Tíminn - 23.09.1959, Page 5

Tíminn - 23.09.1959, Page 5
T í M I N N, miðvikudaginn 23. sept 1959. r Þórhallur Sigtryggsson fyrrv. kaupfélagssfjóri Litla draumabókin Kostar aðeins 18,00 kr. Send burðargjaldsfrítt um allt land. — LITLA DRAUMABÖKIN— Pósthólf 1131, Reykjavík •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« Bifreið Plymouth 1942 er til sölu Bifreiðin er í góðu lagi og lítur vel út. Uppl. gefut Erling Sigurðsson, sínii 4, Skagaströnd. IV ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦• ♦♦♦♦♦♦♦♦♦«« VALDIMAR BJÖRNSSON fjármálaráðherra talar um BANDARÍSK STJQRNMÁL á fundi Stúdentafélags Reykjavikur í Sjálfstæðis húsinu í kvöld kl. 9. — Að erindinu loknu svarar ráðherrann fyrirspurnum. ■— Öllum er heimill aðgangur að fundinum, en þeir: sem eigi hafa stúdentaskírteini, greiði kr. 10 vio innganginn. Stúdenfafélag Reykjavíkur Þórhallur Sigtryggsson fyrrv. kaupfélagsstjóri lózt í Landsspítal anum 11. þessa mánaðar eftír ekamma legu, en hafði um all mörg ár ekki verið heill heilsu, enda orðinn nokkuð við aldur, fæddur 4. jan. 1885 og þannig kom cnn hátt á 75. aldursár og orðinn 6litinn«ftir langt og ábyrgðarmikið etarf, sem áreiðanlega verður minnst síðar, svo sem veröugt er. En nú er vegir skiljast langár jnig til að biðja Tímann fyrir ' nokkur mmningar- og kveðjuorð til góðs starfsfélaga, sem ég um nokkur ár hafði allnáin kynni af ' og ætíð ánægjuleg og þroskandi ; fyrir mig. Það var haustið 1921, snemma í Dóvembermánuði að fundum okk ar bar saman heima hjá honum á Djúpavogi. Eg hafði ætlaff að feomast ’til Hornafjarðar með skipi, Sterling, sem þá var í strandsigl ingum. En vegna þess að ekki var unnt að hafa samband við skipið út af Hornafirði, hlaut ég að fara Cil Djúpavogs, .sem var fyrsta höfn. Þórhallur var búinn að vera á Djúpavogi frá 1913, sem faktor fyr ir verzlun Örum & Wuiff, en var nú kaupfélagsstjóri þar frá árs byrjUn 1921, en þá hóf hið nýja kaupfélag —: Kaupfélag Berufjarð ar — starf sitt. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga á Hornafirði var þá einnig nýtek ið til starfa, en var stofnað nokkru íyrr, eöa síðast á árinu 1919 en því félagi var mér ætlað að veita forstöðu frá ársbyrjun 1922. Ekki bar ég nein kennsl á neinn á Djúpa . vogi og sneri mér því til Þór- íialls, eem væntanlegs starfsbróð tir. Hann tók mér tveim höndum og veitti mér allan beina á heim ili sfnu, er ég'þurfti, og sama var um hans ágætu konu frú iSristbjörgu Sveinsdóttur. Viðstað an var að vísu stutt í það sinni, því ég komst til Hornaf jaröar með bát um nóttina eftir, en oft sinn ís eftir það naut ég gestrisni og fyrirgreiðslu þeirra ágætu hjóna á heimili þeirra, enda var það órð - íagt fyrir rausn og myndarskap. Þegar Þórhaliur tók við stjórn kaupfélagsins á Djúpavogi eftir að hafa unnið að -stofnun þess, var þann enginn viðvaningur um istjórn verzlunarfyrirtækis. Hann var þá búinn að vera all lengi j þjónustu verzlunar Örum & Wulff, fyrst í Húsavík og síðan á Ðjúpavogi eins og þegar er sagt. Hann kunni áreiðanlega þá þeg ár tökin á verzlunarrekstri og yiðfangsefnunum, bæði sem jþjónn og framkvæmdastjóri. Örum & Wulff voru kunnir að því að ala menn sína upp við reglusemi, nýtni, skyldurækni og atorku í hvívetna, og að fela þeim einum íorstöðu eða s-tarf sem ábyrgð fylgdi, er búnir voru að sýna að ■ þeiv hefðu hæfileika til þess, óg vandanum raxnir sem þeim var < íalinn. Byrjendur urðu að sætta sig við þau störfin er minnstúr vandi fylgdi og hlíta stjórn hinna eldri og reyndari. Slíkan skóla hafði Þórhallur gengiö í og tileinkað • ser kennsluna. Kaúpfélagið á Djúpavogi var stofnað á heppileg um tíma og við góð skilyrði að • lokinni hinnu miklu verðþenslu, gem varð í lok fyrri heimsstyrjald arinnar 1918—1919. En við lok þess árs hófst verðfallið mikla, eem flestlr töldu sér trú um að yrði skammvint en reyndist öðru vísi. Er ieið á árið 1920 þreifuðu menn á staðreyndunum. Fram- íeiðsluvörurnar urðu að verð- tnæti aðeins lítill