Tíminn - 30.09.1959, Blaðsíða 3
T f M IN N, miðvikudaginn 30. september 1959.
s
Dyravörður skrifar
endurminningar sínar
Yfirdyravörðurinn á hinu
fræga Ritz-hóteli í London
hefur gefiö út endurminning
ar sínar, og þar kennir
margra grasa, því á Hótel
Ritz hafa ætíð gist helztu
stórmenni heimsins ,fræg-
ustu leikarar, stjórnmála-
menn, þjóðhöfðingjar og
millj ónamæringar.
Hann er aldrei kallaður annað
en Georg, og hefur gegnt .starfi
isínu í 45 ár. Hann er ennþá furðu
□
- og fína fólkinu
um allan heim,
'tekið við hverjum sem var, það
þýddi ekkert fyrir Pétur og Pál að
koma til okkar. Sá af dyravörðun-
um, sem vísaði gesti á herbergi,
sem ekki hafði hlotið náð fyrir
augum hótelssljórnarinnar eða ver
ið mælt með, hann gat búizt við
að sér yrði vikið úr staríi — og
það kom nokkrum sinnum fy-rir“'.
Eftir þessu að dæma, gæti maður
búizt við því, að Georg væri ensk-
astur allra Englendinga, en ekki er
nú því að heilsa — hann er Grikki
að ætt og uppruna — heitir Georg
Criticos og er stoltur af uppruna
sínum. Hann kom ungur til London
og þar missti hann aleigu sína —
300,000 pund í viðskiptum ásamt
félaga sínum. Það var því ekki um
annað að ræða fyrir hann en leita
sér að vinnu — og eftir ýmsum
íkrókaleiðum komst hann loks í
dyravarðarstúkuna á Hótel Ritz.
Jens Munk nefndi staðinn
NOVA DANIA
og send: menn sina til að felia við 1
og leita fanga.
I
Hann fann líka Ameríku
9. maí 1619 sigldu tvö lítil
skip út úr Kaupmannahöfn.
Það var freigátan „Ein-
hyrningurinn“ og snekkjan
„Hreininn". Allir voru í góðu
skapi um borð. Skipshöfnin
— 64 manns — var þrungin
lífsþrótti og bjartsýni land-
könnuðarins.— engan grun-
aði hve hörmuleg örlög biðu
þeirra í heimskautslandinu
langt í norðri. Flotaforinginn
sem stýrði leiðangrinum,
ævintýramaðurinn Jens
Munk, var því kátari sem
lengra dró frá landi. Skipin
höfðu nú farið fram hjá
Krónborgarkastala og sá
ekki lengur til stranda. —
Krigtján IV. hafði lagt hon-
um til skipin og stefnan var
sett í noröur. Ætlun hans
var að finna siglingaleið um
íshafið, norður fyrir Ame-
ríku og sigla allt til Ind-
lands.
Þetta þótti hin tífldjarfasta fyrir-
ætlun: og engum öðrum í Danaveldi
hefði verið treystandi til aö leggja
í þess'a ferð. Þegar um þessar mund
ir, hafði nefnilega enginn þegn
Danakonúngs farið víðar úm heim-
inn en Jens Munk.
Jens Munk var fæddur í Noregi
1579 af dönsku foreldri. Þó faðir
hans væri aðalstignar, var hann,
hnepptur í fangelsi fyrir ofbeldis-
verk. Níu ára að aldri var Jens
Munk sendur til Danmerkur og
dvaidi í Álaborg hjá frænda sin-
um, som þár var borgarstjóri.
Jens undi hvergi nema við höfn-
ina og 12 ára gamall réð hann sig
sem léttadreng á skip, er sigldi til
Portu'gai. Þar gekk hann af skips-
fjöl úg réði sig sem lærling hjá
kaupmanni einum. En vistin í landi
nægði honum ekki til lengdar. í
þetta ,'sinn fór hann enn á sjóinn
og sigídi alla leið til Bahia í Brazi-
líu. Þar tók liann saman föggur
sínar og gekk á land. Ilann var
fólaus með öllu. en fékk sér vinnu
sem lærlingur hjá skósmið og mál-
arameistara.
