Tíminn - 01.10.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 01.10.1959, Blaðsíða 4
* T í M I N X, f immtudagiun 1. október 1959. ewuwuv ■w.v.v.w.v.v.'.v.v.nw.v.w.w/.v.w Söngfólk Nokkrir gó?5ir söngmenn og konur, óskast í Söng- flokk Hafnarfiarðarkirkju. Uppl. í síma 50914. tVAV.V.V.WMV.V.'.'AVAV.V.V.V.VAV.^WAVN j Þeir samlagsmenn Sjúkrasamlags Reykjavíkur, ] sem óska að skipta um heimilislækni, háls- nef- og eyrnalækni eða augnlækni frá næstu áramótum ] að telja snúi sér til afgreiðslu samlagsins í Tryggvagötu 28 fyrir októberlok og hafi með sér l samlagsbók sína. Skrá um lækna þá, sem velja má um, liggur j frammi í afgreiðslunni. ] SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR. WWW.V.V.V.V.V.V.V.V.%V.V.V.VAS\V.V.V.VAW.' Verzl. ÁLFHEIMAR auglýsir Skólafatnaður drengja og telpna: Buxur Peysur Finnsk efni: Skyrtur Úlpur Gardínujafi Gardínuefni Dúkaefni Kjólaefni T Ö S K U R BÍLASTÆÐI — SÍMI 35920 ÁLFHEIMAR HEIMAVERI y.V.V.V.’.V.V.V.VAV.'.’.V.V.’.V.V.V.’.V.’.V.V.WAW. BLAÐBURÐUR TÍMANN vantar unglinga til blaðburðar frá næstu mánaðamótum í eftirtaiin hverfi: Hverfisgötu í Barónsstíg Laugarás i Skjólin Kleppsveg Holtin Túnin Norðurmýri Kársnes Dagblaðið TÍMINN. PJW.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.*.VAW.V^AV.W Laugarásbíó Kvikmyndasýningartæki til sölu. Lítið notuð Phil- ips, F. P. 7, 35 mm. sýningavél, ásamt mörgum j afriðlum og öllum útbúnaði. Hin fullkomnustu sýningartæki fyrir sýningasali og félagsheimili. Einnig' tjöld og tjaldmótorar fyrr j smærri leiksvið. LAUGARÁSBÍÓ, Reykjavík. Pltw ^VWjVWWWV^M^WWVWAWWWSWAW t Yinnið ötullega að útbreiðslu TÍMANS Bréfaskriftir og þýðingar Harry Vilhelmsson Kjartansgötu 5 Sími 18128. Kennsía í þýzku, ensku, sænsku, dönsku, bókfærslu og reikningi byrjar 1. októ- ber. Einnig námskeið. Harry Vilhelmsson Kjartansgötu 5 Sími 18128. fbúð Tveggja til þriggja her- bergja íbúð óskast til leigu fyrir ung hjón. Uppl. í símum 14327 og 19523. Athugið úrval okkar af nýjum finnskum bómullardúk- um. DÍSAFOSS Grettisg. 45. Sími 17698 Allt til sængurfatnaðarlns. Póstsendum. DÍSAFOSS Grettisg. 45. Sími 17698 k::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: .......... , 8.00—10,20 Morgun tvarp. 12.00 Há- --------------- degisútvarp. 12,50 -—14,00 „Á frívakt- Inni", sjómanna- þáttur (Guðrún Erlendsdóttir). 15,00 Miðdegisútvarp. 19,00 Tónleikar. 19,35 Tilkynningar. 20,00 Eréttir. 20,30 Er- indi: íslenzka þjóðkirkjan í nútíð og framtáð; síðara erindi (Séra Árel'íus Níelsson). 20,55 Tónleikar; Atriði úr 2. þætti óperunnar „Parsifal" eftir Richard Wagner. Kirsten Flagstad og Lauritz Melchior syngja. 21,30 Út- varpssagan: Garman og Worse eftir Alexander Kielland. XIV. lestur (Séra . Sigurður Einarsson). 22,00 Fréttir og , veðurfregnir. 22,10 Kvöldsagan: ‘ „Þögn hafsins" eftir Vercors í þýð- ingu Sigfúsar Daðasonar. II. lestur (Guðrún Helgadóttir). 22,30 Sinfón- ískir tónleikar frá tónlistarhátíðinni í Björgvin s. 1. sumar. 23,00 Dagslcrái'- | lok. Dagskráin á morgun (föstudag). 