Tíminn - 30.09.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 30.09.1959, Blaðsíða 12
; NTB. — Kaupmannahöfn :|’9. sept. -— Mannvinurinn Al- hert Schvveitzer var í dag hylltur í Kaupmannahafnar- háskóla, er honum voru af- hent Sönning-verðlaunin að upphæð. 100.000 danskar krónur. Spnníijg-verölaunasjóðurinn var stoi'naður af frú Leoni Sonning til minninga,. um mann hennar Christian Sonning ritstjóra. í kvöldverðarboði í Kristjáns- borgarhöll afhenti H.C. Hansen for sæfisráðherra Sehvveitezr 50 þús. lcrónur. sem eru hluti af tekjum þeim. sem orðið hafa af sýningum ■kv-kmyndarinnar, sem gerð var um Iíf og starf Schweitzers, en húni hefur notið mikilla vinsælda tpí^morku. >?-'Í-'-íiv$$Í4 -frÍ- . ■' ,......... — —■ ■■■■—■— Munu ekki svara ÞaS verSur aS koma í veg fyrir hin tiSu slys meS öllum tiltækum ráSum. Kynnir sér slysastaði á kortum ári eftir að slys eiga sér stað a að er því ekki úr vegi, að al- ir iningur fái að kynnast nokk- ui starfstilhögun umferðarnefnd- ai og því hvernig búið er að nefnd- iii i af hálfu Reykjavíkurbæjar. í nefndinni eiga sæti sex inenn, sem allir gegna öðrurn opinberum störfum. Nefndin er ólaunuð og störf liennar eru aukavark þessara mana. Hún jnefur ekki ákveðið fé til fram- kvæmda á fjárhagsáætlun bæj- arins. Hún hefur ekkert fram- kvæmdavald. Rannsakar livorki slys né umferðarbrot, en fylg- ist aðeins með skýrslum lög- reglunnar um þau, sem gefnar eru löngu eftir að atburðirnir áttu sér stað. Þar við bætist, að fram- kvæmdastjóri nefndarinnar, sem í fjögur ár hefur aflað sér þekkingar á þessum málum, verður innan skamms látinn hætta störfum. Fyrr hefur verið vikið að því hér í blaðinu, að skipuð vrði sér- stök rannsóknarnefnd vegna hinna tíðu dauðaslysa. Eitt það fyrsta, sem sú nefnd myndi að sjálfsögðu laka til alhugunar er, hvort ekki beri að veita umjferðarnefnd ákveðið framkvæmdafé til tafar- lausra ráðstafana gegn slysahætt- unni. Þá mundi væntanleg rann- sóknarnefnd taka til athugunar á hvern hátt hægt verði að samræma þekkingu sérfróðra manna störf- um umferðarnefndar, þannig að starf hennar komi að sem mest- um notum, hvað unrferðina sjálfa snertir. Blaðið hefur snúið sér til Val- garðs Briem, framkvæmdastjóra umferðarnefndar, lagt fyrir hann spurningar um starfstilhögun nefndarinnar og fengið svör við þeim: — Hverjir eiga sæti í umferð- arnefnd? — Sigurjón Sigurðsson, lögreglu- stjóri, formaður, Einar B. Páls- son, yfirverkfræðingur hjá Reykja- víkurbæ, Einar Thoroddsen, bæj- arfulltrúi og hafnsögumaður, Guð- mundur Pétursson, fulltrúi Slysa- varnafélags íslands, Þór Sandholt, skólastjóri Iðnskólans og Aðal- steinn Richter, skipiilagssljóri Reykj avíkurbæj ar. — Eru störf nefndarinnar þá aukaverk, þar sem nefndarmenn gegna allir öðrum embættum? — Algjörlega. Nefndin er ó- iaunuð. Sjálfur hef ég laun og vinn hálfan daginn hjá nefndinni og hinn helminginn hjá Bæjarút- gerð Reykjavíkur. Ég hef aðeins tillögurétt í nefndinni. Hins veg- ar hefur nefndin haft verkfræð- ing, Asgeir Þór Ásgeirsson, sem (Framhald á 2. síðu) UmferSanefnd bæjarins þarf að hafa meiri afskipfi af umferSamálum og fá framkvæmdavald og fjármagn til aS koma fram endurbófum á umferðinni án fafar Drápin á vegunum hafa nú verið eitt helzta umræðuefni manna undanfarna daga. Um- ferðarnefnd Reykjavíkur hefur haldið fund með fréttamönnum blaðanna um þetta mál og boðað strangara eftirlit með umferðarbrotum af hálfu lögreglunnar og þyngri refsingar af hálfu dómstólanna. Þá hefur nefndin hvatt almenning tii löghlýðni og gætni í umferðinni, og er þetta hvort tveggja vel. uppreisnar- ||piðhnum NTB—PARfs, 29. sept. — Miehel Debré íorsætisráðherra Frakka sagði á þingfundi í dag, að stjórn in myndi ekki svara opinberlega yfiríýsingu uppreisnarmanna í Alsír, sem þeir gáfu í gær, sem svaiT vi'ð tillögum de Gaulle um lausn Alsírmálsins, í þessu sambandi er hent á þa'ð, að Murville utanrikisráðherra muni ræða Alsírmália á Allsherj- arþingi S.