Tíminn - 30.09.1959, Blaðsíða 2
T í M I N N, miðvikudaginn 30. september 1959,
Skemmtilegt erindi
Valdlmars
Valdimar Björnsson, fjár-
: nálará'öherja í Minnesota,
ílutti s. 1, sunnudag erindi í
Lido . á vegum íslenzk-amer-
Jiska felagsins. Mannfjöldi var
við' tyrirlesturinn og honum
áka'flega íagnað, enda var er-
ándið stórsujallt.
Meðáí gest^ voru forseti íslands
og senrliherfa handaríkjanna hér.
Gurihlángév ’étursson, borgarrit-
• rri, kj’rinti Vatdimar og bauð hann
)g konn bauR velkomin.
Válditnar 1 lörnsson ræddi aðal-
ega uiri vi.ðhórf Vestur-íslendinga,
íldri og ' ngi i, til íslands og menn-
ingartengsl Jslendinga og þjóðar-
irotsins vr-=st >•;. Hann minntisi þess,
að nu er’u H4 ár síðan fyrstu land-
ftemarnir tók i sér bólfestu í Kan-
ida. Þéir 'w t nú nær allir komn-
ir undir græf'a torfu, sem á íslandi
/oru fæodir ;n síðan vaxnar tipp
3—4 kynslóoir. _
Hiiiurii. eiitu' íslendingum vestra
nefeíti- fit- að. gleyma því, að ger-
jfeytiiíri-airifiifa átt sér stað a ís-
faírdi iog- niiimtust laridsins eins og
jgð va>\ mnd hungurs og óáranar,
;lds og sa.fSumir, sem gerðu sér
ajjSá.Í.óst, .•>'< klukkan á íslandi lief-
jri eklu s’aðið öll þessi ár fremur
fitrifjyrs staðar, segðu sem svo:
Þéfta ir nitt annað land og önnur
?jóð(. s>m óg þekki ekki. Langflest-
r skiidu nins vegar þróunina og
'ögnub ' ! reytingunum.
;Éin5 'nega íslendingar hér ekki
nsynd;' sér, að allir menn vestra
if;' tsfetœku bergi tali íslenzku og
\veði—"'mur á kvöldvökum. Við
/erðVm »ð muna eftir fjarlægðitm
:ímaHs-.-LL
.Síðftri' -ræddi Valdimar um hin
/msu-- méhhlngar- og þjóðernis-
engsi fslendinga heima og vestra,
ik-ip.y á kennurum, prestum og
námsmönnum og ferðaniannaskipt-
im, sem væru á byrjunarstigi.
Þ:uv 'skipti þyrftu að aukast og
'verða fjölbreyttari. Hann minntist
Dg”á sameiningu vikublaðanna Lög-
bergs og Heimskringlu og sagði að
bau. hefðu verið líftaug tungunnar
meðal ísiendinga vestra. Við blöð-
in sameinuð væru enn tengdar
miJíiar vonir.
Einnig ræddi hann nokkuð um
þáft íalendinga í hinni miklu sam-
þjpðlegu byggingu vestan hafs og
hefðu þeir gerzt þar góðir borgar-
ar, svo að varla yrði á betri hóp
bent af öðru þjóðerni.
'Loks ræddi hann nokkuð um
þær grundvallarstoðir frelsis og
mannróttinda, sem bandarískt þjóð
féiag hvildi á og gerði þessari
þjóðaþjóð cambýlið mögulegt.
Valdimar Björnsson er snjall og
áheyr.legur ræðumaður í bezta lagi
•enda fylg'dust menn með máli hans
af lifandi áhuga cg hann hlaut að
análslokum óblandnar þakkir.
Sigurður A. Magnússon, blaða-
maðuiy þakkaði Valdimar erindið.
Maður feliur af
vinnupalli
Það slýs skeði um hálf fjögur
‘leytið í gær, að Guðmundur Sigur
jórisson, Eskihlíð 16a féll af vinnu
palli frá 4. hæð og niður. Hiaut
'hann; þó nokkur meiðsli, í baki
og víðar. Var hann þegar fluttur
á Slysavarðstofuna og þaðan á
Landsspítalann.
