Tíminn - 05.01.1960, Síða 6

Tíminn - 05.01.1960, Síða 6
 Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Ritstjóri og ábm.: Þórarinn Þórarinsson. Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu Símar: 18 300, 18 301, 18 302,18 303, 18305 og 18 306 (skrifst., ritstjórnin og blaðamenn). Auglýsingasími 19 523. - Afgreiðslan 12 323 Prentsm. Edda hf. Sími eftir kl. 18: 13 948 NýársfcoSskapnr forsætisráðlierra ÞAÐ fer ekki hjá því, að menn hafi orðið meira en iítið undrandi yfir þeim nýársboðskap forsætisráð- herra, að ríkisstj órnin hefði í undirbúningi 5—6% kjara skerðingu til viðbótar þeirri 5% kauplækkun, er stjórn- arflokkarnir knúðu fram fyrir ári síðan. Alveg sérstaklega munu menn þó hafa orðið undr- andi vegna þess, að ekki er liðið nema 1 y2 ár síðan að þessi sami maður beitti sér fyrir þvi, ásamt öðrum leið- togum Sjálfstæðisflokksi'ns, að knýja fram mjög veru- lega kaúphækkun og taldi hana síður en svo verða at- . vinnuvegunum um megn. Eftir að hann hafði fengið þeim vilja sínum framgengt og flokkur hans var kominn til valda, byrjaði hann svo strax á því að láta taka þessa kauphækkun til baka með 5% kauplækkunum í fyrra. Nú á að taka 5—6% til viðbótar. Svo rnikið kapp er lagt á þetta, að forsætisráðherr ann telur það nú meiri þjóðarnauðsyn en nokkuð annað að kollvarpa ti'l fulln ustu þeirri kauphækkun, sem hann taldi hið mesta réttlætismál og þjóðarnauð syn fyrir 112 ári síðan. Getur nokkur maður tek ið þann ráðherra alvarlega, sem þannig segir það svart, er hann sagði hvítt fyrir stuttu síðan. Sagði hann .' ósatt þá, eða segir hann ósatt nú? EKKI verður hlutur for sætisráðherrans eða síjórn . arflokkanng neitt betri, . þótt liti'ð sé enn skemmra • aftur í tímann eða til þess, er 'forystumenn þey'ra sögðu fyrir kosningarnar í októbermánuði síðasti. Þá var því hiklaust haldið fram, að stjórnarf'okkarnir .væru búnir að stöðva verð- bólguna og hagur ríkissjóðs og útflutningssjóðs stæði' . með miklum blóma. Nú er hins vegar sagt, að geigvæn legur halli sé -framundan, ef ' ekki verði gripið til sér- stakra neyðarráðstafana. Hver getur trúaö þeim flokkum, sem þanni'g segja hlutina hvíta fyrir kosning- ar en lýsa þeim svo strax svörtum eftir þær? Ekki verður hlutur þess- ara aðila heldur skárri, þeg ar það er upplýst, að bæði fyrrverandi og núverandi ríkisstjórn hefur neitað stjórnarandstæðingum um þá útreikninga hagfræð- inga, • sem forsætisráðherra læst byggja á núverandi full yrðingar sínar. ÞEGAR gluggað er í nýársræðu forsætisráðherra koma ekki heldur fram nei'n ar sannanir fyrir fullyrðing um han?. Helztu rök hans eru þau, að þjóðin hafi' lifað um efni fram, eins og sjá megi á skuldasöfnun hennar erlentíis. — Það eru hrein falsrök. að þjóðin þurfi nokk uð að skerða kjör sín vegna þessarar skuldasöfnunar, heldur miklu fremur gagn- stætt. Þau erlendu lán , sem hér er um að ræða, hafa öll runnið