Tíminn - 26.11.1959, Blaðsíða 3

Tíminn - 26.11.1959, Blaðsíða 3
TÍMiNN, fmuntudaghm 26. nóvember 1959. - maður ársins í heimi skemmtanalífsins Þegar Skofic fjöiskyldan steig út úr fSugvéíinni í Bandaríkjunum fyrir skömmu síðan tók Frank Sinatra á móti hennt á fiugveilinum og tók Milko lit'a á handlegg sér og vann strax hjarta snáðans. Hina fögru Ginu grunaði ekki þá að hún myndi sitja nokkr- um mánuðum síðar örvænt- ingarfull í hinni íburðarmiklu íbúð sinni í Róm og brjóta heilann um framtíðina. Astfangáíi Þegar verið var að kvikmynda ,,Never So Few“ varð hún ástfang- in í hættulegasta manninum í kvik- rnyndaheiminum, Frank Sinatra. Og Gina sem er góð stelpa og hefur aldrei látið sig dreyma um neinn annan en Milko áður. Auk þess ■ veit hvorki hún né nokkur annar hvað Frankie Boy hugsar. Hann er lagður af s'tað til Japans og er þögull sem gröfin þegar fréttamenn rs>ma að toga út úr honum hver á að verða þriðja kona Iians. Or$réimír Orðrómurinn gengur bæði í Hollvwood og Róm. Er hjónaband Ginu virkilega í hættu? Getur það verið rétt að hún hafi fallið fyrir Frank Sinatra? Hvað segir Milko? Er skilnaður fyr'r dyrum? Gina Lollobrigida hefur hingað til átt öruggan stað í hjörtum ítala. Hún hefur aflað þeim I mikils gjaideyris með þeim mynd- 1 um, sem hún hefur leikið í. Hún hefur verið val'.n móðir árs- ins á ítaliu vegna sins flekklausa einkalífs. Og hún hefur ekki orðið fyrir barðinu á kjaftakellingum eins og keppinautur hennar, Sophia Lor- en. Sophia giftist jú Carlo Ponti og' tók hann frá konu og' tveimur börnum. Eftir ítölskum lögum er hún ekki gift Ponti og hvorugt þeirra þorir að heimsækja Ítalíu af ótta við að verða handtekin. Gina lendir hins vegar ekki í sömu aðstöðu, ef hún skilur við Milko. En almenningsálitið mun risa gegn henni. Annars' er það ekki vitað hvort Frank Sinatra er alvara eða hefur aðeins verið að leika sér að hinni tögru stjörnu meðan þau léku saman í myndinni. Hætiukffur Það skeður margt í Róm. Orsini iursti og enska kvikmyndaleikkon- an Belind.a Lee hafa reynt að fremja sjáifsmorð. Annar Orsini er í giftingarhug- leiðingum og lítur hýru auga til Sorayu fyrrum frú persakeis'ara. En engum hafði dottið í hug að hin trúfasta Gina þeirra myndi falla fyrir manni eins og Firank Sinatra. Hjónaband hennar hefur verið eitt það hamingjusamasta í Hollywood. Og nú er það á gjald- þrotsbarmi. Hvað hefur skeð milli þeirra Trankie veit enginn. Fréttamenn fengu það svar hjá Ginu að hún myndi aldréi gefa son^sinn eftir. Samkvæmt ítölskum lögum heldur faðlrinn alltaf barninu og þessn vopni beitir MiLko gegn henni Gina ásamt eiginmanni sínum Milko Skofic. FRANKIE VAUGHAN Fyrsta verkefni' hans var að annast sýningu, sem haldin var í London. Þegar því verk efni var lokið var Frankie at vinnulaus. Hann var félítill og þá datt honum það í hug að kannske gæti hann fengi'g at- vinnu sem söngvari í London. Hann hafði svolítið fengizt við það, þegar hann gegndi her- þjónustu og á námsárum sin- um. Frægur Hann gekk á milli manna sem önnuðust kynningu á skemmtikröftum og fékk lengi vel daufar undirtektir, fyrst í stað. Loks hitti hann einn, sem sýndi svolítinn áhuga: — Hann sagði að ég skyldi út- vega mér pianóleikara og svo skyldi hann koma og hlusta á mig, segir Frankie. Hann leigði sér herbergi og píanó- leikarq og var ráðinn. Hann varð frægar á einu kvöldi. Daginn eftir var hann bú- inn afi undirrita samning upp á þúsundir, og blöðin luku miklu lofsorði á hann. Þá var Frankie tuttugu og tveggja ára gamall. En honum tókst ekki að halda vinsældum hjá áheyrend um. Hann dalaði oe enginn spurði um hann í langan tíma. Sjálfur trúði hann því að hann ætti enga framtíð fyrir sér sem skemmtikraftur og fór að svipast um e£t:r öðru starfi. Þetta voru erfið ár en nú kynntist hann konu sinni, Steilu. Þau bjuggu í einu her bergi fyrst í stað. En þau voru hamingjusöm þótt