Tíminn - 26.11.1959, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.11.1959, Blaðsíða 1
.... bíl framtíSarinnar — bls. 6. Er Gina ástfangin? bls. 3. FélagsheimiliS Þjórsárver, bls. 7. Edward sonur minn, bls. 10. 43. árgangur. Reykjavík, fimmtudaginn 26. nóvember 1959. 257. blað. Dómur reynslunnar er nú að afhjúpa blygð- unarlausar blekkingar stjórnarliðsins Fyrir kosningar sögSu stjórnarflokk- arnir aS dýrtíðin heföi vérið stöðvuð, en nú segir Ólafur Thórs, að 250 millj. króna vanti fyrir næsta ár Úr ræðu Eysteins Jónssonar, aiþíngismanns á fundi FUF í gærkveldi Á f.iölmennum funcli Félags ungra Framsóknarmanna f Reykjavík í gærkveldi hafði Eysteinn Jónsson, alþingismaður, framsöguræðu urn stjórnmálaviðhorfið. Á eftir urðu um- ræður. Eysteinn Jónsson ræddi um kosningarnar og stjórnarsamstarf Sjálfstæðisflokksins og Alþýðu- flokksins, bæði fyrr á þessu ári og nú með nýrri stjórnarmyndun. Hann ræddi um þann áróður, sem stjórnarflokkarnir hefðu haft í frammi allt þetta ár og hvað reynslan, sem nú væri að koma í ljós, segði um þann áróður. — Fyrir kosningarnar sögðu stjórnarflokkarnir mönnum blygðunarlaust, að búið væri að stöðva dýrtíffina, sagffi Eysteinn Jónsson. Stjórnarliffið sagffi, að stöffvunarstefnan sýndi sig í verki. revndu stjórnarflokkarnir að leyna fram yfir kosningar, (Framha)d á 2. sfðu) Blekkingin afhjúpuS — Framsóknarmenn af- hjúpuðu þessa blekkingu strax, og bentu á að stjórnar- flokkarnir hefðu aukið niður- greiðslur og uppbætur á þriðja hundrað 'millj. kr. í fyrravetur, án þess að afla tekna til að mæta þeim greiðslum. Þeir sögðu að ástandinu Þeim fækkar óöum gömlu hús- unum i miðbænum i Reykjavík og þess er ekki langt að bíða, að þau hverfl öll. Þessi mynd var tekin í gær á horni Tjarnargötu og Vonarstrætis, en þar vinna þrír lögregluþjónar að niðurrifi á þessu húsi í hjáverkum. Ekki er blaðinu kunnugt hve gamalt húsið er, en þó benda líkur til að það sé reist fyrir aldamót. Aldrei hefur verið iögð hitaveita í húsið og aldrei verið settur þar upp ofn. Eidavélin var kynt með kolum og hiti téklcst frá raf- magnsofnum eftir að þeir komu til sögunnar. Lögregiuþjónarnir ætia að selja efnivið hússins á staðnum, en hann er mjög lítlð farinn að iáta á sjá. (Ljósm.: TÍMINN) Þegar verði bætt úr brýn- ustu þörf húsbyggjenda ÞingsáSyktunartiIL áíta Framsóknármanna 1 og verða síðar fluttar tillögur um það. 30 farast við strendw Japans NTB—Tokío, 25. nóv. — 30 manns munu hafa drukknað í aftakaveðri úti fyrir austur- strönd Japans í morgun. Átta Fmmsóknarnienn, þeir Þórarinn Þórarinsson, Jón Skaftason, Átgeir Bjamason, Sigurvin Einarsson, Ólafiu- Jó- hannesson, Gartfar Halldórsson, Páll Þorsteinsson og Ágúst Þor v.aldsson, flytja tillögu til þings ályktunar um fjáröflun til bygg ingarsjóða. Er tillaigan srvoliljóff andis i Annað slkipið, isem fórst, var fi'Skisikip með 25 manna áhöfn. Af því hefur aðeins tekizt að bjarga sex