Tíminn - 24.09.1959, Blaðsíða 4
T í MIN N, íimmtudaginn 24. septeinber 1959,
FimnMagur 24. sept.
Andochius Tungl í suðri kl.
6,43. Árdegisháflæði kl. 10,51.
8.00 Morgunútv.
8.30 Fréttir. 8.40
Tónl. 10.10 Veður-
fc ' 12.00 Hádegis-
útv. 12.25 Flrétti og
íilkynningar). 12.50 —14.00 „& frí-
vákttnni“, sjómannaþáttur (Guðrún
Erlendsdóttir). 15.00 Miðdegisútvarp.
— 16.00 Fréttir, tilk. — 16.30 Veður-
fregnir. 10.00 Tónleikar. — (19.25
Veðurfregnir). 19.35 Tilkynningar.
20.00 Fréttir. 20.30 Íslenzka þjóð-
kirkjan í nútíð og framtíð. Fyrra er-
indi (Séra Árelíus Níelsson). 20.55
ís ienzk tónlist: Flutt verða verk eftir
Árna Thorsteinsson og Friðrik Bjarna
son. 21.30 Útvarpssagan: Garman og
Worse eftir Alexander Kielland. XII.
lestur (Séra Sigurður Einarsson).
22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10
Kvöldsagan: „Þögn hafsins" eftir
Vercors, í þýðingu Sigfúsar Daðason-
ar. I. lestur (Guðrún Helgadóttir).
22.30 Sónfónískir tónleikar: Sinfónía
nr. 5 í e-moll „Frá nýja heiminum1'
eftir Dvorák. Fílharmóníuhljómsveit-
in i Vínarhorg ieikur. Rafael Iíuhelik
Gtjörnar. 23.10 Dagskrárlok.
Dagskráin á morgun.
8.00 Morgunútvarp. 8.30 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisút-
varp 12.25 Fréttir og tilkynningar.
13.15 Lesin dagskrá nsestu viku. 15.00
Miðdegisútv. 16.00 Fréttir, tilk. 16.30
Veðurfró. 19.00 Tónl. 19.25 Veðurfr.
19.35 Tilkynningar. 20.00 Fréttir. 20.30
Samvinna karla og kvenna — sam-
felld dagskrá Menningar- og minn-
ingarsjóðs kvenna. Erindi, upplestur
og tónleikar (Anna Sigurðardóttir
undirhýr dagskrána). 21.30 íslenzkir
kórar flytja kórverk eftir innlenda
og erienda höíunda. 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan:
„Þögn haf,sins“ eftir Vercors í þýð-
ingu Sigfúsar Daðasonar II; lestur
(Guðrún Helgadóttir). 22.30 Létt lög:
a) Yma Sumac syngur, h) Hljómsveit
Stanleys Black leikur. 23.00 Dagskrár-
lok.
Skipadeild S.I.S.
Hvassafell er í Oskarshamn. Arnar-
fell fór frá Haugasundi 2. þ. m. áleið-
is til Faxaflóahafna. Jökulfell er vænt
anlegt til' New Yonk í dag. Dísar-
fell fór frá Kaupmannahöfn 22. þ.m.
áleiðis til Fáskrúðsfjarðar. Litlafeil
er í Reykjavík. Helgafell lestar síld
á Eyjafjarðarhöfnum. Ham.rafell fór
frá Batúm 11. þ.m. áleiðis til íslands.
HSáMAEFNf
Síðastliðinn iaugardag opinberuðu
trúlofun sína, ungfrú Bára Pálma-
dóttir, Bollagötu 16, og Davíð Davíðs-
son, Miðstræti 5 í Reykjavík.
Ér danskur málari málað
Orrustuna í Selsvör
— Frétzt heíur, atí komin sé á marka'S í Kaup-
mannahöín dönsk íítgáía af orrustunni í Selsvör
TlSindamaður blaðsins hefur
frétt, eftir nokkuð áreiðanlegum
neimildum, að íslenzkum farmönn-
am, ,sem sigla á Kaupmannahöfn,
sé boðið til sölu málverk af hinni
frægu orustu í Selsvör, sem kvað
nó -ekki vera ILkt því, sem Pétur
H. Salómonsson selur eftirprentun
af hér heima. Heldur mun hér vera
stælin á málverki, sem einhver
danskur málari mun hafa gert af
bessum atburði. Og er það ekki að
ólíkindum, cf þetta kemst í vitund
Fri&ndra málara, að þeir reyni að
gera málverk eftir sinni hugmynd
af þesum fræga atburði.
Rauði Kross íslands hefur nýlega
haldið aðalfund sinn. Formaður
Rauða Krossins var endurkjörinn,
Þorsteinn Scheving Thorsteinsson.
