Tíminn - 22.10.1959, Blaðsíða 6
ö
T í M I N N , fimmtudaginn 22. október 1959«
r
L
Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Ritstjóri og ábm.: Þórarinn Þórarinsson.
Skrifstofur { Edduhúsinu viö Lindargötu
Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18305 og
18 306 (skrifst., ritstjórnin og blaðamenn).
Auglýsingasími 19 523. - Afgreiðslan 12 323
Prentsm. Edda hf. Sími eftir kl. 18: 13 948
Islenzk málefnabarátta
í EINHVERJUM fyrstu
Alþingiskosningum hér í
Reykjavík árið 1864 voru 112
á kjörskrá, 72 greiddu at-
kvæði og kjörinn var Svein-
bjöm Jacobssen með 41 at-
kvæði. Að kosningu lokinni
kom fram kæra og krafa um
ógildingu kosningar þessar-
ár, þar sem þingmaðurinn,
sem kjörinn var, hefði ekki
verið íslenzkur borgari held
ur brezkur þegn.
Það hljómar kannske und
arlega í dag, að fyrir tæpri
öld skuli Reykvíkingar hafa
kosið brezkan rikisborgara á
þing, og svo margt hefur
breytzt síðan, að slíkt virðist
aðeins gömul skrítla eða
mynd liðinnar niðurlæging-
ar þjóðarinnar. Flestir munu
vafalaust segja, að fráleitt sé
að bera þetta í nokkru sam-
an við þær kosningar, sem
fram fara á íslandi á þess-
um árum. Nú er aðeins um
að ræða íslenzka menn í
kjöri, meira að segja ram-
íslenzka.
Rétt mun það, að allir þeir
menn og flokkar, sem biðla
til atkvæða kjósenda, eru ís-
lehzkir að borgararétti, en
engu að siður dyist ekki, að
þeir eru mjög mismunandi
íslenzkir í anda og að pólitísk
um borgararétti. Þessa gætir
bæði um uppruna flokkanna,
málefnabaráttu og tengsl við
útlönd.
ALLIR vita um Komm-
únistaflokkinn, sem beinlín
is er stofnaður að erlendri
tilhlutan, sækir línu sína til
útlanda og berst að hálfu
leyti fyrir eriendum málstað.
Á hinu leytinu er Sjálf-
stæðisflokkurinn, íhaldið,
vaxið upp af meiði danskra
selstöðukaupmanna, sem
hrjáðu landslýðinn, og nú er
stjórnað af mönnum, sem
margir fengu pólitískt upp-
eldi sitt í skóla Hitlers í
Þýzkalandi, og beita nú dyggi
lega- starfsaðferðum hans. í
þeim flokki er og hópur
manna, sem áður myndaði
raunverulega deild i hinum
þýzka nazistaflokki.
Það er hverjum kjósenda
ljóst, að þessir flokkar eiga
varla nema hálfan pólitísk-
an uppruna á íslandi. Þetta
er aðeins um upprunann,
meiru máii skiptir að sjálf-
sögðu, hve íslenzkur borgara
réttur flokkanna er I mál-
efnabaráttu þjóðarinnar í
dag, og hve heils hugar þeir
styðja íslenzkan málstað. —
Málefnalegur borgararéttur
kommúnista er rússneskur
að meira en hálfu, um það
efast enginn, sem les Þjóðvilj
ann.
ÝMISLEGT hefur komið
til hin síðustu ár, auk nazista
vinnubragðanna, sem sýnir
gerla, að Sjálfstæðisflokkur-
inn er ekki nægilega íslenzk-
ur, þótt erfitt sé að segja,
hvort þýzk, brezk eða banda-
rísk áhrif eru þar mestu ráð-
andi. Þetta sást, þegar íhald
ið sendi óhróðursskeytin út,
eftir eð vinstri stjórnin var
mynduð, í því skyni að rægja
traust af þjóðinni. Það var að
minnsta kosti ekki íslenzk
afstaða til mála, sem réði
þeim gerðum. Þetta kom
einnig fram í landhelgismál
inu, þegar íhaldið og Morgun
blaðið réri mánuðum saman
að þeim rógi, að ekki væri
samstaða um málið með þjóð
inni og hélt uppi ágreiningi
sem treysti það álit erlendis,
að unnt væri að knýja íslend
inga til undanhalds, og
brezkir togaramenn vitnuðu
sífellt í Morgunblaðið þeirri
kröfu sinni til stuðnnigs að
herskip yrðu send á íslands-
mið. Enginn vafi er á því, að
þessi ó-íslenzka afstaða Mbl.
og íhaldsins, hefur átt sinn
þátt í því, að Bretar héldu
það ávinning að senda her-
skip á hendur íslendingum.
