Tíminn - 26.11.1959, Blaðsíða 2
T f M I N N, fimmtudaginji 26. nóvember 1959.
urlandsbraut
í fyrrinótt, kl. 1,30, var
slökkviliðið kvatt að Suður-
landsbraut 77, en þar hafði
eldur brotizt út í geymsluskúr
við íbúðarhús og húsgagna-
verkstæði í sambyggingu. Eld-
urinn var orðinn allmagnaður
þegar slökkviliðið kom að og
varð hann ekki slökktur fyrr
en eftir rúma klukkustund.
Grunur leikur á að kviknað
hafi út frá rafmagnsofni í
geymsluskúrnum. Miklar skemmd
l ir urðu á húsinu af eldi, reyk og
vatni.
Ein fjölskylda býr í húsinu og
heitir heimilisfaðirinn Dagur
I Óskarsson.
Þúsundir missa heimili
sín í flóðum á ftalíu
NTB—Rómaborg, 25. nóv.
Fimm manns hafa drukknað,
margra er saknað, en þúsund-
Ir misst heimili sín í mikium
vatnavöxtum, sem orðið hafa
í suðurhéruðum Ítalíu, Cala-
bríu og Lucana. Mörg hundr-
tið hús eru gjöreyðilögð og
tjón á eignum og mannvirkj-
um nemur hundruðum þús.
tíra.
Bœir og þorp á svæðinu kring-
um Cosenza og Catanzaro hafa orð
ið verst úti. Vatnavextirnir stafa
af steypiregni, sem staðið hefur
láflaust síðustu dægur og enn í
morgun rigndi mikið á þessum
slóðum.
Báðu um hjálp í útvarpi
Hermenn, lögregla og brunalið
vinna í sameiningu að björgunar-
og hjálparstarfi- Mörgum fjölskyld
um hefur verið bjargað úr umflotn
um húsum og fluttar til bráða-
birgða til staða, sem 'liggja hærra.1
Skólahús eru víða full af húsnæðis
lausu fólki. j
íbúar Lusiana sendi í morgun
hjálparbeiðni til yfirvaldanna
Sækir iim skilnað
frá Onassis |
NTB—New York, 25. nóv.!
Cathina Maria Onassis, kona
hins kunna milljónamærings, j
hefur sótt um skilnað í New
York.
Ekki er kunnugt hvaða ástæðu
frúin hefur fært fram í réttinum
fyrir skilnaðarkrtífu sinni, en þrá-
iátur orðrómur hefur gengið í
sumar um samdrátt með skipakóng
inum og Maríu Callas, hinni heims
frægu söngkonu. Frú Onassis gerði
ikröfu til umráðaréttar yfir tveim
börnum þeirra hjóna, Alex 11 ára
og Kristínu 9 ára.
I
■■■" .. ......... I
Þing farmanna- j
og fiskimanna-
sambandsins
Þing Farmanna- og fiskimanna
eamband íslands var sett í fyrra !
dag. Mættir voru 30 fulltrúar víðs i
vegar ag af Iandinu. Sambands- j
forsefi, Ásgeir Si'gurðsson, skip-
stjóri, setti þingið með ræðu. —
Þingforseti var kjörinn Þorsteinn
Árnason og ritari Guðmundur
Jensson.
í gær var kosið í nefndir og
bjrrjað að ræða dagskrármál.
þau eru helzt hafnar- og vitan.-
skipabyggingar, réttindamál sjó- j
manna, sameinmg á véKræði- j
kennslu 5 Sjámannaskóbmunv.. j
veðurathuganir, lancU:,;úgismálJ
hagnýt meðferS fjskjar og raörg
f}eiri' mál liggjs íyrb; þluguui.
Þvi -lýkuf á
gegnum útvarp í morgun. Bærinn
var einangraður ög ástandið mjög
alvarlegt. Rignt hafði alla nóttina
og vatnsflaumurinn fór stöðugt
vaxandi. T. d. hefur vatnsborðið í
ánum Agri og Basento hækkað um
nær tvo metra seinustu dægrin.
