Tíminn - 24.09.1959, Blaðsíða 10
TÍMINN, fimmtudaginn 24. september 1959.
10
íslendingar vöktu öskerta athygli í Svíþjóð
B)eo 11. sept. 1959. — 4. umferð.
t skákmótinu í Bled hefur eng
un-1 tekist að forðast tapi gegn
Tf)' með svörtu mönnunum. Hér
vel'u- Friðrik Sikileyjarvörn gegn
Kóngspeði Tals; en stenzt honum
iit.júr snúning og varð að gefast
unn eftir rúma 40 leiki. 9. leikur
hvits er nýung í hinum vest
ræna skákheimi — sagður fund
jr, D”PP af Smysloff — og áfram
hf.'d Friðriks reynist miður got't.
Honum tekst að vísu að stöSva
só' narmöguleika hvíts á kóngs-
vænf, en Tal hefur yfirburði
dro’tningarmegin eftir uppskipti
drot’.ninganna. Þessi skák sýnir
greínilega hinn hvassa skákstíl
Tals
Evítt: Tal — Svart Friðrik
Sikileyjarleikur
1. e4—c5 2. Rf3—d6 3. d4^-cx
d.4 4 Rxd4—Rf6 5. Rc3—a6 6. Bg5
—e6 7. f4—h6 8. Bh4—Db6 9. a3
_R(.b 10. Bf2—Dc7 11. Df3—Be7
32. ( 0-0—Bd7 13. g4—g5 14. Rx
cfc. E.c6 15 fxg5—hxg5 16. Bd4—
Hhfc 7. h4—Rd7 18. h5—Da5 19.
B1.5 20. IThfl—f6 21. Ra2—Dc7
22 Ðb3—Kf7 23. De3—Hg8 24.
E b —Re5 25. Rc3—«g7 26. Hd2—
HbE 27. Hfdl—Be8 28. Ra2—a5
29. Dc3—Dxc3 30. Bxc3—Ha8 31.
b4—.Rc6 32. bxa5—Bxe4 33. Bb4
—Kí7 34. Rc3—Bc6 35. Rxb5—Bx
b5 36. Bxb5—d5 37. c4—Hb8 38.
afc—E6h8 39. Ka2—Bxb4 40. axb4
_ íí’, /. 41. Hd7 f—Rxd7 42. Hxd7t
— Ff: 43. a7 og svartur gaf.
Þáttakendur fararinnar.
Þátttakendur í þessari Svíþjóð
arför voru frá Reykjavíkurfélögun
um KR, ÍR og Áramanni -— Fyrst
fóru' utan Svavar Markússon, KR
og Kristleifur Guðbjörnson KR og
síðan Valbjörn Þorláksson ÍR
Hilmar Þorbjörnsson Á., Þórður
B. Sigurðsson KR, Hörður Haralds
son Á, og Ingi Þorsteinsson KR,
sem var jafnfrarht fararstjóri.
Lennard Strandberg íþrótta-
mannamiðlari.
Lennard Strandberg, hinn frægi
sænski spretthlaupari og fyrrv.
os; hf fur unnið allar skákir sín-
a in-ð þeim lit, tefldi mjög
djar; að vanda, fórnaði mönn-
uíí en Keres varðist ágengni
Leí íis. Að 40 leikjuin loknum
vai. s aðan hjá Tal í molurn og
haui gafst upp sem fyrr segir.
Un< rabarnið Fischer vann Ben-
kb ;.ðeins 27 leikjum, Smyslov
og Fí ’- rosjan gerðu jafntefli, en
biöskák varð lijá Friðriki Ólafs-
syni og Gligoric. Staða Friðriks
vai i.lin betr-i.
A® 10 umferðum loknum hef-
uí' í-i res tekið forystuna í mót-
im, i.lotið 6V2 vinning og á
jain ramt óútkljáða skák við
Snv.síov. Petrosjan og Tal hafa
(1 vi.Miinga hvor, Gligoric 5 vinn-
inaa eg biðskák, Fislher 4 vinn-
in í. Smyslov 3‘2 vinning og
biösi.áK, Friðrik 3 vinninga og
tvg>:.”' r iðskákir, og Benkö 3 vinn
ingu eg biðskákina við Friðrik.
