Tíminn - 23.09.1959, Side 4

Tíminn - 23.09.1959, Side 4
4 T f M T N N, miðvikud&ginn 23. sept. 1959. Miðvikudagur 23. sept. Tekla. 263. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 5,56. Árdeg- ísháflæSi kl. 9,59. HJéNAEFNI 8.00 Morgunútv. 8.30 Fréttir. 8.40 Tónl. 10.10 VeSur- fr. 12.00 Hádegis- ? útv. 12.25 Frétti og veðurfregnir. 15.40—14.00 „ViS vinn- una": Tónleikar af plötum. 15.00 Mið- degisútv. — 16.00 Fréttir, tilk. — 16.30 Veðurfregnir. 19.00 Tónleikar. — 19.25 Veðurfregnir. 19.40 Tilkynn- ingar. 20.00 Fréttir. 20.30 AS tjalda- baki (Ævar Kvaran leikarii. 20.50 Tón leikar: Elisabeth Schwarzkopf syngur aríur eftir Puccini. 21.05 Uppl'estur: Hugrún les frumort ljóS. 21.20 Ein- ieikur á píanó. Bela Siki leikur „Karneval" eftir Schumann. 21.45 Samtalsþáttur viS Jón Arason, skip- stjóra á Þingeyri: Um sjómennsku og sjósókn á Vestfjörðum (Ragnar Jó- hannesson). 22.00 Fréttir og veSur- fregnir. 22.10 Kvöldsagan: Úr „Vetrar ævíntýrum“ eftir Karen Blixen. VII. l'estur (Arnheiður Sigurðardóttir). 22.30 í léttum tón: Pat Boone o. fl. nyngja og leika létt lög. 23.00 Dag- tikrárlok. Nýlega hafa opihberað trúlofun sína ungfrú Anna Jensdóttir, Klepps vegi 10 og Sigurður Jónsson, stud. med., Túngötu 43. Sagskráin á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 8.30 Fréttir. 3.40 Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 12.00Hádegisútvarp. 12.25 Fréttir ög iiLkýnningar). 12.50 —14.00 „Á frí- •.■aktinni", sjómannaþáttur (Guðrún Erlendsdóttir). 15.00 Miðdegisútvarp. — 16.00 Fréttir, tilk. — 16.30 Veður- fregnir. 19.00 Tónleikar. — (19.25 Veðurfregnir). 19.35 Tilkynningar. 20.00 Fréttir. 20.30 íslenzka þjóð- kirkjan í nútíð og framtíð. Fyrra er- indi (Séra Árelíus Níelsson). 20.55 'fs lenzk tónlLst: Flutt verða verk eftir Árna Thorsteinsson og Friðrik Bjarna son. 21.30 Útvarpssagan: Garman og vVorse eftir Al'exander Kielland. XII. iestur (Séra Sigurður Einarsson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22110 Kvöidsagan: „Þögn hafsins" eftir Vereors, í þýðingu Sigfúsar Daðason- ar. I. lestur (Guðrún Helgadóttir). 22.30 Sónfóniskir tónleikar: Sinfónía sir. ® í e-moll „Frá nýja heiminum" eftir Dvorák. Fílharmóníuhljómsveit- :.n í'Vínarborg leikur. Rafael Iíubelik etjórnar. 23.10 Dagskrárlok. Flugfélag Islands h.f. Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08.00 í dag. Vænt- anl. aftur til Reykjavíkur kl. 22.40 í kvöld. Gulfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08.00 i fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egils- staða, Flateyrar, ísafjarðar, Sauðár- króks, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akure.vrar (2 ferðir), Hellu, Húsa- víkur, ísafjárðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Áhðit og gjaflr tll Sarnaspítalasióðs Hringsins. Áfneit frá B.J. kr. 100.00, áheit frá (3. S. kr. 100.00. Gjöf frá N. N. kr. 300.00. Minningargjöf um frú Berg- ijótu Sigurðardóttur, á afmælisdegi Lhenr.ar 20. ágúst 1959,, en þá voru "iðiti 80 ár frá fæðingu hennar, frá dóttur hennar Soffíu Haraldsdóttur ikl. 20.000.00. — Kvenfélagið Hringur- :.nn;færir gefendunum beztu þakkir. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Akureyri á austurleið Esja er væntanleg til Reykjavíkur í dag að vestan úr hringferð. Herðu- breið er væntanleg til Reykjavíkur í dag frá Austfjörðum. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær til Breiðafjarð- arhafna. Þyrill er á leið frá Austfjörð um til Reykjavíkur. