Tíminn - 24.09.1959, Blaðsíða 5
rÍMINN, fimmtudag'nn 24. september 1959.
VETTVANGUR ÆSKUNNAR
RiTSTJÓRI: TGMAS KARLSSON
UTGEFANDl: SAMBAND UNGRA FRAMSOKNARMANNA
Bandaríski auðmaðurinn
Thomas Brittingham hefur
undanfarin ár boðið nokkrum
fslenzkum stúdentum til eins
árs dvalar við háskóla í Banda
ríkjunum. Þeir stúdentar, sem
dvalizt hafa á vegum Britting-
ham vestra róma allir mjög
móttökur og fyrirgreiðslu
Erittinghams-feðga. Hér fer á
eftir frásögn Auðólfs Gu«nars
sonar af dvölinni vestra, en
hann var svo heppinn að
hljóta styrk Brittinghams í
fyrra til náms við Wisconsin
háskóla.
Grákaldan nóvemberdag fyrir
áæpum tveimur árum sátu nokkrir
ipiltar, er lokið höfðu eða von áttu
í stúdentsprófi með vorinu d bið-
sa) Hótel Borgar og reyndu í ör-
vcntingu að stauta sig írun úr
.e nhverjum amerískum ploggum
með upplýsingum um hið ókunna
og eftirsótta.
Félagslíf í
fullum gangi
Vatn morgunsins
• .
urströnd Bandaríkjanna, en hinir, það aldrei,— en sé hún ennþá ofan
Pétur Snæland og Auðólfur Gunn- moldar konan sem hvarf, þá skil-
arsson skyldu halda lengra vestur ast hér með kveðia frá manni, sem
eða alla leið til Wisconsin háskóla man hana eftir löngu liðin" ár og
Svo sleppt sé öllu námi og lek:!-.
til við félagslíf o.g aðra skemnitári.,
þá er það í fullum gangi , vic
Wisconsin háskóla eins og hugs'-:
azt getur, bar eð hinir tuttugii
þúsund stúdentar búa á takmork*
uðu svæði. Má segia að háskólá^,
hverfið sé heimur út af fyrir sig\..
afmarkaður frá öðrum hlutunt
borgarinnar. Umhverfi er allt hið.
fegursta — vötn, bryggjur — tré,
og heilir skógar. Miðbygging skói,,
ans stendur á hæð í hiarta hverf;i
isins. Allt um kring standa önnuv;
hús skólans. Stúdentar búa flestiv
á stúdentagörðum utan þeir er
búa í húsum hinna svokölluðL.
fóstbræðra- og fóstursystrafélaga,.
í Madison, höfuðborg ríkisins vest-
an vatnanna miklu.
er ef til vill enn þá að leita henn-
ar.
Þarna í borg leyndardómanna' I Madison hittum við Pétur
skildust því leiðir eftir ýmsar Brittinghamana, sem svo eru
ánægjustundir og rannsóknir á nefndir eftir velgerðarmanni sín-
Þar eð Brittinghamar dveljast
yfirleitt aðeins eitt ár, velja þeir.
sér það námsefni, er þeir hafæ
mestan hug á, en hugsa ekki svo
mikið fram í tímann. Úr mörgu
| er að moða, þar eð haldin eru
minnst nokkur hundruð mismun-
andi námskeið hvert skólatímabil,
er stendur á fimmta mánuð. Tek-
etra að tryggja sér iaxkonu í tíma
Eftir 'því sem klukkan tifaði
urðu hendurnar sífellt sveittari og
fæturnir óstyrkari, — eða hverju
ætti svo sem að stama út úr sér
á bjöguðu máli, til að koma sér í
álit hjá hinum ameríska auðmanni,
sem kominn var til íslands á leið
sinni til annarra landa um norðan
verða Evrópu þeirra erinda að
velja námsmenn, er detta skyldu í
þann lukkupott að gerast hálfgild-
ings aukameðlimir Brittingham-
fjölskyldunnar og hljóta næga pen
inga til náms við góða háskóla
sem og til félagslífs og ferðalaga.
Atlantshaíið
brúað
.— Þeir skyldu bera með sér evr-
ópskan anda inn í félög amerískra
háskólastúdenta og bera til baka
•hið bezta úr fari þess fólks, sem
yrði ævilangir vinir þeirra. Þannig
s.kyldu byggðar brýr yfir Atlants-
Iiafið, reistar á bjargföstum grunni
einlægrar vináttu, skilnings og
r.ræðralags.
