Tíminn - 24.09.1959, Blaðsíða 2
r IIVIIN N, fimmtudaginn 24. september 19594
í(artöflurnar
(Framtiald af. I. tlSnl
:egt e,. að uppskeran verðtir að
ipessu sinni hvergi nærri í meðal
agi bæði gengur mikið úr henni
vegna skemmda af vatni, og eins
•erðtir að setja kartöflurnar blaut
tr i liws vegn tíðarinnar og er við
• túi'j; tfS "rekari skemmdir komi
: rám á í.eim síðar og þær þoli
.nis.ii-.imega geymslu. Eins og
Hönnnm cr kunnugt er Þykkvi-
í.iær iangmesta kartöfluræktarhér
.ið ianasins og mun meðalupp-
skera..par3 sæmilegu^árferði vera
tsttnhur. í ár er liins
■;egaf hers.yiiilegt að hún nær eng
■'4 végiiiíi .jjvi magni. S.G.
Dauða.-. sin
(Frambttld af 1. síðu)
■ i-áreksírttiii og til kaupa á nýjum
i stað t>t i> -1, sem ltafa ey'ðilagzt.
1 þenmit eikning bætist vinnu-
tap, læJírt'-njálp og örkumlabæt-
«r.'þeiiTH tm hafa beðið tjón á
líkamlegt 'tgerfi sínu í þesstun
slysuin, að frádregiunn mannslíf-
um, setn hafa farið í siigiun og'
venða aídrei bætt.
Ný útgáfa af biblíu-
sögum fyrir skóla
Nýlega hefur Ríkisútgáfa
námsbóka gefið út Biblíu-
sögur fyrir "ramhaldsskóla
eftir Ástráð Sigursteindórs
son, skó’astjóra. Biblíusög-
ur þessar voru fyrst gefnar
út árið .1951 af Bókagerð-
inni Lilju og aftur 1955.
Voru þær þegar mikið not-
aðar við kristinfræði-
kennslu víða um land.
1 í þessum biblíusögum er fylgt
hinu venjulega biblíusöguformi
með það fyrir augum, að nemendur
fái heildaryfirlit yfir sögur Biblí-
unnar og geti gert sér grein fyrir
samhengi þeirra.
Sögurnar eru teknar þannig, að
orðalag Biblíunnar er látið halda
sér sem mest án verulegra skýringa
annarra en nokkurra upplýsinga
ium sögulegar staðreyndir, sem
ekki verður 'komizt hjá að hafa í
huga.
Þessi nýja útgáfa, sem er 144 bls.
í Skírnisbroti, er að mestu óbreytt
frá fyrri útgáfum. — Um 30 mynd-
ir eru -í bókinni, og eru margar
þeirra nýjar. Eru þær flestar af
'Stöðum í löndum Biblíunnar eða
lifnaðarháttum fólksins þar. Einnig
eru í bókinni 2 uppdrættir. Kápu-
‘teikningu gerði Halldór Pétursson
listniálari. Prentun annaðist ísa-
foldarprentsmiðja h/f.
Myndarlegt félags
lili í Borgar-
eystra
Veríbólgan
Borgarfiri eystra í gær. — Hér
hófst bygging félagsheimilis í
fyrra og mun nokkur hluti þess
komast undir þak á þessu hausti.
Félagsheimilið er 420 fermetrar
að stærð, en yfirsmiður er Hörð-
ur Björnsson. í húsinu er stór sal
ur með leiksviði og búningsher-
bergjum. Þá verða í húsinu bóka-
safn og lesstofa. Húsið er enn-
fremur búið fyrir kvikmyndasýn-
ingar. JHM.
Rafvirkjameistarar
mótmæia skattheimtu
MPiWTTI IRAMSÓKNARLLOK'fíSIN5
CRÍK'IRK'JUVLQI 7. RVK.