Ævintýraþorstinn gerði þó fljót-
lega vart við sig, og hann undi ekki
lengi Við borgai’alegt líferni. Hann
komsX oft í kast við lögin, og er
hann árið 1958 bjargaði tveimur
hollenzkum skipum, sem gerzt
höfðu sek um lögbrot við spÖnsTui
einokunarverzlunina, varð hann að
Jens Mnnk ætlaSi
aS sigla frá
Kaupmannahöfn
norSur fyrir Ame-
riku til Indlands -
en örlögin gripu
í taumana
IV. Hann tók aftur til veiði-
ménnsku í Norðurhöfum þar til
Kalmar-styrjöldin hrauzt út. Hann
barðist hetjulegri haráttu við Gaut-
elfi, og í umsátrinu við Elfarsborg.
Að launum fékk hann stöðu sem
féhirðir við danska sendiráðið á
Spáni. Er hann var kominn aftur
á sjóinn að ári liðnu. Frá Spáni
sigldi hann á vegum rússneska
sendiráðsins til Arkhangelsk, fór
síðan urn Norðursjó og elti upp
launverzlunarmenn. Árið 1617 er
hann enn kominn til Spánar, og
réð þar í þjónustu sína hvalveiði-
menn frá Biskaya-flóa fyrir ný-
stofnað veiðifélag.
Meðan því fór fram, var það af-
Framhald á bls. 8.
verður órótt
□
unglegur þar sem hann silur við
símann í dyravarðarstúkunni,
hlustar þolinmóður á erindi gest-
anna og stjórnar heilli herdeild
vikapilta. Þó er hann orðinn 76
ára að aldri.
Hann hefur séð margt, heyrt
margt og kynnzt mörgu og merku
fólki. Nú segir hann frá lífi sínu
og starfi og þúsundir manna um
heim allan leggja við hlustir. Hann
hefur verið trúnaðarvinur hefðar-
meyja, félagi stórhertoga og stuðn-
ingsmaður heimsfrægra leikara. Og
það er ekki laust við að tauga-
skjálfti fari um suma þegar þeim
verður hugsað til útkomu þessarar
bókar — því lífið á Hótel Ritz á
ýmsar hliðar, sem ekki þola vel
dagsljósið, þó það hafi alla tíð ver-
ið stefna hótelsins að taka aðeins
á móli svokölluðu „fínu fólki“.
Hótel Rilz stendur við Picca-
dilly, dimm og drungaleg bygging
■og langt frá því að vera nógu rúm-
góð. Því var það dag nokkurn að
einn af forstjórum gistihússins
kom að máli við Wimborne lávarð,
sem átti næsta, hús og skýrði hon-
um frá því, að gistihússtjórnin
væri að hugsa um að færa út kví-
irnar, og spurði hvað hús lávarðar-
ns kostaði.
Lávarðurinn hafði lifað í pomp
ig prakt sem varakonungur ír-
ands, þetta var á þeim dögum, sem
inski aðallinn átti eitthvað undir
sér.
— Ég var nú einmitt að hugsa
um að stækka garðinn í kringum
húsið niitt, svaraði lávarðurinn,
hvað kostar Ilótel Ritz?
„Það var allt gert til að hafa að-
eins valda gesti á hótelinu“, skrifar
Georg í bók sinni, „beztu hótelin
verða að byggja tilveru sína á upp
skafningshætti og smjaðri. Öll
borðin í pálmagarðinum voru dag
hvern rrierkt: ,,LOFUГ'. Það var
gert til þess að yfirþjónninn gæti
bægt á braut óæskilegum geslum.
Þeim var blátt áfram sagt að ekkert
horð væri laust. Við gátum ekki
Georg í dyravarðarstúkunni
á Hótel Ritz.
Ensku gistihúsin sækjast mjög
■eftir 'Starfsfólki frá meginiandinu.
