Tíminn - 01.10.1959, Blaðsíða 5

Tíminn - 01.10.1959, Blaðsíða 5
XÍMINN, fimmtudaginn 1. oktobcr 1959. r V VETTVANGUR ÆSKUNNAR RITSTJÓRi: DAGUR ÞORLEIFSS. SAMEINiN Barátta þeirra er háð fyrir framþróun mannkynsins Notkun orðtakanna hægri og vinstri í sambandi við stefnur og áítir í stjórnmál- om mun fyrst hafa komizt í fízku hjá Frökkum um jaað ieyti, sem stjórnarbylting þeirra var á döfinni. Gerðist það á þann hátt, að hinir í- fialdssamari þingmenn tóku Forn-Grikkja. Rómverjar skipuðu sér einnig í flokka um höfðingja og alþýðu. Germönsk forysta Það var þó fyrst með endur- reisnartímanum, að alþýða manna fór að sækja verulega frarn til aukins þroska og menningar. Landafundirnir og siðabótin gerðu það að verkum, að Norður-Evrópu ROBERT OWEN, sem af mörgum er talinn faSir samvinnuhreyfingarinnar. VarSi ævi sinni til baráttu fyrir málstað alþýðunnar. Starf hans lýsti sem leiftur um nótt í f þvf hörmungamyrkri, er grúfði yfir lífi brezks almúga á tímum iðnbylt- tngarinnar. Vefararnir í Rechdale, sem venjulega eru taldir fyrstu frúm- fierjar samvinnuhreyfingar nútímans, höfðu stefnumið hans að leiðarljósi. sér sæti hægra megin í fund- arsal þingsins, en þeir róttæk- ari vinstra megin. Þessi skil- greining hefur síðan jafnan verið nofuð, er menn hafa verið flokkaðir eftir sfjórn- málaskoðunum, enda er hún sjélfsagt ekki verri en hver onnur. Ævaforn barátta Þegar rætt er um hægri menn, er því að jafnaði átt við kyrr- etöðu- eða afturhaldsmcnn innan þjóðfélaganna, menn, sem kjósa cibreytt ástand í félagsmálum eða jafnvel afturhvarf til hátta horf- tnna tíma. Vinstri menn eru hins vegar framfaramenn; þeir líta svo ó, að lífsnauðsyn sé fyrir mann- félagið, að því miði fram á við, hið gagnstæða hljóti að leiða af sér hrörnun og dauða. Baráttan milli þessara andstæðu afla er aldagömul orðin, og mun thjartnæir jafnaldra menningar- eögunni. Sú styrjöld hefur ýmist verið köld eða hcit, og verið háð með flestum hugsanlegum vopn- am. Henni hafði þegar verið lýst yfir á tímum Egypta hinna fornu, er Ikhnaton gerði djarflega, en vonlausa tilraun til að brjóta á bak aftur ofurvald Ammonsprest- anna, íhalds þeirra tíma. Hlið- stæð átök áttu sér stað á meðal mönnum tókst að' brjótast undan auðmýkjandi valdi Suður-Evrópu og taka forystuna í heiminum með glæsibrag, sem áður var ó- þekktur. Þeir gerðu menninguna að eign alþýðunnar, fyrstir þjóða. Þetta gerði það að verk- um, að enn þann dag í dag skara hinar germönsku þjóðir fram úr öllum öðrum í flestu því, er til mennta og manndóms horfir. Það varð gæfa Germana, að fé- lagsþroski tók skjótum framför- um á meðal þeirra. Þetta leiddi af sér, að framfarasinnaðar stefn- ur náðu fljótlega mjklum tökum á þeim. Fyrst skipaði stétt aðals- manna flokk afturhaldsins, en aðrar stéttir voru þá einatt sam- einaðar undir forystu borgara- stéttarinnar, sem von bráðar varð mestu ráðandi í þjóðfélögum V,- Evrópu. En því fór veri*, að þessi stétt lét ekki víti fyrirrennara sinna sér að varnaði verða, held- ur kúgaði almúgann af meiri hörku en aðallinn hafði að jafn- aði gert. Kom það meðal annars glögglega fram í iðnbyltingunni á Englandi . Sigurbraut sam- vinnuhreyfingarinnar Þessi öfugþróun hafði þau á- hrif, að fjöldi réttsýnna og frjáls- lyndra manna gerði málstað hins þrautpínda verkalýðs að sínum, og hin drengilega og sigursæia bar- átta þeirra afsannaði með öllu þá kenningu auðvalds þeirra tíma, að meginhluti mannkynsins hlyli að búa við_ sult og seyru, sam- kvæmt órjúfanlegum lögmálum. Þeir mynduðu og mótuðu sam- vinnuhreyfinguna og sósíalism- ann, hreyfingar, sem með starfi sínu hafa Ieitt þjóðirnar út ur þoku eymdar og vonleysis og búið þeim bjartari og hamingju- ríkari heim en þær hafa nokkru sinni áður þekkt. Baráttu þeirra er að þakka, að alþýða íslands, sem og alþýða annarra Norður- Evrópuþjóða, býr 'við betri lífskjör en þekkjast víðast annars staðar. En samvinnumenn og sósíalist- ar hafa ekki unnið sigra sína har- áttulaust. Síður en svo. Leiðtogar þeirra voru ofsóttir á ýmsan hátt af ráðandi mönnum arðránsstétt-, anna. Þeir voru sviftir atvinnu- möguieikum, gerðir landrækir, fangelsaðir og jafnvel myrtir. Aft- urhaldsmennirnir svifust einskis, en