Tíminn - 30.09.1959, Blaðsíða 7

Tíminn - 30.09.1959, Blaðsíða 7
sem efla vilja Framsóknar- um alhliða umbótastefnu g Framsóknarflokksins í vor opnar aukinnar festu í þjóðmálum Úr ræðu Eysteins Jónssonar, fyrrv. ráð- herra, á fundi Framsóknarmanna í Kefla- yik í fyrrakvöld EYSTEINN JÓNSSON stuðning sinn við það tækifæri Og þar meft gert stjórninni fært að gefa lögin út. Það er þyí sann , að, að það var á valdi Sjálfstæðis flokksins hvort lögin voru gefin út eða ekki. SjálfstæðisflQkkurinn hefur notag Alþýðuflokkinn til , þess að nema úr gildi framleiðsl.u ráðslögin. , y-i?' Hvað segðu verka- menn? Ráðstafanir þær, sem felast ’ í ' hráðabirgðalögunum -eru hliðstæð ar því, ag kaup einstakra "Stétfá, • t. d. hafnarverkamanna væri bund ið með lögum. Setjum t. d. Svo, til að skýra málið, að í gildi væru þaú lög að kaup hafnarverkamanna skyldi hreyfast sjálfkrafa í sam ræmi við laun annarra stétta í landinu, og tiltekinn aðili,, seni . þeir hefðu sjálfi,. gengizt. undir,. ætti að skera úr ágreiningsatrið . um um það. Svo kæmi þar, að kaup hafnarverkamanna ætti til smræmis að hækka nokkuð. .4 stað þess að láta löglegan aðila • skera úr, gæfi ríkisstjórnin ú.t bráðabirgðalög um að kaup hafn arverkamanna skyldi standa ó- breytt. Dettur nokkrum í hug,,. að . hafnarverkamenn mundu una slíku, og mundi nokku,. mæla slík um aðgerðum bót? Slíkt væri auð vitað frekleg árás á eina ■s’tétf, jg,u. það er svona árás, sem nú hefur verið gerð á bændastétt landsins. Og það er lika alveg víst, að almenningur í landfnu, jafnt við Sí'ávarsJSnna og í svejtinni fyrir Iítur þessi bolabrögð og þeir sem að síanda hafa álitshnekkznn eig fylgistapið eitt að launum. Allir óspiiltir menn vilja jafni'æíái stétt anna í kjaraniálum. v Stjórnin segist hafa orðig að gera þetta til þess að stöðva verð þ'ólguna- En það verður engin : veröbólga stöðvuð með rangindum í garð einnar stéttar, heldur býð 'Ur slíkt nýjum röskunum heim. Hér er heldur ekki um lið í neinni raunverulegri stöðvun að r’æða, heldur kák, sem viðurkennt er að ekki fær staðizt til frambúð ár — allt miðað við að fleyta sér ffram yfir haustkosningarnar. Tímamót •Því hefur verig yfir lýst, að kjördæmabreylingin eigi að verða upphaf nýrrar stjórnarstefnu í landinu — stefnu, sem marka ætti -tímamót. Þegar mznnzt er lí-Jins tíma, segja kjördæmaflokkarnir að tímabilið frá 1927 — t?l þessa tíma, cinkennist af vöidum Fram sók?zarfiokksins. Þefta er lang- mesta framfaratíinabil í sö(/u þjóa . arin7iar, svo að Framsóknarmenn geta vel við þann dóm unað. En hver er bá nýja stefnan. Það er greinilega farið að sjást votta ;íyrir henni og því unnt að nefna nokkur dæmi úm þau sólarmerki. Það á ag taka upp nýja stefnu í fjárfestingarmálum, gagnstæða byggðastefnu Framsóknarflokks- ins, sem felur í sér alhliða upp byggingu og framfarasókn um landið allt. Kjörorð hinnar nýju stefnu er að draga úr fjárfesting unni, einkum þeirri, sem Einar Olgeirsson kallaði „óarðbærar framkvæmdir víðs vegar um land ið.