til framkvæmda, er munu ýmist auka gjald- eyrissparnað eða gjaldeyris tekjur, er nema munú sam- anlagt miklu hærri upphæð en svarar vaxta- og afborg anagreiðslum af þeim. Með þessum lánum hefur verið lagður grundvöllur að batn andi lífskjörum en ekki versnandi. AF ÞVÍ sem stjórnin hef ur þegar fært fram, réít’ætir ekkert svo stórfellda kjara- skerðingu og forsætisráð- herrann boðaði’.Ef þau rök eiga eftir að koma fram, mun þing og þjóð að sjálf- sögðu taka þau til rækilegr- ar skoðunar. Fram að þessu verður hins vegar ekki' ann- að séð en að ríkisstjórnin sé að leita eftir ýmsum tiPi- ástæðum til að knýja hér fram samdráttarstefnu í amerískurn stíl -— samdrátt arstefnu, sem myndi draga stór’ega úr framfarasókn þjóðarinnar, skerða iífskjör almennings, en bæta hag ein stakra gróðamanna. Ef slík fyrirætlun nær fram að ganga, mun illa fara. LeiSin til þjóðareiningar í nýársboðskap sínum, tal aði forsætisráðherrann mjög fjálglega um nauðsyn þess, að þjóðin sameinaðist sem mest og reyndi' að leysa vandamáiin á þann hátt. Það sannast hér sem oft- ar, að sitthvað eru orð og verk. í verki heíur núver- andi ríkisstjórn sýnt eining arvilja sinn á þann hátt, að hún hóf starf sitt með því að reyna að senda þingið heim áður en fullnægt væri formlegum venjum um störf Alþingis fyrir þingfrestun. Til þess að ná þessu marki', beitti stjórni'n hreinum ólög um gegn andstæðingum sín- um. í stað þess að leita svo samstarfs við andstæðinga sína um efnahagsmá’in, hef ur hún neitaö Framsóknar- flokknum um að fá að fygj- ast með þeirri útíekt, sem liún telur sig láta hagfræð- inga vera að gera á ástandi efnahagsmálanna. Um íorsætisráðherrann má segja hið sama og sagt var um franskan stjórnmála mann, að verk hans voru alltaf öndverð yfirlýsingum hans. T ÍM.IN N, þriðjudaginn 5. janúar 1960 Fiskaflinn í heiminum jókst nm 3,5 millj. smál. árið 1958 r Ymsar aíhyglisverðar opplýsiagar úr fiskveiðaárbók Matvæía- og landbón- aðarstofmmar S. Þ. Fiskaflinn í heiminum — sem opinberar skýrslur nú til — jókst á árinu 1958 um sam- lals 3,5 millj. smálestir miðað við aflamagnið 1957. Þessar upplýsingar og aðrar, sem hér fora á eftir, er að finna í nýút- kominni fiskveiða-árbók, sem gefin er út af FAO — Mat- væla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna. Fiskveiðiskýrsiur árbókarinnar ná að bessu sinni yfir tímábilið frá 1953 íil Gg með 1958. Alls nam fiskaflinn í öllum hefminum árið 1958 33,7 milijónum smálesta og '6r það um 13 milljónum smálftstir meira en heimsaflinn nam árin 1938, árið fyrir kríðið og 1948, þremur árum efbr að síðari heims j styrjöldínni iauk. I Sovótríkin se'itu enn nýtt afla- mat á s.l. ári með því .að draga úr sjó fiiskaíia, sem nam 2,6 miiljón ; smálesium. I Þaj5 er sérstaklega fekið fram í ! árbókinni, að með fiskveiðiskýrsi um fyi’ir árið 1958 séu meðreikn . aðar um 6 milljónir smálestir ;fiskjar, sem meginlands-Kína