þrátt fyrir það töpuðu þeir hverri orrustunni á fætur ánnarri. Eftir því sem menntun og menn- ing alþýðunnar fór vaxandi, sam- fara batnandi efnahag hennar og auknum áhrifum í stjórnmálum, neyddist íhaldið smám saman til að draga að sér klærnar, til þess að þær yrðu ekki klipptar af því fyrir fullt og allt. Andóf þess varð vægara, og er málsvarar þess höfðu að lokum neyðst til að taka upp baráttu við vinstri menn á jafnréttisgrundvelli, tóku þeir það ráð, að fela fjandskap sinn gegn -réttindamálum alþýðunnar undir ýmiss konar vinsamlegu yfirskyni, t.d. nafnabreytingum. Sundrung vinstri aflanna er þjóðarböl En eðli íhaldsstefnunnar hefur haldizt óbreytt, engu að síður. Því ber vinstri mönnum, málsvörum aiþýðunnar, að vera vel á verði gegn brögðum þeirra, ekki sízt er þeir fela þau undir yfirskyni frels -isvináttu og lýðræðisástar, eins og þeim hefur verð tamt á seinni ár- um. Með slíkum aðferðum hafa þeir sums staðar komið ár sýini -vel fyrir borð, t.d. hér á landi. Þó mun hið sífellda sundurlyndi MARTEINN LÚTHER. Sem uppreisnarmaöur gegn páfastólnum var5 han- velgerðamaður germanskra þjóða. íslenzkra vin,stri manna fremur hafa orðið vatn á myllu sam- lendra íhöldunga en nokkuð ann- að. Gagnvart einum öflugum Hverjar verða svo afleiðingariv ar af samþykkt kjördæmafrunv varps íhaldsins? Því var ætlað ed liindra myndun vinstri samfyL: hægri flokki hafa staðið þrír eða ingar. Sameining umbótaafla þjó : jafnvel fjórir vinstri flokkar, sem arinnar er geigvænlegasti voði, ei heyja illvíga baráttu hver gegn (liðsmenn arðráns og afturhalds .öðrum í stað þess að beita kröft-jgeta hugsað sér. Skelfing þein'i, unum sameinuðum gegn höfuðó- kom gi'einilega fram í kosninga- vini sínum og alþýðunnar, ihald- baráttunni í vor, en þá var eftir- Ipetisvígorð þeirra: Aldréi aftp. vinstri stjórn! En málsvarar íslenzkrar alþýði' mega ekki láta símastauraskrey: ingar Heimdellinga verð'a að á- hrínsorðum. Að vísu standa íhalc. inu. Tilraunir hafa að vísu verið gerðar til slíkrar sameiningar, en þær hafa að jafnaði farið út um þúfur, bæði vegna lélegs féiags- þroska vinstri manna og ákafrar andstöðu hægri manna, sem hafa sýnt það oftsinnis, að ekkert ótt- öflin betur að vígi nú en áðu_’ ast þeir meira en slíka samfylk-'með tilstyrk hlutfallsskipulagiin: ingu andstæðinganna. Hafa íhöld- sem nú hefur verið innleitt. Siík ungar einskis látið ófreistað, til skipulag hefur jafnan reyni af- gróðrarstía fyrir smáflokka o: hindrað myndun sterkra, sar.v að slíkum voða mætti verða stýrt. Vinstri stjóm ógn íhaldsins stæðra heilda. En þrátt fyrii þetta er barátta íslenzkra vinstr: manna fjarri þvi að vera vonlaus ef þeir bera gæfu til að slepp: Að loknum kosningum til Al- þrasi um einstök dægurmál c: þingis árið 1956 mynduðu Fram- sameina krafta sína í þeirri hreið- sóknarflokkurinn, Alþýðuflokkur- fylkingu, er ein verður fær uirj inn og Alþýðubandalagið sam- að halda þannig á málum íslenzkr steypustjórn, hina fyrstu, er þessir ar alþýðu, að til heilla leiði iyri. flokkar stóðu að allir sameigin- land og þjóð. THOMAS MOORE Löngu áður en umbótastefnur nútím- ans risu á legg, höfðu beztu og víð- sýnusfw rhehn þjóðanna borið fram þær hugs-jónir, er urðu uppistaða þeirra. Thomas Moore, ráðgjafi Hin- riks 8. Engiandskonungs, var einn slíkra manna. Hann hlaut að gjalda barátru sína með höfði sínu, en aftur- haidsöflwnuni tókst ekki að myrða hugs.onir hans með honum. lega. Virtist nú sameining ís- lenzkra vinstri manna nær en, __ nokkru sinni fyrr, enda mun erf- j ■ itt að lýsa þeirri skelfingu, seni j þá greip um sig í herbúðum íhalds | , ins. Öil- möguleg meðul og ráð j voru reynd, til að takast mætti ! að hindra sigurgöngu umbótaafl- ( anna. í þeim svifum kom hofgoð- um afturhaldsins í hug, að vekja kjördæmamálið til lífsins. Þeir töldu, að kæmist það í fram- kvæmd í þeirri mynd, er þeir , æsktu, yrði áframhaldandi sundr- ung vinstri aflanna tryggð um ókominn aldur. Alþýðuflokkurinn gekk í lið með þeim. Alþýðu- bandalagsmenn sýndu einnig þá skammsýni að rétta íhöldungum hjálparhönd við að koma óheilla- máli þessu áleiðis. KARL MARX htnn frægi frumkvöðuil sósíalismanCi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.