“ Sjálfstæðismenn hafa einnig sagt það blygðunarlaust, eins og t. d. Jón Pálmason, að menn yrðu ag gera sér ljóst, að niðurskurður framkvæmda hlyti a ð koma. Þessi öfl stóðu að síðustu fjár lagaafgreiðslu, þar sem ráðist var til niðurskurðar á hvern fram- kvæmdaliðinn af öðrum, en hvergi'hróflað við öðru. Undanfarin ár hefur greiðsluaf gangur ríkissjóðs jafnan verið not aður til þess að styðja uppbygg ingu atvinnuvega, til íbúðabygg inga og annarra þýðingamestu framfaramála. í velur var ráðizt á þessa stefnu, afgangurinn tekinn til eyðslu og sagt að réttmætt væri að verja honum þannig. Þar með e,. tekin upp sú stefna, að slíkur greiðsluafgangur geti aldrei orðið nokkru nýtilegu máli til stuðnings. Gagnstætt þessu er svo talað um „efnahagslega“ fjárfestingu — þ.e. framkvaémdir sem ekki þurfa opinberan stucj,ring. Þag er kölluð efnahagsleg fjár festing t.d. að auðkýfingar byggi að vild sinni íbúðarhallir, af því þar þarf ekki opinberan stuðning. En pólitísk fjárfest- ing, ef ríkið reynir að ná saman 2 millj. í íbúðalánasjóð, til þess að lána 20 ungum hjónum fé til þess að koma sé,. upp íbúðum. Það var í samræmi við þetta, sem tillaga Eramsóknarmanna í vor, um að verja nokkrum hluta greiðsluafgangs ríkissjóðs til íbúðalána, var kolfelld og ekki heldur anzað tillögu í sömu átt í sumar. Það varð að eyða öllum afganginum til þess að fleyta stjórninni fram yfir kosningar. Og þetta er köllug stöðvunar- stefna. Það er glög'gt a>5 hverju síefnt er, sagði Eysteinn Jónsson. Þau öfl, sem stóöu að kjördæmabylt ingunni vilja draga úr fjárfest- ingu hins opinbera og þar með stuðnjngi vig liina efnammni, en hinir ríku fái að liafa nóg olnbogarúm. Nú er liins vegar eftir að vita, iivort þjóðfn vili styðja þessa nýju stefnu. Það er augljósí, að fái kjördæma- flokkar?ur nú sæmilega útkomu í kosiiingunu???, vei'ður ótrautt IialdJS áfram. Ef Framsóknar- flokku?inn eflist liins vegar, mun það afstýra mzklu, því þess ir flokkar munu þá hugsa ráð siít betur og hika, og beiulín?s ekki koma á þeim samtökum, sem þeir hafa í lunga. Og þá munu opnasí leiðir tzl þess að Framsóknarfiokkurinn haf? mik il áhrif. Aukið fyígi Við Franiisóknarmenn verðum mjög varir við það um þessar munclir. að fólk, sem ekki hefur fylgt okkur að málum áður, gerir það núna. Það er einfaldlega af þeirri ástæðu að fólk gerir sér ljóst í æ ríkari mæli, að Fram- sóknarflokkurinn er eini flokk- urinn, sem treystandi er til að halda uppi harðri og alhliða sókn í framfaramálum lands- manna allra. Það verður ljósara frá degi til dag=. sð þaS er hin aýja stét-t, verðbolguauómenn lands- ins, sem ráða lögum og lofum í Sjálfstæðisflokknum. Koma þeiv nú æ oftar grímulausir fram í dagsljósið. Eitt einkenni þessarar auð- og gróðadrottnunar í Sjálfstæðis- flokknum er sívaxandi ofsókn á hendur samvinnufélögunum. — Græðgi þessara nýju auðkýfinga er svo mikil, að þeir vilja ekki una eðlilegri samkeppni félaga fólks- ins við gróðastarf sitt og heimta aðgerðir til þess að hefta eðlilega þróun þessara félaga. En ööru vísi myndi umhorfs nú í framfaramálum þjóðarinnar, ef samvinnufélögin hefðu aldrei kom ið til. Þau