Tíminn - 22.10.1959, Qupperneq 9

Tíminn - 22.10.1959, Qupperneq 9
I í MIN N, fimintudaginn 22. oklóber 1959. 9 ALYSE LITTKENS Syndafall 45. fullvissaði Elísabetu um, að hún væri ekki fær um að taka ábyrgðannikið starf á íiendur nú sem stóð. En sam- tímis bar Elísabet brigður á framtíðarloforð' Karinar. — Af hverju ertu þá viss um, að þú kemur til okkar einhverri tíma þegar fram í sækir?. spurði hún. — Ég bara veit það. Þú verður að láta þér nægja þá skýringu. Ég verð bara fyrst að átta mig til fulls á því, sem heitir vonbrigði og svik. Þá verð ég tilbúin. Elísabet þagnaði. Hún tal- aði ekki meira um hjálp Kar- inar. Eftir þetta snerist sam- talið um ýmiss mál innan deildarinnar. Þær komu með al annars inn á hina eilífu spurníngu um væntanlegar hækkanir. Næst yrði þaö á- reið'anlega Curt. Ef til vill Hagberg líka. Wenzelli hafð'i ekki jafn langan starfsferil að baki. — Það er leitt', að Curt skuli ekki enn hafa verið hækkáö'ur sagöi Karin. — í apríl er kom ið ár síðan ég var hækkuð. Eg er viss um, að það stendur hon um enn fyrir þrifum. — O, það verður áreiðanlega mikið um fastráðningar í vor, svaraði Elísabet. — Þessi gíf- urlega vinnuaukning krefst þess, að mikill fjöldi nýrra manna verði tekinn inn, og hinir reyndari fái meiri á- byrgð. Karin kinkaði kolli til sam þykkis. Andartaki síðar bætti Elísabet við: — Svo kemur Curt til að hækka verulega á öðrum svið' um. Svo er að sjá, sem hann sé að sökkva sér í stjórnmál- in. Hann mætir núna á hverj um flokksfundi. — Jæja, svaraði Karin hissa. — Kvöldin verða löng og einmannaleg fy'rir hann ekki síður en aöra, sagði Elísabet meinfýsin. — Hagberg verður aldrei annað en deildarstjóri, sagði Karin. — Það verður hvorug okkar heldur, var svarið — Nei, því miður getur víst hvorug okkar skreytt sig með skrifstofustjóratitlinum, svar aði Karin í spaugi. Elísabet lét tækifærið ekki ganga sér úr greipmn. Röddin skalf af ákefð, þegar hún svaraði: — Jú, ef við leggjumst allar á eitt um að umskapa heim- inn. Hvers vegna ætti ekki ein hver okkar að geta orðið skrifstofustjóri? Karin breytti um umræðu- efni. Hún vildi ekki hefja þras ið að nýju. Um kvöldmatinn á föstudag kom stúlkan og kallaði Kar- inu í símann. Karin reis hvat lega á fætur. Hjartað baröist í gríð og erg í brjósti hennar. — Þekkir þú mig aftur? spurði röddin. — Já. — Manstu hvað ég heiti? — Já. — Nú máttu ekki segja, að þú sért upptekin. Mig langar svo að fá þig hingað annað kvöld. Við verðum bara fá. Tvö hjón- ,sem ég þekki, þú og ég. .... Hvers vegna svarar þú ekki? . — Ég ■ yai- að hugsa um, hvernig stféði á fyrir mér á morgun. : V1 — Þú verður að koma Kar- in. Ég hef þráð þig svo mik- ið. Við verðum að tala sam- an.... — Jæja þakk. Ég held, aö ég geti komið. _ — Gott, segjum klukkan 7. Ég þarfnast hjálpandi kven- handar, sérðu. Til að lagfæra hitt og þetta. — All right, svarar hún. — Ekki veit ég, hvernig ég lifi af til morguns. Hefur þú líka saknað mín? Hugsað svo lítið um mig? — Við getum talað um það á rnorgun, svaraði hún stutt- arlega. Svo snéri hún 'aftur til mat stofunnar og rannsakandi augnaráðs