Tíminn - 18.12.1959, Qupperneq 5

Tíminn - 18.12.1959, Qupperneq 5
TIMIN N, föstudaginn 18. desember 1959. 5 - og smjörsölunni að halda vöruheitinu „gæðasmjör” Út af ummælum blaða og útvarps í sambandi við dóm sjó- og verzlunardóms Reykja- víkur, sem upp var kveðinn 3. þ. m. 1 máli ákæruvaldsins gegn stjórnarmönnum Osta- og smjörsölunnar h.f., óskum vér að gera þessar athuga- semdir: i. Með nefndum dómi' var stað- fest, að fullkomlega er heimilt að pakka öllu gæðásmjöril í sams konar umbúðir án þess að geta um framleiðanda. Segir svo í dómnum um þetta efni: „Sá verknaður ákærðu, að pakka öllu „gæðasmjöri" í sams konar umbúðir, án þess að fram leiðenda sé getið, verður eigi tal inn varða við 1. gr. fyrrnefndra laga, enda þykja umbúðir þessar hvorki gefa villandi upplýsingar um framleiðslustað vörunnar eða tilbúning hennar. Almenn skylda til að geta framleiðanda á vöru umbúðum er ekki lögboðin, og skilyrði til sakfelJingar með lög- jöfnun frá ákvæðum 9. gr. laga nr. 32/1933 bresta um tilvik það, sem til úrlausnar er í máli þessu. Ber því að sýkna ákærðu af þess- um þætti ákærunnar". II. Dómurinn hefur engin ákvæði að geyma þess efnis, að vöru- heitið „gæðasmjör" sé almennt ólögmætt, þannig að' oss beri að leggja það niður. III. Dómurinn taldi hins vegar, að niðurstöður rannsókna sýnis- horna af smjöri, sem lagðar voru fram í málinu, sýndu, að „veruleg brögð“ hefðu verið að því, „að smjör er selt hefur verið sem „gæðasmjör“, hefur ekki uppfyllt þær kröfur, sem gera verður til vöru, verðugrar þess heitis“, eins og þetta er orðað í dómnuni. — Fyrir þeKa var hverjum stjórnar manna Ov'.a- o.g smjörsölunnar s.f. 'gert að grei'ða 1.000 króna sekt. Stjórnarmenn Osta- og smjörsöl unr.ar s.f. hafa nú óskað eftir þvi, að þessum dómi verði áfrýjað tif Hæstaré'.tar, vegna þess að þeir telja, að grundvöllur sá, sem sektardómurinn er byggður á, — þ.e. niðurstöðui' rannsókna Al- vinnudeildar Háskólans — sé mjög óábyggilegur. Hæat'iréttur mun væn'tanlega ■ skera úr um þetta atriði á sínum tíma, en vegna blaðaskrifa þykir oss samt ekki verða hjá því komi'zt, að faka nú þegar þetta fram: 1 Jakob Vikse, mjólkurfræðing ur, sem stjómað hefur mati smjörs hjá ogs, hefur skýrt frá því fyrir dómi, að við mat þetta hafi ve-ri'ð fylgt sömu reglum og við mat á út'flutningssmjöri í Koregi, en þeim reglum hefur einnig verið fylgt við smjörmat í Danmörku, Svíþjóð og Finn- landi. í málinu var lögð fram greinargerð Jakobs Vikse um það, með hverjum hætti smjöri’nu hafi verið gefnar einkunnir þær, sem 'liggja til grundvallar flokkun þess eftir gæðum. Of langt mál yrði að rekja þessa greihargerð ítarlega hér, en þó skal bent á eftirfarandi atriði: Smjörinu cru gefnar 3 eink- unnir: 1. Fyrir útilt, pökkun o.fl. 2. Fyrir þéttleika eða gerð („konsistens"). 