Tíminn - 30.09.1959, Blaðsíða 10

Tíminn - 30.09.1959, Blaðsíða 10
ID T í MI N N, miðvikudaginn 30. september 1959. &rístökkskeppni Septem- rmótsins vakti athygli Á mótinu náðist einnig bezti árangur kvenna. í 100 m. hlaupi hér í 7 ár Septembermót Frjálsíþróíta rá®s Reykjavíkur fór franv á fjai:eardalsvellinum s. 1. lawgar nag, 26. september. Keppendur vorr- þrjátíu frá sjö félögum og I >íf:5samböndum. Þi/itt fyrjr kulua_ og þu?igar brauíir náðist a'lisæmilegur árangur í sumiim arciiium. Einkum er athyglisverður árang- UVi>'-"‘ ■ þrístökki, en þar náðu allir k( po> ndurnir sínum bezta eða við sim *;ezla árangur. Hörður Har- a '".ssoi^bar sigur úr býtum í tveim ■V'; ( < ( inum, 200 m hlaupi og 400 m. íp indahlaupi, en árangur hans í ):eirri grein er góður, því þetta ■es: . fyrsta skipti, sem Hörður kepmr í þessari grein. I 1 á náði Rannveig Laxdal bezta tíma i 100 m. hlaupi kvenna, .sem Báðst hefur í Reykjavík í sjö ár. He'Mo úrslit mótsins urðu þessi: i Kúhtvarp: Haligrímur Jónsson, Á 14,32 Gunnar Huseþy, KR 14,30 Friðrik Guðmundsson, KR 1378 Arthur Ólafsson, UMSK 13,19 Úlfar Björnsson, USAH 13,08 Ármann J. Lárusson, UMSK 12,34 Kringlukast: Hallgrímur Jónsson, Á 45,70 Þorsteinn Löve, ÍR 45,47 Friðrik Guðmundsson, KR 45,45 Björgvin Hólm, ÍR 41,37 Ármann J. Lárusson, UMSK 37,64 Úlfar Björnsson, USAH 37,60 Sleggjukast (á Melavelli): Friðrik Guðmundsson, KR 48,23 Birgir Guðjónsson, ÍR 37,91 100 ir lilaup: Fiu: i Frímannsson, KR Gréíar Þorsteinsson, Á Unn.ar Jónsson, UMSK C <’ih Guðjónsson, KR Ói: Unnsteinsson, Ölf. 2Ö( hlaup: Hör<’ v- Haraldsson, A G: < Þorsteinsson, Á Unn. Jónsson, UMSK 80* hlaup: Be : <Hóiin, ÍR Jöi - liusson, Á Frii ir Friðriksson, ÍR 11,0 11,2 11,2 11.4 11.5 22.7 23,4 23.8 2:08,3 2:13,9 2:15,3' llt Bii' grindahlaup: in Hólm, ÍR, 40* : grindahlaup: Hörh. r Haraldsson, Á F11- Friðriksson, ÍR 15,4 58,3 68,2 10* Ra Kr.i.s’ M.iöi nái 7 á hlaup kveniia: < ig Laxdal, ÍR 13,5 :i> Harðard. UM SK 14,1 •iólm, ÍR 15,0 ■<i Rannveigar er sá bezti, sem iiefur hér í Reykjavík s. 1. Stángarstökk: óur Sigurðsson, ÍR 3,70 Bryn ,ar Jensson, HSH 3,50 Bin i< Guðjónsson, ÍR 3,20 Þrísíökk: Ingvi.r Þorvaldsson, KR 14,25 Krist án Eyjóifsson, ÍR 13,85 Sigurðuy Sigurðsson, USAH 13,82 Ólaful’ Unnsteinsson, Ölf. 13,34 Einar Frímannsson, KR 12,97 i ;y,. Þrírskíðamenná Oiympíuleikana Á síðasfa fundi Ólympíu- nefndar, 24. þ. m. var sam- þykkt að senda 3 skíðame?m til keppn? á VIII. Vetrarleik- unum í Sf/uaw Valley 18.—28. febrúar ‘næstk. Jafnframt sam þykkti nefndi?? a'ð senda einn fararsíjóra mefs flokknum og að bjóða for??ianni Skíðasam- ba?zdsins, Hermanni Stefánsf syni, menntaskólaken??ara á Ak ureyri, a\9 verða fararstjóri flokksins. Áður hefur Ólympíunefnd boðað þátttöku íslands í frjáls um íþróítum og sundi á XVII. Ólympíuleikunum í Róm 25. ágúst til 11. sept. á næsta ári. Um fjölda þáttíakenda íslands þar er aa sjálfsögðu enn allt óákveðið. Nýlega liafa eftirtaldir aðilar tekiið sæíi I Ólympíunefnd til viðbóta?’, sem fulltriiar sérsam banda: Frá Frjálsíliróttasambandi fs- Iands: Brynjólfur Ingólfsson, stjóinarráðsfullirúi, Frá Sundsambandi fslands: Ingvi R. Baldvi??sso??, íþrótta- kennari, Frá Knattspyrnusambandi fs- lands, Raí/nar Lárusson, f«ll