Tíminn - 15.09.1959, Blaðsíða 8

Tíminn - 15.09.1959, Blaðsíða 8
TÍMINN, þriöjudagiim 15. septcmber 1959. Grein Sigríðar Thcrlacíus MINEHVA KVENBLUSSAN Strauning óþörf Mörg snið Faliegir litir Vöruhúsið Laugavegi 38 — Snorrabraut 38 Húsmæðraskóli Reykjavíkur verður settur þriðjudaginn 22 september kl. 2 síðdegis. Nemendur skili farangri sínum í skólann mánudaginn 21. september milli kl. 6 og 7 síðd. Skólastjórinn. 5««tt«:««:::::::«:«:::««::«:::««::::::::«::::::::«:«::::::::::::::::::::««tK (Framhald aí 7. síScl mun lægri laun en karlar. Reynt er að stilla svo til, að þær vinni hin léttari störf, en auðvitað er alltaf álitamál, hve réttmætt það er, að mismuna í launagreiðslum fyrir störf, sem eru 1 sjálfu sér alveg iafn ábyrgðarmikil og veitur á jafn miklu hve vel eru unnin. En það er nú önnur saga. Þegar reynslan hefur kennt mönnum að vinna íslenzku skinn- in svo, að engin hætta verði á, að yfirleður á skóm togni óeðlilega mikið, þá er ég viss um að Iðunn- arskór verða fyllilega sambæri- legir við erlenda skó. Mór skiid- ist á verksmiðjustjíranum, að hann óskaði að sigla bil beggja í íizku, framleiða ekki hlægilega og óþægilega skó aðtins vegna þess, að einhverjum tízkufrömuði úti í heimi dytti í hug að af- skræma enn frekar skólagið, og eð hann vildi einnig 'reyna að stilla verðlagi í hóf, en það bygg- ist mjög á hve góðan vélakost og hæfa menn tekst að fá til iramleiðslunnar. En tómar hillur í vöruskemmu Iðunnar tala sínu máli um það, hvers álits framleiðsla verksmiðj- unnar nýtur. Við sútuniiia vinna um 40 manns og við skógerðina rösk- lega 90 manr.s, jafnmargar konur og karlar. .. .Leiðangursmenn kunnu vel að meta íslenzku sokkana, sem þér senduð okkur og þeir reyndust okkur hlýir, þægilegir cg slitsterkir. Það var vingjarn- legt af yður að sencia okkur þá og ég ítreka mínar beztu þakkir. Yðar einlagur V. E. Fuchs.“ Það er ekki amalegt. að geta látið slík ummæli frá heimskauta- faranum Vivian Fuohs fylgja Hekluleistunum, þesar verið er a'ð senda þá á erlendnn markað. Varla verður ágæti íslenzku ullar- innar betur sannreynt annars stað- ar en í heimskautsfeðum. Þó að háleistar og vinnufatn- r.öur séu rnikill þáttur í fram- leiðslu Fataverksmiðjur.nar Heklu, þá eru þar líka margar glæsileg- ar fatnaðarvörur. Þeir sauma kven undiföt ú nælonefnum, vattfóðr- aða sportjakka úr Gefjunardúk og barnasloppa úr jerseyvelour, sem Gefjun íramleiið'ir, og tvöfaldar kuldaúlpur. Skemmtilegt er að koma inn í prjónasalinn í Heklu. Þar ganga -4 sjálfvirkar prjón ’.vélar undir tveggja manna stjórn. Ekki þarf annað en tengja þráðinn og setja prjónavélarnar af stað, til þess að þeir s'kili lengjum af sokkum með margs konar mynztri og gerðum. Tekur ekki nema 3 —6 mínútur að prjóna sokkinn. Þegar þeir «♦♦♦♦♦♦♦♦♦ *•*<**♦«*♦' koma úr prjónavélinr.i cru þeir klinptir sundur á.skdum, opinu smeygt á tennt hringbjól í vól, I sem fellir. af hverja lykkju, í, höndum er aðeins gergið frá end-! um. Hægt er að prjóna mynziur með þremur litum í nýjustu sokkavélinni. í fyrstu hólt ég að ein hring- vélin væri að prjóna grisjupoka, en það reyndíst vera efni í hinar vinsælu krepnælon sokkabuxur. Niður úr mörgum rafknúnum ílatprjónavélum liðas* sléttar og útprjónaðar