Klukkan gengur, — kallið kem-
ur og eigandi sjötíu og fimm
milljóna dollaranna er eftir allt
isaman miklu meira blátt áfram
og frjálslegri við að ræða en með-
el skrifstofustjóri, að ég eigi tali
■um þá, er meira eiga undir sér.
Við erum báðir innilega sam-
mála um, að mikið tilhlökkunar-
efni sé, að vfir fimm þúsund stúlk
«r stundi nám við Wisconsin há-
skóla. —- Láðist honum þó að geta
allra þeirra yndismeyja, er sækja
jþár sumarskóla og mundu þær þó
einar nægja ýmsum til langdvalar
þar.
Nema hvað, — í þykkni sólar-
hita og loftraka stóðu síðla ágúst-
mánaðar í fyrra uppi í Empire
State og virtu fyrir sér New York
borg fjórir ferðalangar, sem þótt-
ust hafa himin höndum tekið. —
enda komnir í seilingarfæri við
hann uppi þar og höfðu líka af
óskiljanlegum ástæðum orðið fyrir
vali Brittinghams. Náungar þessir
voru Rafn Johnson og Garðar Þor
steinsson, er fara skvldu til Dela-
warejháskóla í Wilmington á aust-
Iífi stórborgar í orðsins fyllstu
merkingu, — borg, sem er allra
borg, þar sem hroki einstaklings-
ins drukknar í mannhafi múgsins.
Og það átti ckki fyrir okkur Pétri
að liggja að liitta þessa félaga okk
a'r utan einu sinni, að örlaganorn-
irnr gerðu sér að leik á gamlárs-
kvöld að leiða saman þá einu ís-
lendinga, sem fólust í þúsundum
æpandi fólks, er fór um Bourban-
stræti í New Orleans streðandi við
að framleiða sem mestan hávaða,
sem siður er kvöld þetta þar í
borg.
En hvað um það. — Frá þeim
morgni, er Madisonborg heilsaði
okkur Pitta á brautarstöðinni við
Vatn kvöldsins umkringt háum
trjám og til þess dags við kvödd-
um þeldökkar þokkadísir og kunn-
ingja á bryggjum við Vatn morg-
unsins, þótti mér ég eiga þar
heima og unað gæti ég þar löng-
um stundum.
Um morgunstund þessa hina
fyrstu í Madison varð okkur Pétri
gengið á matstað nokkurn and-
spænis braucarstöðinni. Sem við
sitjum þar og hámum í okkur mat
inn spunnust samræður milli mín
og manns nokkurs, er sat mér til
annarrar handar. Þótti honum víst
in eru fjögur upp í sjö námskeið
hvert skólatímabil. Þannig stúclera.
ýmsir á sama tíma listasögu og
kjarnvísindi.
Það, sem mér féll bezt við
ameríska skóla er hið frjálsa og
einlæga samband milli kennara og
nemenda. Þannig eru prófessorar,
Bjór beint
úr krönum
Félagslíf allt er mjög náteng;;
bræðra og systrafélögum þessum.
Um helgar eru í flstum þéirr?,
skemmtan ýmis vinsæl. Má nefiw. .
bjór-verði á föstudögum, þeg&i’
heilu systrafélagi er boðið í fó;‘-
bræðrahús. Er þá glatt á hjalh.
og bjór drukkinn ótæpilega, enci;.
tekinn af krönum í hv.erju. húsi.
A laugardögum er dansað og;
betra er að tryggja sér lagskonu i
tíma fyrir þau kvöld, ef vel á
að fara. Stúlkur allar þurfa þó
að vera komnar í hús klukkan.
hálfeitt og þykir mörgum ' sárí
og drekkja menn gjarnan sorg
um sínum í dreggjum bjórkanti
anna er heim kemur.
Svo koma jól, páskar og frC
milli skólaíímabila. Hypja þá
►♦•«
ef vel á að fara
Auðóhur Gunnarsson
um, frá öðrum lönclum. Við urð-
um alls sextán í tveim flokkum.
Annars vegar eru Víkingar, sem
aðeins eru frá hinum Norðurlönd-
unum, hins vegar ,,alþýðingar“
(Internationais) frá íslandi og
öðrum Norðurlöndum að viðbættu
Þýzkalandi og Hollandi.
Þegar skólinp hófst, var allur,
hópurinn víða boðinn, jafnt í op-
inberar móttökur sem og einka
samkvæmi. Stóð svo allan vetur-
►♦♦♦♦♦«
hvort sem þeir eru Nóbelsverð-
launahafar eða nýbakaðir boðnir
og búnir til að leiðbeina og hjálpa
í einu og öllu hverjum nemenda í
bekknum.
