Tíminn - 15.09.1959, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.09.1959, Blaðsíða 2
T í M I N N, þricjudaginn 15. september 1959. ÞEIR HITTU TUNGLIÐ (Framhaid af 1. síðu) yrðu þær sendar tií Moskvu og >eim síðan dreift til visindamanna um allan heim. 8rú úf í alhelminn Hann lýst-i þessari velheppnuðu ilraun sem ,fyrstu brú“ manna it í hinn óendanlega alheim. Vís- ndameiin þeir, sem viðstaddir ,oru, tóku sérstaklega fram, að iðstæður hefðu verið heppilegar . :i tunglskots (Á vesturlöndum ■tafði sú skoðun komið fram, að Mmi'i.'t væri einmitt óhentugur). pað æri hfein tilviljún, sem vis- nda n'mnirnir væru að vísu glað- r víf', að tilraunin var gerð rétt þafifi hi'und Krustjuff. leggur af iT.að' <il •’WasMttgtons Þeir töldu, ið -þess yrði' sk'ammt áð bíða, að .•.ÍálfvuTá-i tiliaúnastöð yrði komið jpp a tungliLú, en síðan yrði ienirf stjórnað af monnum, *kkí á næstú mánuðum Aðspurðir sögðu vísindamenn- mnir, að það væri geysimiklum ;andk.vœðum bundið að lenda gvimskipi á tunglinu. Sögðust ,jeir ekki Iiafa neinar áætíanir jitn að senda-mannaú geimfar til .unglsins á-næstu mánuðum, en r •.tuðvitað-- -væri málið rækilega " rannsakað. — Lúnik II. hefði ekki verið út- )úimi;með rteinum „biemsum“ til að lendá'á''tnnglinu eða draga úr hráðafiúnf,' 'þegar haun nálgaðist. f'onmtður ' biezka geimfélagsms, prtSÍ? 'MaSsey:-sagði í clag, að hægt irrði fý'ihr- menn að komast til iymglsins innan 10 ára með sarna áframhaldi. Taldi han p.frek Rússa .nikilvægan áfanga á þeirri leið. Nákvæmni fjarstýritækja Þaársem'hvarvetna vekur mesta áihýgli’ í samoandi við tunglskotið gr' s(i fiákvæmni, sem Rússar virð- ist 'ráða yfir í sambandi við fjar- úýritíeki. ’Su hlið wálsins hefur líka niesta hernaðarlega þýðingu, því að í hernað' myndi mest á því velta, hvört unnt væri að stýra eldflaugum heimsá'fa á mllli með þeirri nákvæmni, að hitta mætti tiltekmn lítinn blett í stór borg. Þessu hafa Rússár haldið frarn og tunglskotið er váfalaust ineðal annais ætlað lii að sanna þá staðhæfingu á hlutlægan bátt, einmitt nú er Kri'-tjoff ræðir við Eisenhovver. Sovézku vúindamennirnir lögðu ,ika á það mikla áherz'u í dag. að iafrek þetta byggðii. fyrst og fremst á nákvœmni fjarstýritækj- antía, sem hefðu revnzt í einu og óllu.h.in.,fullkomnustu Öll vísinda- tæki' hefðu oinnig starfað fullkom (ega, þar lil árekstur'nn varð við ‘tunglið. >. i/ Fyl^dí rtákvæmiega braut sitifiT U .Soyézki. vísjudamaðurinn Sedj- off- úHistaði; j)£jð rækilega hvernig nákvæmni fiajstýrita'-kjanna og annarra vísipdatækja hefði gert rnögúlégt að hitta mánann Til þess' að hitta' i *mark varð byrjun- arhraði á sekúndu -að vera upp á metra nákvæmlega sá sami og út- reiknað hafði verið. Útskotshornið mátti ekki vera einni gráðu stærra eða minna en til var ætlazt. Þá varð líka að skjóta rakettunni af stað með slíkri nákvæmni, að ekki mátti muna nema fáeinunt 'sékúndum. Allt þetta tókst: Og með radíómerkjum vir unnt að fylgjast nákvæmlega með rakett- unni á hverr stund. staðsetningu og hraða. Gelslabelti jarðar Sedjoff skýrði strax frá einum vísindasigri sem þegar liggur fyr- ir eftir tungiskotið. Menn hafa ekki vitað h-. ernig stendur á hin- um geislavirku beltum, sem um- lykja jörðina Þetta útskýrði hann svo, að jörðrn sjálf hefði breytt hinum næstu loftlögum sínum smátt og smátt. Tvö mjög geisla- virk belti lykja um jörðina. Það, sem ligguír fjær, nr/u- 10 jarð'- geisla út frá miðju jarðar. Þessi geislavirku