Tíminn - 23.09.1959, Side 11

Tíminn - 23.09.1959, Side 11
T í M I X N, miðvikudaísinn 23. sept 1959. II Austurbæjarbíó Mý, þýzk úrvalsmynd: Ást (Liebe) Mjög áhrifamikil og snilldarvel leik- in ný, þýz-k úrvalsmynd. bvggð á •skáldsögunni „Vor Rehen wird ge- vvarnt" eftir hina þekktu skáldkonu VICKf BAUM. — Danskur texti. . Aðaihi'utverk: Maria Schell (vinsælasta leikkona Þýzkalands)., Raf Vallone einn vinsælasti leikari ítala). — Þetfa er ein bezta kvikmynd, sem hér hefur verið sýnd. — Sýnd kl. 5, 7 og 9 Pl ••• fl r r Sfjornubio (Town on trial) Cha-Ciia-Cha Boom Eldfjörug og skemmtileg, ný ame- rísk mtiskik-mynd með 18. vinsæl- um lögum. Mynd, scm allir liafa gaman að sjá. Steve Dunne, Alix Talton. Sýnd ki. 5, 7 og 9 Tripoli-bíó Sími 1 11 82 Ungfrú „Striptease" Afbragðs . góð, ný, frönsk gaman- mynd með hinni heimsfrægu þokka gyðju Bi: gitle Bardot. Danskur texti. Birgitte Bardot Daniel Gelin Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Bæjaibíó HAFNARFIRÐI Síml 50 1 84 6. vika Fæðingarlæknirinn ítölsk . stórmynd í sérfl'okki. Marcello Mastroianni ítalska kvennagullið) .Givvanna Ralli ítölsk fegurðardrottning) Sýnd ki. 7 og 9. Blaðaummæli: „Vönduð ítölsk mynd um fegusta augnablík lífsins". — B.T. „Fögur mynd gérð af meistara, sem gferþekkir menniha og lífið“. Aftenbl. „Fögur, sönn og mannleg, — mynd, sem heíur boðskap að flytja til allra“ Soeial-D Keíansiávarborgin Spenrmndi litmynd. Sý.nd ki. 5. Hafnarbíó Sími 1 64 44 Á'S elska og deyja Amer.‘ urvalsmynd eftir sögu Erich Maria Remarquo John Gavin Liseiotte Puiver Bön'nuð inrtan 14!árá.; Sýnd k;. 9 Frumskógavítií) Sper.uandi amerísk litmynd. Bönnuð' innan' 14 ára. Endursýnd kl. 5 og 7.. Kópavogs-bíó Sími 191 85 Keisaraball Hrífandi vaisamynd frá hinni glöðu Wien á tímuTO-tí-eisaranna. — Fal- legt landslag ög litir. Sonja Ziemann — Rudoif Prack Sýnd kl. 9 Eyjan í himingeimnum Stórfenglegasta vísindaævintýra- mynd, sem gerð hefur ’verið. Amerísk litmynd. Sýnd kl. 7 - ---- Aðgp.rtgumiðasala frá kl. 5 — Góð bílastæði — Sérstök ferð úr. Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11.05. sínti n 5 44. Bemadine Létt og skemmtileg músik og gamanmynd í lftum og CinemaScope, um æskufjör og æskubrek. Aðalhlut verk: Pat Boone (mjög dáður nýr söngvari) og Terry Moore Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gamia Bíé Simi 11 4 75 Nektarnýlendan (Nudist Paradice) Fyrsta brezka nektarkvikmyndin. — Tekin í litum og CinemaScop.e. Anite Love Katy Cashfield Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hafnarfjarðarbíó Síml 50 2 4» JarSgöngin (De 63 dage) leimsfræg, pólsk mynd, sem fékb (ullverðlaun í Cannes 1957. Aðalhlv. Teresa Yzowska Tadeusz Janczar Sýnd kl'. 7 og 9 Síðasta sinn. Tjarnarbíó Simi 22 1 40 Ævintýri í Japan (The Geisha Boy) Ný, amer.