Maföldu. Hún vænti þess sjálfsagt, að Karin gæfi skýrslu um símtalið, en hún lét það ógert. Hún losaði sig úr örmum hans, stillti sér upp fyrir framan spegilinn og lagaði hár sitt. — Það hefur þú sannarlega hvergi látið koma fram. Ég bjóst við að þú myndir hringja dagnn eftir. — Ég hefði kannske átt að gera það. — Já það finnst mér nú, svaraöi hún án þess að snúa sér við. — Ég fór út í sveit þá um daginn, útskýrði hann ákafur. — Alla vikuna hafði ég aldeil is ósköp að gera, vann hvert kvöld. Ég hugsaði bara ekki svo langt. En í nótt þráði ég þig svo, að það stóð mér fyr ir svefni... Þú ert vonandi ekki reið? — Reið?, Nei, til þess hef ég svo sannarlega ekki haft tíma. Þau gengu inn í stofuna, þar sem kvöldverðarborðið stóð dúkað út við einn glugg- ann. — Gott, sagði hann og néri saman höndunum. — Þaö er al-ltaf svo leiðinlegt, þegar kvenfólk verður stórt upp á sig. Nú skulum við fá okkur einhvern sopa. Hann gekk að vínskápnum. — Ég bauð hin- um ekki fyrr en hálf átta. Ég Tveir meistarar — tveir vinir — heimsmeistarinn í hnefa- leikum — Ingemar Johans- son — og heimsþekkta sviss neska úrið ROAMER. „Ég kaus Roamer, því aö ég vildi aðeins reyna úr af beztu gerð. Ég nota Roamer, ég ann Roamer, því að Roamer fullnægir tvímælalaust bezt* kröfum. A öllum íþróttaferli mín- um hefur það reynst mér traustur vinur. 100% vatnsþétt einstaklega endignargott -fc hæfir glæsimennsku óbrigðult gangöryggi varahlufabirgðir og viðgerðir í öllum löndum heims. Meistaraverk svissneskrar úrsmíðalistar. ROAMER er lokað með sérstökum útbúnaði, sem margsinnis hefur verið fengið einka- leyfi fyrir. Rétt fyirir kl. sjö næsta kvöld hringdi Karin dyra- bjöllunni hjá Gimmell arki- tekt. Hjarta hennar barðist eins og í skólatelpu. Hún fann blóðið streyma um andlitið. Hann opnaði sjálfur, dró hana inn^ í forstofuna og kyssti haníTTfeitt og innilega. Svo hélt hann henni frá sér og sagði: — Ég hef þráð þig svo ógur lega. Vettvangur æskunnar (Pramhaia ar 5. siðuj og efnalegs sjálfstæðis og al- mennra mannréttinda, til að búa við frelsi í orðum og athöfnum og til þess að sameina krafta sína að lausn vigfaiigsefna þeirra, sem að höndum bera. Með stuðningi aéskufólksins mun Framsóknarflokkurinn hefja nýja sókn Ég vil énda nilí’ mitt hér í kvöld með því að skora á alla viðstadda að nota tiiiiánn vel fram að kosn- ingum til þess að vinna að kosn- ingasigri Il-l:stans og spara hvorki til þess vinnu né fyrirhöfn. Þetta •eru aðeini tíu dagar, en það er mikið hæ-gt að gera á 10 dögum, ef vel er urmið, og eftir 25. þessa mánaðar" kann allt að vera um seinan. Ég er .sannfærður um, að aðeins vantar hhrzlumuninn til þess að koina hér að tveimur mönnum og það.er ekki aðeins skoðun mín •að svo sé, heldur andstæðinga •okkar ekki s’iður. Ég þekki þá illa •hugarfar ungra manna og kvenna, ■ef sú vissa er þeim ekki hvatning til dáða og til þess eru erfiðleik •arnir að sigrast á þeim. Með sluðning æskufólksins að baki mun Framsóknarflokkurinn leggja til nýrrar sóknar gegn óheillaöflum þjóðfélagsins hverju nafni sem nefnast og þá sigiir- göngu er ekki hægt að