Tíminn - 30.09.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 30.09.1959, Blaðsíða 11
1 T í M I X N, miðvikudaginn 30. september 1959. Hafnarfjarðarbíó Sfmt 50 2 4» í skugga morfínsins (Ohne Dich widr es Nacht) Áhrifarflc og spennandi ný þýzk úrvaismynd. Sagan birtist í Dansk Familiebiad undLr nafninu Dyre- köbt )ykke. Aaðalhlutverk: Curd Jurgens og Eva Bartok. Sýnd kl.' 7 og 9 Stjörnubíó (Town on trial) Ævintýr í langferíiabfl (You. can't rurv away from it) Bráðskemmtíleg og snilldarvel gerð ný ame«'sk gamanmynd í litum og CinemaScope með úrvaisleikurum. June Allyson Jack Lemmon Sýnd k:. 5, 7 og 9. T ripoli-bíó Sími T 1T 82 Louis Armstro.ig Safchmo fhe Great) Skemmtileg, ný, amerísk jazzmynd, um .sigurför Louis Armstrong og liljómsveítar í tveimuy heimsálfum. Louis Armsfrong Edward R. Murrow Sýnd k>. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sími 1 64 44 Ný amerisk úrvalsmynd. A<S elska og deyja John Gavin Liselotte Pulver BönnuS ínnan 14 ára. Sýnd ki. 9. Running Wild Spennandi sakamálamynd. William Campbell Mamie Var. Doren Bönnuð innan 16 óra. Endursýnd kl. 5 og .7. Sími 11 5 44 Þrjár ásjónur Evu (The Three Faces of Eve) Heimsfrásg amerísk Cinemascope myndyibyggð á ótrúlegum en sönn- um beimildum lækna, sem rann- sökuðu þrískiptan persónuleika einnar og sömu konunnar. Ýtarleg frásögn af þessum atburðum birt- lst' í dagb'l. Vísir, Alt- for Damerne og Hiediers Digest. AðalMutvei-k leika: Dovjd Wayne, Lee J. Cobb og Joanne Wootlward, sern blaut „Oscar"-verðlaun fyr- ir írábæran leik i myndinni. . BönnuS fyrir börn. Sýnd ki. 5, 7 og 9 • ■ • Kópavogs-bíó Simi 191 85 Ktisaraball Hrífandi vals.ipyiHl frá hinni glöðu Wien á tímunj Jseisaranna. — Fal- legt landslag'ogrliUr. Sonja ZiemaqjP;.— Rudolf Prack 9 Eyjan í fi||iingeimnum kÍ . 7 AðgöngumESSsala frá kl. 5 — Góð bílastæði — Sérstök ferð úr Ltókjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíðftiu Jd. 11,05. - Austurbæjarbíó Ný, þýzk úr.valsmynd: (Liebe) Mjög áhrifamikil og. snilldarvel leik- in ný, þýzk úrvaísmynd, byggð á skáldsögunni ,A'or iíelien wird ge- warnt“ eftir hina þefcktu skáldkonu VICKI BAUM. — Danskur textl. Aðalhiutverk: Maria Schell (vinsæiasta leilik-aha Þýzkalands)., Raf Valione einn (vinsælasti, leikari ítala). — Þetta er ein bezta kvikmynd, sem hér hefur verið sýnd. — Sýnd kl. 7 og 9 ' Rio Grande Sérstaklega -spennandi og yiðburða- rík amerisk kvikmynd, er fjallar um blóðuga bardaga við .Apache- Indíána. John Wayne, Maureen O'Hara. f Bönnuð börnum innan 12 ára. Endursýnd kl. 5 ] Gamla Bíó Sími 11 4 75 Afiena Bráðskemmtileg bandarísk söngva- og gamanmynd í litum. Jane Powell, Debbie Reynolds, Edmund Purdom. Sýnd M. 5, 7 og 9 Tjarnarhíó Sími 22 1 40 Ævintýri í Japan (The Geisha Boy) Ný, amerísk sprenghlægileg gaman mynd í litum. — Aðalhlutverk leikur Jerry Dewis zyndnari en nokkru sinni fyrr. Sýnd M. 5, 7 og 9 111 i(ili> þjódleikhCsid TÓNLEIKAR á vegum MÍR í kvöld kl. 20,30. Tengdasonur óskast Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1—1200. Pantanlr sækist fyrir kl, 17 daginn fyrir sýa> ingardag. ítrnnmnnmtnumíítmnufmmmu íbúð 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast til leigu fyrir ung eða 19523. asmmsz stmttainniunmtg Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Simi 50 1 84 Söngur sjómannsins Brá:ðskemmtileg rússnesk dans og söngvamynd. Aðalhlutverk: Cleb Romanov, T. Brestayneva. Sýnd kl. 7 og 9 Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. m:mmmm::m:m:mním«íamm« Karlmannaföt Unglingaföt, flesfar stærðir. notað og nýtt Vesturgötu 16. , ) «m:mmm::::mmmm::::m::mm2 HESTUR Hestur tapaðist frá Gröf, Hrunamanahreppi. Jarpur, fallegur. Mark sýlt hægra. Upplýsingar 1 sírna í Gröf, eða 18987, Hvík. :mmmmmmmmm:mm:::mmm HEILSUVERND