ísk sprenghlægileg gaman mynd i litum. — Aðalhlutverk leikur Jerry Dewis ryndnari en nokkru sinni fyrr Sýnd kl. 5, 7 og 9 AUGLÝSIÐ f TÍMANUM 1|5 <5* ÞJÓDLEIKHÖSIÐ Tengdaso'nur óskast Sýning í kvöl'd kl. 20. ASgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1—1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýn- ingardag. Telur árásina við Súez fyllilega réttlætanlega Yfrlýsing Macmillans í kosniiigaræðu Pantid sólþurrkaðan Saltfisk í síma 10590. Heildsala — smósala uttitttttttttnttít::::::: £ IPAUTCiý HO RiklSIW .s. VALÞOR fer til Hornafjarðar á fimmtudag eða föstudag. Tekið á móti flutn- ingi í dag. EitratJir sveppar (Framhald al 12. síðul með niðurlafandi kraga. Ofan við kragann er stafurinn sléttur, en neðan við hann með smáu hreistxi. Sveppakjötið bragðlaust og lyktarlaust.______________ Æði og ofsjónir. Bezta ciukennið er hinn sér- stæði litur hattsins. Sveppurinn er EITRABUR, en þó ekki ban- vænn, en ueyzla hans getur or- sakað ÆÐÍSKÖST og OF- SJÓNIR. Rauði flugusveppurinn er al- gengur í birkiskóginum í Skand- iuavíu og hefur fundizt allt upp í 1000 m hæð í Dofrafjöllum. Hefur tegundin sennilega bor- izt hingáð með trjáplöntum. Væri æskilegt að skógarverðir landsins veittu því eftirtekt hver á sínum stað, hvort þessi vara- sami géstrn hefur tekið sér ból- festu í þeirra umdæmi. Ir.gimar Óskarsson.“ NTB—Manchester, 22. sept. Macmillan forsætisráðherra Bretlands hélt fyrstu stóru kosningaræðu sína í Manchest er í dag. Þar tók hann af all- an efa um það, að hann var fylgjandi innrás Breta við Suez-skurð og telur árásina ennþá fyllilega réttmæta. Súez-styrjöldin er ennþá við- kvæmt og umdeilt mál í Bretlandi og eins og ráða má af ummælum forsætisráðherrans mun hún verða mikilvægt mál í kosninga baráttunni. Dómur sögunnar? „Eg veit, sagði Macmillan, að enn eru mjög skiptar skoðanir um það, hvort við gerðum rétt eða rangt í Súez-deilunni. Eg er enn þeirrar skoðunar, að innrás okk ar hafi verið réttlætanleg og tel að sagan muni staðfesta þá skoð un mína.“ Heilsaði með handabandi Macmillan byrjaði kosningaferða lag sitt í samræmi við forna hefð. Þegar hann kom á brautarstöðina í London gekk hann yfir brautar- jallinn og heilsaði með handa- bandi starfsmönum á lest þeirri, sem flytja átti hann og konu hans til Manchester. Þar hlýddu 6 þús. manns á ræðu hans. Hann mun hafa valið Manchester vegna þess, að hún er höfuðstaður í Lancashire — hinu mikla baðmullariðnaðarhéraði. Þar eruí mörg tvísýn kjördæmi. Stjórnin hefur átt í vök að verj ast þar, sökum þess að bómullar iðnaðurinn hefur orðið hart úti vegna samkeppni við innfluttar bómullarvörur frá Bandaríkjun um. Hann ræddi einnig um heims málin ag taldi afvopnunartillögur Krustjoffs athyglisverðar, enda Bóndi slasast (Framhald af 12. síðu). barst hjálp svo fljótt sem auðið var og var Jón fluttur heim að Ingólfsfirði. Náð var í lækni frá Djúpuvík, hann kom til Ingólfsfjarðar kl. 4 um nóttina. Við rannsókn reynd ist Jón vera rifbrotinn, og líklegt er talið að