Tíminn - 26.11.1959, Blaðsíða 7
T í MIN N, fimmtudaginn 26. nóvember 1959.
/
?
C
í Vilingaholtshreppi
Laugardaginn 21. þessa
mánaðar var hið nýja félags-
heimili iireppsbúa Villinga-
hoitshrepps víg't við hátíðlega
athöfn. Félagsheimili þetta,
sem er hið fvrsta þar síðan sög-
n.r hófust, stendur vestan við
Villingaholtskirkju á holti
því, sem Villingaholt heitir, en
þar hafa kirkjur og skólar
hyggðarlagsins staðið. Þetta
félagsheimili má segja að sé
fyrsti samkomustaður sveit-
arinnar, þegar frá er skilin
þinghússtoían, sem stóð í
Vælugeröi, þar sem nú heitir
Þingdalur.
Vígsluháaðin hófs't um miðjan
clag með þvi að kór Villingaholts
kirkju söng undir stiórn Einars
Sigurðssonar, er. þar á eftir flutti
séra Sigurður Pálsson ræðu og
rakti nokkuð sögu héraðsins, allt
frá því að Þórarinn Þorkelsson
kom skipi sínu í Þjórsárósa. Eins
gerði hann að umræðuefni sínu
hlutverk féiagsheimilanna í hinu
margslungna menningarlífi nútíð-
erinnar. Að enchngu flutti hann
bæn.
Árni Magnússon bóndi á Vatns
enda setti þá samkomuna meíj
ræðu. Fru Ingunn Hróbjarts-
dóttir flutti frumsamið kvæði
eftir Sigurð Guðmundsson frá Súl-
holti og gaf þai með félagsheim-
ilinu nafmð „Þ.iórsárver".
Síðan skyrði Haraldur Einars-
son á Urriðafossi gjaldkeri hús-
oyggingarnefndar reikninga bygg-
ingarinnar Niðurstöðutölur þeirra
cru nú 1.190.343,00 krónur, þar
af vinnulaun 387.645,00 kr., en
efni 553.721,00 kr.
Eiríkur K. Eiríkss'on á Gafli for-
maður husbyggingarnefndar af-
benti nú húsið eigendunum, sem
eru Ungmcnnafélagið ,,Vaka“ og
Kvenfélagið og hreppsfélag Vill-
iiigaholtshrepps, en við tóku þsir
Ólafur Einarsson á Þjóianda odd-
viti Villingaholtshrepps og Ilaf-
steinn Þorvaldsson formaður ung-
mennaféiagsins. A eftir var orðið
gefið frjálst og tóku ýmsir til
máls.
Margt manna var við vígsluhá-
tíðina og veitingar, sem kvenfé-
lagskonur sáu um, voru Kram-
reiddar af reisn gestum og gang-
öndum.
Gjafir og árnaðarós'k'ir bárust
víða að meðal annars skeyti frá
ii:enntamálaráðherra Gylfa Þ.
Gísiasyni.
Um kvöldið var samkomunni
haldið áfram með kvikmyndasýn-
ingu, upplestri og að lokum var
stiginn dans, og skemmti fólk sér
Vinátta komi í stað herskipa
Herra l'orseti,
hátt.virtu þingmenn;
Þegar við erum að Ijúka þess-
um pólitísku umræðum, finnst
mér viðeigandi að minna á um-
ræður okkar í fyrra á 4. þing-
mannaíundi NATO um íslenzku
fiskveiðideiiuna. Við þurftum þá
að horfa.-t í augu við mjög alvar-
lega deilu, sem risin var milli
íslands og Bretlands, vegna á-
kvörðunar íslendinga um aö færa
fiskvei'ðitakmörkin út í 12 mílur
frá 1. september 1958.
Mér virtist, . að fuiltrúarnir á
4. þingmannafundinum gerðu sér
fuila grein fyrir alvöru þessa
máls, og fundurinn samþykkti' á-
lyktun þar sem m.a. var vísað til
Atlsntshafsráðsins og framkv.-
sljóra NATO, að reyna til þe s
ítrasta að koma á friðsamlegri
lausn þessarar deilu.