Námskeið í vöðva- og taugaslökun og öudunar- æfingnm fyrir konur og karla, hefst í byrjun októ- ber. Upplýsingar í síma 12240, næstu kvöld, eftir kl. 20. Vignir Andrésson íþróttakennari. :m::::mm«::mm:::mm::::m:mm Tiikynning iögreglustjóra (Framhald af 12. síðuJ sínum frá þessu fyrr en í gærdag. Er atburður þessi gerðist var ég staddur í embaettisferð norður á Þórshöfn. Um miðjan dag mánu- dagsins 7. þ. m. átti ég lal við full- trúa minn á Keflavíkurflugvelli frá radarstöðinni á Langanesi. Spurð- ist ég fyrir um mál, en þá hafði engin vitneskja borizt um þennan alvarlega. atburð við flugskýlið. Um helgi þessa, sunnudaginn 6. þ. m. var vitað að Eisenhower for- seti Bandaríkjanna myndi lcoma við á Keflavíkurflugvelli næsta dag (7. þ. m.) og sitja þar hádegis- verðarboð forseta íslands. Vegna undirbúnings þessarar komu forseta Bandaríkjanna hafði fulltrúi frá embættinu verið hér syðra, sunnudaginn 6. þ. m. að uncíirbúa móttöku og var annríki mikið hjá lögreglunni vegna þessa. Koma forseta Bandaríkjanna fórst síðan fyrir, sem alþjóð er kunnugt. 'í tilvitnaðri bókun þeirri er flug- málastjóri hefur blrt, segir orðrétt í niðurlagi bókunar um hinn alvar lega atburð við flugskýlið: ,,Nauð- sýnlegt cr, að tekin sé nákvæmari skýrsla um atburð þennan og hann kærður til ráðuneytisins“'. Þessar skýrslur frá flugmála- stjórn bárust ekki í hendur emb- .ættisins fyrr en þriðjudaginn 8. þ. m. og þá með þeim hætti, er ég áður hefi greint í skýrslu minni -dags. 12. þ. m. og hófst þá þegar (8.. þ. m.) dómsrannsókn í málinu. Próf mála. þessara eru nú í höndmn, utanríkisráðuneytisins. Keflavíkurflugvelli, 29. sept. 1959. Bjöni Ingvarsson“. □ ÍSLENZKIR TÓNAR HALDA HLJDMPLÖTUKYNNINGU í Austurbæjarbíói sunnudaginn 4. | október kl. 11.15. ! AÐEINS ÞETTA EINA SINN J Meðal skeramtiatriða: Helena Eyjólfsdóttir •— Óðinn Valdimarsson Atlantic kvartettinn Soffía & Anna Sigga — S.A.S Tríóið f] Hljómsveit Árna ísleifs j Jóhann Konráðsson frá Akureyrl f syngur t Kynnir: Karl Sigurðsson leikari Kynnt verða 30 ný dægurlög — . íslenzk & erlend. Aðgöngumiðar í Drangey 1 Laugavegi 58 og i Austurbæjarbíói. TRYGGIÐ YKKUR MIÐA STRAX. :«««««»«:»»:«»:»»«:»»«:«««:«««:«:««« Frá barnaskðlum Reykjavíkur Börn komi í skólana fimmtudaginn 1. okt. n. k« sem hér segir: 12 ára börn kl. 9 f. h. 11 ára börn kl. 10 f. h. 1 10 ára börn kl. 11 f. h. Kennarafundur verður í skólunum 1. okt. kl. 3 e. h. Fræðslustjórinn í Reykjavík. »u»»»»:u«»n»n«n««nn»nnn«nn«»n«n««anmnnn«i LESIÐ S0VÉZK TÍMARIT Við útvegum eftirtalin tímarit frá Sovétríkjunum: SOVIET UNION, myndatímarit á enslcu og þýzku, 12 hefti á ári, 56 síður hvort. Verð árgangsins kr. 44,00. CULTURE AND LIFE, mydskreytt, á ensku og þýzku, 12 hefti á ári, 64 síður hvort. Verð árg. kr. 44,00. INTERNATIONAL AFFAIRS, á ensku, 12 hefti á ári, 144 síður hvert. Verð árg. kr. 61,60. SOVIET WOMAN, myndskreytt, á ensku og þýziku, 12 hefti á ári, 48 síður hvort. Verð árg. kr. 44,00. NEW TIMES, myndskreytt, á ensku, þýzku og sænsku, 52 hefti á ári, 32 síður hvert. Verð árg. kr. 61,60. MOSCOW NEWS, fréttablað á ensku, 104 tölublöð ; á ári, 8 síður hvert. Verð árg. kr. 52,80. j SOVIET LITTERATURE, bókmenntatímarit, birtir ; heilar nútíma skáldsögur, myndskreytt, á ensku \ og þýzku, 12 hefti á ári, 180 síður hvert. Verð árg. kr. 55,00. SOVIET FILM, kvikmyndatimarit, prýtt fjölda j mynda, á ensku og þýzku, 12 hefti á ári, 20 síður . hvert. Verð árg. kr. 66,00. Tímaritin verða send frá útgefendum beint til ( áskrifenda. Gerizt áskrifendur! Sendið greinilegt heimilisfang, ásamt áskriftargjaldi, er greiðist við pöntun til: ESTORG H.F. Pósthólf 444, Reykjavík. im:«««::«««:«:::::::«:::«::«:::::::::::::::::::::::«:::::::«::«:::::«:::«»:«a

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.