hann sé meira skadd aður. Jón er 62 ára að aldri. GV færu þær noklcug í sömu átt og tillögur Breta í máli þessu. Mjölinu staflað ! í vélahús síldar-1 verksmiðjunnar i Vopnafirði f gær. — Síldarverki smiðjan hér í Vopnafirði hætU bræðslu 11. þ. m.. Enn eru nokkrir menn að vinnu í verksmiðjunni vi'8 að hreinsa úr vélum og ganga frá, Er það starf nokkrum erfiðleikum bundið, þar sem síldarmjölssekkj- um hefur verið staflað að vélunum vegna skorts á geymsluplássi fyrir það. í sumar hafa alls 137 þúsuncl mál síldar verið brædd 1 vexfesmiðj unni, og úr því fengizt þrjú þúsund lestir af mjöli og þrjú þúsund a£ lýsi. Þá var saltað í þrjú þúsund tunnur á Vopnafirði í sumar. Tekur Alsírstjórn boði de Gaulle? NTB—Kairó og Washington 22. sept. — Deilur eru í út- lagastjórn Alsírs um afstöð- una til tillagna de Gaulles. Fréttastofufregnir herma, að m. a. hafi upplýsingamálaráðherrann í stjórninni skorað á samráðherra sína, að hafna ekki tilboði de Gaulle skilyrðislaust. í dag kom stjórnin saman til ráðuneytisfund ar um málið. Var sagt, að ákveðið hefði verið í aðalatriðum, hvernig svara skuli tilboði de Gaulle. Ný Rangárbrú SKttttt: (Framhald af 12. slðu) breiðri akbraut og gangstéttum báðum megin. Gamla brúin á Ytri Rangá var byggð 1912. Er hún svo mjó, að breiðir vörubílar og fólksflutninga bílar geta með naumindum kom izt yfir hana og má engu skakka að þeir rekist ekki í járngrind urnar báðu megin. BíLstjórar hafa áruin saman formælt þessari brú en nú hefur verið hafizt handa um riýtt og hetra mannvirki á þess um stað auk þess sem beygjan gegnum þorpið vei'ður tekin af veginum. ttutttts Sendisveinar TÍMANN vantar sendisveina bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar hjá afgreiðslumanni Tímans í síma 12323. Dagblaðið TÍMINN. ttttttíKJtttttttttttttítttttttttttttttttttJttttttUtK: Nýtt samsæri á Kúbu NTB—Havana, 22. sept. —> Nýtt samsæri gegn stjórn Fid- els Castro hefur verið gert á Kúbu, en var bælt niður. Var þetta tilkynnt í Havana í dag. Miðstöð samsærisins var í héraðinu Baracoa á austurhluta eyjarinnar. Er álitið, að milli 40 og 50 manns hafi verið handtekn ir .Var ætlun samsærismanna að hertaka flugvöllinn og efna til iskemmdarverka í aðalbænum í héraðinu. Slátrun hafin í Vopnafirði Vopnafirði í gær. — Slátrun sauðfjár hófst hér í dag og verður slátrað fjórum hundruuðm fyrsta daginn. Slátrunin mun standa yfir í þrjár vikur, en alls verður slátrað •tæpum fimmtán þúsundum. Sextíu og sex manns vinna við slátrunina, en sfáturhússtjóri er Sveinn Sig- urðsson. Atvinna er nóg í Vopna- firði. J'HM WiMrtiWiMrtÍlilÍlÍliWiWWilWiWiWiWiWiWiliWWiliWtrtiMrtÍtlBllirtiWi Geymsluhús fyrir pappír óskast tll Beigu með haustinu ÓLAF8JR ÞORSTEINSSON & CO. BORGARTÚN 7 - SÍMI 23S33 MrtirtiliiiiilililtiMrtilðMrtÉfililiiaiilblitinililililiMrtililililililililililililttlitérti

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.