Tíminn - 11.10.1959, Side 9

Tíminn - 11.10.1959, Side 9
T í M IN N , sunnudaginn 11. október 1959. ALYSE LITTKENS SyndafalE 36 aö „hressa“ ... þig upp með þvi ... — Nei, svaraöi hún hvass- mælt. — En mér finnst að þú ættir að gera það nú. Ég fæ sjálfsagt að heyra það fyrr eða síðar, og það væri sann- arlega vingjarnlegra að heyra það frá þér heldur en Pétri eða Páli ... — Það er að minnsta kosti ekkert vingjarnlegt af mér að segjá það. — Sjáum til. Út með það, sagið. hún hranalega. — Þaö var ekki réttlátt af mér að vera afbrýðisamur út í Ellinger ... Karin hlö. hörðum, stutt- um hlátri. — Nú, var það allt og sumt! Þeirrar vísu hafði ég vænzt. Hún var eölileg afleiðing af þessum prýðis móttökum, sem stöðuhækkun mín fékk. Curt svaraöi ekki. Hann sat lengi þögull og áhyggjufullur. Að lokum reis hann á fætur og sagði: — Nú ... svo var það eigin- lega ekki meira ... Hvernig líður þér annars? Þú ert þreytuleg að sjá. — Ég hef haft mikið að gera, svaraði hún stutt. Hann skyldi ekki ganga meö þá grillu, að hún lægi í sorg! Svo hef ég verið mikið úti að skemmat mér, laug hún ó- skammfeilin. — Slíkt getur dregist fram eftir kvöldum eins og þú veizt . .. — Þú ert sem sagt ánægð og líður vel? spurði hann aft- ur .eins og hikandi. — Ég er nú hrædd um það. Og þú? Hvernig líður foreldr- nm þínum? — Þakka þér fyrir, þeim líður prýðilega ... Jæja, þá var það vúst ekki meira í bili, sagði hann og gekk til dyra. — Ef eitthvað skyldi .... koma upp á .... erum við þó hér í sama húsi ... vinnufé- lagar ... sagði hann lágt um leið og hann fór. Karin reist á fætur, safnaði saman pappírum sínum, sagð- ist vera veik og fór heim. Hún tók sér leigubil, og þegar heim kom læsti hún dyrum sínum og slengdi sér á rúmið. N[ú vissi hún fyrir víst, að það var rétt, sem hún hafði neitað að trúa: Hann kom ekki aftur. Hann hafði ekki séð eftir skilnaðinum, og ósk- aði stöðugt eftir því, að þau færu hvort sína götu. — Nei, ég bý hjá mömmu. — Vilt þú þá ekki halda henni? — Nei þakk. ÞaÖ er senni- lega heppilegast að leigja hana, ef þú hefur ekki not fyrir hana. — Ef þú ætlar ekki að hag- nýta hana get ég notað hana. Seinna getum við skipt henni fyrir einhverja aðra, ef þú óskar þess. Þú vilt-sjálfsagt liafa eitthvað út af fyrir þig. — Til að byrja með verð ég hjá mömmu. Hann sat kyrr -og starði í gaupnir sér. Hún skynjaði, að nú kom eitthvað, sem hann átti erfitt með aö segja. — PÞað var hræðilega leið- inlegt með allt þetta slaður ... sem komst á kreik ... — Slaður? spurði hún undr- í fyrsta sinn sá hún ástand- ið í sínu rétta og draugalega ljósi. Curt hafði fægt og fágað samvizku sína þangað til hún var laus við flekki og lýti. Nú fannst honum framkoma hans hafa verið réttlát og heiðarleg. Ellinger var hans trompás. Ef hamr þess í stað hefði sagt henni, að tilfinningar hans til hennar heföu slökkn- að daginn sem hún var tekin fram yfir hann og Birgitta von Stierman væri farin að leika veigamikið hlutverk í lífi hans, þá hefði hann verið lieiðarlegur. Og ef hann hefði játað, að hann væri