Þröng við
púitið
. t
IIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIimillllllllllllllllllllllUlllllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllIII
Auðólfur Gunnarsson segir frá náms-
IIIIIHUUIIIIIIIUIIIIIIIHHIIIIIIHHHIHIIHIIIHIHIHIIIUIUUIIIIIIIUIUmUIHUUUIIIIUIUUItlllUIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIUt
við tala annarlega tungu. Er ég
sagði honum. að við værum frá
íslandi, vaknaði fyrir alvöru áhúgi
hans á aðskotadýrum þessum. Og
hann sagði mér þessa stuttu sögu:
„Ég var einu sinni ungur eins og
þú“, sagði hann. „Þá var ég í
Kanada. Þai kynntist ég ungri,
fallegri hjúkrunarkonu. — Hún
var frá landinu hvíta. Við vorum
eiginlega trúlofuð. Svo hvárf hún
einhvern góðviðrisdag. — Ég hef
ekki séð hana síðan“. — Og hann
bað mig.að skila kveðju sinni til
þeirrar konu, ef hún væri enn þá
einhvers staðar handan við höfin.
Annað hvort hefi ég nú gleymt
■ • :... . .. 1 '
inn, t. d. var hópurinn boðinn'
nokkrum sinnum á samkomur Ro-
tary samtakanna og að dveljast á
heimilum félagsmanna. Gafst okk-
ur þannig tækifæri til að hlusta á
ræðu forseta alheimssamtakanna
og mun hún hafa skilið nokkuð1
eftir hjá flestum er á hlýddu. Af
skólans hálfu voru gerðar sérstak-
ar ráðstafanir til að leiðbeina
þessum hóp. er kemur með hausti
og fer. aftur að vori.
í erfiðum greinum er jafnan röð
stúdenta eftir hvern fyrirlestur við
púltið með spurningar um náms-
efnið og prófessorarnir svara þeim
IIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIM •j greiðlega og af allri þeirri alúð,
' sem þeim er fær. Vinnist ekki tími
til að svara öllum spurningum,
eru stúdentar v.elkomnir á skrif-
stofu prófessora sinna. Auk þessa
er vikulega spurninga- og um-
ræðutími í fiestum greinum.
Annar kostur 'hinna stóru há-
skóla er hið mikla námsval og
góðar aðstæður til hvers konar
vísindastarfa og nægir peningar
til að draga að hina færustu menn.
Til Wisooi.sin koma til náms
fólk frá öllum löndum heims og
•af öllum litarháttum. Öðlast því
margur skilning þess, hversu mann
legt_ eðli er samt við sig og litur
Og tunga skip.ta litlu máli.
HHIIIIIHIIIIIIIIIIUIimilimilllllllllllllllUKIIIIIIIUIIIIUIIUIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIilllllllltUUIIUIIUIHIIUIIHIIIHIIIIIIIII
dvöl í Bandar, á vegum Brittinghams
nafni hennar eða hann sagði mér !
fle.stir Brittning hamar upp ux
sig buxurnar og sólbrenna ýmis;
á baðíS'tröndum Fióridáskaga,
bruna á skíðum í hinu fræg:
skíðalandi í næturlífi Bourbc:
strætis í New Orleans.
A bryggjum
blaðríkra stranda
— Veturinn líður — vorio ke-. .
ur. Sólin skín og vatnið hitna-'.
Skólinn búinn og fólk þvær &£.
•sér ryk námsbóka í Vatni morr
unsins, meðan sólin brúnlita;;
bleika skrokka á brygguni blaL
ríkra stranda.
Einhvern góðviðrisdag kveðja
flökkumenn kóng og klerk, koi*.
ur og kæra vini. Fólk sem sitv.r
eftir í sólinni hryllir við til hugí
uninni um þann ógnarkulda, ser.:.
bíður þeirra, sem hverfa þurfa 11..
„snjóhúsa‘“ sinna einhvers stað
ar norður á heimskauti.
Þeir, sem einu sinni sátu syei’.;-
ir í lófum í anddyri Hótél Borga
og biðu viðtals við hinn mar;
falda milljónamæring; Herra Bri:t
ingham, skrifa vestur:
„Kæri Tom frændi, þú hafð i'
rétt fyrir þér, þegar þú sag'ðir, a :
þetta yrði skemmtilegasta og &-!'
ýmsu lærdóms- og reynslurí&asi-■
ár ævi okkar. — þakka þér -fyrir
Auðólfur Gunnarsson.