Tíminn - 15.09.1959, Blaðsíða 7

Tíminn - 15.09.1959, Blaðsíða 7
T í MIN N, þriðjudaginn 15. september 1959. 3 Úr fataverksmiðjunni Heklu Sigríður Thorlacíus skrifar um Iðnstefnuna á Akureyri: Vinsældir Iðunnarskófatnaðar aukast — eftirspurn verður ekki fullnægt skó, halda áfram að seljast frá ári til árs. — Ilvaða nýjungar eru þá væntíl arílegar í skótízkunni? Næs'i;l ár virðist að hælar muni-I lækka, en tærnar hald? áfram a'ðíi vera mjóar. Nokkrar tilbreytingarl á tálögun eru komnnr fram eivi lendis, en engu vill Richardj lofa um að Iðunn taki upp öllj þau afbrigði til framle'ðslu. Hann:j segir, að stórbreytingar á kven-,1 skóm verði að jafnað' á fimm tifj sex ára fresti. Richard hefur áhyggjur af því,- hve erfiðlega gangi áð 'fáJeýfffnk-. flutnings og gjaldeyrisyfirvalda til þess að endurnýja vé'akost ivesk- smiðjunnar, en segir að. allvel hafi gengið að fá efni tií vinnsl- unnar. En nú hefur allt jeður hækkað um 20% á þessu ári. sólá- leður enn meira, allt upp í '50%’. Hætt er að verðbæta húðir fyrir innlendan markað, svo að skóvei'5 hlýtur óhjákvæmilega að hgekka, en hann vonar að það verði þó. ekki nema um 5%. En það, tað vélarnar eru að verða úreltar, hlýtur líka tð bitna á' verðlagi vörunnar, því að flestar ríyjrínj$r i gerð véla miða að því að aríka- afköst. Nágrannaþjóðir okkar ieyfa ótakmarkaðan innflu-tning á- vélum til svona iðnaðar, eimnitt með það fyrir augum, að hánn ié alltaf samkeppnisfær. Nú langar mig að skjóta. inn spurningu. Hvernig stendur-á þvi, í ð mér finnst yfirleður á jglenzk- um skóm vilja togna 'méirá' eri á erlendum skóm? , T Það stafar af tvennu,"Segif'Riéh ard. Við framleiðum aðállega ó- fóðraða skó cg svo mun sfrtunirí. á okkar ieðri ekki vera riógu;;góð enn. í nágrannalönduni okkar! er líka gert miklu meira til- þess að vernda dýrin fyrir öllum skakka- , föllum, sem geta skemmt húðirn- ’ ar og meiri alúð er lögð við áð húðir skemmist ekki í flánirígji. En þetta stendur vonarídi tíl bóta með aukinni reynsiu. í Iðunni er lögð mikil -áhel-zla á að vinna vöruna sem bezt. Fén§- :ð hefur verið erlenf kun'nátíix- Eins og ég gat um í upphafi, þá eru sútun og skógerð í sömu húsasamstæðu og Gefj\m. Sútun er vafalaust merkiieg iðngrein, en ekki fy.Igir. henni Ijúfur ilmur og mun..þ.ví fiestum verða á að hraða sór heldur á sksoðunarferð um þá deild, þar sem hár rotnar af gærum og húð- um í kerum, skinnin eru 'sþýtt á trégrindur og þurrkuð eftir að þau hafa legið í msrgýísíegum efnablöndum, þurrkuð og jpress- uð og sitthvað fleira, Skemmti- legra er að komast jjangað,._sem hinar fullunnu vörur dggj.a í .stór- lim hlöðum, þar sem klipptar gær- iu’ hafa fcngið á sig íegufstu loð- skinnsáferð, þær ókíiuptú eru mjúkar sem silki, bjórarnir hafa verið litaðir og jafnvel þrýkkt á þá mynztur, svo að parría ’er til- búið skinn í skó, lianzka, belti, töskur eða bókarkili, arík ' þess sem sjá njátti á ið'ríkýnirígunni mjög fallegar loðkápur ur |æru- skinni. ý Þegar í skódeildina kemur, standa margir karlmenn og súíða skinn í skó, en í eiiin- skó getur þurft frá 10—40 stykki, eftir -því hve margbrotið sniðið er.:,*Mest allt er sniðið í höndunum, því að framleiðslan er ekki nógu stór í sniðum til þess að þnð borgi sig að sníða með véluiii. Eftir að skinnið hefur- verið sniðið, eru brúnir þynntar og skinnið snyrt svo að það >falli vel í sauma. í stórum sai • sitja margar konur á öllurii' aldri og sauma yfirleðrin saman. Þetta er vandasöm vinna, sém krefst mik- illar nákvæmni. Sagði Verksmiðju stjórinn, Richard Þorólfsson, að erlendis væri það 3—4 ára nám bæði að sníða skó og sruma, Þarna komast stúlkurnar í hæsta launa- flokk eftir fjögurra á-a starf, en það gengur illa að fá þær til þess að vera svo lengi viö staríið. En Iðunn og fleiri fyrirtæki á Akureyri hafa tekið upp þann hátt .að láta vinna í tvéÍTnur -vökt- um og er sú síðari frá kl. 5^-10 að kvöldi. Til.starfa n þtá vákt ráðast næir ei.ngöngii JullQj-ðnar konur, flestar húsmæður, og reyn- ast þær sérlega góður starfskraft- ur. En ekki er skórinn fullgerður, þótt búið sé að sauma saman yfir- leðrið. í stórum sal, þar sem mér finnst vera ærandi hávaði, vinna margir karlmenn, sem greinilega finna ekki til skarkaians, því að þeir láta tónlist af segulbandi yfirgnæfa