Tíminn - 24.09.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 24.09.1959, Blaðsíða 11
T í MI N X, fimmtudaginn 24. september 1959. Austurhæjarhíó Ný, þýzk úrvalsmynd: Ást (Liebe) Bljög áhrifamikil og snilldarvei leik- in ný, þýzk úrvalsmynd. b.vggð á skáldsögunni „Vor Rehen wird ge- warnt" eftir hina þekktu skáldkonu VICKS BAUM. — Danskur texti. Aðaihl'utverk: Maria Schell (vinsæiasta leikkona Þýzkalands)., Raf Vallone einn vinsælasti leikari ítala). — Þetfa er ein bezta kvikmynd, sem hér hefur veriff sýnd. — Sýnd kl. 5, 7 og 9 (Town on trial) Cha-Cna-Cha Boom Eldfjörug og skemmtileg. ný ame- rísk múskik-mynd með 18. vinsæl- um lögum: Mynd, sem allir hafa gaman að sjá. Steve Dunne, Alix Talton. Sýnd ki. 5, 7 og 9 Sími 1 11 82 (( Ungfrú „Striptease Afbragðs góð, ný, frönsk gaman- mynd með hinni heimsfrægu þokka gyðju Bírgitte Bardot. Danskur texti. Birgitte Bardot Daniel Gelin Sýnd k!. ö, 7 og 9. Bönnuð börnum. Kópavogs-bíó Sími 191 85 Ktisaraball Hrífandi valsajöýnd frá hinni glöðu Wien á tímunÍSfceisaranna. — Fal- legt landslag ;e#4it-ir, Sonja Ziemanri — Rudolf Prack Sýnd kl. 9 Eyjan í himingeimnum Stórfenglegasta" '; vísindaævintýra- mynd, sem gerð hefur verið. Amerísk litmynd. Sýnd kl. 7 Aðgönguniroasala frá kl. 5 — Góð bíjiastæði — Sérstök ferð úr fitefejargötu kl. 8,40 og ti! baka ffá jftSSiu kl. 11.05. Nýja bíó Sími 11 5 44 Bemadine Létt og skemmtileg músik og gamanmynd-í litum og CinemaScope, um æskufjör og æskubrek. Aðalhlut verk: Pat Boone (mjög dáður nýr söngvari) og Terry Moore Sýnd kl. 5, 7 oE 9. mm ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Tengdasonur óskast Sýning í kvöl’d kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1—1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýn- ingardag. Pantið sólþurrkaSan Saltfisk i sima 10590. Heildsala — smásala tþróitir Gamia Bíó Simi 11 4 75 Nektarnýlendan (Nudist Paradice) Fyrsta brezka nektarkvikmyndin. — Tekin í litum og CinemaScope. Anite Love Katy Cashfield Sýnd kl. 5, 7 og 9 HAFNARFIRDI Sími 50 1 84 6. vika Fæðingarlæknirinn ítölsk stórmynd í sérflokki. Marcello Mastroianni . 'italska kvennagullið) Givvanna Ralli tölsk fegurðardrottning) Sýnd- kl, 7 og 9. Blaðaumrnæli: „Vönduð ítölsk mynd um fegusta augnablik lífsins". — B.T. „Fögur mynd ge-rð af meistara, sem gerþekkir mennina og lifið“ Aftenbl. „Fögur, sönn og mannleg, — mynd, sem hefur boðskap að flytja til ajlra“- Social-D Neíansjávarborgii? Spenhandi litmynd. Sýnd k:. 5. arfjarðarbíó Simi 50 2 4?] Jarftgöngjn (De 63 dage) Hafnarbíó Sími 1 64 44 AS elska og deyja Amerísk úrvalsmynd -et'tir sögu Erich Maria Remarque John Gavin Liseíotte Pulver Bönnuö innan 14 ára. Sýnd k). 9 Hrakfallabálkurinn Sþrenghl'ægileg skopmynd. Abbott og Costéllo Bönnuð innan 12|ára.- , . . ' Lndursýnd kl/5 og -7 : íeimsfræg, pólsk myna, sem fékk jullverðlaun í Cannes 1957. Aðalhlv.: Teresa Yzowska Tadeusz Janczar Sýnd kl. 7 og 9 Síðasta sinn. (Framhald af 10. síðu). arstökki og spjótkasti. Valbjörn isetti einnig vallarmet í Hagfors' 4.20. — Annar varð Alard, Svíþjóð ( |í3.75 og þriðji Dowhill, England 3.60. — Hörður varð annar í 100 metra hlaupinu á 11.1 sek. á eftir Trollsás, Svíþjóð, sem fékk tímann 11.0 sek, Þriðji varð Metcalfe, Eng land 11.2 og fjórði L. Jóhannsson,1 Svíþjóð 11.3. — Úrslit 400 metra hlaupsins urðu: 1. Trollsás 48.0 — 2. L. Jóhannsson 48.1 — 3. Cope 48.5 og 4. Hörður 48.6. — í spjót- kasti varð Valbjörn þriðji, fékk lengsta kast gilt 61.24 metra, en átti ógilt kast 70 metra, en spjótið kom flatt niður. — Fyrstur varð Sidlo, Póllandi 80.46 — og annar Fredriksson, Svíþjóð 76.06. — í Váxsjö. Síðasta mótið sem þeir félagar Valbjörn og Hörður tóku þátt i í