Bourgiba
stingur af
NTB—VIENTIANE, 29. sept. —
iFulltrúi Túnis í rannsóknarnefnd
Sameinuðu þjóðanna í Laos, Hab-
:ib Bourgiba yngri, fór frá Vient-
iane í dag án þess að gefa nokkra
skýringu á hinni óvænfu brottför
isnni/ — Bourgiba mun taka að
inýju Tið is-töðu sirini s'em ambassa
dor í París, og enn er ekki vitað
ihvort' stjórniri í Túnis mun skipa
fulltrúa í rannsókriarnefnd Örygg
isráðsins. — í dag var iialdinn
furidur í varnarmálaráðuneytinu
í Viéntip.ne og lögðu þar liðsfor-
'ingjai’ ur stjórnarhernum fram
tékknesk og kínver-sk vopn fyrir
rarinsóknarnefntíína, en liðsfoi--
.•ingjárjiir sögðust hafa komizt yf-
ir þessi voþri í átökúnuril við hina
ikommúnistísku uppreisnannenn.
Umferðarnefnd
(Framhald af 12. síðu).
eingöngu hefur starfað fyrir nefnd-
jna.
— Hvað hefur nefndin mikið fé
til framkvæmda frá bænum?
— Það er aðeins einn liður á
fjárhagsáætlun bæjarins, ætlað-
■ur til umferðai’mála, ósundurlið-
að. Nefndin hefur fengið fé þar
af.
— Hefur nefndin annað fé til
framkvæmda?
— Ekkert. Nefndin hefur eng-
ar tekjulindir utan það sem bæj-
arsjóður greiðir. Stöðugjöldum
bifreiða er varið til að fjölga bif-
reiðastæðum, og 20 króna undan-
lausnarsektir vegna stöðumæla-
gjaldsbrota renna einnig í stöðu-
mælasjóð.
Ekkert framkvæmdavald
-— Hefur nefndin framkvæmda-
vald?
— Umferðarnefnd er ráðgjaf-
arnefnd bæjarráðs. Bæjarráð ber
umsóknir og tillögur, sem snerta
umfei-ðina undir nefndina og til-
lögur nefndarinnar eru háðar
samþykki bæjarráðs.
— Er það rétt að nefndin hafi
lagzt á móti staðsetningu ákveð-
inna bygginga svo sem Morgun-
blaðshaliarinnar og Naustsins og
að vilji hennar hafi ekki verið
tekinn til greina?
—: Nefndn hefur haft það sem
grundvallarreglu, að hver nýbygg-
íng skaffi nægilega mörg bifreiða-
stæði á eigin lóð. Tillögur um
byggingar, þar sem ekki er gert
ráð fyrir þessu, hafa verið bornar
undir nefndina og hefur nefndin
þá lagzt á rnóti þeim nema tryggt
væri að bætt yrði úr þessari þörf
í framtíðinni. Umferðarnefnd mun
hafa lagzt á móti staðsetningu
Naustsins, en það var áður en ég
tók til starfa sem framkvæmda-
'Stjóri. Mér er ekki kunnugt um,
að staðsetning Morgunblaðshúss-
ins hafi verið boirin undir nefnd-
ina.
!
Stöðumælarnir
— Hvað er búið að setja upp
mai-ga stöðumæla?
— Um 200.
— Hver á að gæta þess, að greitt
sé í mælana?
— Götulögreglan.
— Hvað eru margir lögreglu-
þjónar við eftirlit úti á hverri
vakt?
— Mér er ekki kunnugt um
það.
(Lögregluþjónar við eftirlit úti
munu vera innan við tuttugu, 18
—19 sé reiknað með fullu starfs-
liði á vakt).
— Ef þeir gæta mælanna, hver
passar þá umferðina?
■*— Þeir jafnframt. Það hefur
ekki þótt svo mikið verkefni hér
að gæta mælanna, að ástæða væri
til að hafa sérstaka menn til þess.
Ég vil taka fram, að það er nú
tiltölulega sjaldgæft að menn
reyni að troða falsmynt í mælana
og viljandi skemmdarverk á þeim
heyra til algcrra undantekninga.
„Slysakort liggja fyrir"
— Hvar telur nefndin að slysa-
hættan sé' mest?
— Nefndin hefur ekki gert um
það ákveðnar ályktanir. Siysa-
kort frá 1957—1958 og lengra aft-
ur í tíinann liggja f.vrir nefnd-
inni. 'Af 'þeim getur nefndin dreg-
ið álýktanir. Þessi kórt éru únriin
upp úr skýrslu lögreglunnar af
fulltrúa lögreglustjóra og eru til
hliðsjónar fyrir nefndina. Kort
frá 1957 sýndi marga árekstra við
spennistöðina hiá Lækjartorgi.
