Tíminn - 23.09.1959, Side 2

Tíminn - 23.09.1959, Side 2
TÍMINN, miðvikuriiginn 23. sept. 1959 Líkið í skútanum finnst OóðarviðtökuríSanFrancisco ekki þrátt fvjrir leitina komu í vegfyrir hneyksli Tufiugu manns gengu um hrauni^ í fvo daga án þess það bæri árangur tílaðið hefur snúið sér til : annsólínarlögreglunnar og leitað upplýsinga um meint- an líkfund í Hafnarfjarðar- m'auni. sem skýrt var frá í iær. Eianig hefur blaðið haft áamband. við Jón Guðjónsson, jilátatoi ingia í Hafnarfirði, i;em rók bát.t í leitinni. : Ujo 20 inanns leiíuðu sunnanvið 'ífau,'h''|i'slæk á laugardag ogenn lfeirLöíi ' inn eftir. Þeirra á með ul 'skátrr úr Hafnarfirði undir (sfjérh— .Tr ns Guðjónssonar. Telp irnav u sjálfar með í leitinni. isyæðió ná nú heita fulkannað i0 á •' Jóns og rannsóknarlög- •eglr'inn.r-, en þó felur Jón, leit ina jt'niinægjandi, ef líkið væri hulið í skúta eða gjótu. Skilyrði ; il leit ;i: eru- slæm þar sem mikið er af smáskútum og eprungum, og má. búast við að enn fleira ólk þucfi. til að kanna hvern slílc- an stað. r.kkei t fannst Þess hefur verið getið til, að i'ielpmaar hafi séð fataræfla eðá uskur, sem hafi komig þéim fyrir iijóriir sem likami í fljótu bragði, ;bri þær"síðan tekið til fótanna án nánari- aðgæzlu. Ef slíku væri til ið dreifa. ætti það að finnast á ivæðinu. en svo hefur ekki orðiS , mn. Töiuðu um lík Telpurnar voru fimm saman á líku reki og fóru til berja á fiinmtudag. Þær hafa nú skýrt frá því, að á leiðinni í berin hafi þær talað um, að kannske mundu þær finna dauðan mann á þess- urn stað, og þá haft í liuga at- bttrði frá því í sumar. Tvær þeirra þóttust ltafa séð líkið í liellis- skúta eða gjótu. Þær töldu sig liafa séð fætur og aðra höndina, en efri hluta líkamans hulinn grjóti. Önnur segist hafa séð armbandsiir á úlnliði líksins. Þá segjast þær hafa gengið mjög uærri, til að fullvissa sig um hvað þetta væri, vegua skuggsýnis í gjótunni. „Skyggrt" Þriðja telpan segist hafa verið nærstödd í lautinni þar sem gjótan var. Hún telur sig þekkja lautina og vísaði á liana. Hinar telpurhar segja hins vegar að það sé önnur laut. Þær telja sig ekki hafa fundið þá iréttu aftur. Önnur þeirra tveggj a er frá Selfossi. Hún er enn vissari um að hafa séð líkið, en hefur hins vegar sagzt vera „skyggn“. Hún segist aldrei hafa oi’ðið hrædd við „sýnir', en orðið óttaslegin, er hún sá.líkið . Telpurnar fóru með mæðrum 'SÍntim að leita á fimmtudaginn eft ir að þær komu heim og eru bún ar að fara margar ferðir út í hraun ið. Lögreglunni var hins vegar ekki tilkynnt um a'tburðinn fyrr en á Igugardag. Jón Guðjónsson, skátaforingi, teiur að frekari leit verði ekki gerð að sinni og þess beðið að telpurnar róist. Verði þær jafn ákveðnar í framburði sínum má gera ráð fyrir nýrri leit. Þar sem fregnin af þessari leit barst blaðinu seint í fyrra- kvöld var ekki unnt að leita full nægjandi upplýsinga þá þegar. Erlendar