tel ' ur sig hafa aflað árið 1958. En þessar 'tölur eru 100% hærri en i sambæriaigar tölur fyrir árið , 1957. Asíuþjóðir afiahæstar i Asíuþjóðir fiskuðu um 50% aí heimsaflanu'.n í fyrra cg þar af vc-ru Japanar hæsfir með 17,2% en Evrópumenn öíluðu 22% og i Norður Ameríkumenn 10% af heildarafla heimsins. Sovétríkin ! öíiuðu um 5% af heildarafla j heimsins og er það talsvert ! meira magn en árið áður. Heimsaflinn rúmlega 1000 milljón doilara virði Fiskveiðiárb'ók FAO b'otir einn ig skýrslur um verðmæ'ti fiskafl- ans í heiminu'.ri árið sem leið, og telur það hafa numið samtals um 1000 milj. dollurum. Skýrslur árbókarinnar bera með sér, að fiskimjöls'framleiðslan í he'iminum hefur aukist til muna frá því að síðasta Fiskveiðiárbók FAO kcm út-, árið 1953. Þannig hækkaðí útfluitningsverðmæti fisk mjöls úr 13 milljón dollurum 1948 í 80 milljónir dollara 1957. Aðalútf-lytjendur fiskimjöls í heiminum eru Anigola, Suður Afríka, Suð-vestur-Afríka, Kanada innf’utningur fisks nam .270 milljónum til landsir.s á sama ‘tíma. í Afríku var Suður-Afríku sam bandsrík.'ó' hæsti fiskútfiytjand- inn með 37 millj; dollara útflutn ing', næst kemur Marokkó með 23 miiij. doliara' cig þriðja í röð- inni er Argola, sem flutti út fisk •fyrir 17 milljónir dollara. í Suí.ur-Ameriku uar Pettu hæsía fiskútfluining-þjóðin með 20 milijón dollara úifkitninig ár- ið se.ii leið., ísland méð hæstu þorskvsiðiþjóðum ísland er tálið með fimm stæistu þorskvei'ðiþjóðum heims ins. Hinar eru Kanada, Frakk- iand, Danmcrk (Færeyjar) og Noregur. Saltfiskframieií:lan cg saitfisk útflutningur hefur aukint íil muna. eða um 40% síðan 194,8. Helztu kaupendur saltfisks eru 1 Japanar tveimur árum á undan áætlun | Átta þjóðir veiddu meira en eina milljón smáiest.r fiskjar ár- ið sem leifi og nemur '33'manlagð | ur afli þessara átfa þjóða 60% ' af heiidaraflanum. Japauii' öfl- uðu jafnmikið magn af fiski 1958 og þeir höfðu ,seít sér og vonast tii að afla árið 1960. Þeir eru þannig tveim árum á undan áæ'tl un. | Bandaríkin, Meg';nland-Kína ög Sovétríkin öfluðu milli 2—3 miilj. 1 smálesta 1958, en Kanada, Noreg ur, Bretla.nd og Indland komust yfir eina miiljón smálestlr. j Kórea, sem var með fremstu ' fiskveiðiþjóðum fyrir síðustu | heimsstyrjöld (aflaði 1,8 milij. j smálesíir 1938 aflaði í fyrra að- i eins 500,000 ismálestir. | Síld og sarcHnur efstar | á lista Síld. sardínur og fiskur af lík um stofni er efsit á lista fiskveiði skýrsina hvað magn snertir og nam isam'tals 20% af heildar ‘ aflanum. | Vatna'fisikur nemur um 16% af heildaraílainum í hsiminum og er þáð helmingi meira magn en vejddisit í vö'tnum fyrir stríð. I Þorskfiskur (Þorskur, upsi, ýsa ; langa cgkeila) nam 13% af , hslldára.fla hei'msins í fyrra. Það aflaði'jt meira af. öllum fisMegur.dum árjfj sem leið í . héiminum, a'ð laxi cg silungi • undanskildum, segir í Fis-kveiði- i árbók FAO. ! Um heimmgur heimsafians ár- ið 1958 var seldur nýr, eða fryst ur. Um fjórði hiuti afl-an>3 var þurrkaður, rey.ktur, eða :?altaður. 