En hvað hefur gerzt í því efni?
Við verðum að viðurkenna opin-
skátt, að ails ekkert hefur gerzt.
Þvert á móti, ástandið hefur
vei'snaa stórlega með hverjum
mánuði, viku og degi, sem liðiö
hefur.
Leyfið mér að v'Kna til loka-
orða minna á fundinum í fyrra:
„Við skulum ekki dýlja fyrir okk
tir sjálfum þann sannleika, að
ógnþrunginn skuggi hvil !r yfir
Norður-Atlantshafsbandalaginu
meðan núverandi ástand hcldur
áfram í íslenzkri iandhelgi. Dag-
lega vofir yfir mikil hætta, — það
er bráðnauðsyn, að hernaðarað-
gerðum Breta ljúki þegar í stað
I samræmi við efni og anda sátt-
RæSa Jóhanns Hafsteins sem fermanns ísl.
sendúsefKdarinitar á þingmannafundi Sfiants-
hafsrík|anna
mála Norður-Atlantshafsbanda
íagsins".
Síðan í fyrra hefur verið haid-
::nn Atlantshafs-ráðstefnan á 10
ára afmæli NATO. Okkur var öil
um rnikið í muna, að þesii ráð-
stefna heppnaöist vel. Engu að
síður var enginn fulitrúi á henni
frá íslandi. í sambandí við það
vildi ég mega minna á eftirfar-
andi: íslandi fannst ekki viðe :g-
andi að s;ekja þe&sa ráðstefnu í
sumar, sem haidin var í London,
höfuðborg Breíaveldis, meðan
brezk herskip miðuðu byssum
sínum á hin litlu íslenzku varð-
iskip í ísleazkri landhelgi, sem er
aS sjáifsögðu andstætt sáttmála
Atlantshafsbandalagsin:
sambúð þjóða á milli.
íslandi er það óskiljanlegt, að
nú þegar NATO er komið á ann-
an áratug, skuli eitt af bandalags
ríkjunum hafa gripifj til þess að
beita vopnavaldi gegn minnsta
bandaiagsríkinu og hibdra það í
að framfylgja lögum sinum, sem
þó eru bvggð á lifsnauðsyn ís-
lendinga. Það hefur oft verið á
það bent, að íslan’d mundi ckki
vera byggilegt land, ef það nyti
ekki fiskveJð,, sinna, en um lengri
tíma hefur það legifi við borð, aö
íslenzku fiskimiðin væru eyðilögð
og uppurin vegna ofveiða útlend
inga í kringum ísland. Jafnvel
eftir að okkur var þetta ljóst fyrir
löngu siðan, þá reyndum við aö
vinna að lausn ínátsins á vegum
Sameinuðu þjóðanna, með því að
fá samþykkt þar 1949, að Alþjóða
laganefndin tæk: til meðferðar í
heiid löggjöfina um landhelgi og
reglur á hafinu. Viö biðum siðan
í 10 ár meðan Alþjóða-laganefnd
in vann að málinu. En eftJr að
Genfarfundinum 1958 hafði mis-
tekist að leysa málið, gátum við
ekki beð ð iengur. Þó að viö vær
um sannfærðir um, að alþjóðalög
og okkar sögulcgi réttur gæfu
okkur heimiid til að ganga lengra,
þá takmörkuðum við okkur við
12 mílurnar, vegna þess almenna
'Stúðnings setn 12 mílna landhelg;
eða 12 mílna fiskveiðitakmörk.
Það er að okkar dómi fásinna
a?j álíia að löggjöf allra þessara
þjóða brjóti í bága við alþjóða-
iög.
í þessu sambandi vM ég leggja
áherzlu á þá staðreynd, að engin
önnur þjóð en Bretar hafa beitt
vopnavaldi gegn annari þjóð til
þess aö hindr.., þannig, að hún
verji f i-kveiðitakmörk sín, og að
Bretar hafa ekki fari{5 þannig að
gegn neinum öðruni en íslend-
ingum einum, og vissulega ekki
gegn Sovétríkjunum og Kommún
ista-Kína, sem bæði hafa 12 rnilna
landhelgi. Það er aðeins gegn
hið bezta í þessum vistlegu húsa-
kynnum.