fréttir í fáum orðum: Alþjóðakjarnorkuráðið heldur ráð- stefnu um kjarnorkumál í Vínar- borg þessa dagana. Rannsóknarnefnd öryggisráðsins dvelst nú í höfuðborg Laos en mun nú senn fara til norðurhér- aðanna, þar sem mest hefur ver- ið barizt. Dagskrárnefnd þings S. þ. ákvað í dag, að taka till'ögur Krustjoffs um afvopnun á dagskrá þingsins, en Gromyko hafði farið þess á leit. Síðasfi gervihnöttur Bandaríkja- manna heldur áfram að senda hljóðmerki tii jarðar og þar með mikilvægar upplýsingar. Verkamenn upplýsa Krustjoff um launakjör NTB—San Francisco, 22. sept. — Krustjoff og föru- neyti hélt síðdegis frá San Francisco til borgarinnar Des Moines í Miðvesturríkjunum. Var hann í bezta skapi við Vélarbilun hjá Loftleiðaflugvél | Flugvél Loftleiða á leið frá Ósló til Reykjavíkur s.l. mánu dag varð fyrir vélarbilun, sem þó kom ekki að sök. ! Þegar vélin var stödd um 250 km. fyrir austan ísland, sendi flug stjórinn skeyti um að einn mótor inn væri í ólagi. Fór þá flitgvél úr bandarísku flugbjörgunarsveitinni á Keflavíkurflugvelli til móts við vélina og fann hana um tveim stundum síðar. Loftleiðavélinni tókst þó að lenda hjálparlaust og heilu á höldnu á Reykjavíkurflug' velli. Með henni voru 64 farþeg ar. riokksstarfið i bænum Kosningaskrifstofa B-listans er í Framsóknarhúsinu 1 r II, hæð og er opin frá kl. 9,30—18.10 alla virka daga. Íri Árrðandi er að stuðningsmenn listans athugi eftirfar- 'L' " andi: 1. Hvort þeir séu á kjörskrá. 2. Tilkynni ef þeir verða fjarverandi á kjördag. eða aðrir sem þeir þekkja. 3. Gefi upplýsingar um fólk er dvelur erlendis, t.d. námsfólk. 4. Hafi samband við skrifstofuna varðandi starf á kjördag. Sími: Vegna kjörskrár 12942 — — Annarra uppl., 19285 — — — 15564 B-LISTINN KOSNINGASKRIFSTOFAN FRAMSOKNARFOLK J VOGAHVERFI Heimahverfi og Langholti efnir til skemmtunar í Framsóknarhúsinu uppi, laugardaginn 26. sept. kl. 8,30. Einar Ágústsson, lög- fræðingur, flytur stutta ræðu, þá verður sýndur skemmtiþáttur úr nýrri i'. revíu Bingó og Dons. Allir sfuðningsmenn B-Jistans í óðurnefrdum hverfum vel- komnir meðan húsrúm 1 leyfir. í KÓPAVOGI Framsóknarfélögin í Kópa- vogi hafa opnað kosninga- skrifstofu að Áifhólsvegi 11. Sími skrifstofunnar er 15904, en fyrst um sinn verður hún opin frá kl. 2—■ 7 e.h. Fólk er minnt á að hafa samband við skrif- stofuna og gefa upplýsing- ar. Bær á Skeiðum brann á hálftíma Bóndinn hrifsaði utanyfirföt á leiðinni úr eldinum Flokksstarfiö úti á landi kOSNINGA- SKR1FSTOFURNAR Kosningaskrifstofa Fram- sóknarflo-rksins vegna kosn- inganna úri á lanei er t Eddu húsinu, Lindargötu 9a, 3. héeð. Flokksmenn eru beðnir að hafa samband við skrifstof- una sem allra fvrst og gefa uppiýsingar um kjósendur, setn dveþa utan kjörstaðaf, ínnan lands eða utan, á kosn ingadag. — Símar: 16066 — 19613. KOSNINGASKRIFSTOFAN Á AKUREYRI Framsóknarfélögin á Akur- eyri hafa opnað kosninga- skrifstofu