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. Eimskipafélag Islands h.f. Dettifoss fór Skagaströnd í morg- un til Súgandafjarðar, Akraness, Vest •mannaeyja og þaðan til Grimsby, London, Kaupmannahafnar og Ro- stock. Fjallfoss kom til London í gær 21.9. fer þaðan i kvöld 22.9. til Rotter ram, Bremen og Hamborgar. Goða- foss fer frá New York 23.9. tilReykja víkur. Gullfoss fór frá Leith síðdegis á gær 21.9. til Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Antwerpen 20,9., fer þaðan til Rotterdam, Haugesunds og Rvík- ur. Reykjafoss fór frá New York 17.9. til Reýkjavikur. Selfoss kom til Reykjavíkur 19.9. frá Hamborg. Trölla foss er í Hull, fer þaðan væntanlega á morgun 23.9. til Reykjavikur. Tungufoss fór frá Ystad í gær 21.9. til Mantyluoto, Riga og Reykjavíkur. í flesta ameríska, enska og þýzka bíla: Kveikjulok Kveikjuhamrar Platínur Þéttar Bremsugúmmí Dynamókol Startarakol Kúplingsdiskar Ljósasamlokur 6 og 12 volta Hurðargúmmí Kistuloksgúmmí Vatnslásar Hoodbarkar Innsogsbarkar Bensíndælur Bensínbarkar Olíubarkar Slitboltar Fjaðra- og sti’ekkjaragúmmí Amei-ískir handlampar Bremsudælur- og slöngur Olíu-, tank- og vatnskassalok Bensínstig Bremsuhnoð — allar stærðir Geyma- og jai’ðsambönd og fjöldi annarra varahluta. 'OfHWHf Laugavegi 103. — Sími: 24033. Söluskálinn Klapparstíg 11 hefur ávalit alls konar notuð hús- gögn, vel með farin og margt fleira við mjög sanngjörnu verði. Sími 12926. KttJUJ: Bókin sem margir hafa beðið eftir: Listin að grenna sig Þér getið auðVeldlega létzt um 10, 20, 30 pund eða meira. — Þessi nýja aðferð hæfir bæði körlum og konum Verð bókarinnar ex kr. 25,00. Sendum hvert á land sem er gegn póstkröfu. ■ „RÉTTvÆGI“ PÓSTHÓLF 1115,, Reykjavík tttttttttjjtttt -tttttttttmtttttttntttttttt Þessi dolla er fyrir Snata, þessi er fyrir froskinn minn og þessi .... DENNI O/FÚ AI.AI IS| Mlnjasafn bæ|arlns. Safndeildin Skúlatúnl 2 opln dag lega kl 2—4. Árbæjarsöfn opin kl. 2—6. Báðar deildir lokaðar á mánudögum. Bæ|arbókasafn Reykjavikur, Aðalsafniö, Þingholtsstrætl 29A: Útlánadeild opin alla virka daga kl 14—22, nema laugardaga kl. 13—16. Lestrarsalur fyrir fullorðna alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga 10—12 og 13—16. Útibúið Hólmgarði 34: Útlánsdeild fyrir fúllorðna opin mánudaga kl 17—21, miðvikudaga og föstudaga kl. 19—17 Útlánsdeild og lesstofa fyrír börn opin mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 17—19. Útibúið Hofsvallagötu 16. Útláns- deild fyrir börn og fullorðna opin alla virka daga nema laugardaga kl 17,30—19,30. Útibúið Efstasundi 26. Útlánsdeild ir fyrir börn og fullorðna opin mánu daga, miðvikudaga og föstudaga kl 17—19 Frá fiappdrættinij Allar upplýsingar varðandi happdrættið eru gefnar á skrif stofunni i Framsóknarhúsinu sími 24914. Skrifstofan er opis 9—12 ug 1—5 alla daga nemt laugardaga 9—12. Prentarar Svarflisfarskemmfunin hin árlcia t tórakemmti- lega og vimæla ver5ur f Frams iknai húsinu laugardanskva di3 26. sepfembet og munð tS rðSstafa ykkur ekki annaS það kvöld, þvf þar v«r9ur fjörið m. a. Karl Guð- mundsson, Steinunn Bjarnadóttir o. fl. Dansað fram cftir nóttu. HvaB kostar undlr bréfln? Cnnanbæjar 20 gr. kr. 2,00 ínnanlands og til útl, Flngbréf til NorðurL, (sjóleiðis) 20 — — 2,29 Norð-vestur og 20 — — 8,59 ttlð-Ev-épu 40 — — 6,i0 Flugb. tll Suður- 20 — — é,00 og A.-Evrópu 40 — — 7,10 Flugbréf til landc 8 — — 8,83 utan Evrópu 10 — — 4,39 18-------B,4i, 20-------6,43 Ath. Peninga mí ekt l aendt 1 ai- Handíða- og myndlista: kóllnn. Vegna innritimar nemenda, er skrif stofa skólans í SkiphoLi 1 opin alla virkadaga til mánaðamóta kl. 5—7 síðdegis. Starfsskrá fýr r næsta vct- ur og eyðublað fyrir umsóknir um skólavist fást þar og í bókaverzlun Lárusar Blöndal. EIRÍKUR VÍÐFGRLI r * OTEMJAN NR. 132 Það drynur í jörðinni þegar flokk- urinn þeysist áfram i áttina að bar- daganum. Flokkurinn er eins og stál- v eggur er hann nálgast hermenn Ing- ólfs. Sveinn safnar saman mönnum sín- um. „Sjáið, þar kemur Eiríkur víð- förli, aftur til' orrustu, slgurimi er vor.“ Óvinirnir vita ekki livaðan á sig stendur veðrið og grípur þá ótti og upplausn mikil. Eiríkur hrópar til manna einna: „Sláið um þá hring, enginn má undan sieppa." Fylgizt mat ' timamim 't !«s!8 Tfmanit

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.