ÞakkargjörSar-
fagnaður í Lídó
Eins og undanfarin ár efnir
Islenzk-ameríska félagið til kvöld
fagnaðar fyrir félaga og gesti
þeirra föstudaginn 27. nóv. í veit
ingahúsinu Lídó. Tilefnið er þakk
argjörðardagur (ThanksgiVing
Day) Bandaríkjanna. Kvöld-j
skemmtunin hefst klukkan 8,30,:
en þeir, sem þess óska, geta feng
ið kvöldverð frá kl. 7. Aðgöngu
miðar að kvöldfagnaðinum verða
til sölu í Bókabúð Sigfúsar Ey-
mundssonar, og við innganginn,
ef eitthvað verður óselt. Meðal
skemmtiatriða á kvöldfagnaðin-j
um í Lídó á föstudaginn verða
stutt ávörp, flutt af sex banda-
rískum stúdentum, sem stunda
nám í norrænum fræðum við Há-
skóla íslands.
Skemmdir á
bryggjunni í
Haganesvík
Frá fréttaritara Tímans
á Haganesvik.
í óveðrinu á dögunum skemmd-
ist bryggjan á Haganesvík veru-
lega. Gróf undan henni og við það
brotnaði niður hluti bryggjunnar.
Bryggjan er þó nothæf, en þörf er
aðgerða á skemmdunum, þar .sem
hætta er á frekari spjöllum, ef
ekki fer fram viðgerð.
í sambandi við óveðursfréttir
frá Haganesvík í blaðinu á dögun-
um skal tekið frarn, tíl að fyrir-
byggja misskilning, að Sandósbrú
stendur en hins vegar rofnaði veg
urinn á kafla austan brúarinnar.
Raflínustaurar sem fuku, voru
ekki með línu, heldur var hér um
að ræða stafla af lausum staurum,
sem lágu ónotaðir á sjávarkamb-
inum.
Sairiið um
flaeði Nítar
Egyptar og Súdansbúar eru
a3 gera samning sín á milli
um vatnsréttindi í ánni Níl,
eftir að Aswanstíflan hefur
verið gerð.
Samkvæmt egypskum blaða-
fregnum fær Súdan 14.500 millj.
rúmmetra vatns og Egyptaland
7,500 millj. rúmmetra af þeim
22.000 millj. áveituvatns, sem
fæst úr Níl, þegar Aswan-stíflan
hefur verið fullgerð.
Þetta hækkar hluta Súdans af
vatnsmagni Nílar í 18.500 millj.
rúmmetra og hluta Egyptalands
í 55.500 rúmmetra. Að því er
egypsk blöð greina, ætla Egyptar
ag greiða Súdan 15 millj. egypsk
pund í bætur fyrir tjón það, sem
stíflan mun valda á flæði á súd-
önsku landssvæði', er hún hefur
verið tekin í notkun.
Fram fari könnun
á fóðurhirgðum
Á aðalfundi Búnaðarsambands
Suðurlands, sem haldinn var á
Selfessi í síðustu viku, var eftir
randi tillaga um rannsókn á
íóðurbirgðum sunnlendinga sam j
þykkf.:
Þ ir sem vitað er, að fóður-i
ón-góii almennt á Suðurlandi eru
vftnju . fremur lélegar og. meira
og itohui.3 skemmdar, á öllu sam
bamfósvasSitta, og þar sem víða
er ux Yoralcgan heyskorí. að
'öfú M skorar aðél&ndúr. Bö».
jaasrsaxatftöcis - bMi
Fyrirspurair um
vöru- og doilara-
lánin
Eysteinn Jónsson ber fram á Al-
þingi eftirfarandi fyrirspurnir til
fiármálaráðherra og ríkisstjórnar-
innar:
Til fjármálaráðherra um lántöku
í Bandaríkjunum.
1. Hvað Iiefur verið tekið mikið
af fyrirhuguðu 6 millj. dollara
láni í Bándaríkjunufn.
2. Ilvernig hefur því lánsfé verið
varið, sem búið er að taka á
móti?
Til ríkisstjórnarinnar um vöru-
kaupalán í Bandaríkjunum.
1. Hve mikil vörukaupalán (P. L.
480), hafa nú verið tekin sam-
tals í Bandaríkjunum?