Tvísýn keppni í
All-svenskan
í : . sku meistarakeppninni í
k': rnu (All-svenskan) eru
eí'tii' ubeins þrjár umferðir og
cfar tvísýn. S.l. sunnudag
fóru leikar þannig:
HP; .,arby—Malmö FF 1—6
Hr ..‘.u’.gborg — Djurgarden 1—1
IFi . .almö—AIK Stockholm 2—1
Örg i-—Halmstad 6—2
Ncj y-r ping—Sandviken 2—1
IFi„ ijíebovg—GAIS 3—2
Allir íslp-Rzku frjálsíþrótta-
mennirnir, .sem fóru í keppn-
isför til Svíþjóoar, eru nú
komnir heim aftur, nema Vai-
björn Þoriáksson. ílinn gamal
kunni hlaupari Hörður Har-
aldsson, Á., var einn meðal is-
lenzku frjálsíþróttamannanna
í förinni, og hefur íþróttasíð-
an snúið sér til hans til frek-
ari upplýsinga um förina en
komjð hefur fram í fréttum.
Gagnboð. —
Förin var fyrst ög fremst far-
in sem gagnboð íþróttafélagsins,
MAI, sem er .stærsta og fjölmenn
' asta íþróttafélagið í Malmö. En
<sem kunnugt er háðu félagar úr
' þessu íþróttafélagi bæjarkeppni
i við Reykjavík hér í sumar, og
, sigraði Reykjavík meg miklum
yfirburðum.
j íslenzku íþróttamennirnir urðu
I þess vísari er þeir komu til Malmö
j að nokkur.s miksskilnings hefur
gætt í sambandi við bæjarkeppn
ina Malmö-Reykjavík. Öll bréfa1 ^
1 viðskipti varðandi keppnina fóru ! Evi opumeistar 1 1 100 m. hlaupi
' fram milli íþróttabandal. Reykja-'^r 1 Maimo- Hann virðist hafa !
jvíkur og iþróttafélagsins MAI,'að nokkru lifibrauð srtt af því að
i af því leiddi að MAI notaði þessa ;fa ,eri®nda frjálsíþróttamenn til
.sérstöðu sína til þess að velja ein j odal °® iei8j3: þa síðan til
göngu sína menn til keppninnar, | ymlssa stormóta. Islenzku frjáls
þótt vitað væri að þeir áttu ekki iÞrottamennirnir lentu undir hand
alla sterkustu menn Malmö í öll arla®ri Strandbergs og sendi hann
þá til .keppni víðsvegar um Sví-
þjóð. Strandberg hefur af þessu
töluverðar aukatekjur, en ráðstöf
un hans er ekki alltaf jafn hag-;
stæð fyrir keppendurnar. í
íslendingarnir kepptu fyrst í
Malmö, eftir það lofaði Strandberg'
þeim að útvega þeim keppni á
ýmsum stórmótum innan Svíþjóð
ar og var um mörg alþjóðleg mót
að ræða, og hafði Strandberg út-
búið sérstaka áætlun um keppnirn
ar en þegar til kastanna kom var
skipulagningin ekki betri en það,
að t. d. fékk Þórður B. Sigurðsson
aðeins tvisvar sinnum að keppa og
einnig hafði Strandberg í upp-
hafi tilkynnt að íslendingarnir
myndu keppa síðustu keppnina í
Lundi, en þegar til kom hafði sá
gamli trassað að tilkynna þátt
töku íslendinganna, þar til það var
um seinan.
Rætt við Hörð Haraldsson um Svíþjóðarför íslenzku
frjálsífjróttamannanna. Um Lennard Strandberg, í-
þróttamannamiðlara, sérkennileg íþróttavérðlaun
og harða keppni í stangarstökki
um þeim greinum, sem samið var
um að keppa skildi í. Varð þetta
til þess ag lið Malmö, sem kom
hingað var mun veikara, en ástæð
ur gáfu til.