3. Fyrir lykt cg bragð. Samt.'vls eru no’tuð 40 gallaheiti í sambandi við þessa 3 elgmleika smjörsins, 14 um lið 1, 6 um lið 2, og 20 um lið 3, og verður því einkunnagjöfin sve 'anlegust að því er varðar þann lið (lykt og bargð). Fyrir hverja nefndra þlággja erginleika fær smjöri'ð einkunn, venjulega 6—14, sem er Eóinig heimilt a8 pakka öllu gæ'Öasmjöri í sams konar umbúÖir án þess atí tilgreina framleiíanda. — Nokkrar athugasemdir Osta- og smjörsölunnar veg'aa blatiaskrifa og útvarpsfrétta um nýfallinn dóm. — hámark. Síðan eru einkunnirnar lagðar saman og aðaleinkunn fundi'n með því að deila í útkom una með 3. Sé aðaleinkunnin 9,5 ■eða hærri, telst smjörið 1. flokks, en sé hún lægri en þó ekki lægri en 6, fer smjörið í 2. flokk. Til þess að framkvæma svo ná kvæmt mat, sem nú hefur verið lýst, þarf ag sjálfsögðu sérfróða og vel þjálfaða menn. Um atriði eins og lykt, bragð, útlit og þétt Ieika smjö-rs getur leikmenn að sjáifsögðu greint á, ekki’ hvað sízt þó um bragð. Einn vill hafa smjörið salt, annar dauft;, einn vill hafa það súrt, annar án súr- keims o.s.frv. H.'ns vegar hefur Vikse borig fyrir dómi, áð reynd um matsmönmim beri sjaldan meira á milji' en hálft stig, þegar þeir gefa smjöri einkunn fyrir lyki og brago. 2. í dómnum er lýst niðurs'töð um rannsékna gerlarannsókna- deildar Atvínnudeildar Háskólans á 35 sýnishomum af gæðasmjöri, sem tekin voru hjá oss. Forstöðu maður deildarinnar, dr. Sigurður Pétursson, hefur ‘gefið sýni'shorn- unum þessar einkunnir: 13 sýnis- horn taldi hann góða vöru, 15 sæmilega c-g 7 gallaða. Einkunnir þessar voru að jafn- aði' byggðar á prófunum á útli'ti, gerð („konsistens"), bragði og gerlagróðri (,,katalase“). Nú er það ljóst, að orð eins og „góður“, ,,sæmilegur“ og „gallað- ur“ eru mjcg afstæðrar merking- ar. Um aðferðir sínar við eink- unnagjöfina bar dr. Sigurður Pét- ursson svo fyrir dómi: „Aðspurt segis't vitnið ekki geta talið það sýnishorn góða vöru, sem ekki hafi nág einkunn- inni' „góður“ við allar þær prófan ir, sem á sýnishorninu voru gerð ar, enda kveðst vitnið hafa notað lýsingarorðið „góður" sem hástig, en hins vegar lýsitigarorðið „sæmilegur" um söluhæfa vöru, sem vitnið hafði' þó ekki verið ánægt með að öllu leyti. Bendir vifnið meðal annars á í því sam- handi, að það hafi fylgt þei'rri reglu, að gefa smjörsýnishornum ekki hæstu einkunn, ef katalasetal an fer yfir 0 merkið“. Teljum vér ljóst, að 'nörg þeirra sýni'shorna, sem dr. Sigurður hef ur talið „sæmilega" vöru með þe^arf að'ferð, myndu samkvæmt matsreglum þeim, sem lýst var í i 1. hér að framan, geta talizt „góð“ vara. | Um framhald rannsólcnanna ber dr. S'gurður svo fyrir dómi: | „Aðspurt seg't vitnið, að bragð prófanir á hveriu rmjörsýnishorni hafi það jafnan framkvæmt sjálft ásamt einni tiT tveim og í stöku tilfellum þrem aðstoðarstúlkum. Tekur vitnið fram, að fyrir hafi komið að kallag hafi verið til stúiku úr efnai'annsóknardeild- inni