Byggingin
Teikningu að liúsinu gerði Gísli
Halldórsson húsateiknari. en tré-
smíðameistararnir Sigiús Árnason
frá Hurðarbaki og Þórður Jóns'
son frá S-Gróf s/áu um að koma
húslnu undir þak, tréverk inni
var unnið undir stjórn Jóhanns
Guðmundssonar frá Kolholtshelli
en múrverk unnu þeir Bxynjólfur
Ögmundsson, Guðmundur I. Þó-r-
arinsson og Sigurður Gísiason
Kaupfélag Árnesinga sá um raf-
iagnir og málningu hússins og
greiddi auk þess götu framkvæmd
ariniiar á ýmsan hátt")
Húsið er geri af steinsteypu.
gólfflötur þess er 423 fermetrar.
j en rúmtak 1630 rúmm. Lætur
nærri að hver rúmmetri hússins
kosti 730.00 kr. og má það kalla
mjög ódýrt. Emangrun hússins er
9 sm vikurlag. 1 húsinu er loft-
hilun og lýsing cr svoköliuð falin
iýsing.
Frágangur hússins' er allur
hinn smekklegasti, vegg'r klæddir
að neðan með krossviðarflögum,
en umhverfis leiksvið og dyr all-
ar er harðv.ður. Eldhús velbúið
og rúmgott, fundarherbergi og,
klefar undir sviði, sem þjónað
geta sem búningsklefar. eru í
húsinu auk annarra sjálfsagðra
na-uðsynja. Er húsið mikið til
sóma þessari fámennu sveit. Ósk-
ar biað'ð íbúum Villingaholts-
nrepps til hamingju með þetta á-
tak. sem vaida mun bátlaskilum
í menningaimáium sveitarinnar.
*) Auk beirra sem áður eru
nefndir. sicipa húsbyggingarnefnd
þeir: Eiríkur Magnússon, Skúfs-
læk, Bjartmar Gnðmundsson. Ön-
undarholti og Á'rni Magnússon,
Vatnsenda.
niinnsta bandalagsríkir.u i NATO
sem Bretar beila þeroum ó.skiljan
iegu og fáheyrðu aðferðum.
Bretar hafa lagt til, aö deilan
verði lögð fyr'.r Alþjóðadómstól
inn. en þafj er að sjálfsögðu al-
gerlega óraunhæft þar sem fram
undan er að halda nýja alþjóða
ráðslefnu um lög og rétt á hafinu
í marz-mánuð'i 1960, en það
mundi alltaf taka 2—3 ár að fá
nokkrar dómsniðurstöður.
íslendingar. 'sem um aldaraðir
hafa borið hlýjan hug t :1 brezku
þjóðarinnar, mundu gleð'jasl mjög
yfir þ\í. ef hægt væri að endur-
vskj,, vinsemd, sem auðvitað æt'ti
að einkenr.a sambúð okkar í At-
lantshaf.sbandalag'nu.
V.ð skulum vænta þe&s, að þess
ari deilu megi ijúka sem fyrst,
að endurvakin vinátía komi í stað
herskipa.
í.-lenzka sendinefndin er sann-
færð um, að almcnn'hgsáljtið í
NATO-ríkjunum 'Styður tnálstað
hennar.
Á víðavangi
„Vanskiianótan" með
innstæðunni
Morgunblaðið kemst að þeirri
skrítnu niðurstöðu í gær, að 250
milljónirnar, sem Ólafur sagði,
að vanta mundi til þess að ríkis
sjóður og útflutningssjóður kæni
ust hallaiaust fram úr næsta
ári, væri „vanskilanóta“ frá
vinstri síjórninni. Blaðið segir:
„En engum þarf að koma þessi
259 millj. kr. reikningur á ó-
vart. Þeía er vanskilanóta frá
viiistri síjórninni."
