Tíminn - 26.11.1959, Blaðsíða 11
V i M IN N, fimmtudaginn 26. nóvember 1959.
UJ*
ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ
Tengdasonur óskast
Sýning í kvöld kl. 20.
30. sýning.
Blóíbrullaup
Sýning laugardag kl. 20.
Bannáð börnum innan 16 ára
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15
til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist
fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag.
Leikfélag Kópavogs
Músagildran
eftir Agatha Christie
Spennandi sakamálaleikrit
í tveimur þáttum.
Sýning i kvöld kl. 8,30.
Aðgöngumiðasala
frá kl. 5. Sími 19185.
Pantanir sækist 15 minútum
fyrir sýningu.
Strætisvagnaferðir frá Lækjar-götu
kl. 8.00 og til baka frá bíóinu kl. 11,05
Aðeins örfáar sýningar eftir.
Góð bílastæði.
Kópavogs-bíó
Siml 191«S
LEIKSÝNING
Hafnarfjarðarbíó
Siml 50 2 49
? Vitni
saksóknarans
(Witness for the Prosecution)
Heimsfræg, ný, amerísk stórmynd
gerð eftir samnefndri sakamálasögu
eftir Agatha Christie. Sagan hefur:
komið sem framhaldssaga í Vikunni. ■
Aðalhlutverk:
Tyrone Power
Charles Laughton
Marlene Dietrich
Sýnd 'kl'. 7 og 9.
Nýja bíó
Síml 115 44
c
Oíurhugar á hættu-
síóöum
(The Roots of Heaven)
Spennandi og æflntýrariR, ný, ame
rísk CinemaScope litmynd, sem
gerist í Afríku.
ABalhlutvenc:
Errol Flynn
Juliette Greco
Trevor Howard
Orson Welles
Sýnd Ikl. 5, 7,15 og 9,30
(Ath. breyttan sýningartíma).
Bönnuð fyrir börn.
I" Stjörnubíó
Ot úr myrkri
F-rábær ný, norsk stórmynd um mis-
heppnað hjónaband og sálsjúka
eigihkonu og baráttu til að öðlast
lifshamingjuna á ný. Myndin hefur
alls staðar vakið feikna athygli og
íengið frábæra dóma.
Urda Arneberg
Paul Skjönberg
Anstarbæjarbíó
SALTSTÚLKAN
Marína
(Mádchen und Mánner)
Sérstaklega spennandi og viðburða
rík, ný, þýzk kvikmynd í litum.
Danskur texti. —
Aðalhlutverk:
Marcello Mastroiannl,
Isabelie Coreý,
Peter Carsten.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUKAMYND: Heimsmeistarakeppn-
in í hnefaleik s.l. sumar, þegar
Svíinn Ingemar Johansson sigr-
aði Floyd Patterson.
Tripofi-bíó
Slml 1 1182
Sííasta höfuÖleonS
(Comance)
Ævintýrarík og hörkuspennandi, ný,
amerísk mynd i iltum og Cinema-
Scope frá dögum frumbyggja
Ameriku.
Dana Andrews
Linda Cristai
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Kaupmenn
Kaupfélög
Sendum grenivafninga um allt land.
Pantið tímanlega.
Gróðrarstöðin við Miklatorg.
Sími 19775.
Gamla
Siml 11 4 75
Kraftaverk í Mflanó
(Miracolo a Milano)
Bráðskemmtileg, heimsfræg ítöslk
gamanmynd, er hlaut ,Grand Prix“
verðiaun í Cannes.
Gerð af snillingnum
Vittorio De Sica
Aðalhlutverk:
Fransesco Golisano
Paolo Stoppa
Sýnd kl. 7 og 9.
Tarzan og rænda
ambáttin
Sýnd kl'. 5.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐI
Slml 50 1 84
3. vika
Dóttir höfuðsmannsins
Stórfengleg rússnesk cinemascope-
mynd byggð á “ínu helzta skáld-
verki Alexanders Puskhins.
Tjarnarbíó
Síml 22 1 40
Nótt, sem aldrei gleymis
— Titanic slysið —
Ný mynd frá J. Arthur Rank, um
eitt átakanlegasta sjóslys er um get-
ur í sögunni, er 1502 manns fórust
j með glæsilegasta skipi þeirra tíma,
| Titanic.
I Þessi mynd er gerð eftir nákvæm-
um upplýsingum og lýsir þessu ör-
lagaríka slysi eins og það gerðist.
Þessi mynd er ein frægasta
mynd sinnar tegundar.
Aðalhlutverk:
Kenneth More
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30.
Kvikmyndahúsgestir athugið vlnsam
;lega hreyttan sýningartfma.
Aðalhlutverk:
Ina Arepina,
Odt-g Strizheoef,
týací ki
sem við viljum sérstaklega rátfleggja öllum aí athuga
brunatryggiaguna á innbúinu!
ER ÞAÐ TRYGGT?
ER ÞAÐ NÓGU HÁTT TRYGGT?
Við mundum hafa sérstaka ánægju af aft leiíbeina yíur
í þessu efni.
SÍMINN ER 17080
SAIýflVII MMHJTTIE’SrcB (BIIMŒttÆdE
Brunadeðd
ff.-j.: 11