14% aflans fór til fi.skimjölsfram ieiðslu. 9% var soðió niður. Siómenn að starfi á íslenzkum fiskibát. Peru, Danmörk og Noregui'. Aðal'nnflytjendur fiskimjöls eru: Ba.ndaríkin, sem aukið hafa innflutn T.g cinn á fiskimjöli úr 4,6 millj. dollurum 1948 í 9,5 I milljónir 1957. Næst kemur Breitland, :em jók innfii'óning sinn á fiskimjöl'; úr 3 miiljónum dollurum í 24 milljónir dollara á sa’ma ílenahili .Veí'tur-Þýzkaland er þriðja stærsta fisk'lmjölsneyt- andinn cg fíuóti inn fyrir 20 millj. dollara 1957 á móti 300 þúcund dollurum 1948. Sala frysfs fisks eykst Útflutni’ngur á fryntum og nýjum fiski jókat um 150,000 smá'Iei'tir á fjórum árum ef'tir 1953. Meiri hluii fryata flaksins eru ílök. Verðmæti frysts fiskjar jókst á þessu timabili .nálega um 50% eða úr ’samtals 170 milljón dolluru'.n í 232 milljónir dollara. Heiziu útfiutningslöndin í heimi Frem;tu f .kútfl.uitningslönd í heimi miðað eftir verðmæti út- flU'tnir.igsins voru árið 1958: Noregur, sem flu'tt) út fisk fyrir 164 mH'ljómir dollara cg var hæsía fiskútflu't'ningrþjóð í Ev- rópu. Næst í Evrópu kom ísland með 55 millj. dollara, þá Danir með 43, Portúgalar með 37 cg Hoilend ihgar með fiskút'flu'tning, sem nam 32 milljón dolluru.n að verð mæti. Meðal Asíuþjóða voru Japanar kingsamlega hæsta fiskútflutn- i.ngi iþjóðin, 145 milij. dollara. Næcí kom Thailand. sem flutíi út í k fyrir 33 milljónir dollara 1958. í Norður-'Ameriku voru Kanada menn hæstir með fi-kú fiutnir.g, sem nam 136 millj. doilurum að I verðmæti. Bandaríkin fliittu út ' fisk fyrir 32 milljónlr dolLara, en Kúba, Jama'ca, Puerto Rico, Brasilía, Grikkland,' Ítalía, Portú- gal cg Spánn. Verðmæfi sildarafians minna Þrá'.t 'fyrrr þá staðreynd, áð afli síidar og sardína í heimin- um hefur -.taðið í stað miðað við ár ð 1948 hefu rorðið um 20% aíturkippur hvað ánertir útflutn irgsverðmæti þasssrar f'i-lkteg- unda. ; Au'.tur-Evrópuþjóðir eru helztu .síldarneytendurnir, en síldarút- flytjendur eru -eftirfarandi þjóðir taldar vera þær helztu: Kanada, ísland. Helland, Noregur, Svíþjóð cg Bretland. Niðursoðinn riskur fyrir 265 miilj. dollara Útflutningjver&.næti niðursoð- ins ’fis'kjar í heiminum nam árið 1958 samitals 265 millj. dollurum. Um 20% a.f þessari upphæð var greitt fyrir lax frá Kyrrahafi, um 40% var fyr'r niðursoðna s.í!d cg sardímur, 20% var fyrir túnf:;-k og 10% fyrir rækjur, humar cg annan skelfisk o<g 10% sitt af hvoru tagi anr.ara fis'k- afurða (Frá Upplýsingaski'ifstofu S.Þ. í Kaupmannahöfn). U vegna i ns Söfnunin t;l hinna hágstöddu í Frejus heldur áfram. Daglega er tekið á móti fatnaði og öðrum gjöfum i prestssetrinu í Landa- koti miili jtl. 4 og 7. Góðar gjafir i.afa borizt og m. a. tíu þús'und króna gjöf frá SÍS.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.