belti hafa orðið til fyrir áhrif frá segul- sviði jarðarinnar sjálfrar. Sani- setning og orku-spektrum þess- ara geislabelta hefur nú verið mælt nákvæmlega og verða vís- indamönnum sendar um það upp lýsingar. Vísindasigur — á-óðurssigur Hvaðanæfa úi heiminum streyma heiliaóskir tii rússneskra vísinda- manná"frá starfsbræðrum þeirra og fjölrn'örgum öðrum Heimsblöð in ræða málið frá ölium hliðum og nota rísafyrirsagnir. Öllum eða flestum kértinr saman um, að sov- ézkir vísindamenn' ha£: unnið mik inn vísindasigur og mjög mikil- vægan fyrir geimrannsóknir og væntanlegar ferðir manna út í al- heiminn. Morgir vísindámenn á Vesturlöndun laka fram, að þeim hafi ekki komið tilraunin nó ár- angur hennar á óvart Stjórnmála- menn og fréttaritarar vekja og á því athygli, að hér sé um mikinn áróðurssigur að ræða, einmitt er Krustjoff leggur af s að í vestur- för sína. Klóra í bakkann Yfirmaður eldflaugaframleiðslu Bandaríkjanna segist enn vantrú- aður á, að Rússar géti skotið eld- flaugum heimsálfa á milli með þeirri nákvæmni að hitta megi stórborgir. í Washingtonfregn segir, að Eiscr.hower cg ráðgjafar hans hafi e'.cki rætt tunglskotið, en forsetinn muni sömu skoðunar og áður nefndur yfirmaður aö Rússar geti ekki hitt hernaðar- stöðvar hennsálfa á milli. Nixon varaforseti kvað hér um mikið af- rek að ræða. en Bar.claríkjamenn myndu leika þetta eftir innan skamms, ef til vill irnan mánað- ar. Yfirleitt gætir nokkurs uggs í Bandaríkjunum vegr.a þessa af- reks Rússa. Paul Henri Spaak framkvæmclastjóri NATO sagði i dag, að ~tunglskotið myndi enga hernaðarlega nó stjórnmálalega þýðingu hafa. Mer.n hefðu búizt við þessu um lengri tíma. ianmörk vann Noreg 4-2 Ásbjörn Hansen, markmaínr Noregs, var8 aí yfrgefa völlinn vegna meiísip A-landslið Noregs og Dan- merkur mættust á tjllevallleik vellinum í psló á sunnudaginn í síðasta leik í undankeppni Olympíuleikianna í riðli ís- lands, Danmerkur og' Noregs. Danir báru sigur úx být.um 4:2 eftir harðan og jafnan leik. Hinn frægi markmaður Noregs Asbjörn Hansen meidist í annarri öxlinni, svo að hann varð a?j yfir- gefa vö.liinn í lok fyrri hálfleiks- in*s. Aðal varamaðu,. landsliðsins var með B-landsliði Noregs í Áki borg, svo vara maður hans kom í stað Asbjarnar Hansen, — Nýliðinn í danska landsliðinu Harald Nielsen, byrjaði að skora -snemma í fyrri hálfleik. Leikur- inn var mjög jafn allan fyrri hálf- leikinn og voru ekk fleiri mörk skoruð. Þegar á fyrstu mín. eftir hlé skorar svo, Aage Sörensen fyrir Noreg ,en Henning Enoksen breyt ir tölunni fljótlega í 2:1. Björn Borgen hafði einnig yfirgefið völlinn og í hans stafí var kom- inn Kjell Kristjansen, sem jafnar í 2:2. Næstu mín. sækja Norð- menn mjög fast og var það aðeins fyrir frábæra frammistöðu mark- manns Dana, Per Punk Jensen. | að Norðmönnum tókst ekki að skora. Um mið'jan síðari hálfleik . skorar svo Poul Petersen þriðja | mark Danmerku,. og á síðus'.u mínútunni skora,. Henning Enok- i sen fjórðfl markið af löngu færi. — í Olympíuriðlinum hetur keppn in því farifs svo, að Danmörk er í fyrsta sæti með 5 stig, íslancl í öðru *sæti með 3 stig og Noregur í þriðja sæti með 2 stig. B-liðin 1:1 B-landsliðin kepptu í Álaborg. Leikurinn varð jafntéfli 1:1 — Voru Dauir mjög sárir yfir frammi stöðu sinna rnátína, er fóru alls ekki eftir set'.um leikaðferðum. Unglingaliðið danska vann 3:0 Unglingaliðin kepptu í Hader- slev. Danir unnu þar stórsigur 3:0 og segjast hafa