leiigjur, sem síðan eru sniðnar lil og saumaðar úr peysur. Enn framleiðir Hekla alveg sérlega fallegpr, þykkar sportpeysur með m'slitum út- prjónsmynztrum og er það eins og við vefnaðinn, að þráðunum er stjórnað af mynzturkortum. Að- eins ein prjónavél e- handknúin og eru prjónaðir í henni snún- ingar og fleira smálegt. í þessari prjónas'tplú eru fram- leiddar margar gerðir af krepnæl- onsokkum á börn og tullorðna, og eru sportsokkarnir afar vinsælir hjá ungu stúlkunum. Leistar og barnasokkar úr ullar og grillon blö.ndu þykja sérlega sterkir og ,'dltaf fjölgar gerðunum, sem framleiddar eru. í saumastofu Heklu eru margar og fullkomnar saumavélar, enda aldrei þrædd saman flík, heldur er stúlkunum kennt a.ð beina sniðnu stykkjunum svo í vélarnar, að þær vinni allt verkið. Einna furðuleg- ust þótti mér vél, sem saumar með átta þráðum. í henni eru tvær taulengjur á rúllum, önnur úr fóðurefni, hin úr nankinsefni, eins og vinnufötin. í þessa vél er rennt fullsaumuðum buxum og •treyju af samfesting, vólin rekur samtímis fóður og belti yfir sam- skeytin og saumar á það fjóra sauma í einni umferð. Rösklega 100 stúlkur vinna í Iíeklu, þar af eru 54 á kvöld- vakt frá kl. 5—10 og tru það allt húsmæður. Sagði verkstjórinn, að þær reyndust frábærlega góðir starfsmenn, sumar væru þaulvan- ar saumakonur þegar þær kæmu. Að visu ættu sumar erfiðara með að venjast vélunum en ungu stúlk urnar, en þær væru fljótar að vinna það upp með hagsýni og eljusemi. Taldi verkstjórinn, að sú breyting, sem. gerð var á skatla lögum s.l. ár myndi hafa orðið til þess að hvetja margai húsmæður til að taka vinnu utan heimilis. Rösk fimm hundruð manns vinna hjá þeim fyrirt.ækjum, sem S.Í.S. starfrækir á Akureyri og framleiðsluverðmæti verksmiðj- anna er árlega um 30 milljónir króna. Smám saman er verið að vinna markaðj erlendis fyrir sumt af þessum vörum og þykir mér líklegt, að vörur eins og húsgagna- Einkaumboö á íslandi SKANDiA DIESEL Skandiaverken í Lysekil er verksmiðja, pem hefur smíðað skipa- og bátavélar frá því um aldamót og eru íslendingum að góðu kunn- ar, hefur hafið smíði á fiórgengis dieselvél- um, sem uppfylla fyllstu kröfur, sem gerðar eru til nútíma dieselvéla. Fjöldi vélanna er þegar í notkun og hafa reynzt ágætlega. Fyrsta vélin var smíðuð 1951. Stærðir 150 —2000 h.ö. Snúningshraði 300—600 á mín- útu. Vandað efni og vinna. Skrúfuútbúnaður fæst með ýmist þrýsti- vökva stýrðri lausblaða skrúfu eða fastri sl^rúfu, snarvending eða gír. Útgerðarmenn, leitið upplýsinga um verð og greiðslukjör. Eigendur eldri Skandiavéla vinsamlegast hafið samband við mig sem fyrst vegna varahluta pantana. BJARNI PALSSON || Austurstræti 12. Símar 14869 og 12059. IttttttttttttttttttKttttUjr.ttttttttt::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: « « « áklæði og værðai'voðir frá Gefj- un, sportpeymr og háléistar frá Iíeklu, eigi eftir að verða trygg útfiutningsvara, en um þá hlið málsins skal ég ekki ræða frekar. Sjón er sögu ríkari Sjaldan er svo mikið úrval af ,'ramíeiðslu- vörum frá þassum verksmiðjum samtímis á boðstólum í verzlunum í Reykjavík, að hægt sé. af því að gera sér grein fyrir hve fjöl- breyttar og íallegar vörur eru framleiddar á Akureyri, og það- an af