Það er miklu alúðlegra og vingjarn-
legra 1 viðmóti en stirðbusalegir
og kuldalegir Bretadurtarnir. Og
Georg kunni fljótlega vel við sig í
■stöðunni, enda er það sagt um
Grikki, að ekki megi tveir þeirra
hittast í útlöndum fyrr en þeir eru
búnir að setja á fót veitingahús.
Þegar talað er um óæskilega
gesti, er ekki átt við fyrrverandi
tugthúslimi, tötralega farandsaia og
þvíumlíka. Það mætti til dæmis bú-
ast við að Hollywood-stjörnurnar
væru velkomnar á Hótel Ritz, en
það er nú öðru nær.
Framhald á bls. 8.
Til vinstri eru skipin tvö í Húdson-
sundi þar sem áhöfnin hittir Eski-
móana, en þar sem listamaðurinn
hefur ekki verið viss um kiæðabúnað
Eskimóa, hefur hann valið þann
kostinn, að teikna þá nakta. — Til
þægri eru skipin sýnd mitt í ísnum.
flýja land og fór frá Suður-Ame-
ríku. |
Stuttu eftir komu sína heim til
Danmerkur, fitjaði hann upp á
þeim afrekum, sem áttu eftir að
halda nafni hans á lofti. Hann'
stjórriaði skipum Henriks Ramels
ríkisráðs í veiðiförum um íshafið, I
og varð nafnkunnur árið 1609,
þegar skip hans festist í ís við Ark-
angelsk. Ilonum tókst með þraut-
seigju og harðræði að bjarga sjálf-
um sér og áhöfn sinni í land og
fór af'tur til Danmerkur þar sem
hann komst í þjónustu Kristjáns
i»r|ár ásjónur Evu
Bandarísk mynd. Aðalhlutverk:
Lee J. Cobb, Joanne Woodward,
Sýningarstaður: Nýja bíó.
Töluvert er haft fyrir því aö kynna
áhorfendum að mynd þessi sé
sönn 1 hvívetna og saimta'lið í
henni sé tekið úr iæknaskýrsi'um.
Gott ef mann rámer ekki í að
hafa lesið um þetta Evu-mál í ein-
hverju riti. Myndin er um konu
eina í Georgíufylki í Bandari-kjun-
um, sem fékk yfir sig þá ónátt-
úru að verða þrjár manneskjur í
einni eða það sem myndi kallast
þriklofin persóna. Ein konan var
lotleg og amstursfull húsmóðir,
önnur var glysgefin svallkona og
sú þriðja, sem kom ekki fyrr en
seinast og gekk af hinum dauðum,
var menningarmanneskja.
Hafi geðlæknar einhverjar óskir um
sjúklinga sína, þess'efnis að þeir
geti sannað á þeim flókin fræði
og kenningar, þá er enginn efi, að
þeir myndu vilja fá sjúkling eins
og þessa Evu. Liggur við að það
ósennilegasta við þessa mynd sé,
liversu dýrlegt viðfangsefni svona
liugklofi — þrefaldur — hlýtur að
vera þeim sem fæst við geðrann-
sóknir.
Það, sem áður nálgaðist gaMur og
var haldið frá hinu illa er nú orð-
in ein virtasta vísindagrein. Hin
ýmsu sjúklegu fyrinbæri andlegs
lífs eru ekki lengur tekin tökum
trúarbragða og hégilju, heldur
fást við þau þeir menn, sem hafa
lærdóm tii að þreifa um sálar-
kirnur manna. Og hvað sem um
þessa mynd verður sagt, þá er þó
í henni sá blífanl’egur vísdómur,
að menn kunna orðið að fjaila
um ýms afbrigði vanheilia geðs-
muna. Áreiðanlega er hér um ein-
stætt fyrirbæri að ræða og Jo-
anne Woodward, sem leikur þá
þriklofnu, gerir það með þeim
skilum, að hvergi finnst keimur
þeirrar uppskrúfuðu skrifstofu-
snilldar, sem oft af ástæðulausu
hefur fengið nafnið kvikmyndir
sálfræðilegs eðlis. — IGÞ.