átt að vinna með 5:2. — ’ Síldari^na^ur I i I (Framhald af 1. síðu) ;*síður en 1. desember n.k. til und- irbúnings við fjárútvegun vegna væntanlegra framkvæmda. Fundurinn beinir þeirri áskor- un til sjávárútvegsmálaráðuneyt- isins. að nú þegar verið sent .síld- arleitarskip á miðin út af Austur- og Suðausturlandi til þess áð íylgj as t áfram með göngum gíldar- innar. I Auka síldai'iðnað Á fundinum kom fram vilji á að síldarleitarflugvél ver'ði stað- sett á Austurlandi allt sumarið. Þá var fundurinn sammála um að nauðsyn bæri til að auka síld- ariðnað á Austfjörðum og bæta þar móttökuskilyrði. Ennfremur var á fundinum lögð fram álits- gerð frá 60 skipstjórum og útvegs mönnum víðs vegar að af landinu þess efnis að nauðsynlegt væri að reisa síldarverksmiðju á Eski- firöi hið bráðasta. Sex tungiskot hafa misheppnast hjá Bandamönnnm og Russum Bandaríkiamenn gerðu árið 1958 fjórar tilraunir til þess að skjóta eldflaug til tungls- ins. Þær mútókust allai. í ár hafa Bandaríkjamenn gert eina tilraun, sem mistókst að því leyti, ?.ð eldflaugin hitti ekki tunglið. en fór út í geim inn og varð fylgihnöttur sólar. Áður hafa Rússar gert eina tilraun með tunglskot Þeir hittu ekki túnglið, en eldflaug in varð fylgihnöttur sóiar,. hinn fyrsti, sem gerður er af mannahöndum. Bandaríkjamenn gerðu fyrstu tilraunina 17. ágúst 1958. ún.mis- tókst algerlegá. Eldflaugin sprakk á jörð niðri. fór aldrei í gang. I fjórðu tilraun 6. des 1958, komst eldflaug frá Bándaríkjunum í 107,250 km hæð. Féli þá til jarðar vegna skorts á nægilegum byrjunarhraða. Skutu fram hjá! . Þann 2. jan. í ár sendu svo Rússar upp eldflaug sína, sem þeir nefndu Mechte (Draumur). Hún átti að hitta tunglið, en fór fram hjá í 7500 km fjarlægð. Hún varð þó fyrsti hnöltur, gerður af manna höndum, sem komst á braut um- hverfis sólu. Þriðja marz sendu svo Béndaríkjamenn enn tungl- flaug af stað og allt virtist ganga vél. Flaugin fór þó út af áætlaðri braut og lenti hjá rússneska tungl inu á braut umhverfis sólina. KA Norðurlands- Krustjoff (Framhald af 12. síðu). dag. Þakkaði ferðaóskir, sem sér hefðu borizt. Kvaðst myndi gera allt sem hann mætti til að ná til ætluðum árailgri í förihni, en það væri að draga úr alþjóða- spennu og tryggja frið. Hann kvað*st ekki efast um einlægan vilja Eisenhowers til að varðveita friðinn og bæta sambúðina. Hann myndi færa forsetanum að gjöf líkan af rússneska skjaldarmerk- inu, hamri og sigð, því sem sent var með eldflauginni til tunglsins. Ætti það að tákna, ósk sína um upphaf góðrar samvinnu á þessu sviði .sem og öðrum. Flýgur beina leið Krustjoff flýgur beina leið til , Washington og án viðkomu í einni hinna nýju og hraðfleygu þotu Rússa. Á flugvellinum num Ei*senhower fyrstur manna heilsa honum . Síðan verður skipzt á , venjulegum kurteisiskveðjum me'ð ýmis konar viðhöfn. Nixon vara- forseti sagði í dag, að menn skyldu að vísu taka vel og kurteislega á : móti Iírustjoff, en síður en svo vera neitt uppveðraðir. Koma yrði fram af fullri einurfj og sýna Krustjoff einhug Og styrk banda- rísku þjóðarinnar. Skutu fram hjá önnur tilraun Bandaríkja- HieÍStaiar manna var 11. okt. 1958. Su eld- flaug náði 133.750 km hæð eða hafði farið nær þriðjung vegar til •tunglsins. Féll í Kyrraháfið. Á- stæða’n var skékkja í stefnu eld- flaugarinnar. . í þriðju tilarun náði eldflaug vestanmanna aðeins 1600 kin út í geiminn, þar eð þriðja þrepið UÁPPDBÆTTi fRAMSOKNABÍLOKKSINS LA fRÍÍIIIKJyVíöl 