2. Til hvaða framkvæmda hefur
sá hluti lánsfjárins runnið,
sem gengur til útlána hér inn-
anlands?
3. Hvað er áætlað, að þessi vöru-
kaupalán muni nema miklu til
ársloka og á næsta ári?
Árshátíð Stúdenta
félags Reykja-
víkur
Stúdentafélag Reykjavíkur
heldur árshátíð sína í Sjálf-
stæðishúsinu á laugardaginn
kemur. Er vel til hátíðarinnar
vandað.
Hátíðin hefst með borðhaldi.
Jón Pálmason fyrrum alþm. flytur
ræðu og lætur fljúga í kviðlingum.
Kristinn Hallsson og Bessi Bjarna-
son syngja hver í kapp við annan
vísur, sem Guðmundur Sigurðsson
og Bjarni Guðmundsson hafa ort,
én undirleik annast dr. Páll ísólfs-
son. Þá verður almennur söngur
og verður dr. Páll forsöngvari.
Ýmislegt fleira verður e:nnig til
skemmtunar.
Að lokurn verður stiginn dans
til kl. 3 eftir miðnætti.
Dómur reynslunnar
Framhald af L síðu.
einkum með eftirfarandi ráð-
, um:
11. Með því að skerða verkleg-
ar framkvæmdir.
: 2. Með því að éta út greiðslu-
' afgang ríkissjóðs frá í
! fyrra.
3. Með því að hauga inn há-
tollavörum en láta gjald-
eyri vanta til nauðsynja.
14. Með því að draga á eftir sér
| óreiðuhalann eins og
1 þyrfti.
KöíIuS óss'Linindi
Af fáheyrðri ósvífni sögðu
stjórnarflokkarnir, að þetta væri
ósatt, dýrtíðin hefði verið stöðvuð.
Og þeir bættu við: Þeir sem vilja
stöðvun hennar eiga því að setja
traust sitt á Alþýðuflokkinn og
Sjálfstæðisflokkinn, sem að þessu
stóðu.
Dómur reynslunnar
— En hvað er nú komið
fram? sagði Eysteinn Jónsson.
Daginn, sem stjórnin var
mynduð, fór Ólafur Thórs nið-
ur í Varðarhús og tilkynnti
þar, að nú vantaði 250 millj.
í ríkissjóð og útflutningssjóð
fyrir næsta ár. 1
Með þessu tilkynnti hann,
að það sem Framsóknarflokk-
urinn hefði sagt um efnahags-
málin væri rétt, en játaði þá
um leið, að hinir hefðu blekkt
menn með blygðunarlausari
hætti en dæmi eru til um
áður.
Þetta kom eins og reiðarslag
yfir þá, sem trúðu „sínum mönn-
um“ í haust. Margir héldu, að
svona lagað „væri ekki hægt“ eins
og sagt er. Alþýðuflokksmenn hafa
því fengið nokkurn svima við
höggið og hrópa:
Við áttum bara við að verðbólg-
ari væri stöðvuð fram að kosning-
um. Eftir kosningar hlyti auðvitað
allt að fara af stað á nýjan leik.
En heyrði nokkur maður þá segja
þetta í kosningabaráttunni? Hvar
stóð þetta i Alþýðublaðinu þá?
MinnlsstæÖ framkoma
Framkoma stjórnarflokk-
anna s.l. ár og í kosningunum
í haust mun verða þjóðinni
minnisstæð, og jafnótt og
þessi mál skýrast, mun fást
enn Ijósari mynd af því, sem
gerzt hefur.
Enginn efast um, að þessar
aðfarir allar eiga eftir að
marka djúp spor í hugum
manna um næstu framtíð. Hér
hefur verið of langt gengið,
og það sem nú er að gerast og
allar aðfarirnar á þessu ári
fara ekki fram hjá mönnum,
sem komrsir eru fil vits og ára.
Leiðrétting
Gunnar Eyjólfsson, leikari og
Katrín Arason, giftu siig í New
Vork í síðustu viku. Þessa var
getið í Skotspónum hér í blað
inu í gær, en þá misritaðist nafn
Katrínar. Hlutaðeigandi eru
beðnir velvirðingar á þessu.