mönnum. Hitt skipið var ílutningabátur og er 8 manna af bonum saknað, þrjú lík hafa fund- izt. „Alþingi ályktar að fela rík- isstjórninni að útvega nú þeg- ar Byggingarsjóði ríkisins það lánsfé, sem húsnæðismála- stjórn telur nauðsynlegt til að bæta úr brýnustu þörfum, og komi a. m. k. helmingur þeirr- ar upphæðar til úthlutunar fyrir næstu áramót. Enn frem- ur að útvega nú þegar bygg- ingarsjóði Búnaðarbankans ,fé til þess, að hann geti bætt úr aðkallandi þörfum vegná íbúðabygginga í sveitum". Með tillögu þeirri, sem hér er flutt ,er s’tefnt að því, að strax verði leyst úr liinum brýnustu þörfum í þessum efnum. í tillögunni er ekki' bent á a- kveðnar lei'ðir til fjáröflunar, en þar getur verið um ýmsar leiðir að velja, eins og Framsóknar- nrenn hafa áður bent á í tillög- um sínum. Rétt þykir að þessu sinni að láta ríkisstjórninni það eftir að velja hér um leiðir, sem hún telur heppilegastar og fram kvæmanlegastar, enda á hún að hafa hina beztu aðstöðu til að mefa það. Á skotspónum ★★ Hannes Pálsson, fulltrúi í Húsnæðismálastjórn, sem getur veriff manna fyndnastur, kom inn í skrifstofu hér í bænum nú fyrir skömmu, og var meff nýja handtösku. Þegar liaft var á orffi, aff taskan væri ný, svar affi Hannes því til, aff liann hefffi fengiff sér liana af því að hægt væri aff læsa henni, og aff hann ætlaffi aff láta Hús- næffismálastjórn borga hana. ★★ Ný sendibílastöff mun vera í uppsiglingu hér í bæn- um, þrátt fyrir þaff, aff mikiff hefur dregiff úr vinnu hjá þeim sendibílastöffvum, sem fyrir eru í bænum. ★★ Notaðir bandarískir legiu- bílar frá New York eru nú seld ir hér á hundraff og fjörutíu þúsund krónur. Þessir bílar eru af árgerff, sem hér sehlist á tvö hundruff og fjöruhu til sextíu þúsund fyrir tveimur árum. ★★ Á markaff er aff koma nýtt spil, sem nefnist Kjördæma- spiliff. Því er þannig fariff, aff smáflokkur eins og Alþýffu- flokkurinn getur komiff allt að tfu mönnwm aff í Reykjavík. Afl atkvæða ræð- ur ekki úrslitum Þótt bændur samþykki ati veita Keimild til sölubanns á mjótk er ekki þar meÖ sagt atS til þess komi Jafnhliffa því, sem fjármagns er aflað fyrir á'ðurnefnda bygg- ingasjóði til að bæta úr brýnustu þörfum, þarf að tryggja þieim auýna fjáröflun itil, frambúðar, Eins og kunnugt er fóru frara atkvæSagreiðslur rtieðal bænda um það, hvort Stétta- samband bænda skyldi hafa heimild til þess að stöðva sölu mjólkur, ef ástæða þætti til í sambandi við kjaraskerðingu bænda. Síðasti dagur atkvæða- greiðslunnar var í gær. Kjörsókn bænda mun hafa ver- ið góð, og má til dæmis nefna að í Biskupstungum greiddu 48 af 63 atkvæði, og criun þó hafa verið betri annars staðar. Úrslit verða ekki kunn fyrr en að nokkr uni dögum liðnum, því að þegar þeim hefur verið safnað saman, verða þau talin á skrifstofu Stéttasambandsins. Þótt bændur samþykki að veila heimild til sölubanns á Framhald á 2. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.