* SÍM! 24914,
Umbotismenn í Su'Sur-Þlngeyjarsýsíu:
ývalþflrðshreppur: Benedikt Baldvinsson, Dálksstöðum
drýtubakkahreppur: Sæmundur Guðmundsson, Fagrabæ
ÖáJsiTeppur: Jón Kr. Kristjánsson, Víðivöllum
Flateyjarhreppur: Gunnar Guðmundsson, Útibæ
Ljósavatnshreppur: Baldur Baldvinsson, Ófeigsstöðum
Bárðdæláhreppur: Páll H. Jónsson, Stóru-Völlum
Skútusíaðahreppur: Sigurður Þórisson, Grænavatni
Reykdælahreppur: Páll H. Jónsson, kenn. Laugum
Aðaldælahreppur: Kristján Jónatansson, Norðurhlíð
Reykjárhreppur: Óskar Sigtryggsson, Revkjarhóli
.rjörneshreppur: Jóhannes Björnsson, Ytri-Tungu
Verðmœti vinninga er um 200 þúsund krónur.
Ef öilum umboðsmönnum tekst að selja þá miða, se'n
hjá þeim eru, er tryggður góður árangur af happ-
drættinu.
Frá ffl
Kosningaskrifstofa B-listans er í Framsóknarhúsinu
H. hæð og er opin frá kl. 9,30—18,30 alla virka daga.
Áríðandi er að stuðningsmenn Jistans athugi eftirfar-
andi:
1. Hvort þeir séu á kjörskrá.
2. Tilkynni ef þeir verða fjarverandi á kjördag. eða
aðrir sem þeir þokkja.
3. Gefi upplýsingar um fólk er dvelur erlendis, t.d.
námsfólk.
4. Hafi samband við skrifstofuna varðandi starf á
kjördag.
Sími: Vegna kjörskrár 12942
— — Ánnarra uppl. 19285
— — — 15564
B-LISTINN
Flókksstárfið uti á landi
KOSNINGA
SKRIPSTOFURNAR
Kosningaskrifstofa Fram
sóknarflokksins vegna kos»
•inganna úti á landi er í
Edduhúsinu, Lindargötu
9a, 3. hæð.
Sfuðningsmenn Fram-
sóknarflokksins eru beð«ir
að hafa samband við skrif-
stofuna sem allra fyrst oS
gefa uppiýsingar um kjós-
endur, sem dvelj'ast utan
kjörstaðar, innan lands éða
ulan, á kosningadag. —
Símar: 16066 — 14327 —
19613.
KOSNJNGASKRIFSTOFAN
Á AKUREYRJ
Framsóknarféíögin á Akur-
eyri hafa opnað kosninga-
skrifstofu í Hafnarstræt 95,
og eru símar hennar: 1443
og 2406. Þá hafa féiögin efnf
til 50 kr. veltu tii fjársöfn-
unar í kosningasjóðinn, og
eru stuðningsmenn hvattir
til að koma í skrifstofuna oq
taka þátt i veltunni.
KOSNINGASKRIFSTOFA
Á SELFOSSI
Framsóknarfélögin í Árnes
sýslu hafa opnað kosninga-
skrifsfofu að Austurvegi
21, Selfossi, og er si'«i
hennar 100. Flokksmenn
Aðalfundur Landssam-
bands íslenzkra rafvirkjameist
ara var haldinn í Reykjavík
18. og 19. september s.l., og'
sóttu hann fulltrúar hvaðan-
æva af landinu. Voru þar
rædd ýmis mál sem varða
stéttina, svo sem skortur á
raflagnaefni. álagning sölu-
skatts á raflagnaefni, mennt-
un rafvirkja, útboð verka o.fl.
Tvær ályktanir voru samþykkt-
ar á fundinum. Er í annarri skor-
að á Alþingi og ríkisstjórn að
fella niður söluskatt og útflutn-
ingssjóðsgjald af efnivöru, sem
rafvirkjameistarar láta í té, þar
sem þess' skattheimta skapi mis-
irétti og trufli samkeppnisaðstöðu.