í Hafnarstræt 95, og eru símar hennar: 1443 og 2406. Þó hafa félögin efnt íil 50 kr, veltu til fjársöfn- unar í kosningasjóðinn, og eru stuðningsmenn hvattir til að koma í skrifstofuna o.g taka þáft í veltunni. húsgögn öll. Heimilisfólkið frá Útverkum dvel ur nú á næsta bæ, Fjalli. issti framan af fingrum Á laugardag varð það slys í Grafningi að ellefu ára gamall drengttr • sprengdi dýnamíthvell- hetu í höndum sér, og missti hann við það framan af þremur fingrum hægri handar auk þess sem hann meiddist lítils háttar í auga. Dreng urinn er úr Reykjavík, en hefur verið í sveit að Villingavatni í sumar. Ekki er vitað hvar drengu,- inn hefur komizt yfir sprengiefn ið', en 'slysið vildi til spölkorn frá bænum. Hann var þegar fluttur til Selfoss þar sem gert var að meiðslum hans, og mun nú vera kominn til Reykjavíkur. íbúðarhúsið að Útverkum á Skeiðum brann til kalclra kola skömn u eftir hádegi á sunnudag. Húsið féll hálfri kiukkustund eftir að eldsins varð vart. Bóndanum tókst að ná útvarpsviðtæki, munum sem stóðu á skrifborði og nokkrum flíkum úr eldinum. Húsið var kjallari ein hæð og ris, múrhúðað að utan. Eldsins varð vart af heimafólki rétt eftir hádegið. Bóndinn, Hinrik Þórðarson og fósturmóðir hans, Guðrún Þórðardóttir, 88 ára gömul, voru í bænum, en 12 ára drengur í fjósi. Hafði eldurinn komið upp í risinu og var það alelda, þegar Hinrik varð hans var. Hringingar heyrðust ekki Hiririk fór strax út með fóstur- móður sína og greip nokkuð af utanyfirfötum . hennar með sér í leiðinni, sneri svo irin og náði enn nokkru af fötum o.g munum, sem •stóðu á skrifborði. Þegar hann ætl aði aftur inn í húsið, var eldurinnj orðin svo m'agnaðúr, að 'Hinrik náði: ekki að símanum, sem var útárlega í gangi. Einnig kom hann 'tóm- hentur úr þeiri ferð. Útvarpsvið-i tæki hafði hann náð bakdyramegin.j Fólk á næstu bæjtim telur, að> það hafi séð brunann áður en Hin- rik varð hans var. Var reynt að hringja að Útverkum, þegar eldur- inn sást í risinu, en hringingarnar heyrðust ekki og var talið. að síma- leiðslurnar 'hefðu þá verið brunn- ar, en þær lágu inn um risið. Fólk1 af næstu bæjúm yar komið að Út- verkum eftir hálfa klukkustund frá því að sást til eldsins, en húsið var, þá f-ailið. Vindur stóð af hlöðu fast Við íbúðarhúsið og tókst að verja hana og önnur útihús. Fágætir munir Ekki er vitað um eldsupptök, en giz.kað á 'sjálfíkveikjiu eða íkveikju Sjötugur. írá rafmagni. Húsið var sæm.ilega • .Bjaxni Þorfáksson, vqrkamaður á vátryggt, -en margt fágætra muna, Hyammstanga, varð. .sjötugur i gacr.j tréskurður bóndans, brann inni og 22. sept. Yfirlýsing forsætis- rácíherra (Eramhald af 1. síðuj meirihluta lengur fyrir lögunum og forsénda fyrir þeitn þannig fallin, þar sem það er þingræðisvenja, að bráðabirgðalög séu ekki gefin úl, nema vitað sé að fyrir þeim sé þing- meirihluti á þeim tíma. Þess vegna verðut' þing nú að Jcotna saman -til