Sýning
Svavars
Afmælissýning á verkum Svav
ars Guðnasonar í Listamannaskál
anum var opnuð á miðvikudag-
inn var að vi&stöddu fjölmenni'.
Mörg málverk hafa nú selzt og
um 600 manns hafa skoðað sýn-
inguna. Henni lýkur á sunnudags
kvöld.
Þessi sýning er gott yfirlit á
vinnubrögð Svavars allt frá 1934
til .síðustu ára. Sýningunni er og
: þannig fyrir komið, að skoðand-
i inn sér strax elstu myndirnar um
leið og hann kemur inn og getur
síðan fylgt árabilunum hringitin
í kring í salnum. í miðjum sal
hefur nokkrum stærri verkum ver
ið komið fyrir, en af þeirn er
lítið á sýningunni. Málverkin eru
öll í eigu listamannsins og flest
þeirra til sölu.
Aíl atkvæ'ða
Framhald af 1. síðu.
mjólk, er ekki þar með saigt, að
til þess komi. Það er komið und
ir úrslitum í verðlagsmálum
landbúnaðarins, þannig, að telji
Stéttasambnnd bænda þau þol-
anleg, kemur ekki til sölubanns.
Aðalfundur Búnaðarfélaags
Suðurlands, sem haldinn var á
Selfossi hinn 19. þ.m. kO'm einn
ig inn á hættuna af kjaraskerð-
ingu bænda, og' gerði eftirfarandi
samþykkt, þar sem ré'ttar og
kjaraskerðiing bænda er harð-
lega mótmælt:
„Aðalfundur Búnnðarsamb.
Suðurlands, haldinn að Selfossi
19. nóv. 1959, mótmælir liarð-
lega þeirri réttar og kjaraskerð
ingu, seni bændastétin var beitt
með bráðabirgðolögum ríkis-
stjórnarinnar á s.l. hausti.
Skorar fundiu-inn á Alþingi
það sem nú kemur saman, að
bæta bændum að fullu þá kjnra
skerðimgu sem á þeiin hefur ver
ið framin, og tryggja þa*ð jafn-
framt, að sá réttur sem lögin
um framleiðslurád eiga að veita
bændastéttinni, verði j.afnan í
heiðri hafður. Jafnframt heitir
fundurinn á alla bændur lands-
ins ag standa fast saman með
stjórn stétf.asambands bænda ef
til harðræða þarf að koma í
kjarabaráttu bændastéttaririn-
ar“.
Hormóniyf
(Framhald af 12. síðu).
Engar kynfylgjur
Þetta nýja lyf, sem kallað er
delta-l-testololactone, hefur alla
sömu eiginleika og testosterone og
ræður niðurlögum ikrabbameins í
brjóstum kvenna, en það hefur
engar aukaverkanir, kynfylgjur
verða engar, þeim vex ekki grön
og röddin er jafn silfurskær og
áður.
Vísindamenn telja þetta góðan
áfanga í baráttunni gegn krabban-
um. Takist að losa kynhormóna
kvenna við kynverkanir, þá geta
þeir áreiðanlega orðið sterk lyf
gegn krabbameini í körlum, því að
kvenhormónar hafa reynzt vel við
ikrabbameini og konur virðast
ónæmar fyrir .sumum .tegundum
krabbameins. Karlar hafa þó neit-
að að taka þessi lyf vegna ótta við
að erfa kvenleg einkenni við notk-
un þeirra.
Lesið
Tínisnn
inn að Selfossi 19. iu.v. 1959, k
Búnaðarfélag íslands, og land-
búnaðarráðuneytið, áð léta ufi
þ:egar fara- fram köarttót á áistand
itiu, <>g fmiva raunhæfar leiðijr
tifiaðstððar lyfááWQi': •*!£&'-<**•• k
NÝTT LEIKHUS
SöngJtíikurinn
PJÚKANDI RÁÐ
Næstu sýnmgar eru föstudag. laugardag, sunnudag
og mánudag.
Allar sýningar hefjast kl. 8. Aðgönguraiðasala opia
daglega frá kl. 11 Sími 22463
4
{