Þetta var brezk afstaða en
ekki íslenzk, og er hörmulegt
til þess að vita.
Þá má minna á það, sem
gerðist snemma á þessu
hausti, er miklar umræður
urðu um uppivöðslu varnar-
liðsmanna á Keflavíkurvelli.
Þá gerðist Mbl. blátt áfram
málsvari hershöfðingjans þar
og málstaðar varnarliðs-
manna gegn íslendingum. Er
það eitt hið hróplegasta
dæmi um ó-islenzka afstöðu
á síðustu misserum og því
einu líkast, að kommúnistar
hefðu átt þar hlut að máli,
en Rússar verið hinn erlendi
aðili.
ÞESSI dæmi sýna okkur
enn, að aldar gamla atvikið,
sem nefnt var í upphafi, er
því miður ekki víðs fjarri
enn í dag. Eitt af því sem
kjósendur landsins verða að
hafa í huga, er það, hve ís-
lenzkir flokkar og menn eru,
sem leita eftir stuðningi
þeirra. Kjósendur vilja að
sjálfsögðu vita um það vissu
sína, að það sé aðeins íslenzk
ur málsvari, og ekkert nema
íslenzkur málsvari, sem þeir
kjósa á löggjafarþing þjóðar
innar og til stjórnar í land-
inu. Þess vegna hljóta þeir
að meta flokkana mjög eftir
því, hve íslenzk málefnabar-
átta þeirra er.
Framsóknarflokkurinn er
runnin af íslenzkum rótum
einum. Hann sækir engar
fyrirmyndir til útlanda og
á þar engin goð á stalli. Hann
beitir engum erlendum bar-
dagaaðferðum og metur mál-
efnih aðeins. frá íslenzku
sjónarmiði. Hans borgararétt
ur er íslenzkri en nokkurs
annars flokks í landinu.
LANDHELGISDEILAN er
enn mál dagsins. Framsókn-
arflokkurinn hefur sýnt það,
að hann er öflugasti og ein-
lægasti málsvari hins ís-
lenzka réttar í því máli, og
það er hvort tveggja jafn
fjarri honum að líta í því
máli hornauga til Rússa eða
leggja brezkum togaraeigend
um vopn í hendur. Honum
einum verður fullkomlega
trúað fyrir íslenzka málstaðn
um í þeirri deilu. í þessum
kosningum verður ekki geng
ið fram hjá þessu máli, og
AFTAN á Morgunbla'ðinu í
gær gelur aö líta mynd af blað
síðuhluta úr svoncfndri götu-
skrá bæjarsíma Reykjavíkur,
en það er hjálpargagn, sem
bæjarsíminn hefur til þess að
átta sig á því, hvaða símar eru
í hverju húsi í bænum, og er
símum þar raðað eftir götum
og númerum þeirra. Myndin er
af þeirri síðu, sem Fríkirkju-
vegur 7 er á, en það er Fram-
sóknarhúsið i Reykjavík.
Myndbirtingin er til þess
gerð að reyna að sýna fram á,
hve náið samband sé milli
Sambands ísl. samvinnumanna
og Framsóknarflokksins, því
að í götuskránni stendur, að
einn síminn á Fríkirkjuvegi 7
sé „SÍS — 17080“. Þetta á að
sanna, að beint millisamband
sé úr aðalsíma SÍS í Fram-
sóknarhúsið.
,ísvarin" kosningabrella
En hér hefur Bjarni verið
heldur veiðibráður, og liann
virðist ekki hafa lesið athuga-
semd, sem skráð var aftan við
númerið og sést þó á myndinn
í Mogga. Þar hefði liann gctað
fengið skýringu á þessu fyrir-
bæri, ef hann hefði viljað. Afl-
an við stóð sem sé skrifað til
skýringar: ^ms. Iierðubreið".
Þetta skilja víst flestir aðrir
en Bjarni. Að Fríkirkjuveg 7
var áður ís- og geymsluhús SÍS
og hét Herðubreið. Frá þeim
trma er millisambandið, og
þykir víst engum skrýtið. Það,
sem þarna liefur gerzt, er ekk-
ert annað en það, að glcymzt
hefur að nema númerið brott
af þessu húsnúmeri í götu-
skránni. Annars getur Bjarni
hæglega sannreynt þetta með
því að liringja í 17080 og biðja
um Framsóknarhúsið eða Frí-
kirkjuveg 7 og vita hvort hann
fær samband. Ef millisamband-
ið er í lagi eins og hann segir,
þá ætti þetta að vera vanda-
laust.
