Tíminn - 29.11.1959, Síða 9

Tíminn - 29.11.1959, Síða 9
I í MIN N, sunnudaginn 29. nóvember 1959. 9 ESTKER WiNöHAM Kennslu- konan 25 ■iiuiiiHMiumimiiiiimimniiimiimiuiiiiimiiiiiiiimiBtimiiiuHii ii»MO*iHrniiiiiiiiiiHiiiifiniiiiiuimiir um, því hann var ekki í vafa ins og 511 önnur hljófi, sem um, að Valería hefði fullan berast neðan úr garðinum. hug á að valda þeim Júlíu En í kvöld er það ekki hægt erfiðleikum. Augljóst var, að vegna grammófónsins. En hún hafði sagt sitt af hverju, talómailmurinn hverfur ekki því Yvonna fór svo varlega í '■ samt sem áður. Ætti ég garð sakirnar j sjálf, myndi ég einungis er fögur, sagði ‘ rækta blóm, sem gefa slíkan hvers vegna þér þorið að láta i ilm frá sér. jmig bera ábyrgð á Katrínu j — Þér eignist áreiðanlega Te^esu Júlíu1 garð sjálf fyrst þér kunnið einungis mér að kenna. Allir gera sitt bezta . . . — Þér eruð þá ekki ham- ingjusöm. Mér datt það í hug. Þegar þér Yerðið það, .hlýt ég að komast að því. — Hvemig? } — Eg myndi sjá það í aug i um yðar. Emhverntíma mun {' sá dagur renna, og ég verð 1 að viðurkenna, að ég hlakka | til hans. — Eg skil ekki. — Eg hef mínar ástæður til þess. i Hún heyrði á rödd hans | að hann brosti, og er hann i' kveikti sér í vindlingi leit hún [jupp. Og hinn glaðlegi bjarmi I i augum hans leyndi sér ekki. j — Hvers vegna hæðist þér alltaf að mér? spurði hún. — Ef ég gerði það ekki, mundi ég sennilega bresta í j grát. | — Þér litiö á mig sem barn, er það ekki? — Finnst yður það? Þessvegna skil ég ekki, NÝTT NÝTT NÝTT Látið kemísk-hreinsa gólfteppin og húsgögnÍBÍ fyrir jólin. j Hreinsum á staðnum, ef óskað er. Froðuhreinsum gólfteppi. Nýtízku vélar og efni. Sækjum — sendum. HREINSUN Sími 34020 H.F. Langholtsvegi 14 '1 Atvinna Búnaðarkandidat eða búfræðingur getur fengið atvinnu hjá S. N. B., Hvanneyri. — Nánari upp*> lýsingar gefur Sigurður Guðbrandson. Sími 20 Borgarnesi. — Hún Yvonna. — Jú, mikið rétt. Hann varð órólegur vegna. Valería mundi leggja svo vel að meta hann. sig alla fram til að klekkja á henni. Hann langaði til að spyrja frekara, en fékk sig ekki til þess, svo að þau óku þegjandi þaö sem eftir var leiðarinnar. Yvonna gat ekki stillt sig um að gefa Hróðreki og Júlíu auga um kvöldið, en sá ekk- ert, sem stutt gæti þær grun semdir, er Valería hafði vak- ið í hug hennar, Júlía ann- aðist börnin, sagði nema þegar einhver aði hana og dró sig í hlé fyr ir miðdegisverð. Yvonnu háfði geðjast vel að henni við fyrstu kynni og varð henni enn hlýrra til hennar nú, þrátt fyrir rógburðinn. Að miðdegisverði loknum, settist Hróðrekur ásamt gest um sínum út á veröndina, og snerust viðræðurnar þá um allt milli himins og jaröar. Hann hafði gert því skóna, að þau Toni og Yvonna mundu eiga'vel saman, og nú sá hann, að hann hafði reynst sannspár. Þau töluðust við í hálfum hljóðum, og þeg ar Driscollhj ónin gengu inn að leika danslög á grammo fón, varð Hróðreki algjörlega ofaukið. Hann sat um hríð og hlustaði á hin, en stóö svo hljóðlega upp og fór. — Eg vona að þér hafið rétt fyrir yður. Þau þögðu um hrið, og svo spurði hann snögglega: — Eruð þér hamingjusöm hér? — Staðurinn er dásamleg- ur, og ég hef aldrei séð neitt eins fallegt . . . — Þetta er ekki svar við spurningu minni. — Allir eru góðir við mig, og mér þykir gaman að taörn unum. Jafnvel Katrín er elg ekkert ill> ef maður meðhöndlar ávarp- hana á réttan hátt. :— Við erum ekki að ræða um þetta. Eg spurði, hvort þér væruð hamingjusöm. — Ef ég er það ekki, er það Þér sögðuð sjálf, að ég liti á yður sem barn. — Og er það ekki rétt? — Ég get ekki dæmt um það að sinni. Til þess er of dimmt. — Hvers vegna getið þér aldrei talað í álvöru? — Ég geri það efalaust, þeg j ar minn tími kemur. — Og hvenær kemur hann? .... ðpaxii) yöur hlaup s mU]l margra verzlana! V erkamannaf élagið DAGSBRÚN Féiagsfundur OíkUDöL íii fltWÍH! -Ausburgtrðetá verður haldinh síðdegis. Iðnó mánud. 30. þ.m. kl. 8.30 Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Kosið í uppstillinganefnd og kjörstjórn. 3. Samningamálin. Fjölmennið og sýnið skírteni við innganginn. Stjórnin 1 Þetta kvöld vakti furðu- legan óróleika í blóði hans, og um siðir ákvað hann að bregða sér upp á aðra hæð og líta inn til barna sinna. Hann gekk framhjá dyrum skólastofunnar, og sá þá, að þær stóðu opnar. Samt sem áður ríkti myrkur þar inni. i Hann gægðist inn og kom auga á Júlíu, sem sat við op- ínn gluggann. Hún hafði ekki veitt honum athygli, því hún hreyfði sig ekki fyrr en hann nefndi nafn hennar. — Því í óskupunum sitjið þér hér í myrkri? spurði hann. — Það er svo fallegt að horfa út, og ef ég tendra ljós, fyllist hér allt af skorkvik- indum. En ég get dregið gluggatjöldin fyrir og kveikt ef þér viljið. — Nei, það er ekki nauð- synlegt j Hann tók sér sæti í glugga kistunni við hlið hennar. — Sitjið þér hér oft? — Já, á hverju kvöldi. Eg sit og hlusta á nið lækjar- erðabék Þorvaldar Thoroddsen I-IV Þriðja bindið er kotnið úf Kynnizt Eandinu og kaupið Ferðabók Þorvaidar Thoroddsens Hafnarstræti 9 Smrbj örtufónsson& fb.h.f Símar: 11936 - 10103 THE ENGLISH BOOKSHOP

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.