Hér er hiutunum heldur en
ekki snúið við. Eina „vanskila-
nótan“, sem vinstri stjórnin
skildi efcir var innstæða ríkis-
sjóðs unn á nokkra milljónatugi,
þegar hún fór frá, og bað bar
ekki á öðru en íhaldsstjórnin á
s. 1. ári gæti vel notað innstæð-
una, fleyttí sér blátt áfrani á
henni allt s. 1. ár. Og svo eru
það þakkirnar að kalla það, sem
ihaldið vantar næsta ár „van-
skilanótu frá vinstri stjórninni“.
Af því veröur ekki annað séð
en íhaldlð hati ætlazt til, að
vinstri stjórnin skildi efíir
eyðslueyri handa því að
minnsta kosti til tveggja ára.
Stjórnarloforð áréttað
í stefnuleysisyfirlýsingu sinni
á Alþingi nefndi forsætisráð-
herra þó eitt atriði, sem ákveðið
væri að stjórnin beitti sér fyrir,
þótt allt annað væri á huldu.
Þetta atriði var:
„að endurskoða skattakerfið
nieð þáð fyrir augum fyrst og
fremst aó afnema tekjuskatt á
almennar launatekjur", eins og
sepir í vfirlvsingu hans.
í fjáilagafruinvarpinu, sem
lagt var fram í fyrradag segir
hins vegar:
„Tekju- og eignaskattur er á-
ætlaður 167 iriillj. kr. í stað
145 miUj. kr. í niigíldandi fjár-
lösum. Er þá að venju höfð hlið
sjón af álögðum sköttum á yfir
standand: ári 0“ þeim breyting-
um. sem lelia má sennilegar að
verði á tekjuin einstak’inga og
fyrirtækia frá árinu 1958 til
ársins 1959“.
Þetta er skemmtilega áréttað
knsningaloforð. í stjórnaryfir-
Ivsingu er lofað að afnema tekju
skatt, en þ*-em dögum síðar er
lagt fram fjávlagafrumvarn, þar
sem skatturinn er hækkaður úr
145 millj. í 167 millj. Fallega
er nú af stað farið. Það lítur
því út fvrir, að menn fái að
borga tekjuskattinn sinn á næsta
ári líka — meira að segja með
nokkru álagi. Það mun sem sé
eitthvað dragast að koma þessu
í kring.
í erlendum njaldevri
Alþýðublaðið segir í gær:
„Þegar fjárlög voru afgreidd
s.l. vor Iiéldu Framsóknavmenn
franr. að þau niundu aldrei stand
ast, heldur niundu safnast fyrir
óreiðuvíxlar á þessu ávi, sem
þjóðin yrði að greiða eftir kosn-
ingar.“
Nú þykir Alþýðublaðinu, að
þetta hafi afsannazt með öllu.
En lítum betur á málið.
f athugasemdum við fjárlaga-
frumvarpið nýja segir, að tekj-
ur ríkissjóðs muni fara nolckuð
frain úr fjárlögum á þessu ári.
Hins vegar hafi umframgreiðsl-
ur aukizt svo, að ekki muni
verða tekjuafgangur. Það er því
komið á daginn. að kostnaðará-
ætlun fjárlaga var í vmsuin at-
riðum út í bláinn eins og Fram-
sóknarmenn sbgðu s. 1. vetur.
Ástæðan til þess að tckjur hafa
líka vaxið, svo að ekki sér fram
á mikinn lialla að því er fjár-
málaráðherra segir, er einfald-
leg'a sú að stjórnin greip til þess
ráðs til þess að jafna halla á rík-
issjóði og útflutningssjóði að
stórauka innflutning hátoliavara
á kostnað nauðsynlegri vara og
afla þannig nýrra tolltekna til að
mæta greiðsluþörf þessara sjóða.
Aflei'ðingin er sú, að gjaldeyris-
ástandið er nú hraksmánarlegt
og miklu verra en í fyrra.
Það sem gerzt hefur er því ein-
faldlega þa'ð, að fyrrverandi
stjórn komst hjá mikill skulda-
söfnun og órciðuvíxlunt í inn-
t'ramhaia „ bls. &.