hann, að svo miklu leyti sem það má takíst. Þessir menn móta vfirleðrið á leistana, sem ákveða s1 ærð og lög- j un skónna. Þeir negla, sauma, líma! og fága, skeyta hvern hlula af i skónum eftir annan við yfirborðið, | þar til sólinn er kominn á, annað hvort saumaður, límdur eða brædd ur, og að lokum fara skórnir inn til stúlknanna. sem leggja síðustu hönd á snyrtingu þeirra og raða þeim í kassa. Þegar skógerðin var skipulögð og keyptar til hennar vélar. var miðað við að þar mætti framleiða 500 pör af skóm á dag, en vegna fólkseklu hefur aldre; verið hægt að komast hærra en í 2—300. Ár- ið 1958 voru þó framleidd þar um 71 þúsund pör ai skóm, sem voru að verðmæti tæpar 4 millj. króna. Meðalvinnukosúiaður við par er 50 krónur og meðal sölu- verð frá verksmiðju ,33 krónur. Ekki skortir sölumöguleika. Eít irspurnin er svo miki.., að horfur eru á, að fækka verði um sinn tegundum í framleiðslu, svo auð- veldara verði að anna pöntunum. Er fyrst núna verið eð afgreiða pantanir, sem komnar voru um s.l. áramót og fyrir liggja pantanir í alla þá skó, seni hægt ver5ur að framleiða til áramóta Það er ekki lítil fjölbreytni í íramleiðslu, sem Iðunn hefur. Á s.l. ári komu 90 ný snið á mark- aðinn frá þeim. Að vísu er oft aðeins um mismunandl skreyting- ar að ræða, en við allt þarf þó sérstök handtök. Um 95—97% af öllum yfirleðr- um í Iðunnarskóm eru úr íslenzk- um skinnum. Aðeins örlítið af lakkleðri hefur verið f’utt inn, að- allega í barnaskó. En nær allt sóla leður verður að flytja inn, því að íslenzku húðirnar eru ekki nógu þykkar. Sólaleðrið er mestmegnis ílutt inn ógarfað cg verkað í sútunarverksmiðjunni. Mikið er farið að nota gúmmí og nælon- efni í sóla og reyna.-t þeir mun sterkari en leðursólar. Leistarnir, sem sKórnir eru mótaðir á, eru flestir fengnir frá Danmörku og V-Þýzkalandi, en valdir með islenzkt fótlag fyrir augum. íslendingar rcynast nefni- lega hafa breiðari fætur en al- mennt gerist í þessum löndum — og fæturnir á þeim eru að stækka, svo að farið er að seljast meira af stórum númerum tn áður. Richard sagði að lag á karl- manna- og unglingaskóm breyttist ekki verulegu ár frá ári, en öðru máli gegnir um kvenskóna! Nú selst lítið annað en skór með slétt im botnum eða háum hælum. Að- eins tvær skógerðir með hálfháum iiælum, sem þeir kalla ueysufáta- Skór felldur á leista í Iðunni t ir utan til iiáms og er nú nykoríi- i inn heim ungur maður, sem'stund aði nám á skóiðnaða-skóla I Sví- 1 jóð og útskrifaðist þaðan með hæstu einkunn af öllum nemend- unum. Ilvort tveggja þetta er.i.iauð synlegt til þess að fylgjast .ríógu ' vel með nýjungum. — Eru þá engar breytirígar'’á skótízku karlmanna? ’ ' -— Jú, á næsta ári má ■.úást við að aftur verði meira um eim- aða skó, en ekki verður a iniað nema í tvö kósagöt h.’orum .negU in. Mokkasíurnar eru að TÍurrfa, skórnir verða úr tvenns Jjnar leðri, mynztruðu og sl'étt:.:,. ,éj , svarti liturinn verður 'r ié'árídL tízkulitur. Kvenskór verða áfrmn í Iji.'sum Iitum og barnaskór vcrða , noira í ljósum litum en svörtu . kki,- Annars eru áraskipli ?.ð vinsæid- um skógerða. Iðunn xar Dui L 'að framleiða hælbandalausa < ,< -> <iská ípeð lágum hæl i tvö ár,- n uess nokkur veruleg sala væri géim., Allt í einu rauk eftirspurni , úpp.. úr öllu valdi, svo að Pn liglegt reyndist að fullnægja héníi'í. ';3.11 ár var mikið framleitt áf'ríúiidöi- um með trósólum, sem iiU'aöir eru eftir fætinum. He'fur - .Kkí verið hægt að fullnægja g'tír- ■ spurn eftir þeim, því fóikL.giem stendur við vínnu sína hefui: all- ið sérlega vel við þessa ilskó. Nauðsynlegt hefur reynzt ‘að vinna mikla eftirvinnu í skóverk- smiðjunni mikinn hluta arsins, svo að ekki yrði alger vörúpurrð. en verksmiðjustjórinn sagðisi yera því mjög mótfallinn. Fólk; væri- orðið-svo þreytt þegar biuö væri að vinna ’hinn venjulega yiunu- stundafjölda, frá kl. 7 að morgríj til 5 eftir hádegi, að afkösi yrðu lélegri, ef lengur væri haldið á- fram og hann teldi einnig við- sjárvert að iáta unglinga vinna-> lengur. En allmargir ungiiagar vinna við hin léttari störf, LæÖi í . Gefjun og Iðunni. Allar launagreiðslur í verk: • iilði u-num eru háðar taxta Iðju og.sáín" kvæmt honum fá konur > I’' jtt Framhald á bij. 3.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.