þau væru fáíæk. Frankie fékk seinna tækifæri' til að syngja inn á plötu og varð brátt fræg grammifónstjarna. — „Green Door“ „Garden of Eden“ og „Give me the Moonlight“ eru þær plötur, sem h.'ngað til hefur selzt mest af. Ein platan ,,Gottp Have Something in the Bank, Frank hefur selzt í hálfri milljón ein- taka og stöðugt eru gefnar út nýjar plötur sem seljast í milljónum eintaka. KRAFTAVERK í MÍLANÓ. Kvik myndastjóri: Vitlorio de Sica. ASalhlutverk: Francesco Goli- sano, Emma Gramatica, Gugli- elrrvo Barmabo. Sýningarstaður: Gamla Bíó. ÞESS.I kvikmynd Vittorio De Sica, bjirjar eins og æfintýrin: — Eínu sinni var. Gömul kona í útjaðri Mílanóborgar finnur grátandi sveinbarn nakið i kálgrcði sínum. Hún tekur sveininn, hlúir að hon- um og nefnír hann Toto og geng- ur honum i móðurstað. Með'an Toto er enn á barnsaldri, deyr gamla konan og Toto fylgir henni til grafar. Yfitvöldin koma hon- um fyrir á heimili fyi'ir munað- arleysingja. Þegar hann hefuv aldur til að' sjá fyrir sér sjálfur, yfirgefur hann munaðarleysingja heimilið og heldur út í heiminn. Hann.lítur björtum augum á ti!- veruna, er góðvildin og alúðin sjáif og býður hverjum manni góðan dag. Fyrir þetta uppskor hann fyrirlitningu þeirra, sam hann mætir. Þeir eru ekki vanir því, að ókunnugir stöðvi þá til að bjóöa góðan dag á götunni. En Toto hefur ekki hugmynd um það. HONUM bregður illilega þegar f!æk- ingur stelur töskunni hans, sem hefur að geyma mynd af gömlu konunni og allar hans eigur. Hann eltir, þjófinn, nær honum, en kennir svo í brjósti um hann og gefur honum töskuna. I stað- inn hlýtur hann skjól hjá þessum tötralega manni, sem býr undir járnplötum og braki meðal ann- arra fátækllnga utan við borgina. Toto sezt að hjá þessu fólki, sem hefur gert hreysi sín úr braki úr ruslhaugum. Þegar vind hreyfir, hrynja hreysin eins og spilaborg- ir og járnplöturnar fjúka til. Á vetrarmorgnana er fólkinu kalt, og það keppist við að ylja sér, ef sólin gægist gegnum skýin. Og um vorið fer Toto að revna að kovna skipulagi á þennan nýja „borgr.rhluta“. NÝIR og betri skúrar eru smíðaðir, götunum í fátækrahverfinu eru valin nöfn og fólkið býr sig undir að halda hátíð. Einn daginn ber sjaldséða gesti í garð. Það eru auðkýfingarnir Brambi og Mobbi. Landið, sem •skúrarnir standa á, er í eigu Brambi, en Mobbi ætlar að kaupa það. Þegar þebr. eru orðnir ásátt- ir um verðið, hættir Mobbi við knupin á siöustu stundu. þar sem honum sýnist ekki árennilegt að koma íbúunum brott. Mobbi spil- ar sig sem vin fólksins og gefur hverjum sem hafa vill nafnspjald sitt. íbúarnir í skúrahverfinu kveðja hann með virktum. SKÖMMU síðar kemur í ljós, að það Framliald á bls. b. Fólk skilur ekki æskuna,1 segir Frankie Vaughan í blaðaviðtali. En það geri ég, bætir hann brosandi við. Kannske er það þessi skiiningur, sem er orsök þess, hvað hann er vinsæll. Frankie Vaughan er blátt áfram oq á alltaf vingjarn- legt orð þegar unglingur biðum um eiginhandar áritun. Hann hefur ekki gleymt hversu erfitt það er aS vera ungur og hversu grimm og miskunnarlaus veröldin getur verið í garð þess sem reynir að standa á eigin fótum. Réttu nafni heitir hann Frank Abelscm og er sonur húsgagnasmiðs í Leeds i Eng- landi. Amma hans var rúss- nesk. Þessi þrítugi Englendingur hefur náð undraverðum tökum á áheyrendum sínum ,Þó er rödd hans ekki sérstök á nokk urn hátt. Og útlitið er ekki neitt sérlega glæsilegt. I Samt er Frankie Vaughan maður ársins í heimi skemmt analifsms. Frankie fæddist í Liverpool og fluttist seinna me^ fjölskyldu sinni til Leeds eftir að heimili’ þeirra hafði verð lagt í rúst á strí.ýsárun- um. Hann nam list við háskól ann í Léeds og gérðist teiknari eftir að hafa gegnt herþjón- ustu. Frankie Vaughan og Anne Haywood leika saman í Rankmyndinni „Heart Of A Man". Er Gina Lollobrigida ást-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.