8,00—10,20 Morgunútvarp. 12,00 Há- degisútvarp. 13,15 Lesin dagsfcrá næstu viku. 15,00 Miðdegisútvarp. 19,00 Tónleikar. 19,35 Tilkynningar. 20.00 Fréttir. 20,30 Dagskrá Sambands íslenzkra berklasjúklinga (Björn Th. Björnsson listfræðingur undirbýr dagskráná). 21,30 Tónleikar: Robert Shaw-kórinn og NBC-sinfóníuhljómsv. flytja kórlög eftir Brahms og Te deum eftir Verdi. — Robert Shaw og Toscánini stjórna. 22,00 Fréttir og i veðurfregnir. 22,10 Kvöldsagan: ’ „Þögn hafsins" eftir Vercors í þýð- ingu Sigfúsar Daðasonar; III. lestur (Guðrún Helgadóttir). 22,30 Tónaregn: Svavar Gests kynnir söngvarann og hljóðfæraleikarann Nat „King" Cole. 23,10 Dagskrárlok. — Ef þú segir einu sinni enn að ég sé Denni-penni, þá skalt þú aldeilis fá að súpa á þessum polli hér . . . DENNI D/EM/ >USI Fimmtudagur I. okt. Remigíusmessa. 271. dae- ur ársins. Tunal f suSri k1. 12.27. Árdeaisflæði kl. 5.21. Síðdegisflæði kl. 17.39. Mlnlasafn btalarlni. ! Safndeildin Skúlatáni 8 ODin dag- VerSm. vinninga um 200 þús. kr. ,p,es w ?—4 | Árbaa|arsöfn opin kl *—6. Báðar I deiTdir lokaðar 6 raánudögum. Nú er rétti timinn að gera skii fyrir heimsenda miSa. Margir úrvalsVinningar. ASalvinningur: íbúS á Laugarásnum. Skrifstofan er í Framsóknar- húsinu. — Sími 24914. •fvaS kostar undlr hréfln? (nnanbæjar 20 gr tr ?,0l fnnanlands og tl! <5tl. "’lngbréf fn Norðuri., ajóleiðis) Vorð-vestur >v •Slð-Ev-épu "tiugb tt! StiBur ig A -Evrópu flugbréf tt' landr atan Evróno 20 - 20 - 40 - 20 - 40 - 6 - 10 - 1S - 3» - 2,2! 1,51 \1< 4,<M 7,1< 3,3( «,3f 5,41 5.4; Ath. Penlnga má ektd temi- • a' : Befsrbókasafn Rrevklavfbur. Vðaisafnið, Þingholtsstræti 29A: Útlánadeild opin aila virka daga kl. 14—22. nema laugardaga kl 13—ir. Lestrarsalur fyrir fullorðna al'a virka daga ki 10—12 og 13—22, nema laugardaga 10—12 os 13—la, ! Útibúið Hólmgarð) 34- ÚttánsdeiH ! fvrir fullorðna onin raánudaga kl. 17—21, miðvikudaga og föstudaga kl 19—17 Útlánsdeild og lesstofa fyrir börn opin mánudaga. miðviku- daga og föstudaga kl 17—19. Útibúið Hofsvallagötu 16, Útláns- deild fyrir böm og fullorðna opirj all’a virka daga nema laugardaga kl. 1750—19,30. Útibúið Efstasund) 26 Útlánsdeiid Ir fyrir böm og fullorðna opin mánu daga, miðvikudaga og föstudaga kl. * 19 Bréf til öknmaima Kæru ökumenn. Of liráðiir akstur veldur mörgum Iiinna stærri umferSarsIysa, Gæta ber þess samvizkusamlega að aka aldrei liraðar en aðstæð- ur leyfa. Margir árekstrar verða með þeim hætti, að ökutækjum er ekið aftan á annað ökutæki. Nauðsynlegt er því, að ökumenn gæti vandlega að ökutæki, sem á undan fer, og séu viðbúnir, ef það er stöðvað. < Nauðsynlegt er, að almennur umferðarréttur og aðalbrautar- réttur sé virtur. Þar sem sérstök stöðvunarmerki verða sett upp á næstunni, ber ökumönnum skilyrðislausl að nema staðar. Þar sem biðskyldumerki verða sett upp, ber ökumönnum að víkja fyrir umferð aðalbrautarinnar og nema staðar, ef þörf krefur, Ákið varlega, varizt slysin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.