Tíminn - 24.09.1959, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.09.1959, Blaðsíða 1
kálbændur á kindavöku, bls. 7 ByggSi leirkofa, bls. 3 Vettvangur Æskunnar, bls. 5 Stefnuhvörf Rússa, bls. 6 íþróttir, bls. 10 43. árgangur. Reykjavík, fimmtudaginn 24. september 1959. 205. blað. ÞORF A RANNSOKNARNEFND VEGNA TfDRA DAUÐASLYSA Átfa dauðaslys hafa orSið af völdum árekstra frá áramófum hér í Reykjavík og nágrenni — tvö nú síöast með skömmu millibili, þeg> ar ekiS var á gangandi menn Frá áramótum 1958—1959 hafa 1310 árekstrar bifrei'ða og vélknúinna farartækja átt sér stað í Reykjavík og nágrenni. 2620 farartæki hafa orðið fyrir meiri og minni skemmdum, 144 slasazt og 8 dauðaslys orðið af völdum árekstra. Þeirri spurningu er hér varpaS fram, hvort ekki sé kominn tími til að skipuð verði sérstök nefnd til að rannsaka orsakir þessara slysa og leiðir til úrbóta. Hvort ekk" sé tímabært að kosfa nokkru til svo að linni drápum á vegunum. þá. Maðurinn kastaðist í götuna. Hann var fótbrotinn og skaddaður á höfði. Hver er næstur? Hver er næstur? Hver verð ur næst limlestur eða látinn á vegunum? Það verður skýrt j frá því í blöðunum. En þeim ber einnig að kref jast þess, að öllu tæku verði kostað til að blóðbaðinu á vegunum linni. Dauðinn á vegunum Svo mikið er nú að gert af drápum, limlestingum og eyðilegg- ingu á vegunum, að ráðstafanir til að draga úr slíku þola ekki neina bið. Undan farna daga hefur dauð- inn verið með hönd í bagga á veg- unum með skömmu millibili. Um| síðustu helgi lézt ungur maður af ( völdum ákeyrslu. Han var á gangi á Mosfellssveitarveginum. í fyrra- kvöld lézt sextugur maður, Sæ- mund Ingimundur Guðmundsson, lil heimilis að Eggjavegi 3 í Smá- löndum, af sömu ástæðum. Hann var á gangi á Suðurlandsbraut. Sömu nólt var ekið á Jón Otta Jóns son, fyrrum skipstjóra, Vesturgölu 30. Hann var á gangi um Borgar- tún. Hemlar bifreiðarinnar voru ó- virkir ,þegar bifreiðarstjórinn steig Rannsóknarefni Þeir, sem með fésýslu fara og völd hafa í umferðarmálum, mættu nú setjast niður og reikna út liverju kostað er til viðgerða á farartækjum, sem hafa skemmzt (Framhald á 2. síðu) I þessari viku er mannmargt á ■heiSum landsins og hestshófar spora leir og sand inn við iökia, þar sem engir eiga annars erindi en þeir, sem eru í fjárleit á haust- in. Alltaf veltur það á miklu, aö veöur séu mild í gangnavikunni, enda getur orðið kaldsamt á fföil um fyrir menn og skepnur í hrak viðrum aðvífandi vetrar. í þetta sinn mun tíðarfarið vera sæmilegt til fjárleitar, víðast hvar á land- inu, og því engum erfiðleikum bundið að smala af þeim sökum. Löngum hafa göngur verið til- hlökkunarefni manna, og skiptir þá engu.þótt búast megi við kulda og vosbúð. í göngum eru vina- fundir og vinafagnaður, og þótt dagarnir séu langir og strangir, og haldiö sé úr næturstað strax og sauðijóst er orðið, er mönnum það einungis gleðiefni, af því fjár- mönnum eru þetta beztu dagar ársins — hinir raunverulegu há- tiðisdagar, sem aldrei fölskvast í minningunni. Myndin hér að of- an er tekin við eitt fjallavatnið þar sem gangnamenn slógu tjöld um til einnar nætur — en þeir koma aftur annað haust. „Viðnám“ sijórnarfiokkanna gegn verðbólgunni: Reynt að fresta nýrri verðbólgu skriðu fram yfir kosningar Kartöflugarðar undir vatni Þá vonast auðstéitin til þess að geta haft ráð verkafólks og bænda í hendi sér í blöðum stjórnarflokkanna, Morgunblaðinu og Alþýðu- Þykkvabæ í gær. — Tíðar- far hefur verið mjög stirt og 'erfitt hér undanfafrið, rignt eitthvað flesta daga og steypi- regn verið á stundum. Kart- öflur liggja undir skemmdum af þessum sökum, og sumir garðar mega heita alveg undir vatni. Engu að síður er unnið að kart öíiuupptöku hvenær sem veður leyfa og veröa menn að standa í vosklæðum við verkið flesta daga. Hér hefur tæpast komið þurrviðri síðan um höfuðdag, og hefur vatnsaginn valdiö talsverðum skenimdum á kartöflunum. Rýr uppskera Þrátt fyrir þetta eru sumir bændur búnir að taka upp úr görðum sínum og flestir aðrir liálfnaðir og vel það. Fyrirsjáan- (Framhald á 2. síðu) Kartöflur teknar upp í Þykkvabænum. blaðinu, er nú mjög gumað af því viðnámi, sem ríkis- stjórnin hafi veitt verðbólg- unni. Öðru hverju gerast þau þó óafvitandi svo hreinsMlin að játa það, að hið „karlmann lega viðnám“, sem þau eru að gorta af, er ekkert annað en frestur á nýrri verðbólgu- skriðu fram yfir kosningar. Þetta skýzt t.d. óvart upp úr Alþýðublaðir.u í gær, þegar það tekur þannig til orða í aðalforystu grein sinni: „Tilgangur ríkisstjórnarinnar er einmitt sá að koma í veg fyrir nýja verðbólguskriðú með því að Iiindra allar hækkanir á kaupgjaldi og verðlagi fram yfir kosningar." í annarri ritstjórnargrein Al- þýðublaðsins kemur þetta einnig fram, en þar segir: „Þegar bændur gerðu kröfur til hækkunar á landbúnaðarverði, (Framhald á 2. síðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.