hluti þess, sem hafði verið eftir stríffislokin. Marg £r héldu hins vegar að verðlagið hækkaði aftur fljótlega. Stofnend ur kaupfélagsins á Djúpavogi méð Þórhall í broddi fylkingar, þreif uðu á staöeryndunum eins og þær voru síðla árs 1920, hann rat aði meðalhófið þá sem oftar. Fé lag hans tók engin stór stökk í byrjun né heldur viðskiptamenn VEX-þvottalögur er mun sterltari en annar fáanlegur þvottalögur. I 3 lítra uppþvottavatns eða 4 lítra breingemingavatns þarf aðeins 1 te- skéið af VEX-þvottalegi. VEX-þvottalögúr er SULFO-sápa. Húsmóðurinni vex uppþvotturinn ekki í augum, ef hún notar VEX. A/ý/ . Ot/Orr-Al ÖGUB/MN MINNINGAR- 0G KVEÐJU0RÐ þess. Honum tókst að halda öllu í horfinu, kom þar bæði til með fædd varkárni og glöggskyggni á verkefnunum. Hann fann hvað að fór í viðskiptalíffnu. Kaupfélagsstjóri á Djúpavogi var Þórhallu,. fram ’til 1935 og dafnaði félagis í höndum hans þann tíma jöfnum skrefum frá ári til árs. Þessi árin höfðum við Þórhallur töluvert saman að sælda. Við vorum nágrannar, þótt um 100 kílómetra leið væri á milli og við gátum borið ráð okkar saman um sitthvað sem fyrir kom. Var mér það mikill fengur aö geta náð til svo reynds og gerhúg uls manns um vandamálin, og geymi ég þær minningar með þökk í huga til hans. Að þessum tíma liðnum þ. e. eftir 1934 tókst Þórhallur á hend ur stórt, veglegt og mikilvægt hlut verk. Það var forstaða eins hins stærsta kaupfélags á landinu — Kaupfélags Þingeyinga á Húsavík. Félagið hafði u:n skeið búið við nokkra erfiðleika í fjárhagsefnum á kreppuárunum mikíu eftir 1930, sem það að sjálfsögðu hlaut áð vinna sigur á fljótlega. Að sjálf 'sögðu skipti miklu, jafnvel mestu, hver héldi um stjórnartaumana. Og þá geröist þetta, að leitas var til Þórhalls á Djúpavogi og hann játaðist undir vandahn, þann að hefja félagið til aukins vegs og virðingar í samfæmi við fortíð þess og brautryðjendastarf fyrri' ára. Á Húsavík var Þórhallur bú settur í nær tvo áratugi við mikinn og vaxandi orðstír. Það er mikið ánægjuefni, að Þórhallur, sem var þingeyskrar ættar og alinn upp á Húsavík skyldi veljast til starfs ins og þó enn meira ánægjuefni hitt, hversu hann leysti úr málum, að sjálfsögðu meffi og á samt styrkum höndum og samstæð' um huga fjölda félagsbræðra og félagsþroskaðra manna norður þar, en Þórhallur „kom, sá og sigraði“. Við burtför hans, voru ástæður, bæði félagsins, félags- manna og héraðsins, fjárhagsleg ar og félagslegar, orðnar glæsileg ar og -það, sem áunnist hafði íii fyrirmyndar. En sl-ík aírek gerast ekki án fórnfýsi, félagslundar og áreynslu, ekki aðeins, eins manns, heldur margra, sem eiga ‘Samstilltan huga og djörfung, bæði til að taka á- kvarðanir og framvæma þær. . Þegar Þórhallur var Jkominn að' sjötugu, var heilsan tekin að bila eftir þrotlaust starf og margs kon ar, mest alla ævina. Bjó hann þá brottför sína og flutti hingað til Reykjavíkur, en. hér voru sum börn þeirra hjóna búsett orðin. Hér bjó hann síðan ásamt konu sinni og meðal barna sinna, en ekki sat hann aúðum höndum, heldur tók að sér störf á Skatt stofu Reykjavíkur og vann þar, ef ég veit rétt, mikið starf og gott við virðing og traust yfirboðara sinna og samstarfsmanna. Börn þeirra hjóna eru átta, öll hið mannvænlegasta fólk og viffi mikilsverð störf. Vinir Þórhalls og fjölskyldu hans votta frú Krist björgu og fjölslíyldunni samúð sína og óska henni blessunar og velfarnaðar um ókomin tíma. Jón ívarsson. Sé bíllinn til sölu fæst hann hjá okkur. Kranabílar Vörubííar Fólksbílar og jeppar Bænditr: Ef ySur vantar landbúnaðarvél, þá fæst hún hjá okkur. JarSýtur Dráttarvélar Múgavélar Sláttuvélar Blásarar RafstÖSvar og flest önnur landbún- aðartæki. BÍLA- og BÚVÉLASALAN Baldursgötu 8. Sími 23136. 1:::::::«::::::::«:»«:::«::::::«:::::«:« Herbergi óskast helzt í Vesturbænum fyrir danskan raffræðing' sem hér starfar í nokkrar vikur. Upplýsingar í síma 18300. dagblaðið sro/Æ s&r /

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.