Síðan hafa breytingar verið gerð-
ar á þessum stað og árekstrar
koma þar nú sjaldan fyrLr. Þá
hafa mjög harðir árekstrar orðið
á mótum Grensássvegar og Miklu-
brautar. Verkfræðingur nefndar-
innar hefur gert tililögur um
breytingar þar, en eftir er að bera
þær undir bæjarráð.
Hámarkshraðinn
— Hvað líður lögreglusamþykkt
hér til samræmis nýju umferðar-
lögunum?
— Það er búið að gera breyt-
ingar á lögreglusamþykktinni við-
víkjandi hámarkshraða.
— Hver er þá hámarkshraðinn
í Reykjavík?
— Hámarkshraðinn er 35 km.
á klst. vestan Elliðaáa og 45 km.
austan þeirra. Hins vegar er bæj-
iarráð búið að samþykkja meiri
hámarkshraða, allt að 45 km., á
vissum götum. Þetta hefur ekki
komizt tii framkvæmda vegna
þess, að umferðamerki og skilti
til að sýna hámarkshraðann vant-
aði. Fyrstu skiltin komu með
Uullfossi í síðustu ferð.
— Eru menn ekki þegar farnir
að aka eftir þessum nýja hámarks-
hraða?
— Jú, þess vegna er brýn nauð-
syn að fá þessi merki og setja þau
upp svo að þessi akstursmáti verði
löglegur. Dómsmálaráðuneytið
staðfesti þessa breytingu í sumar.
Lögreglusamþykktin í heiid er svo
til endurskoðunar.
Tekur ár
— Hefur nefndin samráð við þá
sem taka þátt í og hafa afskipti
•af umferðinni, bifreiðarstjóra,
götulögreglu og umferðardeild
rannsóknarlögreglu eða dómstóla?
— Við atvinnubifreiðarstjóra
og götulögreglu, ekki rannsóknar-
lögreglu eða dómstóla nema hvað
við höfum beðið þá að þyngja
sektirnar.
— Rannsakar nefndin einstök
slys eða umferðarbrot?
— Nei. Það gerir rannsóknar-
lögreglan og síðan sakadómur.
j Við bíðum þar til málin eru full-
i rannsökuð af þessum aðilum, og
lítum í skýrslurnar ef við sjáum
marga árekstra við sörnu gatna-
mót á slysakortum.
— Hvað líður á löngu frá því
að slysin eiga sér stað þrir til
1 nefndin sér þau á kortunum eða
lítur í skýrslurnar.
— Væri ekki æskilegt, að at-
vinnubifreiðarstjórar ættu sæti í
umferðarnefnd?
— Það er ekki þörf á því. Það
eru svo mörg atriði rædd af nefnd-
inni, sem beir hafa ekkert að segja
um. Nefndin hefur haft samband
við atvinnubifreiðarstjóra og boð-
ið þeim á fundi, þegar hún hefur
séð ástæður til.
Hættir störfum
— Hvað hefur framkvæmda-
stjórinn lært á sviði umferðar-
mála? _
— Ég er ekki umferðarmennt-
aður. Hef aðeins farið töluvert um
í mínum fríum og þá kynnzt þess-
um ’hlútum. Ég hef ekki sótt nám-
ískeið í umferðarmálum, aðeins
lært af reynslunni þessi fjögur ár.
sem ég hef gegnt framkvannda-
stjórastarfi nefndarinnar.
> — Og gegnir þessu starfi hvað
lengi? ■
— Ég hætti þegar annar fæst
til að taka við. Ég tek nú við for-
stjórastarfi Innkaupastofnunar
Reykjavíkurbæjar.
— Er ekki óæskilegt, að maður
með slíka reynslu að baki sé lá't-
inn hætta þessum störfum?
— Ég geri ráð fyrir, að frá
sjónarmiði umferðannálanna sé
það óæskilegt. Ég held, að það
taki töluverðan tíma fvrir nýjan
mann að ná þeirri reynslu, sem ég
hef hlotið á þessum tíina.