Valbjörn Þorláksson leikur á gífarfyrtr’Hörð Haraldsson.
/ ■>
Keres tekur yf\ f
forystuna Hilmar Þorbjörnsson
i ” rfls sigraði Tal í 10. umrer'ð Ás'! or 'ndamótsins í Bled í 40 (Teikning II. H.)
Skákmótið
í Hafnarfirði
Keppnin í Malmö.
Kalsaveður var er mótið fór
fram. Auk íslendinganna voru
þátttakendur frá Finnlandi, Sví-
þjóð, Póllandi, Belgíu og Dan-
mörku. Á þessu móti var Val-
björn annar í stangarstökki, eftir
'Evrópi'jmetytaranum Lantfstiröm
J frá Finnlandi. Hilmar va,, einnig
! annar í 100 metra hlaupinu. Fékk
J hann sama tíma og Pólverjinn Zi-
! linski 10.5.
J Báðir Svíarnir, sem unnu Hilmar
1 hér í bæjarkeppninni Malmö-
Reykjavík voru nú langt á eftir
Attunda umferð Septembers Hilmari. — Svavar leiddi hér um
mótsins í skák var tefld i
Hafnarfirði í fyrrakvöld. Úr
bil allt 800 metra hlaupið, en
liafnaði í þriðja sæti. Sama var áð
slit uröu aðeins í einni skák. segja um Hörð í 400 metra hlaup
Jón Kristjánsson og Skúli inu- Hann var fyrstur fyrstu 300
Thorarensen gerðu jafntefli,
en hinum skákunum er ólokið.
Jón Pálsson tefldi við Stíg
metrana en liafnaði í þriðja sæti.
— 300 metra hlaupið vann Krist
leifur en meðal annarra þátttak
enda í hlaupinu var Svíinn Kelle
Herlufsen og er staðan svip Vagh sem var hér í sumar á KR
uð, Sigurgeir Gíslason á betra mótinu. í sleggjukastinu náði
tafl á móti Kára Sólmundar Þórður fjórða sæti og í 4x100 m.
syni og Jónas Þorvaldsson boðhlaupinu varð íslenzka sveitin
betra á móti Eggert Gilfer, en onnur m-„a- a undan Pólverjum og
staða Birgis Sigurðssonar og Honum l sveitinni hlupu Val-
bjorn, Horður, Ingi og Hilmar.
Hörð stangarstökkskepni.
Éins og fyrr ,segir, var keppnin
tefld í Alþýðuhúsinu í kvöld í stangarstökkinu all söguleg og
og hefst kl. 8. Þá tefla saman: sérkennileg því Valbjörn og Land-
Stigur og Kári Þórir og Sig ström stukku aldréi sömu hæðina.
urgeir, Skúli o’g Birgir, Jón ^.dstr°m tll*; •
Keppt í Stokkhólmi. 1
Daginn eftir fóru Ingi og Val-
björn yfir til Leipzig, en hinir fóru
til Stokkhólms með næturlest. í
Stokkhólmi kepptu íslendingarnir
á stóru alþjóðamóti, sem þátt tóku
í auk þeirra, Bretar, Pólverjar,
Svíar og Belgar. Á þessu móti vann
Hilmar 100 metra hlaupið, án nokk
urrar keppni, þó að beztu Svíarnir
hafi verið með. Svavar varð annar
í 1500 metra hlaupinu. Kristleifur
■sjötti í 3000 nietra hlaupinu, Hörð-
ur fjórði í 400 metra hlaupinu og|
Ingi fimmti í 200 metra grinda-|
hlaupi. Keppnisveður var gott*
meðan mótið fór fram.
í Lindesberg' í Vármalandi.
Þann 3. sept. fara frjálsíþrótta-
mennirnir til Lindesberg í Várma-
landi og keppa þar 6. sept. Á þessu
móti voru einungis íslendingar,
Sviar og Finnar þátttakendur. Val-
björn var nú kominn aftur í hóp-
inn og keppti í stangarstökki og
spjótkasti. Hilmar sigraði 100 metr
ana, Valbjörn istangarstökkið og
Hörður 400 metra hlaupið. Val-
björn varð annar í spjótkasti og
kastaði í fyr.sta sinn yfir 60 metra.
