Tíminn - 22.10.1959, Síða 5
X I M I N N , finuntudaginn 22. október 1959.
5
RITSTJORI: GUÐJON STYRKARSSON
ÚT6EFANDI: SAMBAND UNGRA FRÁMSÓKNARMANNA
„ÆSKAN Á AÐ ERFA LANDIГ
Ungir Reykvíkingar staðráðnir í að tryggja kosn-
ingu 2. manns B-listans, Einars Ágústssonar
Vaxandi flokkur
Úrslit undanfarandi kosninga
sýna, að Framsóknarflokkurinn á
stórvaxandi fylgi að fagna hér í
Reykjavík og þessi fundur sýnir,
að þar mun verða framhald á. En
hann sýnir einnig, hvernig á því
stendur, að flokkurinn er svo vax
andi hér, sem raun ber vitni. Það
er af því að unga fólkið hefur
gengið til liðs við hann o.g betri
liðsauka er ekki hægt að fá. Þeim
málum, sem æskufólkiö tekur að
sér, er vel borgið.
Hagsmunir allra landsmanna
fara saman
Sú kenning andstæðinga okkar
Framsóknarmanna, að bændur og
verkafólk í bæjum og þorpum séu
andstæðir pólar, sem hljóti að
vinna hvor gegn öðrum, er röng
og stórhættuleg fyrir okkar litla
þjóðfélag. Skilningur er líka vax-
andi á því, að með því móti einu
að þessar stéttir vinni saman, er
mögulegt .að skapa hér heilbrigt
þjóðfélag, er veiti þegnum sínum
þau lifsskilyrði, sem þetta land
getur 'bezl boðið. Okkur Reykvík-
ingum getur ekki vegnað vel
■nema því aðeins að blómlegt at-
vinnulíf fái að þróast í sveitum
og kaupstöðum landsins. Þetta er
svo auðskilið, að óþarfi er að
ræða, og aettu allir að geta verið
sammála um þetta, þótt því mið-
ur virðist langt í land að svo
verði. JLeiðin til að ná þessu marki
er að fólkið .skipi sér í einn víð-
sýnan stjórnmálaflokk, sem starfi
með hagsmuni heildarinnar fyr-
ir augum. Þetta er æ fleirum að
verða Ijóst og að sá flokkur, sem
bezt er til forystu fallinn í þess-
rim efnum, er Framsóknarflokkur-
inn. Ilér hefur einmitt unga fólk-
ið gengið á undan og stuðlað að
því að auka fylgi flokksins í þétt-
býlinu til þess að gefa honum
ko.st á að 'sanna að þetta sé hægt.
En betur þarf þó að gera og
tryggja áhrif flokksins á gang
stjórnmálanna næsta kjörtímabil,
og á það verður að leggja höfuð-
áherzlu.
Bætt lífskjör án öfga
til hægri eða vinstri
Það þýðir ekki lengur að halda
því fram, að frjálslyndur milli-
flokkur, sem vill stuðla að upp-
toyggingu atvinnuveganna og bætt-
ivm lífskjörum án öfga til hægri
eða vinstri, eigi ekki erindi til
Reykvíkinga. Það þýðir ekki leng
ur að halda því fram, að Fram-
sóknarmenn séu óvnir Reykjavík-
ur, til þess eru verk hans fyrir
hagsmunamál íbúanna hér of skýr
og ótvíræð.
Sérhyggjumenn géta aldrei
gætt hagsmuna aímennings
íhaldið hefur rnjög gumað
af því að það sé flokkur allra
stétta, eins og eitt uppáhaldsslag-
orð þess hljóðar. En ætíi ýmsar
þær stéttir manna, sem mest hafa
orðið fyrir barðinu á ráðstöfunum
Sjálfstæðismanna til þess að skara
eld að köku heildsalanna og stór-
eignamannanna, sem eru uppi-
staða flokksins, þyki mikið til
Útdráttur úr ræðu hasis fer hér á eftir:
FéSag ungra Framsóknarmaníia í ieykiavík héif kesningafund í s.l. viku. — ,meS því, raó[‘ og, ve°na j)ess ai
meoal ræoumanna var Emar águstsson, sem eiu er i fearattusæti B-listans i sóknarfiokkminn gæti komið hé
Reykjavík. Mjög góður rámur var gerður að máii Einars, og eru ungir Reyk- “ÍkSa^^lZ errstoí.
vskingar staSráð^ir i að fryggja kosningu hans, sannfærðir um, að hann sé hættuleg og verður að hverfa ú."
Slæsilegasti fuíltrúi þeirra til ii sitja á &iþinSi. Sítí’tAÍSÆSS
inn komi ekki að rnanni, fylgis-
aukning flokksins hefur trygg.3
það.