Málverkasýning
Þorvalds Skúlasonar
Enginn veit sína ævina fyrr en
öll er! i
Þegar abstrakt-málverkin komu
rnanni fyrst fyrir sjónir, varð and-
lit manns allt að einni spurn, líkt
og hjá litlum dreng, sem í fyrsta
sinn sá innrnat úr kind og spurði:
„Hvað er nú þetta! Á að éta
þetta? — Það verður spennandi!“
En sjónin þarf sinn tíma. Líka
megnugt að snerta strengi í brjóst-
um manna, og valda hriíningu, eins
þegar manni af listmálara með dul*
arfuilum töfrum er endursagt hlut-
kennt form, eins og tildæmis lands-
lag, blóm eða mannsmynd, og þrá-
in eftir því, að geta átt kost á að
hafa einn:g þessa nýsköpun hið
næsta sér, er tekin að verða manni
að þörf — jafnvel að ástríðu!
♦
hún þarf að aðlagast kringumstæð-
um. Og nú er komið svo, að maður
•er farinn að sjá samspil í þessum
■samstillingum lita og lögunar, og
eru slík málverk nú tekin að orka
á mann, máttug og heillandi, eins
og músik. í sjálfu sér er þetta ekki
umtalsvert fyrir mann, sem ein-
hverju sinni hefur ekki aðeins
fundið fyrir þvi, heldur orðið það,
að hann væri músikalskari fyrir
milligöngu augans en en eyrans!
■Og aldrei hefur inaður á abstrakt
sýningu fundið þetta betur en á
núverandi sýningu Þorvalds Skúla-
sor.ar, að hér er ekki lengur'um
viðleitni, leit að túlkunaraðferð að
ræða, heldur er það orðin stað-
reynd. að form það fyrir fegurðar-
tjáningu, sem nú blasir við á veggj
um Listamannaskálans, er þess
1V.V/.V.V.VV.W.V.V1
v.v
Enda fjölgar þeim nú stöðugt,
sem aðlagasl þessu nýja listformi,
og kunna að meta það, um það bera
meðal annars vitni hinar mörgu
•seldu myndir á þessari sýningu
Þorvalds Skúlasonar.
í góðskáldskap hefur verið talað
um að „tónaregn titri“, með sama
hætti „glitra' litir, þess vegna eru
tónar og litir eins og tveir álar —
tveir farvegir í fljóti hinnar marg-
slungnu tilveru, og kannske skilst
okkur þessi viðmiðun — þessi stað-
reynd, enn betur, þegar við sjá-
um leikið með litina óhlutkennda,
eina og sjálfa, orðlausum flötum,
eins og setzt sé að hljóðfæri, og
þar ,,sungið“' orðlaust lag!
Guðbrandur Maguússon.
mvwuwwwvAvwi
BLAÐBURÐUR
TÍMANN vantar unglinga til blaðburðar frá
næstu mánaðamótum í eftirtaim hverfi:
Hverfisgötu
Laugarás
Heima
Skjólin
Kleppsveg
Holtin
Túnin
Norðurmýri
DagblaðiS TÍMINN.
Flokksstarfið úti á landi
KOSNIMGA
5KRIFSTOFURNAR
Kosningaskrifstofa Fram-
sóknarflokksins vegna kosn
inganna úti á landi er í
Edduhúsinu, Lindargötu
9a, 3. hæð.
Stuðnmgsmenn Fram-
sóknarflokksins eru beðnir
að hafa samband við skrif-
stoíuna sem allra fyrst og
gefa upplýsingar um kjós-
endur, sem dveljast utan
kjörstaðar, innan lands eða
utan, á kosningadag. —
Símar: 16066 — 14327 —
19613.
Skrifstofan er opin sunnu-
daga frá kl. 2—6 og alla
virka daga kí. 10—10.
COSNINGASKRIFSTOFAN
Á AKUREYRI
Framsóknai'félögin á Akur-
eyri hafa opnað kosninga-
skrifstofu í Hafnarstræt 95,
og eru símar hennar: 1443
og 2406. Þá hafa íélögin efnt
tií 50 lcr, veltu tí 1 fjársöfn-
unar í kosningasjóðinn, og
eru stuðningsmerm hvattir
til að koma í skrifstofuna og
talca þátt í veltunni.
KOSNINGASKRIFSTOFA
Á SELFOSSf
Framsóknarfélögin í Árnes
sýslu hafa opnað kosninga-
skrifstofu að Austurvegi
21, Selfossi, og er sími
hennar 100. Flokksmenn
eru beðnir að hafa sam*
band við skrifstofuna sem
allra fyrst og gefa upplýs-
ingar um kjósendur,