7. RVK. SÍMI 24914 Umboísmenn í Vestur-Húnavatnssýslu: ...5.taðarhreppur: Ól. H. Kristjánsson, skólastj. Reykjum. Fremri-Torfustaðahreppur: Helqi Valdimarss., Kollafossi Ytri-Torfustaðahreppur: Karl Guðmundsson, Árnesi. Kirkjuhvammshreppur: Benedikt Björnsson, A/lið-Kárast. Hvammstangi: Gústaf A. Halldórsson Hvammstanga. þverárhreppur: Sigurður Halldórssón, Efri-Þverá. Þorkelshólshreppur: Helgi Axelsson, Váldérási. > í happdrætti Framsóknarflokksins eru 10 úrvalsvinning- "•'; ar, þar á iheðál íhúð á Láugará'shum í Reykjavík? AUir*þ:urfa að eignast miða í þessú glæ'silegá happdi-ætti. -ý* TSnúið' ýðúr til næsta umboðsmanhs 'eða aðálskritstof- 'úniiaT f Frarhsóknarhúsinu. Mjólkurhyrnur (Framhald al 12 slðu) að afgreiða sig sjálfir. Með pappa hyrnunum er leystur vandi sá, sem tómu flöskurnar hafa skapað við sjálfsafgreiðslu í kjörbúðum og í Austurvéri mun fást reynsla á slíkt fyrirkomulag í mjólkurbúðum. Befri mjóik Fullyrða má, að mjólkin í pappahyrr.unum sé betri vara en flöskumjólkin. Hyrnurnar varna birtu að kornast að mjólkinni og ■spilla henni en óbragð ai' völdum birlu er hvimleiður galli á tíijólk. Mjólkin í hyrnunum er hómigenis ! eruð cg sezt því ekki til í hyrnun ! um. Ilyrnan er opnuð með því að klippa ofan af einu horni hennar, svo að op myndist á stærð við tveggeyring og haldið um annan kantinn þegar helil er. Ef hyrnan er ekki tæmd er henni lokað með því að brjóta fyrir hornið. Pappa 1 hyrtíurnár eru sterkar og leka ekki nema því verr só með þær farið. Ekki er að efa, að húsmæður nninu kunna nýmæli í dreifingu mjólkur vd. Um helgina fór fram á Akur eyri knattspyrnumót Norðurlands Fjögur félög tóku þátt í mótinu Akureyrarfélögin KA og Þór, Hér aðssamband Þingeyinga og Knatt spyrnufélag Siglufjarðar. Á lau.gar dag keppti HSÞ við KS og sigraði KS 4:2. — Einnig' kepptu þá KA og Þór og vann KA 9:3. — Á sunnu dag var.n Þór Þingeyinga 3:2 og KA vann Siglf'rðinga 5:1. — KA vann því mótið og urðu Norður- landsmeistarar í 6 skipti í röð. Jafnframt unnu þeir bikar þann er keppt e'r um til eignar. Umsögn um leikina í mótinu mun birtast hér í blaðinu á morgun. —■ iimm»nniiiinimUBiiiimniimiMHH Nýtt togskip I cFramriain al 12 siðuj 1. vélstjóri Guðmundúr Jónasson. Skipið lagðist að bryggju kl. átta í gærkveldi. Formaður út- gerðarsljórnar, Árni Þorbjörns són, bauð skipið velkomið með ræðu. Meðstjórnendur hán.s eru: Sveinn Guðmundsson, kauplélags stjóri. Guðjón Ingimundarson, bæjarfullirúi, Fáll Þórðarson, framkvæmdastjöi'i og Rögnvaldu,- Finnbogason, bæjarstjóri. Þetla er fyrsta stóra fiskiskipið í eign Sauðárkróksbúa. Tvö frysti hús eru á Sáúðárkróki, en þau hafa ekki verið starfrækt að fullu undan farið sökuin hráefnisskorts. ! Er þess að vænta, ag þar verði : breyting á við kotíni hins nýj-a skips. I Skípið fer á'veiðnr á næstunni. HEKLA vestur um land í hringferð hinn 20. þ. m. — Tekið á móti flutningi síðdegis í dag og á morgun til Pat- reksfjarðar, Bíldudals Þingeyrar. Flateyrar, Súgandaf.iarðar ísafjarð ar Siglufjarðar Dalvíkur, Akureyr ar, Húsavíkur Kópaskers, Raufar hafnar og Þörshafnar. — Farseðl- ar seldir á föstudag. BALDUR fer til Stykkishólms og Grundar- fjarðar í kvölci. Vörumóttaka í dag. Skaftfeliingur fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumótlaka í dag. tttttttt:tttt::ít:t:t:ttjt::í::tt:tttrttftttt:: Hreingepningar GuSmundur Hólm Sími 101334 1 tttr-ti::

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.