Minnir fundurinn á fyrri fyrirheit
stjórnarvalda um þetta. Þá mót-
mælti fundurinn því að eitt rekstr
arform njóti skattfríðinda umfram
önnur og skorar á þing og stjórn
að breyta skattalöggjöfinni ' svo.
að allur rekstur hafi jafna sam-
keppnisafstöðu vegna skatta og út-
svara.
A fundinum flutti Siguröddur
Magnússon erindi um samtök raf-
virkjameistara á Norðurlöndum,
og Árni Brynjólfsson flutti vfirlits
erindi um félagsmálastarfsemi raf
virkjameistar-a á síðasta ári. Enn
fremur skoðuðu fulltrúar nýju
Sogsvirkjunina.
í stjórn sambandsins voru kjörn
ir Gísli Jóh. Sigurðsson, formaðitr,
Gissur Pálsson, gjaldkeri, Örnólf
ur Örnólfsson, ritari og meðstjórn
endur Aðalsteinn Gíslason, Sand-
gérði, og Viktor Kristjánsson, Ak-
ureyri.
Churchill lætur
enn frá sér heyra
NTB—London 23. sept. —
Sir Winston Churchill fyrr-
um forsætisráðherra Breta
hélt ræðu í AVodford í dag og
sagði, að Vésturveldin’ vrðu'
að varast hyerja þá freistingu,
sem byði upp á frið á kostnað
lífshagsmuna þeirra.
Ghurchill vék að afvopnunartil-
lögum Krustjoffs og taldi þær
mjög athvglisverðar, en bætti því
við, að þær væru ófullnægjandi,
þar sem Krustjoff hefði ekki
minnzt á hvernig eftirlitið með
afvopnuninni yrði framkvæmt.
Það væri bó á því atriði, sem all-
ir samningíir hefðu strandað til
þessa.
Flugusveppar
(Framhald af 12. aíðu)
hafa náð óvenju miklum vexti í
sumar. Þá taldi iskógræktarstjóri
eru beðrtir að hafa sam- fráleitt að tegundin hefði borizl
hingafj með trjáplöntum. Senni-
lega hefði hann vaxið hér í bifki
skógum frá ónntna. tíð.
Fleiri hafa látið þess getið við
•blaðið, að þeir hafi orðið varir
við þessa sveppa hérlendis.
band við skrifstofuna sem
allra fyrst og aefa upplýs-
ingar um kjósendur, sem
dvelja utan kjörstaSar inn-
anlands eða ufan.
Svars beðið frá
uppreisnar-
mönnum
NTB—París 23. sept. —
Leiðtogar uppreisnarmanna í
Alsír munu einhvern næstu
daga gefa opinbert svar við
tillögum de Gaulle forseta um
framtíð Alsír.
Svars frá uppreisnarmönnum
hefur verið beðið lengi og' teíja
sumir að töfin bendi til þess, að
þeir muni ckki veita fullt afsvar
við tillögum de Gaulle.
Herter skiptir
um skoðun
NTB—Washington 23. sept.
Það vekur athygli frétta-
manna, að Herter utanríkis-
ráðherra Bandaríkjanna legg
ur nú áherzlu á að margt sé
athyglisverf í tillögum Krust-
joffs um af .opnun, sem hann
flutti á Allsherjarþingi Sam-
einuðu þjóðanna.
Herter sagði í blaðaviðtali, að
það væri rangt álit hjá mörgum
blaða- og sljórnmálamönnum, að
tillögur Krustjoffs um afvopnun
væru einungis settar fram í áróð-
ursskyni. Hann sagði, a(s friðar-
málin væru höfuðviðfangsefni
mannkynsins.
Þegar Krustjoff flutti tillögur
sínar á Allsherjarþinginu, sagð'i
Herter, að fátt væri nýtt að finna
í tillögum Krustjoffs.
