baki. Þc er það svo að á blöðum sögunnar er oftast getið slíkra sigra, er átt hafi sér stað á einhverri tiltekinni stundu og á ákveðnum stað. Þannig mun sagan skýra frá því, að merkilegur atburður hafi gerzt sunnudagskvöldið 14. sept. 1959, er eldflaug frá jörðinni hitti í fyrsta sinn yfirborð tunglsins. Á laugardagskvöld tilkynnti Tass-fréttastofan, að eldflaug frá Sovétríkjunum væri lögð af stað til tunglsins og allt gengi sam- kvæmt áætlun. Síðan fylgdust rnenn um allan heim af mikilli athygli með þessari tilraun. Er tilkynnt var, að flaugin væri kom in til tunglsins (379 þús. km. vega lengd) tveim mínútum á undan áætlun, fögnuðu menn almennt, eti einkum var þó gleði manna: mikil í Moskvu og Sovétríkjunum yfirleilt og var það að vonum. Lowell forstöðumaður tilrauna- stöðvarinnar í JordelHank á Eng- landi, sagði að hér vreri um stór- kostlegt vísindalcgt og tæknilegt afrek að ræða. sem sýndi bezt hve Sovétríkin væru komin langt á þessu sviði. Stoltir vísindamenn Rússneskir vísindamenn boðuðu til blaðamannafundar í Moskvu í dag. Þar var feikilegur fjöldi fréttamanna, enda var fundarins beðið með gífurlegri óþreyju. Alexandor Toptseff w.raformaður vísindaakademíunnar tók fyrstur til máls. Hann sagði að vísinda- tækin í Lunik II. hefðu skilað miklum og verðmætum vísinda- legum upplýsingum til jarðar. Jafnskjótt og þær lægju fyrir (Framhald á 2. síðu) Það þarf væna flösku af vodka til að bæta mér þennan grikk

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.