þess að úr þessu fáist skorið, ef Sjálfstæðisflokkurinn heldur fast við núverandi yfirlýsingu sina um það, að hann sé á móti lögunum. j brottförina, enda hefur hann hlotið þar langbeztar viðtökur það sem at er för hans um Bandarikin. Á það bæði við um borgar- stjórann og almenning. Við brott förina þakkaði hann fyrir þær alúðlegu móttökur, sem hann hefði hlotið í San Francisco. ! opnum bí! 1 Krustjoff ók í opnum bíl frá borginni og út á flugvöllinn. í kveðjuræðu sagði hann, að borg arbúar væru hreinir galdramenn, þeir hefðu töfrað hann — fulltrúa kommúnistarikis — algerlega. Fimm sinnum meiri laun Krustjoff ræddi viff iðnarverka mann einn í San Francisco. Sá vann á hinu stóra verkstæði skrif stofuvélafyrirtækisins fræga, IMB. Féll 'samtal þeirra á þessa leið: Krustjoff: Hve lengi hafið þér unnið hér? Starfsmaður: Þrjú ár. Krustjoff: Fáið þér ákveðin lattn eða eftir afköstum? Svar: Ákveðin laun — 118 dollara á viku. (Talið er, að meðallaun verkamanns í Sovétríkjunum séu um 750 rúblur á mánuði. Á ferðmannagengi myndi það gera 75 dollara, en 1187,50 samkvæmt opinberu gengi.) 80 dollara í mat Krustjoff spurði svo hvag mik ið hann hefði unnið sér inn á mánuði fyrir þrem árum. Það voru 90 dollarar. Kvaðst verka maðurinn nú fá útborgað mánaðar lega um 420 dollara að frádregn. sköttum. Krustjoff spurði þá hve miklu hann eyddi í mat á mánuði og kvað starfsmaður það vera 80 dollara handa sér, konu sinni og tveim börnum. Þá spurði Krustjoff hvort hann ætti hús, en verkamaður kvaðst hafa fest kaup á því og greiða í afborganir 100 dollara á mánuði. Þakkaði Krustjoff síðan fyrir greið svör. Bjargaði hneyksli Af opinberri hálfu í Washing: ton komu fram raddir í dag um að vonandi íengi Krustjoff góðar við tökur meðal verkamanna og bænda í Des Moines. Virðist, sena stjórnarvöldin séu orðin hál£ skelkuð yfir hinum kuldalegu mót tökum, enda hafa þær í sumum blöðum, einkum brezkum verið gagnrýndar harðlega. Telja þessl blöð hinar kuldalegu móttökur bæði hættulegar stjórnmálalega og mjög ókurteisar, þar eð Krustjof; sé þó í boði Bandaríkjastjórnar. Eisenhower ræddi við helztu ráð gjafa sína í dag og stóð sá fund ur í tvær klukkustundir. Rætt var um fund þeirra Krustjoffs og fpr setans en þeir hittast að nýju á föstudag. Talsmaður hins opinberra í Washington sagði í dag, að hinar góðu móttökur almennings og yfir valda í San Francisco hefðu sennj lega bjargað vesturför KrustjofE frá því að verða hálfgert hneyksli. Tengdasonur- inn“ gengur vel Sýningar hafa nú hafist fyrir nokkru í Þjóðieikhúsinu. „Tengdasonur ó.skast“ var sýnd ur s. 1. laugardagskvöld og var húsið þéttskipað og ieiknum mjög vel tekið af leikhúsgestum. Næsta sýning á leikj'itinu verð ur í kvöld. Æfingar standa nú yfir á tveitn ur leikritum. „Blóðbrullaup“ eftii Garcia Lorca.og „Sonur minn Ed varð“ eftir Robert ÍMorley.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.