Samkv. lögum félagsins skyldu 8
rnenn víkja úr aðalstjórn og voru
eftirtaldir menn kjörnir:
'GísH Jónasson, skálastjóri;
Sigríður Baehmann, hjúkrunar-
'kona;
Guðmundur Thóroddsen, Iæknir;
Jón Mathiesen, kaupm. Hafnarf.;
Óli J. Ólason, stórkaupmaður;
Guðmundur Karl Pétursson,
læknir;
Guido Bernhöft, stórkaupmaður;
dr. Gunnlaugur Þórðarson, hér-
aðsdómslögmaður.
í framkvæmdaráð voru þessir
menn kjörnir auk formanns:
Árni Björnsson, endursk., gjald-
keri;
dr. Gunnlaugur Þórðarson, hér-
aðsdómslögmaður;
Guido Bernhöft, .stórkaupm.;
sé'ra Jón Auðuns, dómprófastur;
Jón Mathiesen, kaupm. Hafnarf.;
Óli J. Ólason, stórkaupmaður.
FJÖLÞÆTT STARFSEMI EYFIRÐ-
INGAFÉLAGSINS í VETUR
Eyfirðingaféiagið í Reykjavík efnir
til kynningar- og skemmtikvölds í
Framsóknarhúsinu nætk. föstudag,
25. þ. m. Er það upphaf að vetrar-
starfi félagsins. Auk skemmtiatriða
verður gerð grein fyrir vetrarstarf-
' semi félagsins, sem hugsuð ei- fjöl-
hreyttari og umfangsmeiri en áður.
: Öllum félagsmönnum, öðrum Eyfi-rð-
ingum og gestum þeirra, er heimill
ókeypis aðgangur. Eru Eyfirðingar
mjög hvattir til iað f jölmenna á þessa
skemmtisamkomu.
Pétur H. Salómonsson
hann hefur útgáfuréttinn á
Orrustunni í Selsvör.
Frá happdrættinu
KAUPIÐ MIÐA í HAPPDRÆTTI
FRAMSÓKNARFLOKKSINS
SKRIFSTOFA HAPPDRÆTTISINS
er I Framsóknarhúsinu, Fríkirkju-
vegi 7
VERÐMÆTI VINNINGA
er um 200 þúsund krónur
SIMI: 2491 4
HAPPDRÆTTI FRAMSOKNAR-
FLOKKSINS er happdrætti ársins.
1
1 ■'‘uA'j:
Om9,ne
„Nú er sumar, gleðjist gumar ..."
DEf
, í
Mlnjasafn bæjarlns.
Safndeildin Skúlatúni 2 optn dag-
ega kl 2—4
Arbslarsöfn opin kl. 2—6. Báðai
leildir lokaðar á mánudögum
ðsjarbókasafn Reykjavlkur,
Aðalsafniö, Þingholtsstrætl 29A:
Útlánadeild opin aUa virka daga kl
14—22, nema laugardaga kl. 13—16
Lestrarsaiur fyrir fuUorðna alla
virka daga kl. 10—12 og 13—22,
nema laugardaga 10—12 og 13—16
Útibúið Hólmgarði 34: Útlánsdeild
fyrir fullorðna opin mánudaga kl
17—21, miðvikudaga og föstudaga
kl t9—17 Útlánsdeild og lesstofa
fyrir börn opin mánudaga, miðviku-
daga og föstudaga kl. 17—19.
Útibúið HofsvaUagötu 16. Útláns-
deild fyrir böm og fuUorðna opin
alla virka daga nema laugardaga kl
17,30—19,30
Útibúið Efstasundl 26. Útlánsdeild;
ir fyrir börn og fullorðna opin mánu
daga, miðvikudaga og föstudaga kl
17—19
Svarilisfarskemmfunin
hin árlega stórskemmtN
lega og vinsæla verSur §
f Framsóknarhúsinu
laugardagskvcldiS
26. sepfember
og munið aS ráSstafa
ykkur ekki ánnaS þaö
kvöld. í>vf bar verSur
fjöriö m. a. Karl Guö-
mundsson, Steinunn
Bjarnadóttir o. fl. Dansaö
fram eftir nóttu.
Hvað kostar undlr bréfln?
tnnanbæjar 20 er. kr. 2.0C
tnnanlands og til úti
Flngbréf til Norffnrl..
c sjóieiSis) 20 ~ — 2,29
Norð-vestur ob 20 - — 8,50
KUR-Evépu ♦0 - — 6.10
Fiugb tll SuBur 20 — — í,0<3
og A-Evrópu ÍO — — 7,i<3
Flugbréf ttl lande 6 — — B,?0
utan Evrópu 10 — — 4,39
ts — — «,4t
m - — 6,43
Ath. Peninga mi »kF* tenda ( «1-
| Áftræð er í dag frú Guðríður Þor-
| leifsdóttir, Uppsölum í Hálsasveit.