Gamíi garður
25 ára
í byrjun okt. n.k. er aldarfjórð
ungur liðinn frá því er garnli stú-
dentagarðurinn var tekinn í notk-
un. Vistmenn fyrsta ársins, 1934—
35, hafa nú bundizt sánitökum um,
a'ð minnast Gamla Garðs, sem var
fyrsta sameiginlegt- heimili stú-
denta við háskóla íslands. í fr'am-
kvæiíidanefndiniw eru: Jóhann Haf-
stein' bankasíjóri, formaður. en
meðstjórnendur Bagnar Jóhannes-
son bókavörður á Akránesi, Gunn-
laugur Pétursson borgarritari, Þor
valdur Þórarinsson lögfræðingun
og Þórarinn Sveinsson læknir.
Áformað er, að sem flestir þeirra,
er á Garði hafa búið næstliðin 25
ár, koíní saman til nokkurs fagn-
aðar, ásamt konum sínum -laugar-
daginn 10. oklóber n.k. Er þess'fast
lega vænzt, áð Gai-ðbúai* fjölmenni
og tilkynni þókaira Garðs/Guniiáýi
Andrejv, .þátttöíui ;shúi i • síipum
16037 ikl. 12—QÚ d. 0i 16842 kl.
2—5 s. d. eigi síðar en 25. þ. m.
(Framhald af 1. síðu)
bað stjórnin bá um að bíða, unz
þjóðin hefði kosið.“
í samræmi við þetta er líka
það, að þriú stór verkalýðsfélög
undir handleiðslu stjórnarflokk-
anna, sem sögðu upp kaupsamn-
ingum á síðastl. vori, hafa fallizt
á að hafa lausa samninga fram
yfir kosningar. Önnur verkalýðs-
félög landsins eru nú að bætast
í þann hóp.
| Altar helztu ráðstafanir, sem
1 stjórnin hefur gert í efnahagsmál-
unum og stjórnarblöðin hafa aug-
lýst sem viðnám, hafa beinzt aS
þessu einu og sama — að fresta
fyrirsjáanlegri, stórfelldri verð-
bólguskriðu fram yfir kosningar.
Höfuðráðstafanirnar hafa verið
•þær að auka stöðugt útflutnings-
Mppbætur og niðurgreiðslur og
verja ýmist til þess tekjafgangi
frá fyrra ári eða safna eyðslu-
skuldum. Á næsta ári verður ekki
lengur hægt að styðjast við tekju-
afgang og verður einnig að borga
eyðsluskuldirnar. Þá verður ó-
hjákvæmilegt vegna stóraukinna
uppbóta og niðurgreiðslna a@
leggja á nýjar álögur eða gera
aðrar ráðstafanir, sem hafa svip-
aðar afleiðingar fyrir almenning.
Sú sýndarstöðvun sem stjórnar-
flokkarnir hafa haldið uppi undan
farna mánuði og munu reyna aS
láta haldast fram yfir kosningar,
hefur byggzt á stórauknum útflutn
ingsuppbótum og niðurgreiðslum,
sem munu hafa i för með sérnýja
verðbólguskriðu fljótlega eftir
kosningarnar. enda talar Mbl. nú
um að gera þurfi víðtækar ráð-
stafanir í efnahagsmálunum strax
eftir þær. Auðstéttin vonast til
að hafa þá fengið þá aðstöðu, að
hún geti haft ráð bænda og verka-
fólks í hendi sér.
Svo þykjast stjórnarfiokkarnir
geta heimtað fylgi og traust kjós-
enda fyrir slíkt „viðnám". Er það
ekki oftrú á dómgreindarleysi
kjósenda? ________
í '
Kísilhreínsa ofna og hita-
kerfi. Annast viðgerðir á
eldri leiðslum. Nýlagnir.
Hilmar Lúthersson, |
pípulagningameistari
Seljavegi 13. — Sírni 17014
axaznixxiizuxxsazammxiiíui
Söluskálinn
Klapparstíg 11
hefur ávallt alls konar notuð hús-
gögn, vel með farin og margt
fleira við mjög sanngjörnu verði.
Sími 12926.
iUtUtitUtUtUtÍÍÍKtUttilÍittÍUtÍtÍÍiitÍS