í þessu skyni, þegar aðstoðar stiúlkur vitnisins voru ekki við. E’ímig hefur komið fyrr, að ' skriMofustúlka gerlarannsóknar- stofunnar hafi verið við bragð- prófanir. Segir vitnið, að yf'irleitt hafi ver'ð samkomulag milli þess og stúlknanna um bragð-matið, þótt fyr'r hafi komið, að einstakir prófendur hafi viljað nota mis- munandi orð eða hugtök um galla þá sem hlu‘ aðeigandi töldu sig finna á sýnishornunum. Hins veg- ■ar tekur vitaið fram, ag það hafi aldrei gert athugasemdir um brpgðgalla. nema það hafi fundið gallana sjálft. Segir vltnið og, að sjaldan hafi það komið fyrir, að það hafi fundig bragðgalla á smjöri, sem aðstoðarstúlkur þess itöldu sig ekki1 háfa fundið, enda telur vitnið aðstoðarstúlkur þess ar fullt eins bragðnæmar og það er sjálft“. Þegar dr. Sigurður taldi ,sýnis- horn ekki ná því að teljast góð vara, var í langflestum tilvikum um það að ræða, að hann taldi smjörið haldið bragðgöllum. Dr. Sigurður er ekki sérmennt- aður sem mjólkurfræðingur og þaðan af síður aðstoðarstúlkur hans. Höfum vér því talið, að ekki væri öllu meira leggjandi upp úr dómum starfsfólks gerlarannsókna deiklarinnar um bragð, útlit eða gerð smjörs, en liverra annarra leifcmanna. Aðeins 1 þeirra 7 sýnis- horna, sem dr. Sigurður taldi gall- aða vöru, reyndist að hans dómi gallað við gerlafræðilega rann- sókn. • 25 af framangreindum 35 sýnis- ihornum, sem gerlarannsökuð voru, fóru einnig til efnarannsóknar í efnarannsóknadeild Atvinnudeild- ar Háskólans, en af einhverjum ástæðum, sem oss er ekki kunnugt um, voru 10 sýnishornanna ekki send til efnarannsóknar. Af þess- um 25 sýnishornum, se-m efnarann- sökuð voru, voru 14 jafnframt bragðprófuð í efn‘arannsóknadeild- inni. Um bragðprófanirnar bár Jó- hann Jakobsson efnafræðingur, for stöðumaður iðnaðardeildar At- vinnudeildar Háskólans, fyrir dómi á þessa leið: „Vitnið 'segir’, að það hafi upp- haflega verið að beiðni starfs- manna borgarlæknis, að bragðpróf- anir voru framkvæmdar á efna- rannsóknarstofunni og athuga- semdir um þær skráðar í niður- stöður rannsóknar, en þar sem síðar hafi verið frá þessari beiðni fallið, er athuga'semdum sleppt á seinustu rannsóknum. Vitnið segir, að þegar bragð- prófanir hafi verið framkvæmdar á efnaranni'óknastofunni hafi þær venjulega verið lagðar undir mat fjögurra til fhnm starfsmanna. Telur vitnið sennilegast, að þegar annars er ekki sérstaklega getið eða athugasemdum sleppt á niður- stöðum rannsokna, þá hafi bragðið ekki verið aðifinasluvert að dómi prófenda. yitnið 'tekur fram, að oft hafi ‘komið fyrir, að prófendur voru ósam'hljóða œn dóm sinn á bragð i 'smjörsýnishornanna, enda kveðst | vitnið hafa skýrt itarfsmönnum j borgarlæk'iis frá þessu, og að áliti 1. vitni'Sin-s mun það meðal annars; hafa orðið til þess, að starfrmenn | borgarlæknis afturkölluðu beiðni j isína. Vitnið tekur fram, að það 'sem