trúi, 1 Frá Skíðasambandi íslands: Raignar Þorsíeinsso??, gjald- keri. Einar Frímannsson sigraði í 100 m. hlaupinu á September-mótinu, hljóp á 11.0 sek. Hann sést hér koma í mark. Annar er 'Grétar Þor- steinsson, þriðjði Ólafur Jónsson (bakvið Grétar), fjórði Guðmund- ur ijónsson og fimmti Ólafur Unnsteinsson. (Ljósm. Þorv. Ósk.) ENSKA KNATTSPYRNAN: Portsmouth tapaði sjö- unda leiknum í röð Úrslit 'S.l. laugardag: SfélffiÉkM: I. deild. Arsenal—B’.ackpool 2—1 ■Burnley—Birmingham 3—1 Fulham—-Chelsea 1—3 Leeds Utd.—Newcastle 2—3 Leicester—Tottenham 1—-1 Manchester C.—Blackburn 2—1 Nottingham F.—Bolton 2—0 Preston—Manchester Utd. 4—0 Sheffield Wedn.—Luton 2—0 We<st Ham.—West Bromwich 4—1 Wolverhampton—Everton 2—0 II. deild. Aston Villa—Leyton Orient 1—0 Brighton—Swansea 1—2 ■Bristol Ci'ty—iMiddlesbro 2—0 Charlton—Derby County 6—1 Lincoln—Cardiff City 2—3 Liverpool—Plymouth 4—1 Portsmouth—Ipswich 0—2 Rotherham—Hull City 1—0 Scunthorpe—Sheffield Utd. 1—1 Stoke iCity—'Bristol Rovers 0—1 Sunderland—Huddersfield 0—0 Tottenham er enn eina liðið í 1. deild, sem ósigra?) er, en það var meira lán en geta, sem bjarg aði liðinu frá 'tapi á laugardaginn í Leicester. Heimaliðið hafði yfir burði í leiknum, þó því tækist ekki að skora nema eitt mark — og Tottenham jafnaði úr mjög vafa <samri vítaspyrnu. Wolves, Arsenal og. Burnley sigruðu öll og hafa aðeins hlotið einu stigi minna en Tottenham. Tvö af frægus'tu liðum Eng lands, Manch. Utd. og Portsmouth, urðu enn að bíta í hið súra epli á laugardaginn. í Portsmouth — sem aldrei hafði fallið lir 1. deild fyrr en s. 1. vor — eru áhangend ur liðsins þegar farnir að 'tala um keppni í 3. deild næsta keppnis tímabil. Eftir sjö tapleiki í röð ítalir EM-meistar ar í bridge Evrópumeistaramótinu í bridge lauk s. 1. föstudag í Palermo á Sikiley með^ sigri ítölsku meistar- anna, sem unnu nú í fjórða sinn í röð. Unnu þeir alla leiki sína í mótinu, hlutu 28 stig. Frakkar voru næstir með 25 stig, Englend- ingar í þriðja sæti með 23 stig- og Svíar í fjórða sæti með 21 stig. Norðmenn urðu fimmtu og Finn- ar sjöundu. — ítalir og Frakkar mættust í 12. umferðinni og var spenningur mikill framan af, en ftalir unnu fyrri hálfleikinn með 39—1 stigi, og leikinn með 84—17. Óvenjulegur mismunur milli tveggja efstu liða. Nánar verður skýrt frá mótinu í blaðinu síðar. er Portsmouth nú í neðsta sæti í 2. deild ásamt Lincoln City — og með núverandi getu er líklegt að liðið verði þar áfram, nema •tékkhefið verið tekið fram og nýir leikmenn keyptir. Og ekkert heppnast heldur hjá „Busby babies“ eða leikmönnum Manch. Utd. Liðið réði ekkert við Preston — þar sem Tom Finney (lék aðalhlutverkið og skoraði tvö j mörk — og tapaði með fjórum ' mörkum gegn engu, og færist stöð ugt neðar á töfluna. í 2. deild er Aston Villa — eitt frægasta lið Englands —sem féll niður s. 1. vor, stöðugt í efsta sæti, og hefur hlotið tveimur stigum meira en Cardiff City. Villa sýnir þó ekki neitt sérstakan leik um þessar mundir og liðið var heppið gegn Leyton Orient. Ekki er því víst að leið Birmingham-liðsins sé beint upp í 1. deild aftur. Metaðsókn vai' á leikvelli Brent fords á laugardaginn er 'Norwich City — liðið, <sem vakti sem mesta athygli í bikarkeppninni