Tíminn - 23.09.1959, Síða 12

Tíminn - 23.09.1959, Síða 12
V £ 0 R t Norðaustanátf og léttir til. Rvík 8, Akureyri 7, London 18, París 23 N.-Y. 31 st. Miðvikudagur 23. sept. 1959. Amanita muscaria — Flugusveppurinn, sem fannst við Bjarkarlund. Valdima** ” wns- son rfciMf um bandarísk stjór- mál í kvöld Valdimar Björnsson fjármálaráð herra í Minnesota, sem hér er í boði Stúdentafélags Reykjavíkur og Loftleiða h.f., ræðir um banda- risk stjórnmál á fundi Stúdenta- félags Reykjavíkur í Sjálfstæðis- húsinu í kvöld kl. 9. ^_^ __ Þegar ráðherrann hefur lokið máli sínu, mun fundarmönnum gefast færi á að bera fram fyrir- spurnir. Öllum er heimill aðgangur að fundinum, en aðgangseyrir er 10 kr. fyrir þá, sem eigi hafa stú- dentaskírteini. Valdimar Björnsson er sem kunn ugt er, meðal þeirra íslendinga, sem hvað lengt hafa komizt í mann virðingu erlendis. Hann er og að góðu kunnur fjölda manna hér heima. Má því búast við mikilli að- sókn að þesum fundi. ondi hrapar til stor meiðsla í fjallshlíð hlitraðir sveppar skjéta rétum hérlendis Neyzla þeirra gefur valcSi® æði og ofsjónum Ingimar Óskarsson, grasa- fræSingur, hefur skrifað blað- inu og tjáð því, að svonefnd- ur flugusveppur hafi fundizt vestur í Bjarkarlundi í Revk- hólasveit. Sveppurinn hefur Krani fellur ofan I togara Akureyri 21. sept. Á fimmta tím anum í dag féll uppskipunar- krani Biður í togskipið Sigurð Bjarnáson frá Akureyri. Var ver ið að skipa upp úr lestinni, er krókur á kranaíaugiimz festist í skipinu. Lyftan hélt áfram að vinna þar til kraninn sporðreist ist, véliii féll á hliðina frejnst á bakkanum, en bóman skall niður á dekkið, þvert yfir það, og úf öf hinum megin. Enginn maður meiddist er þetta skeðz. Skipið var óbrotið og kraninn lítið sem ekkert skemmdur. Kraninn var reisfur við undir kvöldið. E.D. fundizt víða í birkiskógunum umhverfis Bjarkarlund og virðist hafa náð miklum vexti. Hefur Ingimar fengið sýnis- horn af fiugusveppi þaðan. Sveppurinn er þekktur á Norð urlöndum, en grasafræðing- um hefur ekki verið kunnugt um hann hér allt til þessa. Sveppurinn er eitraður og neyzla hans getur orsakað æð- isköst og císjónir. Fer hér á eftir bréf Ingimars: „Hver sá, sem einhver kynni hefur haft af sveppagróðrinum á Norðurlöndum, hefur áreiðanlega heyrt talað um flugusveppa. En hvers vegna um þá sveppa frem- ur en aðra? Af þeirri einföldu á- stæðu, að StUYiar tegundir af flugusveppaættkvíslinni (Aman- ita) geta verið banvænar til neyzlu. Þegar danski sveppafræðingur- inn Poul Larsen skrifaði um ís- lenzka sveppa í Botany of Ice- land árið 1931, veit hann ekki til þess að nokkur flugusveppateg- und vaxi á íslandi. Síðan hafa engar heildarrann- sóknir verið gerðar á íslenzkum hásveppum, enda eigum við eng- an sérfræðing í þeirri grein. En Framsóknarvist, dans Framsóknarféiögin í Reykjavík hafa fyrstu skemmtun sína á haustinu í Framsóknarhúsinu n. k. fimmtudags- kvöld og hefst kl. 20,30. Hefst með framsóknarvist. Góð verölaun og dans til kl. 1. Aðgöngumiðar í Framsóknar- húsinu eftir kl. 14. Skemmtinefndin hvorki ég nó aðrir sem við gróð- urrannsóknir fást hérlendis höf- um rekizt á flugusveppa á ferð- um okkar. Það vakti þvi hjá mér nokkra furðu, er ég alveg nýverið fékk í hendur flugusveppasendingu frá Vestfjörðum, nánar tittekið ifrá Bjarkarlundi í Reykhólasveit. Reyndist tegundin vera : Amanita muscaria og nefna Norðmenn hana: Röd fluesopp. Sendandinn, Jockum Eggertsson, segir að svepp urinn vaxi víða í birkiskóginum umhverfis Bjarkarlund, og geti hattbreidd hans orðið 20 cm og er það mikill vöxtur eftir því sem tíðkast á Norðurlöndum. Hattur sveppsins er hvelfdur, hárauður að lit, alsettur hvítum, smáum vörtum. Kjötið gulleitt und ir hýðinu, annars hvítt. Gróblöð- in hvít; stafurinn einnig hvítur (Framhald á 11- síðu) Stjórnmálafundir á Snæfellsnesi Frambjóðendur