Hinir flokkarnir hafa sýnt sþj
óverðuga því trausti, sem alltoi:
margir hafa' sýnt þeim til þess,
og eru búnir að dæma sig úr leik,
auk þess sem Alþýðuflokkurinn
er nú genginn í eina sæng meti
íhaldinu, svo að þeir skrifa níi
hvor undir annars stefnuskrá aS
hjartans lyst og Alþýðuflokkurinn
byg'gir helztu vonir sínar á þvi>
að íhaldssamasti hluti Sjálfstæðis.
flokksins kjósi hann, að þeim þykj
hagsmunum sínum ekki fullkom'-
lega horgið nema njóta til þes'j
fulltingis Alþýðuflo'kksins.
stuðningsins koma. Ég býst ekki
við því að svo sé og veit enda
rneð vissu, að fjölmargir íbúar
þessa lands í láglauna og milii-
stéttum ganga ekki lengvur að því
gruflandi, að mesta hætta, sem
vofir yfir kjörum fólksins í dag
o,g alvarlegasti hnekkir fyrir
mannsæmandi lífskjör almennings
yrði það, að Sjálfstæðisflokkurinn
fengi hér hreinan meirihluta. Þá
'skyldu menn sjá,. að það væri ekki
flokkur „alíra stétta“', sem færi
með völdin, heldur flokkur kapital
istá og sérhyggjumanna, sem
mundi Ieyfa gæðingum sínum og
forsprökkum að sitja að öllum
þeim verkefnum, .sem arðvænleg
eru, en töpin mættu opinberir að-
ilar og almenningur bera.
Það er ekki t. d. tilviljun hversu
■tcgaraútgerð hér frá Reykjavík
hefur dregizt mikið saman undan
farna áralugi, svo nú eru aðeins
gerðir út héðan nokkrir togarar
og hefur þeim farið fækkandi að
undanförnu. Og það er heldur ekki
tilviljun, að helmingur af þeim
togurum, 'sem enn eru gerðir út
héðan, eru gerðir út af bæjarút-
'gerð. Skýringin á þessu er ofur
einföld, og hún er sú, að það hef-
ur að undanförnu ekki verið gróða
vegur að gera út togara á íslandi,
þess vegna hefur einkareksturinn
ekki haft áhuga á viðfangsefn-
inu og þá er auðvitað sjálfsagt að
eftirláta atvinnugreinina hæ eða
ríki til þe-ss að þau geti borið uppi
tapið. Hins vegar er alkunna, að
mest gróði þe^sa lands er samani
kominn á höndum þeirra manná, i
sem eiga hraðfrystihúsin og láta Veg fyrir þetta er að þoka sér Iega ; Rvík hefur forvstan gegn
vmna aflann' Inn a,Þa b‘'aut hef- saman 1 einn ílokk 5 Þess að Sjálfstæðisfl. hvílt ýmis.t á Alþýðu
ur venð forðazt að lata bæjar- og afstyra voðanum, urn þetta er allt flokki eða Alþýðubandalagi. Al-
Einar Ágústsson
ríkj'sfyrirtækin fara til þess . að vinstra sinnað fólk sammála.
þýíðuflokkurinn hefur goldið .slíkt
m. k. minna verk fulltrúans í bæj
arstjórn einna helzt á niann, sem
Frjálslynt ungt fólk snýst
gegn afturhaldinu
Gegn íhaldi og afturhaldi vercí-
ur frjálslynt ungt fólk í landinu
að snúast. Æskan á að erfa landiö
og hún verður að gæta hagsmuna
sinna og koma í veg fyrir að þvi
verði skilað henni fátæku og arð •
rændu af auðvaldskóngum og sér»
hyggjumönnum. Og hún verður aci
byrja strax, á morgun getur þaö
verið orðið of seint.
Framsóknarflokkurinn býðurf
þessu fólki allan þann stuðning'j
sem hann getur veitt því, til þesð
að takast megi að skapa hér heil-
framtíðinni.
Ungir menn skipa nú öll bar‘
áttusæti flokksins í þessum kosn-
ingum, staðráðnir í að bregðas'c
ekki því trausti, sem þeim hefur
verið sýnt, heldur taka upp fallið
merki íhaldsandstöðunnar og béríi
það fram til sigurs.