hafa verið einn mesti aflgjafi framfara og uppbygging- ar víðsvegar um landið síðan þau fyrst komu til. Það er hverjum manni ljóst, að árásirnar nú á Samvinnufélögin, eru ekki í þágu almennings í landinu, heldur auð kýfinganna, sem ekki þola sam- keppnina af hendi þessara sam- taka. Ef við lítum til annarra flokka sjáum við fljótt, að ekki er unnt að treysta öðrum en Framsóknar- flokknum fyrir framfarabaráttu og andstöðunni við gróðaöflin. Það er orðin kjósendum get- raun, hvor sé meiri íhaldsflokkur, Sjálfstæðisflokkurinn eða Alþýðu flokkui'inn, eða hver stefna Al- þýðuflokksins er. Hann hefur varpað þjóðnýtingarkenningum fyrir borð og ekki styður hann samvinnurekstur. Hann vill ekki vinstri stjórn — og enginn veit hvað hann vill. En eitt er ljóst, að Alþýðuflokkurinn getur ekki verið forystuflokkur umbótafólks í landinu. Alþýðubandalagig er raunar ekki til lengur. Þar ráða komm- únistar stefnunni með Einar 01- geirsson í broddi. Hjá því liði ríkir sú skoðun, að það eigi helzt að koma á samstarfi vig íhaldið. Einar Olgeirsson hélt því fram á aukaþinginu að það væri alveg eins hægt að mynda vinstri stjórn með íhaldinu. Samt telur þetta lið sig foi-ystulið vinstra samstarfs!! Einar Olgeirsson fór í sumar að hafa áhyggjur af þessari opinberu yfirlýsingu- sinni unr ágæti íhalds ins til vinstra samstarfs, taldi sig hafa verið of hreinskilinn og skrif aði Framsóknarflokknum bréf síðasta dag sumarþingsins. Bauð að hefja strax samninga um vinstri stjórn. Þetta var auðvitað ólík- legasti tíminn til slíkra samninga, þegar kosningabaráttan var að hefjast, og slíkir samningar hlutu þá að mistakast, enda leikurinn af óheilindum gerður. Framsóknarflokkurinn einn i-eyndist vinstra samstarfinu heill. Þei?- eru sífellt fleiri, sem gera sér ljóst, að ekkert Alþýðubanda lag er til lengur og Alþýðu- flokknum veröur ekki treysí. — Sífellt fjölgar þe?m, sem sjá hvert forystulM Sjálfstæðisflokks zns er að fara, og' sem finna að þeir eiga enga samleig me'S því liðz. En ci?is og kom iglöggt fraxn í kosni?igrunum í vor, fjö’gar þeim síöðugt, sem koma auga á aö' þeir eiga samleið með Framsókn arflokknain og treysta honum eÍTlum flokkanna, til þess að standa fyrir alhliða uppbygg1- ingu í landinu, oig gera sér það cinnig Ijiást, að Framsóknarflokk urjnn er eini flokkurinn, scm er þess megnugu?- að standa gegn yfi?'gangi þeirrar au|ðmanna- kiíku, sem nú vili söisa undir s?g öli völd í landi?ní og ræður SjálfsíæJisflokknum. Nú í haustkosniingunum gefst tækifær? fyrir allt þetta fólk, að efla Frainsóknarflokkj?in og noí færa sér þannig grundvöllinn, seni lagður var með kos?iinga- sigr? fiokksins í vor. |Á víðavangi Útsvar Jóhanns Hafsteins. í blaðinu „Útsýn“, sem kom i.t á mánudaginn, er nokkuð rætt mn útsvarshneykslið svonefnda eða þau útsvarsfríðindi, sem forkólfir Sjá,ifstæðisflokksins njóta ií Iteykjavík. Blaðið segir m. a.: „Nokkrum dögum eftir að út- svarshneykslið varð uppvíst, lagði Sjálfstæðisflokkurinn fram lista sinn í Reykjavík. Þar cr Bjarni Benediktsson í fyrsta sæti og Gunnar Thoroddsen