þ. og stefna frönsku stjórnarinnar muni koma nægi- lega ljóst fram þar, svo ekki ger- ist þörf á að gefa uppreisnarmönn um þeint svar. Fundir í Ólafsvík og á Hellissandi Almennir kjósendafundir B-list ans í Vesturlandskjördæmi ver'ða haldnir í Ólafsvík og á Hellis- sandi n. k. föstudag og hef jast kl. 8,30. Frummælendur í Ólafsvík verða Daníel Ágústínusson og Alexander Stefánsson, en á Hellis sandi Gunnar Guðbjartsson og Halldór Sigurðsson. Öllum lieim- ill aðgangur að fundum þessum. Kjósendaíundir í Árnessýslu Almennir kjósendafundir verða haldnir í Árnessýslu sem hér segir: Stokkseyri, fimmtudaginn 1. okt., og að Flúðum í Hrunamannahrepp miðvikudaginn 7. okt., og hefjast fundirnir kl. 9 e. h. Á fundunum mæta til fram- sögu 5 efstu menn á framboðslista Framsóknarflokksins í Suöurlandskjördæmi. Kjósendafundurinn í Borgarfirði Frambjóðendafundur B-listans í Vesturlandskjördæmi er eins og áður hefur verið sagt frá í blaðinu, að Brún í Bæjarsveit n. k. sunnudag og hefst kl. 4 e. h. Fimm af frambjóðendum flokksins flytja framsöguræður. Aðalfundur F.U.F. í Borgarfirði er sama dag og sama stað kl. 3 e. h. Tilkynning frá lögreglustjóranum á Keflavíkurvelli um flugskýlismálið I gærkveldi barst blaðinu eftir- farandi athugasemd frá Birni Ing- varssyni, lögreglustjóra á Keflavík- urflugvelli: „Vegna yfirlýsingar flugmála- stjóra, er síðastliðið laugardags- kvöld var lesin í útvarp og birt í blöðum á sunnudag, óska ég að taka fram: I bókun þeirri, er flugmálastjóri vísar til hjá flugmálastjórn o,g lýsir hinum alvarlegu atburðum við stóra flugskýlið á Keflavíkurflug- velli 6. þ. m. segir, að svipað atvik hafi komið þar fyrir flugvirkja f lugmálastj órnar. Hér skal þess getið, að um kl. 04.00 sunnudagsnóltina 6. þ. m. hringdi Sigurður Erlendsson flug- vélavinkjameistari í lögregluþjón nr. 3 og greindi honum svo frá, að þá rétt áður hefði hann (Sigurður) verið stöðvaður af vopnuðum her- verði við nefnt flugskýli, er hann var þar við skyldustörf. Lögreglu- maðurinn, er þá stundina var einn í flugvallarhliðinu, bað Sigurð að: gefa skýrslu daginn eftir í skrif- stofu embættisins um atvik þetta. Lögreglumaður þessi greindi lið- þjálfa, er þessa nótt var fyrir vakt herlögreglunnar, frá atviki þessu. Eflir umrædda helgi kom Sigurð ur og gaf skýrslu fyrir dómi um atvik þetta. Þess skal getið, að Sigurður var aldrei beittur því ofbeldi, er hinir tveir flugmálastjórnar starfsmenn máttu þola. í gærdag hefur lögreglumaður þessi nú skýrt svo frá, að nefndur Sigurður hafi í lok sanilalsins sagt honum óljóslega frá, að tveir starfs : menn flugmálastjórnar hefðu verið beittir harðræði við greint flug- skýli, en eigi gat Sigurður þá, að sögn lögregluþjónsins, greint hon- um frá hverjir það hefðu verið. Lögreglumaður þessi færði til- kynningar þessar eigi til bókar nó heldur greindi hann yfirmönnum (Framhald á 11. síðu) B er listabókstafur Framsóknarflokksins í öllum kjördæmum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.