Ef allir þeir, sem hér eru inni
og allir þeir, sem eru sömu skoö
unar og við, leggjast á eitt aö
vinna vel og dyggilega að hug-
sjónamálum .sínum, munum við
skapa þá órofaheild, sem á eftir
að lyfta Grettistökum í þessu land.
og þá munum við vinna þanr.
kosningasigur í næstu kosningum
að lengi verður í minnum hafðura
keppa ,ekki við þá’ sem þar sitja Spurningin er þá aðeins hvaða afhroð j þeim vigskiptum, að bæj
yfrr kjotkotlunum. Að visu hefur flokkur getur haft þetta forystu- arfulltrúlím hans hefPur fækkað £
bæjarutgerð Reykjavikur nu korn- hlutverk a hendi. Svanð við 6 j 0„ heir fvrir nokkrum
* * r «w> i«» «™, írjíss
var gert a þann hagkvæma hatt, þcgar þess er gfiett, að i siðustu * t ó - t h J heir hafa
að utgerðmni var afhent hið eina Alþingiskosningum fékk Fram- komið' honum’að hiálmrliust a
fÍBkiðjuver, sem til var í eigu rík- sóknarílokkurinn jafnmikið at- k°mið h°nUm a® hi)alpallaust’ a'
isins. Voru þar slegnar tvær flug- kvæðamagn og Alþýðuflokkurinn
ur í einu höggi séð um að ekki og Alþýðubandalgaið til samans, er að launa líflgjöf sina. Um A1.
yrði þrengt' að hagsmunum gæð- og er því langoflugasti andstæð- þýðubandalagsmenn er svipað að
ínganna frekar en orðið var og ingaflokkur Sjalfstæðisflokksins. se„ja þótt þrounin se ekki cins
auk þess losnað við samanburð a Ennfremur auðveldar sú-staðreynd lan,CTt’ fram aen«in hiá beim enn ljóst, að Framsóknai'flokkurinn eu
gjaldeyrisöflun emstakra fiskiðju- svarið, að í undanfarandi kosn- öen er hún bó á ó^æfuhlið vaxandi flokkur hér í Reykjavíl:
vera, sem var að verða oþægileg- ingum hefur Framsóknarflokkur- og’ auðsvnt hvert .stefnir Enginn1 ög beina þeir nú alki sinni áróff-
ur. Það er afar einfalt að nefna fnn sífellt verið að vinna fylgi, en vafi er á því; að hér f þe3Sum°bæ: urstækni gegn okkur og vanda
ekki meðölin frekar nú e.n áður,
Baráttan stendur um það, hvor :
Baráttan stendur milli
Framsóknarflokksins og
íhaldsins
Andstæðingum okkar
•ér vet
fleiri dæmi þessu lík um einstakl- hinir alltaf að ,tapa. síðast en ekki fiöldamarmr kiósendur sem
i»s. * athafnafrelsi ih.ldsins í 3iat ea vert a5 hafa i huga, a« to,- Hii.rKh*? -£
framkvæmd, en ég verð að sleppa ystan gegn Sjálfstðisflokknum stefn‘u ^FramstoarflokksinsT^en. íhaldið eigi að ná hér meirihluts
hefur í sveitum landsins hvílt ái - - - - - ’ — 1 -,-1-= — —
Framsóknarflokknum og þar hef-j
því hér tímans vegna.
Framsóknarflokkurinn
fraustasti íhaldsand-
sfæSingurinn
Allir þeir, sem ekki vilja kalla
ur árangurinn orðið slíkui’,
ihaldið er á hröðu undanhaldi og
fylgi þess síminrikandi.
yfir sig sljórn Sjálfstæðisfíokksins Andsraða krata og komm-
í meirihlutaaðstöðu og án þess að- únista gegn íhaidinu hefur
reynzt árangurslaus
í bæjum og þó alveg sérstak-
halds, sem samningar við aðra
flokka veitir þeim, verða að sjá,
að eina leiðin til þess að koma í
eru þó fyrst og fremst andstæðing’ aðstöðu eða ekki og það eru ekiv.
ar Sjálfstæðisflokksins og þeirra i hvað sízt Reykvíkingar, sem komfí
að stjórnarhátta, sem hann berst fyr i t’l mcð að ráða því.
ir. Fyrir þessum mönnum hefurl Með því að efla fylgi Framsókn-
hið gamla kjörorð „Allt er hetra arflokksins hér í Reykjavík eigr,
en íhaldið” jafnan borið hæst. Því kjósendur nú meiri möguleika er.
hafa þeir margir horfið að því nokkru sinni fyrr til að hnekkjr.
ráði að undanförnu að kjósa fram- veldi . Sjálfstæðisílokksins o.,
bjóðendur annars hvors hins sh'ðla jafnframt að því, að brjóta
flokksins í þeirri von að Sjálfstæð sjálfum sér braut til velmegunaj
isflokknum yrði unnið most ógagn I (Framhald á 9. síðu)