síður hve stór þáttur í lífs- afkomu bæjarbúa starfræksla þeirra er orðin. Það munar um minna en atvinnufyrirtæki, sem árlega greíða um 2t- miíljónir króna í vinnulaun. Þessi iðnstefna samvinnumanna var sú fimmta í röðmni, en þær hafa verið haldnar annað hvert ár. Væri ekki alhugar-di að halda iðnstefnurnar fraihvegis til skipt- is x Ileykjavík og á AkureyrÍ, svo að sem flesth' fengju að kynnast því hve margar góðar og fuilegar vörur eru framleiddar í verksmiðj um samvinnumanna? Efnagerðin Flóra á Akpreyri, sem er starfrækt af Kaupfélagi Eyfirðniga, gegnir dálitifí sér- stöku hlu-tverki miðað við aðrar verksmiðjur samvinnufélaga. AU ur ágóði af íækstri hennar pennur sem sé í Menningarsjóð KEA, eii sá sjóður liefur starfað i rúm tuttugu ár. Má vera að jnörgum sé kunnugt um þe-tta fyrirkomulag, en ekki hafði ég heyrt þess getið fyrr en ég kom til Akureyrar á Iðxxstefnu samvinnumanna Spurði ég fram- kvæmdastjóra K.E.A. Jakob Frí- mannsson, hve,. væru tildrög þess, ag kaupfélagið hefði ákve’ðið að Meíiningax'sjóður fengji þenna tekjusíofn, og svaraði hann- því til, að samkvæmt lögum félagsins hefði fyrrum runnið 25% af hagn- aði fólagsins af verzlun utanfélags jnanna í sjóðinn. Hlutverk sjóðs-’ ins hefur frá öndvei-ðu verið að halda uppi fræðslu í félags og sam vinnumálum, o,g að veita hvers konar nienningar- og framfara fyrirtækjum á félagssvæði K.E.A. fjárhagslegan s'tuðning. En út- svarslögum hefur verið breytt á þann veg, að þau eru fyrst og fremst lögð á hagnað af verzlun utanfélagsmanna og því hefur sá tekjustofn sjócjsibs rýrnað eða nánas't þon'ið með öllu hin síðari ár Að visu hefur félagið lagt sjóðnum fé af öðrum tekj.um, en á síðasta aðalfundi þess var ákveð ið, að tryggja honum ákveðinn tekjustofn og því var bætt inn í reglugei-ð hans ákvæði um, að all ur ágóði af starfrækslu Efnagerð- arinnar Flóru skyldi i*enna til sjóðsins. Á þeirn röskum tuttugu árum, sem sjóðurinn hefur starfað, hafa verið veittar úr honum alls um 400 þúsund krónur til skólabygg- inga, félagsheimila, félagssam taka ýrniss konar, .svo sem kven- félaga og ungmennafélaga, til bókasafns og annárra mennmgar- mála. Stjórn Menningrsjóðsins skipa fimm menn, eru þi'ír þeirra kosnir af aðalfmxdi K.E.A. til þriggja ára í senn, en formaður og framkvæmdasíjóri ' félagsins eru sjálfkjörnir í stjórnina. Stai'fsemi efnagei-'ðarinnar ,hef- ur eflzt mjög hin síðari ár, .ekki síz't vegna þess, að nú eru fram- leiddir þar gosdrykkir, auk al- gengari vara. Á Iðnstefnunni var hafður sá góði háttur, að sýningargestir gátu eftir vikl hresst sig á.gos- drykkjum eða brennheitu rjóma kaffi, þegar þeir óskuðu. 'Bjðrgvin Júníusson, fram- kvæmdastjóri efnagerðarinnar, hvatti sýningargesti til að : láta uppi álit sitt á nýrri gerð af á- vaxtadrykk, sem kemur á markað- inn innan skamms. Af undirtekt um sýningargesta mætti álykfa, að ekki skertust tekjur Menningar sjóðs við tilkomu þeirrar ágætu blönclu. Fé Menningarsjóðs er í vörzhi K.E.A. og hefur félagið alltaf greitt 6% vexti af innstæðuin hans. Verzlunarsamtök samvinnu- inanna knúðu fram betri og hag- kvæmari verzlunarskilyrði fyrir almenning á tímum þegar fátækt (Framhald á 9. slðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.