þræll hé- gómagirndarinnar- og þyldi ekki að aðrir væru metnir honum meiri, þá hefði hann verið á réttri línu. Hefði hann viöurkennt, að ósk hans um að vera barnlaus stæði i nánu sambandi við ósk hans um að leysa þau bönd, sem bundu hann og Karinu, þá hefði hann verið sannur og hrein- skilinn. En hann sagði ósatt þegar þau lágu í sandinum-í Sandgarn. Hann hafði fyrir- fram sett upp lista með öllum þeim ástæðum, sem hindruðu hann sem mann með ábyrgð- artilfinningu í aö eignast barn, nema þeirri einu réttu. Hann hélt því fram, að hún væri lýgin. Það var einnig ein af hans afsökunum. Hefði hann aðeins rannsakað sínar eigin gerðir á heiðarlegan hátt, hefði hann uppgötvað að það var hann en ekki hún, sem ekki kpm rétt fram. Hann færði sjálfan sig bak við Ijós- ið, skreytti sig með ímynduð- um fjöðrum: Laug ... laug . •. laug sig fullan! Og dró sig svo ánægður út úr spilinu. Um sjöleytið knúði móðir hennar dyra: — Ætlarðu ekki að borða? — Nei þakk. Ég er ekki svöng. Litlu síðar heyrðist hvisl utan dyra. Það voru raddir Maföldu og frú Morenius. — Við verðum að komast inn og sjá hvernig henni líö- ur. — Við skulum lofa henni að vera í friði, svaraði Mafalda ákveðin. — Hvað getur hafa komið fyrir? — Hún er eitthvað leið. — Þá verðum við að hugga hana. -*•- — Láttu hana eiga sig,“ .... iíparið yöur Uaup 6 raiili margra. veralanaí OÓHUOöL ÁttlUM OtWM! -Austfurstrseti Bgmatía mmauga Skólaföt Mikið úrval af drengja- jakkafötum frá 6—15 ára. Matrósaföt, matrósakjólar frá 2—8 ára rauðir og bláir. Drengjabuxur allar stræðir. Æðardúnssængur — Æð- ardúnn. — Dúnhelt og fið- urhelt léreft. Sendum í póstkröfu. Vesturgötu 12. Sími 13570 mmmmmmmmmmmmmmma , /1 ! ÆM. i .. cc-rOatrygging er nauðsynleg trygging . . . Ilmurinn er indæll — og bragðið eftir því . Jqhnson & Kaaber h/f »......«....mmmmmmm»mmmmtmmtmmmm:mm: óskast nú þegar. PRENTSMIÐJAN EDDA. ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< mmmmmmmmnmmmmmmmnmm. IBM ÍBM FRAMTÍBARSTARF SÉRNÁM Vaxandi vélakostur IBM á íslandi þarfnast aukinnar þjónustu. Við viljum því ráða u,ngan mann, sem hefur þekkingu og áhuga á „electronic". Æskileg menntun væri rafmagnsdeild Véiskólans eða hliðstæð þekking. Nokkur kunnátta í ensku og einu Norðurladamáli nauðsynleg. Skrifleg um- sókn með sem fyllstum uppiýsingum sendist til Ottó A. Michelsen, Laugavegi 11, Reykjavík. SBM ATVINNA IBM FAST STARF Skýrsluvéiar ríkisins og ykjavíkurbæjar barfnast starfsfólks, sem vill læra meðferð á rafskýrsluvélum og starfa að stjórn þeirra. Starfið er mjög fjölþætt og krefst nákvæmni og raunsæis auk viljans til að nema. Nokkur enskukunnátta og reikningsgeta er nauðsynleg. Lágmarksmenntun er gagnfræðapróf eða tilsvarandi, en meiri menntun æskileg. Vel menntuð- um manni er opnuð géð framtíðarbraut með þessu starfi. Laun verða samkvæmt launaflokkum Reykjavíkurbæjar í samræmi við menntun, hæfni og aldur. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist SKÝRSLU- VÉLUM, Skúlagötu 59. Sími 1 98 20.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.