,Verðbólguskessan'
Umræðuefni manna í gær
var að sjálfsögðu aðallega út-
varpsuinræðurnar í fyrrakvöld.
Ýmsir höfðu mest gainan af
ræðu Ólafs Thórs að venju,
enda var kempan sjálfri sér
lík. Ólafur sagði, að „verð-
bólguskessan“ hefði fellt
vinstri stjórnina, og þetta er
haft að aðalfyrirsögn á forsíðu
Mbl. í gær. Undir fyrirsögn-
inni er svo birt ein lítil mynd,
og er hún af frú Ragnhildi
Helgadóttur, og snilliyrði ÓI-
afs sett aftur við hlið myndar-
innar til frekara öryggis. Menn
voru að spyrja: Er Mbl. í nöp
við Ragnhildi? Eru þeir að
skensa þessa snotru konu?
,Sigur réttlætisins'
Ólafur talaði að vonuin mik-_
ið mn kjördæmabreytinguna
og sagði að sá „sigur réttlæt-
isins mundi valda straurn-
hvörfum í íslenzku þjóðlífil'.
Og( hver var svo „sigur rétt-
lætisins". Ólafur útskýrði það
fullum fetum. Það er að Sjálf-
stæðisflokkurinn fái aukinn
þingstyrk, og að þingstyrkur
Framsóknarflokksins minnki.
Annan mælikvarða á lýðræðis-
legt réttlæti eiga þeir Sjálf-
stæðismenn ekki. Annað er
ekki „sigur réttlætisins".
Þá vakti það kátínu, þegar
Sigurður frá Vigur Iýsti yfir,
að Sjálfstæðismenn vildu
skapa „rúmgott þjóðfélag á ís-
Iandi“. Til dæmis svolíiið
meira ráðrúm til pólitsíkra út-
svarsfríðinda á kostnað almenn
ings.
Hálfur bóndi —
eða enginn
Þá vakti það ekki síður
bros hlustenda, þegar íhaldið
stefndi að liljóðnemanum öllu
bændaliði sínu. Sjálfstæðis-
flokkurinn hefur hugsað svo
vel um hag þeirrar stéttar nú
eftir kjördæmabyl|inguna, að
ekki er von til að í þingflokki
Sjálfstæðisfl. verði nema einn
maður, sem kallast bóndi — og
þó ekki nema hálfur.
Jónas Pétursson tilrauna-
stjóri á Skriðuklaustri er eini
maðurinn, sem bóndi getur
kallazt og hefur nokkra von
um að ná kosningu af íhaids-
lista, og mun þó mjög ótryggt.
En íhaldinu þykir allt of
mikil rausn að láta hann sitja
stöðugt á þingi, þótt lionuin
takist að slysast inn, lieldur
hefur samið um það við næsta
mann á listanum, Einar Sig-
urðsson, að lianu sitji á þingi
til hálfs við Jónas.
Nú var Jónasi teflt fram í
útvarpsumræðunum, en hann
einn hefur þó líklega þótt held
ur þunnt bændalið, svo að sótt
ur var Bjartmar Guðmundsson
bóndi á Sandi, sem þó er í ger
samlega vonlausu sæti á lista
íhaldsins fyrir norðan. Hann
fær ekki að fara á þing, heldur
aðeins notaður sem skilti til
að sýnast. Og Bjartmar virtist
láta sér vel líka að vcra orð-
inn slíkur „áhrifamaður“ fyrir
hönd bænda í Sjálfstæðis-
flokknum.
Gunnars þáttur Thoroddsens
Stjðrnlaus
Ekki er hægt að skilja svo
við Grýlubörn bæjarins að
gleymt sé „Garminum honum
Katli“ — sjálfu uppáhalds ör-
verpinu —
Á stríðsárunum var hér stofn-
uð loftvarnarnefnd, til að byrja
með fékk hún einhvern styrk
frá ríkinu, en bærinn kostaði
hana að mestu og sá um fram-
kvæmdir hennar og allan út-
búnað til að taka á móti eldi
og eimyrju úr háloftunum.
Fyrir nokkru neitaði ríkið að
halda þessu áfram og dró sig
út úr fyrirtækinu. En bæjar-
félagið hélt áfram að hertygja
sig gegn hugsanlegum óvinum
í himingeymnum. Framkvæmd-
ir voru efldar að miklum mun,
forstjóri var skipaður hr.