Svíþjóð að þesu sinni var háð í Váxsjö hinn 14. sept. Valbjörn vann þar stangarstökkið. Stökk 4.30. Annar varð Pólverjinn A. Krezesinski 4.10 — og þriðji Svíinn R. Lundberg 4.00. — Hörður vann 400 metra hlaupið og fékk tímann 49.2. Annar varð Pólverjinn Wis- ner 50.0 og þriðji Englendin.gur- inn Robinson 50.4. — Er mótið fór fram, var kalt í veðri og völlur- inn illa upplýstur, og háði það keppendum mjög, sórstaklega í stangarstökkinu. í öllum keppnum ferðalagsins var keppt á upplýstum völlum, nema í Lindesberg og Hag- fors. — Sérkennileg verðlaun. Þetta ferðalag frjálsíþróttamann anna sannaði þeim, að verðlaun fyrir unnin afrek á frjálsíþrótta-; mótinu, geta verið all sérkennileg í Svíþjóð. Hörður fékk til dæmis' sveínpoka, rakáhöld og alll niður í hjólheslaluklir o.g kastarolur. — Hilmar fékk á einum staðnum bað- vog og Valbjörn Remington rakvél.1 Skemmtilegast fannst Herði að koma til Lindesberg og Hagfors og mikið ánægjulegra að keppa í minni bæjunum heldur en stór- borgunum. í II WAV.W.W.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.W.V.V.V.'.V.VI Frá Tónlistarskólanum Nýir nemendur mæti til inntökuprófs 1. og 2. okt. n. k. í Tónlistarskólanum. Nemendur í kennaradeild mæti 1. okt. kl. 2 og, aðrir nýir nemendur 2. okt. kl. 2. Viðtalstími í skólanum daglega milli kl. 5 og 6. Skólasetning verður mánudaginn 5. okt. kl. 2 J Tónlistarskólanum. Skólastjóri. V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.W.V.W Dugleg skrifstofustúlka óskast Dugleg stúlka með stúdents-, verzlunarskóla- eða kvennaskólamenntun óskast 1. okt. eða síðar til skrifstofustarfa hjá ríkisfyrirtæki. Umsóknir ósk- ast sendar afgreiðslu blaðsins merktar: „dugleg stúlka“ fyrir 28. sept. n. k. Umsóknum verða að fylgja upplýsipgar um aldur, skólanám og unnin störf, ef fyrir hendi eru. WUWJWWAV.V.WAV.WW.V.’AW/AWWUVWrtMI Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða vanan skrifstofumann og vélritunarstúlku. Tilboð merkt: „Skrifstofa 59" sendist blaðinu fyr- ir föstudagskvöld Leiklistarskóli Leikfélags Reykjavíkur Leikfélag Reykjavíkur mun í vetur satrfrækja leik- listarskóla og mun Gísli Halldórsson leikari veita honum forstöðu. Skólinn tekur til starfa 1. október. Innritun nem- enda annast framkvæmdastjóri L.R., Guðmundur Pálsson, daglega í Iðnó. Sími 13191. Leikfélag Reykjavíkur. w.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v Flugskýli til sölu Flugmálastjómin hefur í hyggju að selja flugskýl- ið á Suðurtanga í ísafjarðarkaupstað. Þeir, sem hafa áhuga á að kaupa skýlið, sendi tilboð til und- irritaðs fyrir hinn 1. október 1959. Reykjavík, 23. september 1959. Flugmálastjórinn, Agnar Kofoed-Hansen. WW.WW/AW.’.W.’.WWA%W.’.W.%V%WAVWM Sími 22 1 40 Æviníýri í Japan (The Geisha Boy) Ný, amerísk sprenghlægileg gaman mynd í litum. — Aðalhlutverk leikur Jerry Dewis ryndnari en nokkru sinni fyrr. b .. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Valbjörn fer til Dresden. Valbjörn Þorláksson er ennþá 'úti og mun keppa á Rudolf Harbig- mótinu í Dresden, en þangað fara einig Jón Pélursson, K.R. og mun keppa í hástökki og Hilmar Þor-j bjöi-nsson, Á, Fararstjóri á Rudolf Harbig verð ur Björn Vilmundarson. Game. Sendisveinar TÍMANN vantar sendisveina bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar hjá afgreiðslumanni Tímans 1 síma 12323. Dagblaðið TÍMINN. &iaiiti>irtMirtiiitöaiiawa>i>iia>a>a>ati>i»i>i>a>a>iii>iia>i>i>iii>iiiiiii>iiiiiii>a>i AUGLÝSIÐ í TfMÁNUM Geymsluhús fyrir pappír óskast tii leigu með haustinu ÓLAFUR ÞORSTE8NSSON & CO. BOROARTÚN 7 - SiIVIÍ 23533 W^^lllWtelÍtoWPiÍiÍt4Ni>Í^ÍiiW'&>Í^WOiÍ^tÍ>Í>a>Í>ÍiÍ>Í>iN^ið>lK^tf^^ij

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.