Ingi varð þriðji í 110 metra grinda-
hlaupi.
Keppt í Gautaborg.
Daginn eftir (7. sept.) var farið
til Gautaborgar, en þar tóku frjáls
íþróttamennirnir enn þátt í alþjóð-
legu_ íþróttamóti og þátttakendur
frá íslandi Svíþjóð, Póllandi, En-
landi, Belgíu og Danmörku. í
Gautaborg vann Hilmar 100 metra
hlaupið með yfirburðum. Valbjörn
vann stangarstökkið á 4.40 — Ann-
ar. vaBð Pólyerjinn Krezimski stökk
4.30. — Ilörður varð annar í 409
metra hlaupinu á eftir Rune Eiriks
son, sem varð annar á sænska meist
aramótinu. Þórður var með f
sieggjúkastinu og varð fimmti
Þorsteinn Löve, sem komið hafði
með . .Valbirni frá Leipzig, varð
fjórði í■ kringukasti.
Hópurinrt riðlast.
Mótið í Gaiitaborg er síðasta mót
ið í þessari keppnisför, þar sem
flestallir þátttakendur ferðarinnar
keppa. Eftir keppnina í Stokkhólmi
fóru KristTeifúr og Svavar heim,
og eftir mótið £ Gautaborg, fóru
þeir Þórður, Hiímar og Ingi heim.
Hörð,ur:og Valbjörn kepptu á þrem-
, ur, stöðum, éftir þetta.
Keppt' á Uddeyalla.
Hinn 11. séþt. kepptu þeir fé-
lagaf á Íþþoftámóti, sem haldið var
í USdéV'áHá. Valbjörn vann þar
stangarstökfcið og setti nýtt vallar-
mel' 4.25. —Annar varð Dowhill,
Engiand 3.65. — Hörður varð
þrið|i; íÁÖÖ inetþa hlaupinu á 49.3.
Fyrstúf varð "Rúne Eriksson, Sví-
þjoð "48.9 ánnar Cope, England
á sáma. tíina.E
f llagfors.
rilnþ l|.;séþ|.‘keppa þeir Hörður
og 'ValbjQfn f Ilagfors. Hörður
keþti þáí* 1 1Ö0 metra og 400
mefr.á^hlnuþi, eri Valbjörn í stang-
(Framhald á 11. síðu)
Þóris Sæmundssonar er flók
in.
9. og næstsíðasta umferð er
Pálsson og Jónas og Eggert
og Jón Kristjánsson. Þeir
fyrrnefndu hafa hvítt.
björn sleppi þeirri hæð, og byrjaði
á 4.10, <en þeiri hæð sleppti Land-
ström. Landström stekkur síðan
yfir 4.20, en Valbjörn sleppir. —
Valbjörn stekkur næst 4.35, en
Landström 4.40, en Valbjörn slepp
Djurgarden er efst með 27 stig, jr þeirri hæð og reynir í stað þess
en Göteborg, Malmö FF og Ör- vjg 4.44, €n fellir þá hæð þrisvar.
gryte hafa 2.6 stig hvert og Norr- Landström sleppir þeirri hæð, en
köping 25 stig. Önnur félög koma reynir við 4.50 og kemst ekki yfir,
ekki íii greina með sigur í keppn svo að Landström vann á 4.4Ó og
inni í ár. i Valbjörn annar á 4.35. —
Hörður Haraldsson hefur verið-pi |remstu röð sprett-
hlaupara á íslandi frá 1948, að han;n byrjaði að keppa.
Hann tognaði illa árið 1954 og v.arð að hætta keppni,
en bvrjaði aftur að æfa í fyrrahaust og hefur verið bezti
400 metra hlauparinn hér á landx;:í gr- Hörður er við-
skiptafræðingur að mennt og keiinir við Samvinnuskól-
ann. Hörður hefur og lagt lítillega stund á teiknun og
ber meðfylgjandi mynd af Hilmari Þorhförnssyni vott
um hæfni hans í þeirri grein. v