nú hafi verið bókað eigi við, þegar mjög veikur ikeimur fannst af smjöriiiu‘*. Vegna þessara breytinga á ósk- um jtarfsmanna borgarlæknis voru 11 síðustu sýnishornin af þeim 25 'sem efnagreind voru, ekki bragð- prcfuð í efnarann sóknade 1 dinni. I Um hin 14, sem bragðprófuð voru , þar, er það að segja, að niðurstaða ; bragðprófananna varið einatt á aðra 'lurid en 'hjá gerlarannsókna- deildinni, og þá fyrst og' fremst nieð þeim hætti, að bragðgallar, sem gerlarannsóknadeildin taldi vera fyrir hendi, fundust ekki í e fn a ra n ns ó k nade ild nni. | 3. Vér telju'-'n fráleitt, að hægt sé að byggja sektardóm á niður- stöðum rann.ókna smjörsýnis- horna, sem tekin eru annars staðar en hjá oss, án þess að jafnframt sé tryggð f.ull sönnun þess, að smjörið hafi ekki getað spillzt hjá j vörzlumanni, hvort sem hann er I kaupmaður eða neytandi. Því skil- ' yrði. var ekki fnllnægt um slík sýnishorn, sem ítm var fjailað í málinu- 4. Þrátt fyrir það, sem að fram- Opnunaríími Pósthúsa utan Reykjavíkur Laugardaginn 19. desember 1959 verða eftirtalin pósthús opin sem hér segir: , Póststofan Akureyri 9—22. J Pósthúsið Hafnarfirði 9—22 — Kópavogi 9—12 og 13—22. — Akranesi 9—12 og 13—19. — Keflavik 9—12 og 13—19. Póst- og simamáiastjórnin RÚSSNESKA MYNDAVÉLiN ■í^V-- m FÆST HJA: Gevafoto, Reykiavík Týli, Revkjavík Fókus, Reykjavík Hans Petersen, Reylcjavík Úrval, Akranesi Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi Verzlunin Hvammur, Ólafsvík Verzlun Sigurðar Ágústssonar, Stykkishólmi Kf. Hvammsfiarðar, Búðardal Kf. Saurhæinga, Skriðúlandi Kf. Patreksfirðinga, Patreksfirði V F Dýrfirðinga, Þingeyri Matthíasi Bjarnasyni, Bókaverrlun ísafirði Kf. V.-Húnvetninga, Hvammstanga Bókabúð BlÖndals. Siglufirði Sportvöru- og Hijcðfæraverzlun Akureyri Kf. Svalbarðseyrar, Svalbarðseyri Kf. Þingeyinga, Húsavík Kf. Langnesinga. Þórshöfn Gunnar Jónsson, verzlun, Vopnafirði Sigbjörn Brynjólfsson, Hlöðurn P.f. Alhýðu Neskaunsstað P/f Eskfirðinga. — Eskifirði Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði Kf. A.-Skaftfeliinga, Höfn Kf. Rangæinga, Hvolsvelli Ölvusá, verzlun Selfossi Nonni og Bubbi, Keflavík Nonni og Bubbi, Sandgerði Bókabúð Böðvars, Hafnarfirði Róssnesksr mvndavélar eru Spútnikar í Ijós- myndaheiminum. Einkaumboð á íslandi fyrir rússneskar ljósmyndavörur. EIRÍKUR KETI'.SriOM f’.nat'is) Reykjavík. — Sími 19155. 1 1 j 1 1 1 '1 1 'T "1 ■-■i 1 an hefur verið greint, viljum vér ekki halda því fram, að aldrei haf ■komið fyrir, að smjör frá oss hafi reynzt lakara en skyldi. Hitt full- yrðum vér, að fyrirsvarsmenn Osta- og smjörsölunnar s.f. hafa frá upphafi einskis látið ófreistað '1 þe-s að framle'ðslan mætti erða se.m bezt, cg þeirri viðleitni . erður að sjálfsögðu haldið áfram. Reykjavík, 16. desemher 1959. Frá Osta- og smjörsölunni s.í. |

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.