Tíminn - 15.09.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 15.09.1959, Blaðsíða 4
'4 TÍMINN, þriðjudaginn 15. september 1959, Þriðj'udðgur 15. sejst. Nikomedes. 255. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 24,35. Ár- cegisflæSi kl. 5,11 Síðdegis- fiæði kl. 17;3Í. E l idgedeild BreiSfirðinga. Starfsemin hefst í kvöld kl. 20.30 sreð oðalfundi. Nýíega voru -gefin saman í hjóna band af sóknarprestinum í Hólma vík ungfrú Guðlaug Jónsdóttir frá Munaðarnesi Ingólfsfirði og Garðar Hannesson frá Hnífsdal. Heimili ungu hjónanna er að Öldugötu 9 Hafnar- firði. í Sjöfug er í dag Sigrún Olafsdóttir, Dalsbrún, Borgarnesi. Krossgáta nr. 56 Lárétt: 1. detta, 6. mannsnafn (þgf) 10. reið 11. nafn á fornkonungi, 12. nagaði 15. veitir titil. LóSrétt: 2. hæglátur 3. gyðja, 4. á- ! hættulaust 5. unnendur, 7. forföður ; 8. elskar 9. afrek 13. afkomenda, , 14. skelfiskur. Lausm á nr. 55. Lárétt: 1. kvabb, 6. stilux’, 10. ká, 11. ræ, 12. uppgerð 15. fnæsa. Lóðrétf: 2 nit, 3. Bil, 4 oskur, 5. bræði, 7. táp, 8 lág, 9 urr, 13. Pan, 14. ess. fm Hfi Þessi mynd er af liinu stóra verzlunarhúsi Kristjáns Siggeirssonar við Laugarveg 73. Á turni hússins er svo hið risháneonskilti hús- gagnaverzlunarinnar, sem vakið hefur mikla eftirtekt vegfarenda. Skiltið var sett upp ekki alls löngu og er það tvílitt, öðru megin rautt, en hinum megin grænt. — (Ljósm.: Tíminn G.E.). w Er þetta nokkuð sárt? Mannsheilinn er þarfaþing. Hann byrjar að starfa þegar við fæðingu manns og hættir ekki fyrr en mað Ur stendur upp til að halda ræðu. Ekki get ég fundið að þessi mjóik sé nokkuð betri en hin, þó að hún sé úr pappaflösku. . . DENNI .DÆMALAUSI skemtumn sem Maria Callas á að halda verður í Grikklandi 17. sept ember n. k. . . . en spurning er: mætir Calias á söngskemmtunina? Hafin er kvikmvndun á fjórðu Hin mjög svo fræga óperusöng kvikmy"dinn' um Don Camiil° ^ kona Maria Calias hefur sótt um P*ÞP°n*n- Hingað til lands hefa skiinað við mann sinn Battista Maria Callas Onassis Meneghini, sem kunugt er af fréttum. Ástæðan mun vera hinn forríki skipaeigandi Onassis. Call as og Onassis eru nú um borð í éinkasnekkju milljónamæringsins „Kristina", sem er einhvers staðar á Miðjarðarhafi á siglingu. Maður Maríu Callas sagði við fréttamenn fyrir helgina að þau væru „eins og ástfangin börn" og bætti við „ég er ekkert sár út í Onassis og ég sé ekkert eftir Maríu, en ég vil undirstrika aö ég hef helgað henni líf mitt, ég verndaði hana, ég ráðlagöi henni, lét allt mitt fyrir frama hennar og vinsældir. Onassis hefur engan áhuga fyrir sönghæfileikum Maríu. Hann á of mikið af milljónum og hefur engan áhuga á peningum." Frétta menn sögðu að Battista hafi talað með rólegri röddu og öruggri á fundinum með þeim. Næsta söng komið fyrstu þrjár kvikmyndirn-r úr þessari seríu og voru þær sýnd r í Nýja Bíói, við miklar vinsældir -I mennings. Fréttir herma að í þ~ s ari mynd verði Don Camilio gerf r að kardinála og Pepponen að þi?ig manni. Nýlega hafa orðið máitnaskipti ii;á Birni R. á „Borginni". Óli Gáuk T (gítarleikari)’ og Árni Egilsson - a ieikari), í staðinn eru komnir Gu'‘n ar' Ormslev (saxafónleikari 'r g „Bjössi bassi" (ikontrabassaleika En eftir e.ru Björn, sjálfur, ása”\t Ragnari Bjarnasyni, Kristjáni Magr is syni og Guðjóni Inga Sigurðssyni. r i Gunnar Bjössi EIRIKUR VIÐFÖRLI □TEMJAN NR. 125 Leiðsögumaðurinn er flúinn. Skjölfl urinn ætlar að reyna að finna hann . on Erwin þrýfur í hann og hrópar: [ „'.Ttlar þú líka að flýja,svarlnn þinn". Þeir reyna þó að fara á eftir leið- sögumanninum, en sjá fljótlega að bann er með öllu 'horfinn. Skyndi- lega heyrist neyðaróp frá Skildinum. Hermenn 'Regins eru búnir að taka hann til fanga og flytja um borð í eina flatbyttuna. Erwin og Sveinn ireyna að koma Skildinum til hjálpar, en of seint. Hvað verður um Skjöld- inn? hugsa tþeir með sér. Eitthvað verður að gera. I I ! Fylgizt me8 tlmanum 1 lesið Timann

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.