stöðva, því ef æskan vill rétta þér örfandi hönd, þá ertu á framtíðarvegi. Kosningakæran (Framhald af 10. síðu). Telur hann það sæmandi nxanni, sem hefur valið sér það lífsstarf að uppfræða æskulýð og þar á meðal að sjálfsögðu að innræta honum drengskap í hvívetna, að kæra menn fyrir upplognar sakir, og slcrökva því .síðan að þeir hafi verið dæmdir fyrir þær? í öðru lagi langar mig til að •spyrja G. Kl. hvers vegna hann kærði ekki kjörstjórnina í sinni heimakjördeild, þar sem faðir hans á sæti í kjörstjórninni, fyrir ófullnægjandi dyravörzlu. Þar var ekki heldur neinn fastráðinn dyra vörður, heldur annaðist kjörstjórn in sjálf dyravörzluna. í lok greinar sinnar víkur G. Kl. að ræðu, sem Sigfús Þorsteinsson ráðunautur flutti á framboðsfundi á Blönduósi s. 1. vor og segir að hann hafi þar ráðizt á sig með ruddaskap og gleymt ölhim dreng- skap og mannasiðum. Ég hlustaði á hina skörulegu ræðu Sigfúsar og minnist þess að hann tók það fram, að hann hefði ekkert á móti því að Sjálfstæðisflokkurinn hefði menn eins og G. Kl. í þjónustu sinni í kosningabaráttunni. Þar mun hann hafa átt við kosninga- skrifstofuna, sem G. Kl. veitti for- stöðu. Þessi orð Sigfúsar hneyksl- uðu mig ekki neitt, því að ég sá engan rudda-skap í þeim. Þá þekkti ég ekki G. Kl. að neinu illu. En sjálfur virðist hann leggja ann an skilning á það að vera sjálfum sér líkur, og hann um það. Þá segir greinarhöfundur, að þessi kosningaskrifstofa hafi verið mikill þyrnir í augum okkar Fram sóknarmanna. Ekki virðlst mór að ástæða hafi verið til þess. Árang- ur starfslns virðist hafa verið al- veg prýðilegur fyrir okkar mál- ■stað, og ég vona, að í engu verði breytt um .starfsaðferðir þar nú í haust, En Jóni Pálmasyni vil ég benda á það að honum væri hollast nú í ellinni að fara að tileinka sér þau gömlu sannindi, að þeir, sem búa í glerhúsi, eiga ekki að kasta grjóti. Þess vegna á hann ekki að láta kæra kosningar i Svínavatns lmeppi, nema hann hafi rökstudda ástæðu til. Pétur Pétursson. ^pariiö yöur hlaup 6 uu'tl’-i majgxra verzlana! Ég mæli með Roamer, vinsælasta vatns- þétta úri, sem svisslendingar búa til.“ Aðeins fáanlegt í beztu úra- og skart- gripaverzlunum. Laus staða Staða fulltrúa I við póstmálaskrifstofuna er laus til umsóknar. Starf þetta er aðallega fólgið í viðskiptaskýrslu- gerðum og eftirlitsferðum utan Reykjavíkur. Laun samkvæmt VIII. fl. launalaga. Umsóknir skulu hafa borizt póst- og símamála- stjórninni fyrir 1. desember 1359. PÓST- OG SÍMAMÁLASTJÓRNIN 19. október 1959. Opel - Caravan 1955 til sölu Bifreiðin, sem hefur verið í eigu opinberrar stofn unar, verður til sýnis í dag frá kl. 2—3 á bif- reiðastæðinu á horni Skólavörðustígs og Grettis- götu. — Kmmmttmmmmmmvt; OÖkUOÖL fl ÖLtUM © -AustuxetTsetá Hrútasýning fyrir Reykjavík, Kópavog og Seltjarnarneshrepp, sem fórst fyrir s.l. mánudag, verður haldin laug- ardaginn 24. okt. kl. 2 e.h. að Smárahvammi í Kópavogi. Undirbúningsnefndin j ttttttmtmtttttmtKtmtttmtntttttmtttmnntmtmtttmttnttmtttttttttmmm Áskriftarsímiim er 1-23-23

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.