Hjálmar Blöndal. Fékk hann
„kontór“ til umráða og mikið
af bröggum sem geymsluhús.
Var nú hafizt handa að safna
saman gagnlegum hlutum fyrir
sjúka menn, sem kynnu að
lenda í loftárás.
Þegar það fréttist um bæinn
að foringjar bæjarins hefðu
íslendingar munu ófúsir að
kjósa á þing aðra menn og
flokka en þá, sem þeir
treysta til fullkomlega ís-
lenzkrar málafylgju. Allir ísl.
vita, að sigur Framsóknar-
flokksins er bezta trygging ís
lenzka málstaðarins. Innan
hans vébanda verður hvorki
rússneskur, þýzkur, banda-
rískur eða brezkur málefna-
borgari kosinn á þing, heldur
aðeins íslenzkur.
bær - án
„móbílíserað" gegn hugsanleg-
um óvinum himingeimsins,
fóru margir heildsalar á kreik
og hugsuðu sér gott til glóðar-
innar, að losna við ýmislegt af
,,ókurant“ vörum gerðu margir
’góða vertíð, ’tii dæmis mun
Álafoss hafa selt í herbúnað-
inn ógrynni af ullarteppum.
Miklir aðdrættir voru af sjúkra-
rúmum, dýnum og alls konar
fatnaði, sáraumbúðum og lyfj-
um. Vöruskemmur Blöndals
fylltust nú óðum og varð að
bæta við nýjum vistarverum.
En ekkert hugsaði fram-
kvæmdastjórinn um það, sem
var nauðsynlegast, — loftvarna-
byrgi. Einhvern tíma kom það
til umræðu í nefndinni að grafa
innan Arnarhól, en einn nefnd-
armanna mun hafa skotið því
að Blöndal, að Ingólfur Arn-
arson myndi e. t. v. fara á
hreyfingu, ef raska ætti hans
heimkynnum. Varð nú ekki
meira iaf framkvæmdum, en
allar þessar miklu birgðir eru
til og hefur til skamms tíma
verið starfandi hópur manna til
að gæta þessara eigna bæjar-
ins. — Samkvæmt bæjarreikn-
ingum árið 1957 var kostnaður
bæjarins kr. 452.184.74. Því
miður er ekki við hendina
heildarkostnaður bæjarins frá
upphafi við þetta loftvamar-
ævintýri, en það skiplir mörg-
um milljónum eða tugum millj-
óna. Jafnvel þó loftárásir hefðu
orðið hér var allur þessi út-
búnaður lítils virði. Fólkið va-r
jafn illa statt þótt það lægi
undir Álafossteppum í sjúkra-
rúmum úti á víðavangi, loft-
9. grein
skipulags
varnabyrgi var undirstaðan
undir öllum þessum fram-
Ikvæmdum, ef annað átti að
koma í kjölfarið.
Aðal ástæðan til þess að loft-
varnir bæjarins hafa verið
svona lífseigar er — að þarna
eru 7 menn í nefnd og taka
allir háar greiðslur fyrir störf
sín og enginn vill fara af bitl-
ingaspenanum.
En sem betur fer var aldrei
ráðist á ísland og eignir þessar
sem tilheyra loftvörnunum eru
enn á eignalista Reykjavikur-
bæjar.
Sjúkrasamlagið.
Sjúkrasamlag Reykjavíkur
hefur lengi verið eitt af víg-
hreiðrum íhaldsins. Þangað
hefur aðeins verið safnað
góðu fólki og rétttrúuðu.
Eftir að Tryggingarstofnun-
in tók til starfa, átti vitanlega
að sameina þessar stofnanir.
Hin miklu salarkynni trygg
ingarstofnunarinnar gátu sann-
arlega bætt við sig afgreiðslu
sjúkrasamlagsins, því þar hef-
ur afgreiðslufólkið raunalega
lítið að gera nema fyrstu viku
mánaðarins, meðan bótagreiðsl
ur standa yfir.
Það ætti ekki að verða ama-
legur ,,kokkteill“ — að flytja
íhaldsfólkið úr Tryggvagötu og
blanda því saman við kratana
á horni Snorrabrautar og
Laugavegs. Því ekki er hægt
að segja annað en að vel fari
á þvi, að túnin yrðu grædd
saman á höfuðbólinu og hjá-
leigunni.
A.B.C. Framh-