í vor —■ kom í heimsókn og vann í skemmti legum leik með 4:3. Norvvich náði við það efsta sætinu í 3. deild, en Halifax hefur sama stigafjölda — 17 stig, en verri markatölu. í 4. deild er Walsall — útborg Birm ingham —■ efst með 18 stig, en í öðru sæti er Lundúnarliðið Mill vall — <sem ásamt Tottenham er eina liðið i deildunum, sem ekki hefur tapað leik. Hættið þessu drengir, það er ekki tími fyrir cha -chn dans í knattspyrnu. Én þó látbragð þessara leikmanna virðist gegn- mn Ijósmyndavélina m@st líkjast dansi er þó æ.t-lun þeirra önnur, en myndin var tekin á leik velii Arsenal á laugar- daginn . og sýnir mark- mann Blackpool, Farm, Og miðherja Arsenal, Herd, en þeir eru báðir skozkir landsiiðsmenn. Livepooi Swanséá.! Sunderland Ipswich Stoke .City Brighton Scunthorpe Plympujh Bristoí' fcity Derby , Co. Hulf Citý , Porísmouth Lincoln ' 10 5 10 5 10 .10 10 10 10 10 10 1 4 1 4 3 3 0 5 2 4 3 4 4 4 3 5 1 7 10 2 1 7 14—25 10 2 1 7 10—28 10 1 2 7 10—21 10 2 0 8 9—24 4 5 4 3 2 2 2 11 10 22—16 11 19—18 11 14— 17 23—17 19—17 10 16—16 9 9—14 13—24 15— 24 3. deild efstu off neðsZu félöig. Nbrwich 11 7 3 1 25—12 17 Haljfax 11 7 3 1 18—11 17 Q.P.R. 11 6 3 2 20—6 15 Coventry 11 5 5 1 19—9 15 Bournemouth 11 7 1 3 22—14 15 Reading ChÉ&teEfield' - Wrexham Mansliejd Accrington ; 11 2 2 7 25—29 10 3 0 7 15—24 10 2 2 6 13—25 11 1 4 6 13—28 11 2 2 7 14—32 Tottenham 10 5 5 0 25—11 15 Wolves 10 6 2 2 31—17 14 Arsenal 10 5 4 1 17—10 14 Burnley 10 7 0 3 22—17 14 Blackburn 10 5 2 3 19—12 12 West Ham. 10 5 2 3 22—17 12 Preston 10 4 3 3 19—18 11 Nottm. For. 10 4 3 3 11—11 11 West Brom. 10 3 4 3 19—15 10 Chelsea 10 4 2 4 24—24 10 iManc. City 10 5 0 5 20—21 10 'Leisester 10 3 4 3 16—22 l.Ö Sheffield W. 10 4 1 5 15—<13 ‘9’ iBlackpool 10 3 3 4 12—16 9 Fulham 10 4 1 5 17—27 Tö • Man. Utd. 10 3 2 5 21—24 S Newcastle 10 3 2 5 16—21 &.. 'Leeds Utd. 10 3 2 5 14—23 *8 Bolton 10 3 1 6 13—16 J Everton 10 2 3 5 12—18 ÍT Luton 10 2 3 5 8—13 Birmingham 10 1 3 6 14—21 $?> Staðan í II. deild Aston Viila 10 8 1 1 19—7 17 Cardiff 10 7 1 2 21—15 15 Charlton 10 5 4 1 26—16 14 Middlesbro 10 5 3 2 26—12 13 Sheffield Utd. 10 5 3 2 22—14 13 Bristol Rov. 10 4 5 1 15—13 13 Huddersfield 10 5 2 3 18—12 12 Rotherham 10 4 4 2 18—14 12 Leyton Orien 10 4 3 3 20—14 11 1 1 13. umf erð í 13. umferð á áskorendamót- inu í Júgóslafíu, fóru leikar þannig, að Tal van Fischer og Petrosjan vann Benkö. Keres var í tapliættu gegn Gligoric, en tókst að rétta skákina við í tímaþröng, og er staðan nú jafn- teftisjag. Biðskák varð hjá. Smy- slóv o?4 Friðrik ogi, og á Smy- heldur betra tafl. Fkki liafa ennþá borizt fréttir :af st.öífunni í biðskák Friðriks OffjjBdséber. í skeyti frá Frey- Steiúi Þorbergssynt s. 1. sunnu- dag Segir, að.;skák JFriðriks og Fischers báfl furið áftur í bið — (ig síðáii stendur BERRA. RSísíminu hefur gért ítrekaðar taiaunir tíl aff fá Skéytið leið- rétt, en ekki' tekizh Er því ekki gptt að segja - iivort á að vera i stað b — verra — eða t í stað r ýé^be.tiia. En úr því fæst skor- Ið.íjkvöid, því að í dag verða bíðsikákirnar tefídar. Síðan verð- ur tveggja daga frí, en síðan hefst-vþriðja lota mótsins og verður þá teflt í Zagreb.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.