Framsóknar- flokksins, B-listans — í Vestur- landskjördæmi boða til almennra stjórnmálafunda á eftirtöldum stöðum um næstu helgi: Á Breiðabliki laugardaginn 26. sept. kl. 8,30 síðd. Framsögu- menn verða Ásgeir Bjarnason, Gunnar Guðbjartsson og Halldór Sigurðsson. í Stykkishólmi sunnudaginn 27. sept. kl. 3 síðd. Framsögu- menn verða Ásgeir Bjarnason, Daníel Ágústínusson og' Kristinn B. Gíslason. f Grafarnesi kl. 3 e.h. sunnu- daginn 27. sept. Framsögumenn verða Gunnar Guðbjartsson, Halldór Sigurðsson og Alexander Stefánsson. í fyrrakvöld vildi það slys til á Ingólfsfjarðarbrekku, að Jón Valgeirsson, bóndi í Ing- ólfsfirði hvapaði og slasaðist illa. Sjúkraflugvél sótti Jón til Gjögurs um kl. 1,00 í gær, og var líðan hans þá slæm. Jón fór í leit frá Ófeigsfirði á mánudagsmorgun. Úr leitinni var komið síðari hluta dags að Ó- feigsfirði. Seint um kvöldið lagði Jón einn af stað heim til sín yfir Ingólfsfjarðarbrekku, sem er háls milli Ófeigsfjarðar og Ingólfsfjarðar. snarbrött. og ill yfirferðar Ingólfsfjarðarmegin. Jón var á hestum, en fór af þeim þegar hann kom á brekkubrún- ina Ingólfsfjarðarmegin ætlaði að stytta sér leið niður brekkuna og láta hestana ráða fei'ðum sínum. Heyrði kölíin Hringt var frá Öfeigsfirði til Ingólfsfjarðar til þess að láta vita, að Jón væri lagður af stað lieimleiðs. í Ingólfsfirði var að- eins heima kona Jóns, Elísabet Óladóttir og fatlaður maður. Þeg ar Elísabet fór að vænta komu Jóns reikaði hún vi^ og við út og skyggndist til mannaferða. Eitt sinn er hún kom út, heyrði hún neyðarköll uppi í brekkunni. Hraðaði hún sér þá upp eftir og fann Jón þar í miðri brekku. Iíafði Jón hrapað fram af stalli og var 'Svo mikið meiddur, að hann gat enga björg sér veitt. Eftir að hafa hagrætt manninum flýtti Elísabet sér til bæjar og hringdi á næstu bæi eftir hjálp. Fátt manna var heima í grendinni, því flestir höfðu farið í leitir þá um morg uninn frá Djúpuvík og nokkrir.leit armenn úr Ófeigsfirði höfðu farið til Djúpavíkur á réltardansleik. Þó (Framhald á 11. síðu) Kl. 22.15 í gærkveldi, ók leigu- bifreiðin R-705 á eldri mann, sem var gangandi, á leið úr bænum skammt frá Nesti við Elliðaár. Maðurinn lézt þvínær samstund- is. Mikið blóð Iiafði runnið á götuna. I.íkið var flutt í slysa- yarðstofuna. Blað í vasa manns- ins gaf til kynna fæðingardag- inn 5.—10. 1899. Um nafn þótti ekki fulvíst til birtingar. Talið er, að maðurinn hafi verið bú- settur utan bæjar. Eldri maður ók bifreiðinni R-705. Ný Rangárbrú að ári liðnu Akbrautin 7 m breið — UndirstöSur steyptar í hausi Vinnuflokkur sem að undan förnu hefur starfað að því að rífa gömlu Þjórsárbrúna, flutt ist í gær og fyrradag að Ytri- Rangá og er nu að undirbúa nýja brúargerð bar skammt neðan við Hellu. Blaðið fékk þær upplýsingar frá ■skrifsíofu vegamálastjóra í gær, að undirstöður nýju Rangárbrúar innar yrðu steyptar í haust. 12— 15 manna vinnuflokkur undir stjórn Jónasar Gíslasonar er nú afj hefja framkvæmdir. Sami vinnuflokkur hefur nú lokið við að rífa gömlu Þjórsárbrúna. Full gerð á nýja brúin að verða að ári Hðnif. Hún mun standa skammt neðan við þorpið og verður sveigt að brúnni til hægri frá núverandi stefnu vegarins vestan árinnar, en þaðan á vegurinn að liggja sem næst beinu framhaldi austur á sandinn. Engin vanþörf Nýja hrúin verður 84 metrar á lengd, steypt, með sjö metra (Framhald á 11. síðu) FUNDUR FULLTRÚARÁÐS, HVERFISSTJÓRA OG TRÚNAÐARMANNA verður haldinn í Frarrisóknarhúsinu f kvöld miðvikudaginn 23. þ. m. og hefst kl. 8,30 e.h. Fundarefni; Alþingiskosningarnar. Á fundinum mæta þeir Þórarinn Þórarinsson, alþingismaður, Einar Ágústsson, lögfræðingur og Eysteinn Jónsson, fyrrverandi ráðherra. Áríðandi er að vel sé mætt og stundvíslega. Fulltrúaráðið Fólksfiutningabíll „fasfur'' á gömlu brúnni

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.