Handíða- og myndlistai kóllnn,
Vegna innritunar nemenda, er skrlf
stofa skólans í Skipholti 1 opin alla
virkadaga ttl mánaðarmóta kl. 5—7
siðdegis. Starfsskrá fyrir næsta vct-
ur og eyðublað fyrir umsóknir ura
skólavist fást þar og i bókaverzlun
Lárusar Bl’öndal.
Hér er byggt
Mosfellssveit, 19. sept.
Miklar framkvæmdir eru hér í
pveit sem fyrr. ý malarnáma er í
yndirbúningi á melunum neSan við
Helgafell, og milli 10—20 hús eru
•1 byggingu. Nokkrum er nýlokið
að mestu, og fleiri eru fyrirhuguð.
Uppskerutími stendur núyfir, og
raun uppskera vera algóð. Göngur
s erða á mánudaginn og réttað í
Hafravatnsrétt á þriðjudag. Tíðar-
:'.ar hefur leikið menn illa hér um
tlóðir, en þó munu bænciur al-
niennt ekki vera illa á vegi stadd-
ir með hey. A.Þ.
Hlýtt í veftri og úrkoma
Bolungarvík, 19. sept.
Hlýtt er í veðri, suðlæg átt, en
cftastnær úrkoma. Þó komu tveir
jrurii' dagar í síðustu viku, og var
öá bjargað miklu .af velktum heyj-
m. Sjósó'kn liggur að heita má
niSri, þó róa tvær trillur en fiska
utið. Einn bátur héðan hefur ver-
Fréttir M landsbyggðinni
ið á reknetum, en afli verið rýr
og síldin slæm. Sama er að segja
um síldarafla aðkomubáta, sem
hafa lagt upp hér.
Byggingaframkvæmdir hafa ver-
ið miklar hér undan farið. Verið
er að stækka íshúsið, byggja 10—
20 íbúðarhús og breyta og stækka
sparisjóðshúsið. Einnig er fyrirhug-
uð stækkun vatnsveitu staðarins.
Þ.H.
14 skippund í róföri
Neskaupstað, 22. sept. — Tíðar-
far er hér ágætt, heyskap öllum
lokið, og er heyfengur mjög góð-
ur. Stærri bátar eru yfirleitt enn
ekki byrjaðir róðra héðan, en
nokkrir 10—20 lesta bátar hafa
róið í sumar. í dag var róið í fynsta
skipti eftir stórstrauminn, og
fékkst góður afli, allt að 14 skip-
pund, skammt undan landi. Á.M.
í göngur rnn helgka
Kirkjubæjarldaustri, 23. sept. —
Um næstu helgi hefjast göngur
hér um slóðir, og verður væntan-
lega farið á afrétt á sunnudag. I
Slátrun hefst um miðja næstu
viku. Heyskap er nú að heita má
lokið, en þó eru nokkrir bændur
enn að heyja í vothey. Þá eru
menn byrjaðir að taka upp kartöfl
ur, og virðist uppskera vera 1
meðallagi. V.V.
Slátrun hafin
Borgarfirði eystra í gær. Sauð-
fjárslátrun hófst hér 6Íðastliðinn
mánudag og mun hún standa yfir
í rúmar þrjár vikur. Alls verður
slátrag um níu þúsund fjár. Um
fimmtíu manns vinna við slátrun-
ina héðan úr plássinu og ú,- sveit-
inni. Frystihúsið getur ekki tekið
á móti öllu kjötinu, þar sem enn
ér í því fiskur frá sumarvertíð-
inni. Þar af leiðandi verður að
senda 30—40 lestir af kjöti til
geymslu annars staðar. JHM.
Sækja sjó á þremur
trillum
Borgarfirði eystra í gær. Héðan
eru stundaðir róðrar á tveimur
eða þremur trillum, en sjósóknin
er ekki meiri, þar sem ýms nauð-
synjavinna liggur fyrir I landi, í
sumar var sjórinn stundaður á
ellefu trillum og var aflinn mest
settu,. í fi’ost. JHM.
I
Lækniriim á förum
Borgarfirði eystra í gær. Lækn«
irinn hér, frú Inga Björnsdóttir,
er á förum eftir átta ára starf.
Hún flyzt til Akureyrar og gerfst
læknir við sjúkrahúsið þar. Ekki
er enn búið að ráða lækni í henn
ar stað. JHM.
Lesið
Tímann