í fjórðá sæti. Þeir koma nú fram fyrir kjösend- ur með 35 þúsundin sín í yasan- um og skora á þá að senda sig á þing, svo að réttlæti megi ríkja og heiðarleiki sitja í öndvegL Ræninginn biður hinn rænda árf veita sér umboð til að annast op= inber máiefni hans. En þeii' Bjarni og Gunnar eru pkki ein- ir á ferð. Á milli þeirra, í þriðja sæti íhaldslistans, er Jóhann Háf- stein, bankastjóri; og nú skulum við tala um hann. Jóhann Hafstein bankastjóri hefur 48.146 krónur í tekjúskatf.- Sá skattur er reiknaður af 218.858 krónum, að frádregnum persónu- frádrætti (giftur maður nieð tvö börn á framfærslualdri). * Sam- kvæmt þessu á Jóhann Hafsteia að hafa 49.100 krónur í tekjuút- svar. Hann hefur 37.400. Mismuxi- urinn er 11.700 krónur, sem bankastjóranum er . ætlað að stinga í sinn vasa. Sjálfstæðis. flokkurinn skorar á Reykvíkinga að fylkja sér um þennan mann i næstu kosningum“. ■ • Útsvar fiskimálastjórans Þá segir „Útsýn“ ennfreinúr: „f níunda sæti á lista iSjálf- stæðisflokksins í Reykjavik er I)avíð Ólafsson fiskimálastjórí, einn þeirra mauna, sem telja sig sérstaklega til þess fallna íVC' • it ja á þingi. Hann hefur 28.221 kr. í ; tekjuskatt og er sú upphæð oíka- í uð af 162.650 krónum, með sáiúa | fororði um persónufrádrátí og áð- ! ur (giftur maður með e'itfc óarn j á framfærslualdri). Saii,t ;emt þessu á Davíð Ólafsson að grsiða j sléttar 33.000 krónur i asvar. Hann greiðir 18.700. Misnuiiiur- j inn er 14.300. Hann slagar rals- i vert hátt upp í Gunnar Thovodd- j sen og slær sjá.Ifan Bjarna íjene- diktsson út. Það má mikíS vsra, j cf Sjálfstæðisflokkurinn f. ssiipu- j leggur ekki útstrikanir a .. sal- ■ ingum“ eins og Ólafi Björassjrnl j og Pétri Sigurðssyni, til u5 j koma afbui'ðamanni eins og i favíð i Ólafssyni á þing“. Framsóknarmenn og samvinnufélögin j Mbl. tönnlast nú mjög ví, 1 að samvinnufélögin séu pý.u.isk. Höfuðröksemdin er sú, ati ) >m- sóknarmenn séu víðast Inysta- mcnn samvinnufélaganna. ian- lega stafar þetta ekki at' .vi, að félögin séu pólitísk, helour in- göngu af því, að Fran w-mar* menn hafa verið mestir -ga- menn um eflingu þeirra ofe því valizt til forystu í þeim. or- kólfar Sjálfstæðisflokksin's rða sig um, stæði þeirn opið aó ! ;axga í félögin og hefjast til u íiiadar- starfa í þeim, ef þeir syaau í verki áhuga fyrir framgaagi þeirra. Hins vegar geta 1 • » t Kki vænzt ti'únaðar af há.lfu saiixvitinu hrcyfingarinnar meðan ,eir verja mesíu af orku siniú xi að ófrægja hana og ofsækja. Hvað segði Magnús? i Það rnætti hugsa sér, ad .r-n*« arar ættu í verkfalli við aivinnu- rekendur. Atvinnurekendur ieit- uðu að sernja og ríkisstjóraiu not* aði sér þá synjuu til þess o ög- bjóða óbreytt kaup preniara. Myndu prentarar telja þad rétt- læti og una því vel? Fi ðiegt væri að lieyra um þetta áli - xrv. formanns Prentarafi ía. suis, Magnúsar Ástmarssonar, s.m ér fulltrúi Alþýðuflokksins iiajVár* stjórn Reykjavíkur. Alþyð- laðið skorast vonandi ekki uui'eu. @ví að koma þessu áliti Mag . ;.v, á framfæri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.